Bílar

Grasalæknir skrifar vörubílstjórabók

Anna Rósa Róbertsdóttir er oftast tengd við grasalækningar. Það kom því einhverjum á óvart að út kæmi bók um vörubílstjóra eftir hana en fyrir síðustu jól kom út bókin "Vörubílstjórar á vegum úti".

Bílar

Köngulóin vinnur sérhæfð verk

Ingileifur Jónsson ehf. flutti árið 2007 inn áhugaverðan plóg sem í daglegu tali er kallaður köngulóin. Vélin er sú eina sinnar tegundar á landinu og í Skandinavíu. Plógurinn getur plægt og lagt marga strengi í einu af mikilli nákvæmni.

Bílar

Bílstjórar dyggustu viðskiptavinirnir

Stefán Þormar Guðmundsson mun hætta rekstri Litlu kaffistofunnar á næstu vikum en hann og fjölskylda hans hafa staðið vaktina í 24 ár. Stefán verður sjötugur í mars og ætlar að segja þetta gott.

Bílar

Ferðast um ísilögð vötn

Arnar Lúðvíksson Fahning flutti til Edmonton í Kanada haustið 2013 og starfar sem vöruflutningabílstjóri. Hann hefur upplifað ýmislegt, skógarelda, heimsókn bjarndýra og akstur um ísilögð vötn.

Bílar