Bakþankar Hvernig hlustar þú? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Á námskeiði sem ég sótti í liðinni viku var hópnum skipt í pör og þeim fengin samtalsverkefni. Við fórum í hlutverkaleik og æfðum viðbrögð, mismikla nánd og misgóða hlustun. Viðmælandi minn átti að halda fram persónulegu markmiði en mitt hlutverk var að tjá efasemdir og andúð. Bakþankar 18.2.2013 06:00 Eitt örstutt dansspor Brynhildur Björnsdóttir skrifar Milljarður rís upp var yfirskrift alheimsviðburðar sem fór fram á fimmtudaginn í 193 löndum. Þá kom fólk saman og dansaði til stuðnings við fórnarlömb kynbundins ofbeldis og í andstöðu við að slíkt ofbeldi ætti sér stað. Ætlunin var að fyrir hverja eina konu sem hefði orðið fyrir ofbeldi sökum kyns síns myndi einn einstaklingur dansa, milljarður fyrir milljarð. Á Íslandi dansaði fólk um allt land, flestir samt sennilega í Hörpu þar sem 2.100 manns mættu og tjúttuðu í sig baráttuanda. Bakþankar 16.2.2013 06:00 Fúlsað við töframönnum Stígur Helgason skrifar Við leit mína að morðingja Láru hef ég notast við reglur stofnunarinnar, ályktunarhæfni, tíbeska aðferðafræði, eðlisávísun mína, og heppni. En núna þarf ég eitthvað nýtt, sem við skulum – þar til betra orð finnst – kalla…töfra.“ Bakþankar 15.2.2013 06:00 Hvað er í matinn? Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Hestur er alinn á Krít. Hann fer í sláturhús í Rúmeníu, kjötið er selt til kjötvinnslu í Frakklandi og þaðan í skyndiréttaverksmiðju í sama landi þar sem því er blandað saman við tómatsósu, rotvarnarefni og pastaplötur. Úr verður lasanja. Ferðalagið heldur áfram; í sænskar umbúðir, í, segjum, frystinn í Bónus og loks á disk hjá fólki í, segjum, Reykjavík. Þetta er langur vegur; um sjö þúsund kílómetrar; næstum sex hringir í kringum Ísland. Bakþankar 14.2.2013 06:00 Raunveruleikatékk Svavar Hávarðsson skrifar Þetta hlýtur að hafa verið árið 1981. Ég rölti upp bryggjuna með ömmu Stínu á leiðinni í soðna ýsu hjá mömmu. Við áttum klukkutíma hvíld frá frystihúsinu; það var kærkomið þennan fallega sumardag. Ég rétt fermdur; amma þúsund ára, fannst mér þá. Á bryggjunni stakk ég hendinni í vasann og fann þar fyrir nokkrar álkrónur; eða flotkrónur eins og þær voru nefndar eftir Bakþankar 13.2.2013 06:00 Prinsessur nútímans Erla Hlynsdóttir skrifar Mér fannst það ekki lítið jákvætt þegar dóttirin setti kórónu á strákabrúðu með orðunum: "Hann er prinsessa.“ Bakþankar 12.2.2013 07:00 Ég veit það ekki... Charlotte Böving skrifar Oft finnst okkur að við ættum að vita svarið þegar við erum spurð um eitthvað. Okkur finnst við jafnvel hafa svar við öllu. Þar til dag nokkurn, þegar við áttum okkur á því að við vitum ekki allt. Við uppgötvum jafnvel að það er fæst sem við vitum með vissu. Bakþankar 11.2.2013 06:00 Árni Páll og smalahundarnir Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Bakþankar 9.2.2013 06:00 Fortíðin og framtíðin Magnús Þ. Lúðvíksson skrifar Þær eru nokkrar tilfinningarnar sem maður verður var við nú þegar einungis ellefu vikur eru til kosninga. Harðir stjórnarandstæðingar eru brattir enda sjá þeir fram á að losna við vinstristjórnina. Harðir stuðningsmenn stjórnarflokkanna eru kvíðnari og lýsa margir áhyggjum sínum af því að útlit sé fyrir að "hrunverjar“ komist aftur til valda. Svo eru það þeir sem nenna ekki kosningum enda þreyta á stjórnmálakarpi algeng. Bakþankar 8.2.2013 06:00 Hefnd Kenanna Friðrika Benónýs skrifar Þegar ég var lítil stelpa, fyrir langa langa löngu, áttu allar stelpur Barbie. Og til þess að hún yrði nú ekki einmana þurfti maður líka að eiga kærastann hennar, hann Ken. Barbie var samt alltaf aðal. Ken var bara viðhengi, nauðsynlegur til að sinna vissu félagslegu hlutverki en annars óttalega lítils virði í leiknum. Frá því sjónarhorni séð má segja að Barbie hafi verið frumkvöðull í kvennabaráttunni þótt eflaust séu ekki allar konur sammála því, eins úthrópuð og hún hefur verið fyrir rangar áherslur í femínismanum. Bakþankar 7.2.2013 06:00 Bjargvættur í lofti Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég fann fyrir augngotum samferðafólks míns þegar gráturinn braust út. Skjálfhent reyndi ég að festa sætisbeltið á drenginn og útskýra fyrir honum að komið væri að systur hans að sitja við gluggann. Hann var ósammála því og mótmælti. Bakþankar 6.2.2013 06:00 Eðlilegasti hlutur í heimi Kynlíf er fallegt. Og gott. Stundum frábært, stundum minna frábært. Og yfirleitt algjört leyndarmál. Það er ekkert nýtt. Í gegnum aldirnar hefur losti jafnvel verið talinn til dauðasynda sem gætu brenglað sálarlífið með alvarlegum hætti. Bakþankar 2.2.2013 06:00 Eddinn Stígur Helgason skrifar Erfiðleikarnir við að halda veglega verðlaunahátíð fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgeirann á hverju ári afhjúpuðust á vandræðalegasta mögulega máta í vikunni. Bakþankar 1.2.2013 06:00 Alltaf sama lagið Ég er Júróvisjónmaður eins og flestir góðir Íslendingar. Hef fylgst með keppninni nánast frá upphafi og átt yfir henni margar ógleymanlegar stundir. Yfirburðasigur Ítala með Non Ho L"Etá (Heyr mína bæn) árið 1964 er enn í fersku minni, sem og naumur sigur Spánverja með La La La fjórum árum síðar. Að ekki sé nú minnst á þann lygilega atburð þegar Spánn, Bretland, Holland og Frakkland voru jöfn að stigum í efsta sætinu 1969. Þá duttu mér allar dauðar lýs úr hári. Bakþankar 31.1.2013 06:00 Já, nei – Eyrbyggja Svavar Hávarðsson skrifar Ég er nýkomin heim úr ferðalagi. Sat ráðstefnu um norðurslóðamál í Tromsö í Noregi. Þar var glímt við stórar spurningar tengdar stjórnmálum, nýtingu náttúruauðlinda og umhverfismálum. Spurningar um óljósa framtíð. Bakþankar 30.1.2013 06:00 Það er djamm! Erla Hlynsdóttir skrifar "Eru það bara óléttuhormónin eða langar fleirum að grenja af gleði?" Þetta voru fyrstu viðbrögð óléttrar konu á Facebook eftir að ljóst var að Ísland vann. (Ísland vann. Ísland vann. Já, mig langaði bara að skrifa það aftur.) En þetta voru aldeilis ekki óléttuhormónin. Fólk fékk gæsahúð, hoppaði, öskraði og spurði hvort búið væri að opna Vínbúðirnar. Á Rás 2 hljómaði "Ísland er land þitt" og einhverjir drógu fána að húni. Nú er þjóðhátíð. Ísland vann. Bakþankar 29.1.2013 08:00 Passaðu þig! Charlotte Böving skrifar Bakþankar 28.1.2013 06:00 Brugðist við erfiðum málum Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Það deila ef til vill margir þeirri tilfinningu minni að það hafi verið æði erfitt að fylgjast með fjölmiðlum þessar fyrstu vikur ársins. Ástæðan er einfaldlega sú að óvanalega mörg fréttamál hafa komið upp sem snúast um kynferðisbrot gegn börnum. Bakþankar 25.1.2013 10:00 Volvo eða Citroën? Friðrika Benónýsdóttir skrifar Volvo er í hugum flestra tákn um sænska velferð og öryggi. Traustan bíl sem hægt er að stóla á að komi fjölskyldunni frá einum stað til annars án teljandi vesens. Hin týpíska sænska kjarnafjölskylda samanstendur gjarna af pabba, mömmu, tveimur börnum, húsi, sumarbústað, hundi og Volvo. Bakþankar 24.1.2013 06:00 Harður heimur Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég hafði fundið á mér í nokkra daga að þetta myndi koma upp á yfirborðið. Ég kveið því þegar það yrði opinbert. Óttaðist viðbrögðin, umtalið. Þetta þykir ekki gott, afar ósmart raunar og fólk er svo dómhart nú til dags. Ég hef séð það á Facebook. Fólk tekur jafnvel myndir af því sem því mislíkar hjá samferðafólki sínu og setur á netið. Til dæmis af jeppa sem tekur tvö stæði. Ég vona að enginn taki mynd af þessu. Bakþankar 23.1.2013 06:00 Hrært í pottum sögunnar Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Krafa um stjórnarslit og kosningar í vor. Svo hljóðaði fyrirsögnin á forsíðu Fréttablaðsins fyrir sléttum fjórum árum síðan. Verið var að lýsa kröfum sem Samfylkingarfélagið í Reykjavík hafði samþykkt á fjölmennum fundi í Þjóðleikhúskjallaranum. Þær samþykktir voru endurómur mannfjöldans sem stóð fyrir utan, barði potta og pönnur, kveikti bál, söng, hrópaði, öskraði, stappaði og klappaði. Fólkið vildi breytingar, enda hafði orðið hér eitt stykki efnahagshrun. Og fólkið fékk sitt fram. Bakþankar 22.1.2013 06:00 Hjarta og hugrekki Sigurður Árni Þórðarson skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir fór alla leið á pólinn. Hún hefur grunngildi sín á hreinu og skráði þau á heimasíðu sína. Hún skrifaði þau innan á tjaldið sitt líka. Þau blöstu því við henni alla daga og minntu hana á hver hún væri og í krafti hvers: ?Með gildi mín: jákvæðni, áræðni og hugrekki ætla ég að ná markmiði mínu.? Stefnan var því skýr og í samræmi við innri afstöðu. Ofurkuldi, slæm færð, stórviðri, veikindi, svengd og kal brutu ekki niður, heldur urðu fremur verkefni Vilborgar til að vinna með. Bakþankar 21.1.2013 06:00 Kynþokkinn mun gera yður frjálsar Brynhildur Björnsdóttir skrifar Á fjörur mínar rak í vikunni tvö erlend stórtímarit, nýútkomin og brakandi fersk. Í forsíðuviðtölum voru heimsþekktar stórstjörnur og kynbombur og báðar tjáðu þær sig um stöðu kvenna, sína eigin og annarra. Bakþankar 19.1.2013 06:00 Skrímsli og menn Stígur Helgason skrifar Skrímsli. Þetta er stórt orð. Það er raunar svo stórt að það getur inniborið nokkurn veginn allt sem ímyndunaraflið leyfir. Við þekkjum ýmis skrímsli, íslensk og erlend; Lagarfljótsorminn, varúlfa, skoffín, Godzilla, dreka, sköpunarverk Frankensteins og Þorgeirsbola – en getum líka búið til okkar eigin að vild og fellt undir mengið. Bakþankar 18.1.2013 06:00 Við Vilborg Arna Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Við erum misjafnlega dugleg. Sem betur fer. Til að þokkalegt jafnvægi haldist í samfélaginu þarf að vera einn latur á móti einum duglegum. Ef allir væru duglegir væri samfélagið á yfirsnúningi og ef allir væru latir gerðist ekki neitt. Mér sýnist að sumir séu alltaf duglegir og aðrir alltaf latir og þeir sem eftir standi flakki á milli flokka; séu stundum duglegir og stundum latir. Það er ágætt. Bakþankar 17.1.2013 06:00 Alls ekki illa meint Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Tja, var hann ekki bara að grínast,“ sagði ég aumingjalega og án allrar sannfæringar. Þetta var afspyrnu lélegt svar, ég vissi það strax en ég hafði bara ekkert annað tiltækt svona í fljótheitum. En jafnvel þó hefði fengið einhvern umhugsunarfrest er ég ekki viss um að ég hefði komið með neitt betra. Bakþankar 16.1.2013 06:00 Vinkonur á ný Erla Hlynsdóttir skrifar Mér brá svolítið þegar ég gerði mér grein fyrir að það væru 24 ár síðan við kynntumst. Það var þegar mamma stoppaði hana úti á götu og sagði: "Þetta er Erla. Hún er nýflutt í bæinn. Má hún vera memm?“ Bakþankar 15.1.2013 06:00 Fake it till you become it Charlotte Bøving skrifar Ég sá athyglisverðan fyrirlestur með Amy Cuddy á www.ted.com/talks um daginn, sem hún kallar Your body language shapes who you are. Bakþankar 14.1.2013 06:00 Runk, runk uppi á fjöllum Stöku sinnum rekst ég á eldra fólk sem sýnir mér fram á það hversu mikill væskill ég get stundum verið. Einn þeirra varð á vegi mínum milli jóla og nýárs í spænska fjallaþorpinu Castríl. Bakþankar 12.1.2013 06:00 Stuð í háloftunum Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Ég fæ alltaf fiðring í magann á Reykjanesbrautinni þegar ég er farinn að nálgast Leifsstöð. Það er skemmtilegt að ferðast og þá eimir enn þá örlítið eftir af þessari tilfinningu að maður sé að gera eitthvað merkilegt þótt flugferðir séu vitaskuld orðnar algengari en í gamla daga. Ég er að vísu aðeins flughræddur en það er svo sem ekkert stórmál. Ég legg í vana minn að fá mér tvo drykki á Panorama-bar fyrir flugtak og svo tek ég yfirleitt einn Tópas-pela með mér í vélina svo ég geti róað taugarnar ef eitthvað óvænt gerist. Stundum tekst mér líka að sökkva mér í lestur og þá gleymi ég alveg hræðslunni. Þess vegna kaupi ég jafnan nýjasta eintakið af Economist í bókabúðinni í Fríhöfninni eða jafnvel góðan reyfara. Bakþankar 11.1.2013 06:00 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 111 ›
Hvernig hlustar þú? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Á námskeiði sem ég sótti í liðinni viku var hópnum skipt í pör og þeim fengin samtalsverkefni. Við fórum í hlutverkaleik og æfðum viðbrögð, mismikla nánd og misgóða hlustun. Viðmælandi minn átti að halda fram persónulegu markmiði en mitt hlutverk var að tjá efasemdir og andúð. Bakþankar 18.2.2013 06:00
Eitt örstutt dansspor Brynhildur Björnsdóttir skrifar Milljarður rís upp var yfirskrift alheimsviðburðar sem fór fram á fimmtudaginn í 193 löndum. Þá kom fólk saman og dansaði til stuðnings við fórnarlömb kynbundins ofbeldis og í andstöðu við að slíkt ofbeldi ætti sér stað. Ætlunin var að fyrir hverja eina konu sem hefði orðið fyrir ofbeldi sökum kyns síns myndi einn einstaklingur dansa, milljarður fyrir milljarð. Á Íslandi dansaði fólk um allt land, flestir samt sennilega í Hörpu þar sem 2.100 manns mættu og tjúttuðu í sig baráttuanda. Bakþankar 16.2.2013 06:00
Fúlsað við töframönnum Stígur Helgason skrifar Við leit mína að morðingja Láru hef ég notast við reglur stofnunarinnar, ályktunarhæfni, tíbeska aðferðafræði, eðlisávísun mína, og heppni. En núna þarf ég eitthvað nýtt, sem við skulum – þar til betra orð finnst – kalla…töfra.“ Bakþankar 15.2.2013 06:00
Hvað er í matinn? Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Hestur er alinn á Krít. Hann fer í sláturhús í Rúmeníu, kjötið er selt til kjötvinnslu í Frakklandi og þaðan í skyndiréttaverksmiðju í sama landi þar sem því er blandað saman við tómatsósu, rotvarnarefni og pastaplötur. Úr verður lasanja. Ferðalagið heldur áfram; í sænskar umbúðir, í, segjum, frystinn í Bónus og loks á disk hjá fólki í, segjum, Reykjavík. Þetta er langur vegur; um sjö þúsund kílómetrar; næstum sex hringir í kringum Ísland. Bakþankar 14.2.2013 06:00
Raunveruleikatékk Svavar Hávarðsson skrifar Þetta hlýtur að hafa verið árið 1981. Ég rölti upp bryggjuna með ömmu Stínu á leiðinni í soðna ýsu hjá mömmu. Við áttum klukkutíma hvíld frá frystihúsinu; það var kærkomið þennan fallega sumardag. Ég rétt fermdur; amma þúsund ára, fannst mér þá. Á bryggjunni stakk ég hendinni í vasann og fann þar fyrir nokkrar álkrónur; eða flotkrónur eins og þær voru nefndar eftir Bakþankar 13.2.2013 06:00
Prinsessur nútímans Erla Hlynsdóttir skrifar Mér fannst það ekki lítið jákvætt þegar dóttirin setti kórónu á strákabrúðu með orðunum: "Hann er prinsessa.“ Bakþankar 12.2.2013 07:00
Ég veit það ekki... Charlotte Böving skrifar Oft finnst okkur að við ættum að vita svarið þegar við erum spurð um eitthvað. Okkur finnst við jafnvel hafa svar við öllu. Þar til dag nokkurn, þegar við áttum okkur á því að við vitum ekki allt. Við uppgötvum jafnvel að það er fæst sem við vitum með vissu. Bakþankar 11.2.2013 06:00
Fortíðin og framtíðin Magnús Þ. Lúðvíksson skrifar Þær eru nokkrar tilfinningarnar sem maður verður var við nú þegar einungis ellefu vikur eru til kosninga. Harðir stjórnarandstæðingar eru brattir enda sjá þeir fram á að losna við vinstristjórnina. Harðir stuðningsmenn stjórnarflokkanna eru kvíðnari og lýsa margir áhyggjum sínum af því að útlit sé fyrir að "hrunverjar“ komist aftur til valda. Svo eru það þeir sem nenna ekki kosningum enda þreyta á stjórnmálakarpi algeng. Bakþankar 8.2.2013 06:00
Hefnd Kenanna Friðrika Benónýs skrifar Þegar ég var lítil stelpa, fyrir langa langa löngu, áttu allar stelpur Barbie. Og til þess að hún yrði nú ekki einmana þurfti maður líka að eiga kærastann hennar, hann Ken. Barbie var samt alltaf aðal. Ken var bara viðhengi, nauðsynlegur til að sinna vissu félagslegu hlutverki en annars óttalega lítils virði í leiknum. Frá því sjónarhorni séð má segja að Barbie hafi verið frumkvöðull í kvennabaráttunni þótt eflaust séu ekki allar konur sammála því, eins úthrópuð og hún hefur verið fyrir rangar áherslur í femínismanum. Bakþankar 7.2.2013 06:00
Bjargvættur í lofti Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég fann fyrir augngotum samferðafólks míns þegar gráturinn braust út. Skjálfhent reyndi ég að festa sætisbeltið á drenginn og útskýra fyrir honum að komið væri að systur hans að sitja við gluggann. Hann var ósammála því og mótmælti. Bakþankar 6.2.2013 06:00
Eðlilegasti hlutur í heimi Kynlíf er fallegt. Og gott. Stundum frábært, stundum minna frábært. Og yfirleitt algjört leyndarmál. Það er ekkert nýtt. Í gegnum aldirnar hefur losti jafnvel verið talinn til dauðasynda sem gætu brenglað sálarlífið með alvarlegum hætti. Bakþankar 2.2.2013 06:00
Eddinn Stígur Helgason skrifar Erfiðleikarnir við að halda veglega verðlaunahátíð fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgeirann á hverju ári afhjúpuðust á vandræðalegasta mögulega máta í vikunni. Bakþankar 1.2.2013 06:00
Alltaf sama lagið Ég er Júróvisjónmaður eins og flestir góðir Íslendingar. Hef fylgst með keppninni nánast frá upphafi og átt yfir henni margar ógleymanlegar stundir. Yfirburðasigur Ítala með Non Ho L"Etá (Heyr mína bæn) árið 1964 er enn í fersku minni, sem og naumur sigur Spánverja með La La La fjórum árum síðar. Að ekki sé nú minnst á þann lygilega atburð þegar Spánn, Bretland, Holland og Frakkland voru jöfn að stigum í efsta sætinu 1969. Þá duttu mér allar dauðar lýs úr hári. Bakþankar 31.1.2013 06:00
Já, nei – Eyrbyggja Svavar Hávarðsson skrifar Ég er nýkomin heim úr ferðalagi. Sat ráðstefnu um norðurslóðamál í Tromsö í Noregi. Þar var glímt við stórar spurningar tengdar stjórnmálum, nýtingu náttúruauðlinda og umhverfismálum. Spurningar um óljósa framtíð. Bakþankar 30.1.2013 06:00
Það er djamm! Erla Hlynsdóttir skrifar "Eru það bara óléttuhormónin eða langar fleirum að grenja af gleði?" Þetta voru fyrstu viðbrögð óléttrar konu á Facebook eftir að ljóst var að Ísland vann. (Ísland vann. Ísland vann. Já, mig langaði bara að skrifa það aftur.) En þetta voru aldeilis ekki óléttuhormónin. Fólk fékk gæsahúð, hoppaði, öskraði og spurði hvort búið væri að opna Vínbúðirnar. Á Rás 2 hljómaði "Ísland er land þitt" og einhverjir drógu fána að húni. Nú er þjóðhátíð. Ísland vann. Bakþankar 29.1.2013 08:00
Brugðist við erfiðum málum Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Það deila ef til vill margir þeirri tilfinningu minni að það hafi verið æði erfitt að fylgjast með fjölmiðlum þessar fyrstu vikur ársins. Ástæðan er einfaldlega sú að óvanalega mörg fréttamál hafa komið upp sem snúast um kynferðisbrot gegn börnum. Bakþankar 25.1.2013 10:00
Volvo eða Citroën? Friðrika Benónýsdóttir skrifar Volvo er í hugum flestra tákn um sænska velferð og öryggi. Traustan bíl sem hægt er að stóla á að komi fjölskyldunni frá einum stað til annars án teljandi vesens. Hin týpíska sænska kjarnafjölskylda samanstendur gjarna af pabba, mömmu, tveimur börnum, húsi, sumarbústað, hundi og Volvo. Bakþankar 24.1.2013 06:00
Harður heimur Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég hafði fundið á mér í nokkra daga að þetta myndi koma upp á yfirborðið. Ég kveið því þegar það yrði opinbert. Óttaðist viðbrögðin, umtalið. Þetta þykir ekki gott, afar ósmart raunar og fólk er svo dómhart nú til dags. Ég hef séð það á Facebook. Fólk tekur jafnvel myndir af því sem því mislíkar hjá samferðafólki sínu og setur á netið. Til dæmis af jeppa sem tekur tvö stæði. Ég vona að enginn taki mynd af þessu. Bakþankar 23.1.2013 06:00
Hrært í pottum sögunnar Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Krafa um stjórnarslit og kosningar í vor. Svo hljóðaði fyrirsögnin á forsíðu Fréttablaðsins fyrir sléttum fjórum árum síðan. Verið var að lýsa kröfum sem Samfylkingarfélagið í Reykjavík hafði samþykkt á fjölmennum fundi í Þjóðleikhúskjallaranum. Þær samþykktir voru endurómur mannfjöldans sem stóð fyrir utan, barði potta og pönnur, kveikti bál, söng, hrópaði, öskraði, stappaði og klappaði. Fólkið vildi breytingar, enda hafði orðið hér eitt stykki efnahagshrun. Og fólkið fékk sitt fram. Bakþankar 22.1.2013 06:00
Hjarta og hugrekki Sigurður Árni Þórðarson skrifar Vilborg Arna Gissurardóttir fór alla leið á pólinn. Hún hefur grunngildi sín á hreinu og skráði þau á heimasíðu sína. Hún skrifaði þau innan á tjaldið sitt líka. Þau blöstu því við henni alla daga og minntu hana á hver hún væri og í krafti hvers: ?Með gildi mín: jákvæðni, áræðni og hugrekki ætla ég að ná markmiði mínu.? Stefnan var því skýr og í samræmi við innri afstöðu. Ofurkuldi, slæm færð, stórviðri, veikindi, svengd og kal brutu ekki niður, heldur urðu fremur verkefni Vilborgar til að vinna með. Bakþankar 21.1.2013 06:00
Kynþokkinn mun gera yður frjálsar Brynhildur Björnsdóttir skrifar Á fjörur mínar rak í vikunni tvö erlend stórtímarit, nýútkomin og brakandi fersk. Í forsíðuviðtölum voru heimsþekktar stórstjörnur og kynbombur og báðar tjáðu þær sig um stöðu kvenna, sína eigin og annarra. Bakþankar 19.1.2013 06:00
Skrímsli og menn Stígur Helgason skrifar Skrímsli. Þetta er stórt orð. Það er raunar svo stórt að það getur inniborið nokkurn veginn allt sem ímyndunaraflið leyfir. Við þekkjum ýmis skrímsli, íslensk og erlend; Lagarfljótsorminn, varúlfa, skoffín, Godzilla, dreka, sköpunarverk Frankensteins og Þorgeirsbola – en getum líka búið til okkar eigin að vild og fellt undir mengið. Bakþankar 18.1.2013 06:00
Við Vilborg Arna Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Við erum misjafnlega dugleg. Sem betur fer. Til að þokkalegt jafnvægi haldist í samfélaginu þarf að vera einn latur á móti einum duglegum. Ef allir væru duglegir væri samfélagið á yfirsnúningi og ef allir væru latir gerðist ekki neitt. Mér sýnist að sumir séu alltaf duglegir og aðrir alltaf latir og þeir sem eftir standi flakki á milli flokka; séu stundum duglegir og stundum latir. Það er ágætt. Bakþankar 17.1.2013 06:00
Alls ekki illa meint Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Tja, var hann ekki bara að grínast,“ sagði ég aumingjalega og án allrar sannfæringar. Þetta var afspyrnu lélegt svar, ég vissi það strax en ég hafði bara ekkert annað tiltækt svona í fljótheitum. En jafnvel þó hefði fengið einhvern umhugsunarfrest er ég ekki viss um að ég hefði komið með neitt betra. Bakþankar 16.1.2013 06:00
Vinkonur á ný Erla Hlynsdóttir skrifar Mér brá svolítið þegar ég gerði mér grein fyrir að það væru 24 ár síðan við kynntumst. Það var þegar mamma stoppaði hana úti á götu og sagði: "Þetta er Erla. Hún er nýflutt í bæinn. Má hún vera memm?“ Bakþankar 15.1.2013 06:00
Fake it till you become it Charlotte Bøving skrifar Ég sá athyglisverðan fyrirlestur með Amy Cuddy á www.ted.com/talks um daginn, sem hún kallar Your body language shapes who you are. Bakþankar 14.1.2013 06:00
Runk, runk uppi á fjöllum Stöku sinnum rekst ég á eldra fólk sem sýnir mér fram á það hversu mikill væskill ég get stundum verið. Einn þeirra varð á vegi mínum milli jóla og nýárs í spænska fjallaþorpinu Castríl. Bakþankar 12.1.2013 06:00
Stuð í háloftunum Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Ég fæ alltaf fiðring í magann á Reykjanesbrautinni þegar ég er farinn að nálgast Leifsstöð. Það er skemmtilegt að ferðast og þá eimir enn þá örlítið eftir af þessari tilfinningu að maður sé að gera eitthvað merkilegt þótt flugferðir séu vitaskuld orðnar algengari en í gamla daga. Ég er að vísu aðeins flughræddur en það er svo sem ekkert stórmál. Ég legg í vana minn að fá mér tvo drykki á Panorama-bar fyrir flugtak og svo tek ég yfirleitt einn Tópas-pela með mér í vélina svo ég geti róað taugarnar ef eitthvað óvænt gerist. Stundum tekst mér líka að sökkva mér í lestur og þá gleymi ég alveg hræðslunni. Þess vegna kaupi ég jafnan nýjasta eintakið af Economist í bókabúðinni í Fríhöfninni eða jafnvel góðan reyfara. Bakþankar 11.1.2013 06:00
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun