Bakþankar Eftirspurn eftir stjórnmálaflokkum Helga Vala Helgadóttir skrifar Eftir fjórar vikur göngum við til þingkosninga. Það er alltaf hátíðleg stund en því miður þá er eitt að þvælast fyrir mér nú í aðdraganda kosninga, nefnilega flokkafjöldinn. Bakþankar 3.10.2016 00:00 Saga læknisfræðinnar Óttar Guðmundsson skrifar Fyrsti landlæknir Íslands, Bjarni Pálsson, hóf störf úti á Seltjarnarnesi árið 1760. Hann var um nokkurt skeið eini læknir landsins, enda þurfti hann að ferðast mikið. Í ævisögu hans stendur: "að trautt héldu honum veður, sjór eða úrtölur, er hans var vitjað til verka“. Bakþankar 1.10.2016 07:00 Internetið man María Bjarnadóttir skrifar Við fáum öll klæðskerasniðnar auglýsingar á internetinu. Við höfum látið fjölmörgum aðilum í té upplýsingar um staðsetningu, afmælisdag og hvaða lit við viljum helst á kaffivélinni sem hægt er að vinna með því að læka og deila myndinni, Bakþankar 30.9.2016 07:00 Rétt skoðun – röng skoðun, fáviti Tómas Þór Þórðarson skrifar Eftir sléttan mánuð göngum við til kosninga og reynum að hafa áhrif á framtíð okkar með því að kjósa það sem okkur finnst rétt og það fólk og þann flokk til valda sem við teljum að þjóni okkar hagsmunum sem þjóðar hvað best. Bakþankar 29.9.2016 07:00 Brostu nú fyrir mig, elskan Kristín Ólafsdóttir skrifar Forsetaframbjóðendur tveggja stærstu flokka í Bandaríkjunum öttu nýlega kappi í skjóli ræðupúlts. Fjöldi fólks fylgdist með og fjöldi fólks þrykkti enn fremur skoðunum sínum á frammistöðu frambjóðendanna út á veraldarvefinn. Bakþankar 28.9.2016 07:00 Tæknikratakjaftæði Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Tvennt hefur gerst upp á síðkastið sem kennir okkur hvernig tæknikratakjaftæði virkar, en það er skilvirkasta aðferð stjórnmálamanna í dag. Bakþankar 27.9.2016 07:00 Þögn á vegum Berglind Pétursdóttir skrifar Ég er ekki þátttakandi í bíllausa lífsstílnum, þvert á móti reyni ég að keyra sem mest. Aðalástæðan fyrir því er sú að vinir mínir eru svo margir bíllausir þannig að ef ég væri ekki á bíl gætum við aldrei farið saman í bílalúgur. Bakþankar 26.9.2016 07:00 Hallgrímur Pétursson snýr aftur Óttar Guðmundsson skrifar Margir hafa haft áhyggjur af Framsóknarflokknum á síðustu misserum. Formaðurinn liggur undir stöðugu ámæli og fjöldi misviturra manna glefsar í hann og aðra flokksmenn. Bakþankar 24.9.2016 07:00 Anna og Abida Hildur Björnsdóttir skrifar Hún heitir Abida og er tíu ára. Tólf tíma á dag starfar hún í morkinni verksmiðju í Bangladess. Aðbúnaðurinn hörmulegur og launin varla nokkur. Hún er fórnarlamb barnaþrælkunar. Tími hennar er ódýr. Bakþankar 23.9.2016 07:00 Hrúturinn í stofunni Frosti Logason skrifar Forystuhrúturinn Villingur frá Grafarbakka var í fréttum fyrr í þessari viku. Villingur er tólf vetra gamall og í miklu uppáhaldi hjá eiganda sínum. Hann leyfir börnum að sitja á baki sér eins og besti reiðhestur. Bakþankar 22.9.2016 07:00 Húðflúr og fordómar Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Ég hef oft velt því fyrir mér hvernig fólki dettur í hug með miklum sársauka að láta teikna hinar ýmsu myndir á líkama sinn sem fylgja því ævilangt. Ég hef þurft að berjast við fordóma í þessu samhengi. Bakþankar 21.9.2016 07:00 Til þeirra sem hugsa um börnin mín Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Leikskólabarn er í um 2.700 vökustundir heima á ári en foreldrar sem hafa börnin sín aðra hverja viku fá 1.350 vökustundir á ári. Leikskólastarfsmenn eru 1.800 vökustundir á ári með leikskólabörnum í átta tíma vistun. Bakþankar 20.9.2016 07:00 Er læk sama og samþykki? Helga Vala Helgadóttir skrifar Fallinn er nú frá, faðir minn Jón Jónsson“ "læk“ "Ég þoli ekki ísbúðina á horninu“ "læk“ "Móðir barnanna minna er illa meinandi skepna“ "læk“ Hvað þýða eiginlega þessi læk? Bakþankar 19.9.2016 00:00 Í draumaheimi Óttar Guðmundsson skrifar Í febrúarmánuði árið 1930 heimsótti Helgi Tómasson, yfirlæknir á Kleppi, Jónas Jónsson frá Hriflu, dómsmálaráðherra, þar sem hann lá veikur í flensu. Erindi læknisins var að skýra sjúklingnum frá þeim grun sínum að hann væri haldinn alvarlegum geðsjúkdómi. Bakþankar 17.9.2016 07:00 Brjálaðar kellingar María Bjarnadóttir skrifar Emmeline Pankhurst þótti ekkert sérstök móðir. Hún á að hafa gert upp á milli barnanna sinna og haldið upp á þær dætur sem tóku þátt í hungurverkföllum og sættu hræðilegri meðferð í fangelsi Bakþankar 16.9.2016 07:00 Óður til pítsunnar Tómas Þór Þórðarson skrifar Í byrjun mánaðar greindu flestir miðlar hér heima frá niðurstöðum rannsóknar Duke-háskólans í Bandaríkjunum þar sem kom fram að verksmiðjustarfsmenn í Ísrael kusu gjafabréf upp á pítsu frekar en hól frá yfirmanni sínum eða bónusgreiðslu í lok vinnuvikunnar. Bakþankar 15.9.2016 07:00 Möndlur og súkkulaði Kristín Ólafsdóttir skrifar Fallegasta hrós sem ég hef fengið var einlægt og spontant og trítlaði út um munn átta ára skjólstæðings míns á frístundaheimili hér í bænum. Það var mánudagur og allt var þrungið ömurlegu vonleysi, roki og rigningu. Bakþankar 14.9.2016 07:00 Fyllerí fyrir ferðamenn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég var ekki fyrr kominn til minnar sumarvistar á Íslandi en ég heyrði veislumann mikinn segja í útvarpinu að hið íslenska fyllerí heyrði sögunni til. Taldi ég víst að maðurinn væri firrtur og vissi ekki hvernig umhorfs væri í alþýðuhúsum svo ég spurði víðfróðan vin minn hvort satt væri. Bakþankar 13.9.2016 07:00 Hin hinsta spurning Berglind Pétursdóttir skrifar Ég las nýlega grein sem fjallaði um mikilvægi þess að verða ekki of upptekinn af frama og dugnaði í lífinu. Bakþankar 12.9.2016 10:00 Lækningaminjasafnið úti á Nesi Óttar Guðmundsson skrifar Jón heitinn Steffensen, prófessor við læknadeild HÍ, var ástríðufullur safnari. Lungann úr ævi sinni hélt hann til haga og bjargaði frá glötun bókum og munum sem tengdust sögu lækninga á Íslandi. Hann átti sér þann draum að koma upp veglegu Lækningaminjasafni Bakþankar 10.9.2016 07:00 Undan plastfilmunni Hildur Björnsdóttir skrifar Í vikunni eldaði ég spaghetti bolognese. Það er nú almennt ekki í frásögur færandi. En í þetta skipti varð mér brugðið. Þegar hráefnið var komið í pottana sat eftir svo mikið plast að fylla mátti heilan poka. Bakþankar 9.9.2016 07:00 Hve glötuð vor æska? Frosti Logason skrifar Árið 1991 fór ég á mína fyrstu stórtónleika. Það voru alvöru tónleikar. Brjótum ísinn í Kaplakrika. Þarna komu fram Quireboys, Slaughter, Bullet Boys, GCD, Artch og Eiríkur Hauksson. Poison hætti við á síðustu stundu af því að bassaleikarinn puttabrotnaði. Bakþankar 8.9.2016 07:00 Ég er hræsnari Bjarni Karlsson skrifar Við lifum á úrslitatímum fyrir mannkyn og það er ekki til neinn staður sem heitir Burt. Bakþankar 7.9.2016 08:00 Mennskan Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri lýsir starfi sínu með vandræðaunglingum í helgarblaði Fréttablaðsins. "Við vorum ekkert vondir við þá, heldur heiðarlegir. Við vorum oft eina fullorðna fólkið sem talaði við þá eins og men Bakþankar 6.9.2016 07:00 Hvað má segja? Helga Vala Helgadóttir skrifar Ég var einu sinni á tónlistarhátíð í Gröningen í Hollandi. Þetta árið var Ísland sérstakur miðpunktur og streymdu íslenskir tónlistarmenn á hátíðina en einnig ráðherrar, borgarstjóri, Íslandsstofa og fyrirsvarsfólk tónlistarfagfélaga. Bakþankar 5.9.2016 07:00 Mamma skilur allt Bakþankar 3.9.2016 07:00 Stampy og co María Bjarnadóttir skrifar Þrátt fyrir krúttlegan aðdáanda Boga Ágústssonar held ég að fá börn þekki fréttalesara. Krakkar læra ekki föndur í Stundinni okkar heldur á YouTube og fylgjast beint með stjörnum eins og Stampy og Zoella í gengum þeirra vettvang, ekki í gegnum milliliði. Bakþankar 2.9.2016 07:00 Komdu bara, vetur! Tómas Þór Þórðarson skrifar Sumrinu mínu er lokið. Sumarfríið endaði í gær og er ég aftur mættur á skjálftavaktina, tilbúinn að snúa hjólum atvinnulífsins fram yfir dimman veturinn þar til aftur verður svo bjart að Halla og Stefán geta ekki sofnað. Bakþankar 1.9.2016 07:00 Kærasti óskast Kristín Ólafsdóttir skrifar Ég er að leita að kærasta. Ég hef verið einhleyp í 23 ár, þ.e. síðan ég fæddist, og mig langar að sanna fyrir foreldrum mínum að það sé ekki eitthvað alvarlegt að mér. Bakþankar 31.8.2016 00:00 Í draumi sérhvers manns Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þegar ég var ungur dreymdi mig oft rómantíska drauma þar sem föngulegar stúlkur voru í aðalhlutverki. Sá hængur var þó á að þessar stúlkur áttu það allar sameiginlegt að hafa á mér ímugust mikinn og töldu mig jafnvel hálfvita. Bakþankar 30.8.2016 07:00 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 111 ›
Eftirspurn eftir stjórnmálaflokkum Helga Vala Helgadóttir skrifar Eftir fjórar vikur göngum við til þingkosninga. Það er alltaf hátíðleg stund en því miður þá er eitt að þvælast fyrir mér nú í aðdraganda kosninga, nefnilega flokkafjöldinn. Bakþankar 3.10.2016 00:00
Saga læknisfræðinnar Óttar Guðmundsson skrifar Fyrsti landlæknir Íslands, Bjarni Pálsson, hóf störf úti á Seltjarnarnesi árið 1760. Hann var um nokkurt skeið eini læknir landsins, enda þurfti hann að ferðast mikið. Í ævisögu hans stendur: "að trautt héldu honum veður, sjór eða úrtölur, er hans var vitjað til verka“. Bakþankar 1.10.2016 07:00
Internetið man María Bjarnadóttir skrifar Við fáum öll klæðskerasniðnar auglýsingar á internetinu. Við höfum látið fjölmörgum aðilum í té upplýsingar um staðsetningu, afmælisdag og hvaða lit við viljum helst á kaffivélinni sem hægt er að vinna með því að læka og deila myndinni, Bakþankar 30.9.2016 07:00
Rétt skoðun – röng skoðun, fáviti Tómas Þór Þórðarson skrifar Eftir sléttan mánuð göngum við til kosninga og reynum að hafa áhrif á framtíð okkar með því að kjósa það sem okkur finnst rétt og það fólk og þann flokk til valda sem við teljum að þjóni okkar hagsmunum sem þjóðar hvað best. Bakþankar 29.9.2016 07:00
Brostu nú fyrir mig, elskan Kristín Ólafsdóttir skrifar Forsetaframbjóðendur tveggja stærstu flokka í Bandaríkjunum öttu nýlega kappi í skjóli ræðupúlts. Fjöldi fólks fylgdist með og fjöldi fólks þrykkti enn fremur skoðunum sínum á frammistöðu frambjóðendanna út á veraldarvefinn. Bakþankar 28.9.2016 07:00
Tæknikratakjaftæði Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Tvennt hefur gerst upp á síðkastið sem kennir okkur hvernig tæknikratakjaftæði virkar, en það er skilvirkasta aðferð stjórnmálamanna í dag. Bakþankar 27.9.2016 07:00
Þögn á vegum Berglind Pétursdóttir skrifar Ég er ekki þátttakandi í bíllausa lífsstílnum, þvert á móti reyni ég að keyra sem mest. Aðalástæðan fyrir því er sú að vinir mínir eru svo margir bíllausir þannig að ef ég væri ekki á bíl gætum við aldrei farið saman í bílalúgur. Bakþankar 26.9.2016 07:00
Hallgrímur Pétursson snýr aftur Óttar Guðmundsson skrifar Margir hafa haft áhyggjur af Framsóknarflokknum á síðustu misserum. Formaðurinn liggur undir stöðugu ámæli og fjöldi misviturra manna glefsar í hann og aðra flokksmenn. Bakþankar 24.9.2016 07:00
Anna og Abida Hildur Björnsdóttir skrifar Hún heitir Abida og er tíu ára. Tólf tíma á dag starfar hún í morkinni verksmiðju í Bangladess. Aðbúnaðurinn hörmulegur og launin varla nokkur. Hún er fórnarlamb barnaþrælkunar. Tími hennar er ódýr. Bakþankar 23.9.2016 07:00
Hrúturinn í stofunni Frosti Logason skrifar Forystuhrúturinn Villingur frá Grafarbakka var í fréttum fyrr í þessari viku. Villingur er tólf vetra gamall og í miklu uppáhaldi hjá eiganda sínum. Hann leyfir börnum að sitja á baki sér eins og besti reiðhestur. Bakþankar 22.9.2016 07:00
Húðflúr og fordómar Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Ég hef oft velt því fyrir mér hvernig fólki dettur í hug með miklum sársauka að láta teikna hinar ýmsu myndir á líkama sinn sem fylgja því ævilangt. Ég hef þurft að berjast við fordóma í þessu samhengi. Bakþankar 21.9.2016 07:00
Til þeirra sem hugsa um börnin mín Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Leikskólabarn er í um 2.700 vökustundir heima á ári en foreldrar sem hafa börnin sín aðra hverja viku fá 1.350 vökustundir á ári. Leikskólastarfsmenn eru 1.800 vökustundir á ári með leikskólabörnum í átta tíma vistun. Bakþankar 20.9.2016 07:00
Er læk sama og samþykki? Helga Vala Helgadóttir skrifar Fallinn er nú frá, faðir minn Jón Jónsson“ "læk“ "Ég þoli ekki ísbúðina á horninu“ "læk“ "Móðir barnanna minna er illa meinandi skepna“ "læk“ Hvað þýða eiginlega þessi læk? Bakþankar 19.9.2016 00:00
Í draumaheimi Óttar Guðmundsson skrifar Í febrúarmánuði árið 1930 heimsótti Helgi Tómasson, yfirlæknir á Kleppi, Jónas Jónsson frá Hriflu, dómsmálaráðherra, þar sem hann lá veikur í flensu. Erindi læknisins var að skýra sjúklingnum frá þeim grun sínum að hann væri haldinn alvarlegum geðsjúkdómi. Bakþankar 17.9.2016 07:00
Brjálaðar kellingar María Bjarnadóttir skrifar Emmeline Pankhurst þótti ekkert sérstök móðir. Hún á að hafa gert upp á milli barnanna sinna og haldið upp á þær dætur sem tóku þátt í hungurverkföllum og sættu hræðilegri meðferð í fangelsi Bakþankar 16.9.2016 07:00
Óður til pítsunnar Tómas Þór Þórðarson skrifar Í byrjun mánaðar greindu flestir miðlar hér heima frá niðurstöðum rannsóknar Duke-háskólans í Bandaríkjunum þar sem kom fram að verksmiðjustarfsmenn í Ísrael kusu gjafabréf upp á pítsu frekar en hól frá yfirmanni sínum eða bónusgreiðslu í lok vinnuvikunnar. Bakþankar 15.9.2016 07:00
Möndlur og súkkulaði Kristín Ólafsdóttir skrifar Fallegasta hrós sem ég hef fengið var einlægt og spontant og trítlaði út um munn átta ára skjólstæðings míns á frístundaheimili hér í bænum. Það var mánudagur og allt var þrungið ömurlegu vonleysi, roki og rigningu. Bakþankar 14.9.2016 07:00
Fyllerí fyrir ferðamenn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég var ekki fyrr kominn til minnar sumarvistar á Íslandi en ég heyrði veislumann mikinn segja í útvarpinu að hið íslenska fyllerí heyrði sögunni til. Taldi ég víst að maðurinn væri firrtur og vissi ekki hvernig umhorfs væri í alþýðuhúsum svo ég spurði víðfróðan vin minn hvort satt væri. Bakþankar 13.9.2016 07:00
Hin hinsta spurning Berglind Pétursdóttir skrifar Ég las nýlega grein sem fjallaði um mikilvægi þess að verða ekki of upptekinn af frama og dugnaði í lífinu. Bakþankar 12.9.2016 10:00
Lækningaminjasafnið úti á Nesi Óttar Guðmundsson skrifar Jón heitinn Steffensen, prófessor við læknadeild HÍ, var ástríðufullur safnari. Lungann úr ævi sinni hélt hann til haga og bjargaði frá glötun bókum og munum sem tengdust sögu lækninga á Íslandi. Hann átti sér þann draum að koma upp veglegu Lækningaminjasafni Bakþankar 10.9.2016 07:00
Undan plastfilmunni Hildur Björnsdóttir skrifar Í vikunni eldaði ég spaghetti bolognese. Það er nú almennt ekki í frásögur færandi. En í þetta skipti varð mér brugðið. Þegar hráefnið var komið í pottana sat eftir svo mikið plast að fylla mátti heilan poka. Bakþankar 9.9.2016 07:00
Hve glötuð vor æska? Frosti Logason skrifar Árið 1991 fór ég á mína fyrstu stórtónleika. Það voru alvöru tónleikar. Brjótum ísinn í Kaplakrika. Þarna komu fram Quireboys, Slaughter, Bullet Boys, GCD, Artch og Eiríkur Hauksson. Poison hætti við á síðustu stundu af því að bassaleikarinn puttabrotnaði. Bakþankar 8.9.2016 07:00
Ég er hræsnari Bjarni Karlsson skrifar Við lifum á úrslitatímum fyrir mannkyn og það er ekki til neinn staður sem heitir Burt. Bakþankar 7.9.2016 08:00
Mennskan Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri lýsir starfi sínu með vandræðaunglingum í helgarblaði Fréttablaðsins. "Við vorum ekkert vondir við þá, heldur heiðarlegir. Við vorum oft eina fullorðna fólkið sem talaði við þá eins og men Bakþankar 6.9.2016 07:00
Hvað má segja? Helga Vala Helgadóttir skrifar Ég var einu sinni á tónlistarhátíð í Gröningen í Hollandi. Þetta árið var Ísland sérstakur miðpunktur og streymdu íslenskir tónlistarmenn á hátíðina en einnig ráðherrar, borgarstjóri, Íslandsstofa og fyrirsvarsfólk tónlistarfagfélaga. Bakþankar 5.9.2016 07:00
Stampy og co María Bjarnadóttir skrifar Þrátt fyrir krúttlegan aðdáanda Boga Ágústssonar held ég að fá börn þekki fréttalesara. Krakkar læra ekki föndur í Stundinni okkar heldur á YouTube og fylgjast beint með stjörnum eins og Stampy og Zoella í gengum þeirra vettvang, ekki í gegnum milliliði. Bakþankar 2.9.2016 07:00
Komdu bara, vetur! Tómas Þór Þórðarson skrifar Sumrinu mínu er lokið. Sumarfríið endaði í gær og er ég aftur mættur á skjálftavaktina, tilbúinn að snúa hjólum atvinnulífsins fram yfir dimman veturinn þar til aftur verður svo bjart að Halla og Stefán geta ekki sofnað. Bakþankar 1.9.2016 07:00
Kærasti óskast Kristín Ólafsdóttir skrifar Ég er að leita að kærasta. Ég hef verið einhleyp í 23 ár, þ.e. síðan ég fæddist, og mig langar að sanna fyrir foreldrum mínum að það sé ekki eitthvað alvarlegt að mér. Bakþankar 31.8.2016 00:00
Í draumi sérhvers manns Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þegar ég var ungur dreymdi mig oft rómantíska drauma þar sem föngulegar stúlkur voru í aðalhlutverki. Sá hængur var þó á að þessar stúlkur áttu það allar sameiginlegt að hafa á mér ímugust mikinn og töldu mig jafnvel hálfvita. Bakþankar 30.8.2016 07:00
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun
Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir Skoðun