Enski boltinn „Stjórnvöld þurfa að gera meira“ Michail Antonio, framherji West Ham, og Callum Wilson, kollegi hans hjá Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, segjast styðja ákvörðun leikmanna í deildinni að draga úr því að krjúpa á hné á komandi leiktíð. Slíkar leiðir til mótmæla nái aðeins svo langt. Enski boltinn 11.8.2022 15:30 Chelsea vill fá bæði De Jong og Aubameyang frá Barcelona Chelsea menn eru ekkert hættir að safna liði og Lundúnafélagið gæti bætt við stórum nöfnum áður en leikmannaglugginn lokar í lok mánaðarins. Enski boltinn 11.8.2022 08:00 Leið eins og þræl í sambandinu með Ryan Giggs Kate Greville, fyrrum kærasta Ryans Giggs, bar vitni í málinu gegn velsku knattspyrnugoðsögninni í réttarsalnum í Manchester í gær. Enski boltinn 11.8.2022 07:31 Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. Enski boltinn 10.8.2022 22:30 Javier Hernandez býðst til þess að spila frítt fyrir Man Utd Javier Hernandez, fyrrum framherji Manchester United og núverandi leikmaður LA Galaxy hefur boðist til þess að koma aftur til félagsins og spila fyrir það án þess að þiggja greiðslur fyrir. Enski boltinn 10.8.2022 22:00 Sömdu við bakvörð Evrópumeistarana og ætla að nota hana í framlínunni Enska landsliðskonan og nýkrýndi Evrópumeistarinn Rachel Daly hefur gert þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa. Enski boltinn 10.8.2022 10:31 Talaði hreint út á Sky Sports um vandamálið með eigendur Man. United Fyrir þá sem hafa velt fyrir sér af hverju eigendur Manchester United eru svona óvinsælir þá ættu þeir að horfa greiningu sem kom fram á Sky Sports í gær. Enski boltinn 10.8.2022 08:30 Man. United sagt núna hafa áhuga á lærisveini Van Nistelrooy Manchester United hefur kannað möguleikann á að kaupa hollenska landsliðsmanninn Cody Gakpo frá PSV Eindhoven. Enski boltinn 10.8.2022 08:01 Giggs sagður hafa hent kærustunni nakinni út á hótelgang Annar dagur af réttarhöldunum yfir Ryan Giggs var ekki mikið betri en sá fyrsti fyrir þennan sigursælasta leikmann í sögu Manchester United. Enski boltinn 10.8.2022 07:31 Jón Daði skoraði er Bolton fór áfram í enska deildarbikarnum Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum er Bolton vann öruggan 5-1 sigur gegn D-deildarliði Salford City í fyrstu umferð enska deildarbikarsins í knattspyrnu. Enski boltinn 9.8.2022 20:36 Erik ten Hag segir að leikmenn United skorti sjálfstraust Manchester United liðið hefur svo sannarlega fengið að heyra það eftir fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þar sem liðið tapaði á heimavelli á móti Brighton. Enski boltinn 9.8.2022 17:01 Man United hætt við að fá Arnautović eftir áhyggjur stuðningsfólks Í gær fóru þær fréttir á kreik að Manchester United vildi fá Marko Arnautović í sínar raðir. Það virðist sem sá áhugi hafi kólnað hratt þökk sé áhyggjum stuðningsfólks Man United sem og verðmiða leikmannsins. Enski boltinn 9.8.2022 13:02 Guardiola: Erling Haaland leysir ekki öll vandamál Manchester City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, ætlar sér að gera Norðmanninn Erling Haaland að betri leikmanni sem eru ógnvænlegar fréttir fyrir hin liðin í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.8.2022 12:00 Segir þetta vera stórslys fyrir orðspor Manchester United Knattspyrnusérfræðingur breska ríkisútvarpsins segir það alls ekki gott út á við fyrir Manchester United að félagið sé að reyna að kaupa hinn 33 ára gamla Marko Arnautovic. Enski boltinn 9.8.2022 09:31 Ryan Giggs sagður vera með ljóta og illkvittna hlið Mál gegn Ryan Giggs, einum dáðasta leikmanni í sögu Manchester United, hófst í gær í Manchester Minshull Street Crown dómstólnum og var þessi fyrrum leikmaður og landsliðsþjálfari Wales mættur til að heyra framsögu saksóknara. Enski boltinn 9.8.2022 07:30 Evrópumeistarinn Parris til liðs við Man United Á meðan karlalið félagsins er tilbúið að fá hvern sem er til liðs við sig þá hefur kvennalið Manchester United sótt enska landsliðskonu sem varð Evrópumeistari í sumar. Enski boltinn 8.8.2022 17:01 Tuchel segir að leikmenn Chelsea vilji ekki spila í bölvaðri níunni Nían er vanalega ein eftirsóttasta treyjunúmerið hjá fótboltaliðum en ekki þó öllum. Leikmenn forðast hana hjá einu öflugasta fótboltaliði Englands. Enski boltinn 8.8.2022 15:32 Gaf stuðningsmanni liðsins Rolex úr eftir leik Allan Saint-Maximin er elskaður og dáður hjá Newcastle og ekki verður aðdáunin minni eftir nýjustu fréttirnar af kappanum. Enski boltinn 8.8.2022 11:31 Haaland blótaði tvisvar í sjónvarpsviðtali eftir leik Það var ekki hægt að kvarta mikið yfir fyrsta leik Norðmannsins Erling Braut Haaland í ensku úrvalsdeildinni nema kannski yfir frammistöðu hans í viðtali eftir leik. Enski boltinn 8.8.2022 11:15 Rakst á allt Liverpool liðið úti á lestarstöð Liverpool byrjaði tímabilið ekki vel í ensku úrvalsdeildinni og er þegar lent tveimur stigum á eftir Manchester City eftir aðeins eina umferð. Enski boltinn 8.8.2022 10:31 Rabiot á að leysa vandræðin á miðsvæði Man United Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United vill fá hinn 27 ára gamla Adrien Rabiot frá Juventus. Á hann að leysa vandræði liðsins á miðsvæðinu en Man United hóf ensku úrvalsdeildina á 1-2 tapi á heimavelli gegn Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 8.8.2022 09:14 Neyðarlausnin hjá Man. United er að ná í gamla Stoke og West Ham framherjann Manchester United byrjaði nýtt tímabil á tapi á móti Brighton á Old Trafford um helgina og liðið hefur fengið á sig mikla gagnrýni í kjölfarið. Eftir vandræðin í fyrra sjá gagnrýnendur bara sama gamla United þótt að nýr stjóri sé tekinn við. Enski boltinn 8.8.2022 08:26 Ryan Giggs mætir aftur í réttarsalinn í dag Í dag hófust málaferli gegn leikjahæsta og sigursælasta leikmanninum í sögu Manchester United því Ryan Giggs er þar sóttur til saka fyrir heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. Enski boltinn 8.8.2022 07:31 Everton vill Púllara til að stoppa í götin Everton leitar lifandi ljósi að miðverði eftir að tveir slíkir fóru meiddir af velli í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni við Chelsea um helgina. Leikmaður sem er uppalinn hjá Liverpool þykir tilvalinn. Enski boltinn 8.8.2022 07:00 Neville: Óásættanlegt hjá stjórninni að setja ten Hag í þessa stöðu Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og sérfræðingur hjá Sky Sports í Bretlandi, segir að bæta þurfi leikmannahóp félagsins. Ekki sé hægt að gera miklar kröfur á liðið í dag vegna þess að það sé svo illa mannað. Enski boltinn 7.8.2022 23:01 Rooney: Haaland mun ríða baggamuninn í toppbaráttunni Wayne Rooney, næstmarkahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, er þess fullviss að Erling Haaland verði markakóngur á komandi leiktíð og muni leiða Manchester City til Englandsmeistaratitilsins. Enski boltinn 7.8.2022 22:30 Haaland skoraði bæði í sigri City Norðmaðurinn Erling Haaland skoraði bæði mörk Manchester City í 2-0 sigri liðsins á West Ham United á heimavelli þeirra síðarnefndu í Lundúnum. Englandsmeistararnir byrja mótið því á sigri. Enski boltinn 7.8.2022 17:30 Umfjöllun: Man. Utd - Brighton 1-2 | Vond byrjun hjá Erik ten Hag Erik ten Hag stýrði Manchester United í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla þegar liðið tók á móti Brighton á Old Trafford í dag. Lokatölur í leiknum urðu 2-1 Brighton í vil Enski boltinn 7.8.2022 15:03 Haaland: Auðvitað er pressa Erling Haaland mun líkelga spila fyrsta deildarleik sinn fyrir Englandsmeistara Manchester City er liðið fær West Ham United í heimsókn í fyrstu umferð ensk úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Hann segir pressu á sér að skora mörk. Enski boltinn 7.8.2022 08:00 Vildu ekki sjá Partey: „Ofbeldismenn verða að sæta ábyrgð burt séð frá mikilvægi þeirra“ Borða sem var flogið aftan úr flugvél yfir Selhurst Park, heimavelli Crystal Palace, þegar Arsenal vann þar 2-0 sigur í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar á föstudagskvöld hefur vakið athygli. Stuðningsmenn Arsenal voru að baki borðanum ásamt kvenréttindabaráttuhreyfingunni Level Up. Stuðningsmennirnir vilja ekki sjá Ganamanninn Thomas Partey í liði sínu á meðan nauðgunarkærur hanga yfir honum. Enski boltinn 7.8.2022 07:00 « ‹ 134 135 136 137 138 139 140 141 142 … 334 ›
„Stjórnvöld þurfa að gera meira“ Michail Antonio, framherji West Ham, og Callum Wilson, kollegi hans hjá Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, segjast styðja ákvörðun leikmanna í deildinni að draga úr því að krjúpa á hné á komandi leiktíð. Slíkar leiðir til mótmæla nái aðeins svo langt. Enski boltinn 11.8.2022 15:30
Chelsea vill fá bæði De Jong og Aubameyang frá Barcelona Chelsea menn eru ekkert hættir að safna liði og Lundúnafélagið gæti bætt við stórum nöfnum áður en leikmannaglugginn lokar í lok mánaðarins. Enski boltinn 11.8.2022 08:00
Leið eins og þræl í sambandinu með Ryan Giggs Kate Greville, fyrrum kærasta Ryans Giggs, bar vitni í málinu gegn velsku knattspyrnugoðsögninni í réttarsalnum í Manchester í gær. Enski boltinn 11.8.2022 07:31
Nöfn fimm samherja Mendy komu upp í kynferðisafbrotamáli hans | Neitar öllum ásökunum Dómari og mögulegir kviðdómendur komu saman í fyrsta skipti í morgun ásamt sakborningum í kynferðisafbrotamáli Benjamin Mendy. Þessi fyrrum leikmaður Manchester City er sakaður um átta nauðganir, eitt kynferðisafbrot og eina tilraun til nauðgunar frá október 2018 til ágúst 2021 en Mendy neitar allri sök. Enski boltinn 10.8.2022 22:30
Javier Hernandez býðst til þess að spila frítt fyrir Man Utd Javier Hernandez, fyrrum framherji Manchester United og núverandi leikmaður LA Galaxy hefur boðist til þess að koma aftur til félagsins og spila fyrir það án þess að þiggja greiðslur fyrir. Enski boltinn 10.8.2022 22:00
Sömdu við bakvörð Evrópumeistarana og ætla að nota hana í framlínunni Enska landsliðskonan og nýkrýndi Evrópumeistarinn Rachel Daly hefur gert þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa. Enski boltinn 10.8.2022 10:31
Talaði hreint út á Sky Sports um vandamálið með eigendur Man. United Fyrir þá sem hafa velt fyrir sér af hverju eigendur Manchester United eru svona óvinsælir þá ættu þeir að horfa greiningu sem kom fram á Sky Sports í gær. Enski boltinn 10.8.2022 08:30
Man. United sagt núna hafa áhuga á lærisveini Van Nistelrooy Manchester United hefur kannað möguleikann á að kaupa hollenska landsliðsmanninn Cody Gakpo frá PSV Eindhoven. Enski boltinn 10.8.2022 08:01
Giggs sagður hafa hent kærustunni nakinni út á hótelgang Annar dagur af réttarhöldunum yfir Ryan Giggs var ekki mikið betri en sá fyrsti fyrir þennan sigursælasta leikmann í sögu Manchester United. Enski boltinn 10.8.2022 07:31
Jón Daði skoraði er Bolton fór áfram í enska deildarbikarnum Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum er Bolton vann öruggan 5-1 sigur gegn D-deildarliði Salford City í fyrstu umferð enska deildarbikarsins í knattspyrnu. Enski boltinn 9.8.2022 20:36
Erik ten Hag segir að leikmenn United skorti sjálfstraust Manchester United liðið hefur svo sannarlega fengið að heyra það eftir fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þar sem liðið tapaði á heimavelli á móti Brighton. Enski boltinn 9.8.2022 17:01
Man United hætt við að fá Arnautović eftir áhyggjur stuðningsfólks Í gær fóru þær fréttir á kreik að Manchester United vildi fá Marko Arnautović í sínar raðir. Það virðist sem sá áhugi hafi kólnað hratt þökk sé áhyggjum stuðningsfólks Man United sem og verðmiða leikmannsins. Enski boltinn 9.8.2022 13:02
Guardiola: Erling Haaland leysir ekki öll vandamál Manchester City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, ætlar sér að gera Norðmanninn Erling Haaland að betri leikmanni sem eru ógnvænlegar fréttir fyrir hin liðin í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.8.2022 12:00
Segir þetta vera stórslys fyrir orðspor Manchester United Knattspyrnusérfræðingur breska ríkisútvarpsins segir það alls ekki gott út á við fyrir Manchester United að félagið sé að reyna að kaupa hinn 33 ára gamla Marko Arnautovic. Enski boltinn 9.8.2022 09:31
Ryan Giggs sagður vera með ljóta og illkvittna hlið Mál gegn Ryan Giggs, einum dáðasta leikmanni í sögu Manchester United, hófst í gær í Manchester Minshull Street Crown dómstólnum og var þessi fyrrum leikmaður og landsliðsþjálfari Wales mættur til að heyra framsögu saksóknara. Enski boltinn 9.8.2022 07:30
Evrópumeistarinn Parris til liðs við Man United Á meðan karlalið félagsins er tilbúið að fá hvern sem er til liðs við sig þá hefur kvennalið Manchester United sótt enska landsliðskonu sem varð Evrópumeistari í sumar. Enski boltinn 8.8.2022 17:01
Tuchel segir að leikmenn Chelsea vilji ekki spila í bölvaðri níunni Nían er vanalega ein eftirsóttasta treyjunúmerið hjá fótboltaliðum en ekki þó öllum. Leikmenn forðast hana hjá einu öflugasta fótboltaliði Englands. Enski boltinn 8.8.2022 15:32
Gaf stuðningsmanni liðsins Rolex úr eftir leik Allan Saint-Maximin er elskaður og dáður hjá Newcastle og ekki verður aðdáunin minni eftir nýjustu fréttirnar af kappanum. Enski boltinn 8.8.2022 11:31
Haaland blótaði tvisvar í sjónvarpsviðtali eftir leik Það var ekki hægt að kvarta mikið yfir fyrsta leik Norðmannsins Erling Braut Haaland í ensku úrvalsdeildinni nema kannski yfir frammistöðu hans í viðtali eftir leik. Enski boltinn 8.8.2022 11:15
Rakst á allt Liverpool liðið úti á lestarstöð Liverpool byrjaði tímabilið ekki vel í ensku úrvalsdeildinni og er þegar lent tveimur stigum á eftir Manchester City eftir aðeins eina umferð. Enski boltinn 8.8.2022 10:31
Rabiot á að leysa vandræðin á miðsvæði Man United Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United vill fá hinn 27 ára gamla Adrien Rabiot frá Juventus. Á hann að leysa vandræði liðsins á miðsvæðinu en Man United hóf ensku úrvalsdeildina á 1-2 tapi á heimavelli gegn Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 8.8.2022 09:14
Neyðarlausnin hjá Man. United er að ná í gamla Stoke og West Ham framherjann Manchester United byrjaði nýtt tímabil á tapi á móti Brighton á Old Trafford um helgina og liðið hefur fengið á sig mikla gagnrýni í kjölfarið. Eftir vandræðin í fyrra sjá gagnrýnendur bara sama gamla United þótt að nýr stjóri sé tekinn við. Enski boltinn 8.8.2022 08:26
Ryan Giggs mætir aftur í réttarsalinn í dag Í dag hófust málaferli gegn leikjahæsta og sigursælasta leikmanninum í sögu Manchester United því Ryan Giggs er þar sóttur til saka fyrir heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. Enski boltinn 8.8.2022 07:31
Everton vill Púllara til að stoppa í götin Everton leitar lifandi ljósi að miðverði eftir að tveir slíkir fóru meiddir af velli í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni við Chelsea um helgina. Leikmaður sem er uppalinn hjá Liverpool þykir tilvalinn. Enski boltinn 8.8.2022 07:00
Neville: Óásættanlegt hjá stjórninni að setja ten Hag í þessa stöðu Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og sérfræðingur hjá Sky Sports í Bretlandi, segir að bæta þurfi leikmannahóp félagsins. Ekki sé hægt að gera miklar kröfur á liðið í dag vegna þess að það sé svo illa mannað. Enski boltinn 7.8.2022 23:01
Rooney: Haaland mun ríða baggamuninn í toppbaráttunni Wayne Rooney, næstmarkahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, er þess fullviss að Erling Haaland verði markakóngur á komandi leiktíð og muni leiða Manchester City til Englandsmeistaratitilsins. Enski boltinn 7.8.2022 22:30
Haaland skoraði bæði í sigri City Norðmaðurinn Erling Haaland skoraði bæði mörk Manchester City í 2-0 sigri liðsins á West Ham United á heimavelli þeirra síðarnefndu í Lundúnum. Englandsmeistararnir byrja mótið því á sigri. Enski boltinn 7.8.2022 17:30
Umfjöllun: Man. Utd - Brighton 1-2 | Vond byrjun hjá Erik ten Hag Erik ten Hag stýrði Manchester United í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla þegar liðið tók á móti Brighton á Old Trafford í dag. Lokatölur í leiknum urðu 2-1 Brighton í vil Enski boltinn 7.8.2022 15:03
Haaland: Auðvitað er pressa Erling Haaland mun líkelga spila fyrsta deildarleik sinn fyrir Englandsmeistara Manchester City er liðið fær West Ham United í heimsókn í fyrstu umferð ensk úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Hann segir pressu á sér að skora mörk. Enski boltinn 7.8.2022 08:00
Vildu ekki sjá Partey: „Ofbeldismenn verða að sæta ábyrgð burt séð frá mikilvægi þeirra“ Borða sem var flogið aftan úr flugvél yfir Selhurst Park, heimavelli Crystal Palace, þegar Arsenal vann þar 2-0 sigur í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar á föstudagskvöld hefur vakið athygli. Stuðningsmenn Arsenal voru að baki borðanum ásamt kvenréttindabaráttuhreyfingunni Level Up. Stuðningsmennirnir vilja ekki sjá Ganamanninn Thomas Partey í liði sínu á meðan nauðgunarkærur hanga yfir honum. Enski boltinn 7.8.2022 07:00