Enski boltinn

Rétta þarf aftur í máli Ryan Giggs

Kviðdómi í máli Ryan Giggs tókst ekki að komast að niðurstöðu eftir að hafa rætt málið saman í alls tuttugu klukkustundir. Réttað verður aftur í málinu þann 31. júlí á næsta ári.

Enski boltinn

Ben Chilwell og Andrew Madl­ey hetjur Chelsea

Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda.

Enski boltinn

„Ekki byrjunin sem við vildum“

„Alisson varði frábærlega frá Neal Maupay, fyrir mér var boltinn þegar inni,“ sagði Jürgen Klopp eftir leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þar sem markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki.

Enski boltinn