Enski boltinn Exeter heldur í vonina um sæti í umspili Jökull Andrésson og félagar í Exeter unnu dramatískan 3-2 sigur í ensku D-deildinni í kvöld og halda í vonina um sæti í umspili. Enski boltinn 27.4.2021 20:01 Ekki tilbúinn að skipta Leicester út fyrir Tottenham Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur leitar nú að eftirmanni José Mourinho. Brendan Rodgers, þjálfari Leicester City, hefur verið orðaður við stöðuna en hefur ekki áhuga. Enski boltinn 27.4.2021 17:31 Sjóðheitur Iheanacho skaut Leicester nær Meistaradeildarsæti Kelechi Iheanacho dró Leicester að landi á heimavelli gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leicester hafði betur, 2-1. Enski boltinn 26.4.2021 20:53 Þrjár goðsagnir Arsenal með Svíanum í kauptilrauninni Daniel Ek, hinn sænski eigandi Spotify, hefur fengið þrjár af þekktustu stjörnunum úr „hinu ósigrandi“ liði Arsenal til að taka þátt í kaupum á félaginu. Enski boltinn 26.4.2021 11:00 Shearer og Henry fyrstir inn í höllina Tveir af allra bestu framherjum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eru þeir fyrstu sem valdir eru inn í nýja heiðurshöll deildarinnar. Enski boltinn 26.4.2021 08:00 Nýr 190 þúsund punda samningur á borðinu Manchester United er talið vera að undirbúa nýtt samningstilboð fyrir vinstri bakvörðinn Luke Shaw sem hefur leikið ansi vel á leiktíðinni. Enski boltinn 25.4.2021 23:01 Erfið staða WBA eftir dramatískt jafntefli gegn Villa West Bromwich Albion er í erfiðri stöðu í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.4.2021 19:54 Laporte hetjan á Wembley og fjórði í röð hjá City Manchester City er enskur deildarbikarmeistari etir 1-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum á Wembley í dag. Þetta er fjórða árið í röð sem City vinnur titilinn. Enski boltinn 25.4.2021 17:22 Steindautt jafntefli á Elland Road Leeds United og Manchester United skildu jöfn, 0-0, í tilþrifalitlum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þeir síðarnefndu misstu af tækifæri til að setja pressu á granna sína frá Manchester-borg í titilbarátunni. Enski boltinn 25.4.2021 15:10 Wood sló upp sýningu er Burnley fjarlægðist fallsvæðið Nýsjálendingurinn Chris Wood skoraði þrennu í mögnuðum 4-0 útisigri Burnley á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk Burnley. Enski boltinn 25.4.2021 12:55 Sendi stuðningsmanni Liverpool tóninn á Twitter Allan Saint-Maximin skoraði jöfnunarmark Newcastle í gær er liðið gerði 1-1 jafntefli við ensku meistarana í Liverpool á útivelli. Enski boltinn 25.4.2021 09:00 Upphitun: Úrslitaleikur í skugga skandals Manchester City og Tottenham Hotspur eigast við í úrslitaleik enska deildabikarsins klukkan 15:30 í dag. Þessi áhugaverða viðureign verður í beinni á Stöð 2 Sport 2, en það hefur töluvert gengið á hjá báðum félögum í vikunni. Enski boltinn 25.4.2021 08:00 Bruce eftir dómgæsluna á Anfield: „Hræðilegur dómur“ Steve Bruce, stjóri Newcastle, var ekki sáttur með dómgæsluna á Anfield í dag er Newcastle gerði 1-1 jafntefli við ríkjandi Englandsmeistara í Liverpool. Enski boltinn 24.4.2021 22:00 Sniðganga samfélagsmiðla um næstu helgi Enskur fótbolti hefur tekið þá ákvörðun að sniðganga samfélagsmiðla um næstu helgi til að mótmæla áreiti á leikmenn sem á sér stað á miðlunum. Enski boltinn 24.4.2021 21:14 Fallnir Sheffield-menn afgreiddu Brighton Sheffield United vann 1-0 sigur á Brighton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var liður í 33. umferðinni. Enski boltinn 24.4.2021 20:53 Salah í sögubækurnar Mohamed Salah, framherji Liverpool, skrifaði í sögubækur liðsins með marki sínu í 1-1 jafnteflinu gegn Newcastle. Enski boltinn 24.4.2021 19:16 Mikilvægur sigur Chelsea í Meistaradeildarbaráttunni Chelsea vann ansi öflugan 1-0 sigur á West Ham á útivelli er liðin mættust í 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 24.4.2021 18:22 Watford upp í úrvalsdeildina eftir stutt stopp Watford tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að ári með 1-0 sigri á Millwall, félagi Jóns Daða Böðvarssonar. Watford fer því upp eftir aðeins eina leiktíð í Championship-deildinni. Enski boltinn 24.4.2021 16:31 Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. Enski boltinn 24.4.2021 15:10 Ekki frammistaða sem verðskuldar Meistaradeildarsæti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum ósáttur eftir 1-1 jafntefli liðs hans gegn Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Um er að ræða annan leikinn í röð þar sem Liverpool fær á sig jöfnunarmark undir lok leiks. Enski boltinn 24.4.2021 14:45 Ævintýralegar lokamínútur á Anfield Joe Willock tryggði Newcastle stig með marki í uppbótartíma gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1-1 urðu úrslit leiksins eftir dramatískan lokakafla. Enski boltinn 24.4.2021 13:30 „Harma mjög“ aðkomu að Ofurdeildinni Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sendi ásamt stjórn félagsins út yfirlýsingu í gærkvöld þar sem aðkoma liðsins að stofnun ofurdeildarinnar er hörmuð. Félagið hefur, líkt og önnur ensk lið sem áttu hlut að máli, sætt mikilli gagnrýni. Enski boltinn 24.4.2021 13:00 90% stuðningsmanna Tottenham vilja stjórnina burt Stuðningsmannafélag Tottenham Hotspur í Lundúnum sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöld þar sem kallað er eftir því að stjórn félagsins segi af sér vegna hluts félagsins í stofnun ofurdeildarinnar. 90% meðlima kusu með ákalli afsagnar. Enski boltinn 24.4.2021 12:31 Kane og De Bruyne í kapphlaupi við tímann Bæði Kevin De Bruyne og Sergio Agüero gætu verið með Manchester City er liðið mætir Tottenham Hotspur í úrslitaleik enska deildabikarsins á morgun. Þá vonast Tottenham-menn til að fyrirliði liðsins Harry Kane verði með. Enski boltinn 24.4.2021 11:46 Gylfi Þór með hærri einkunn en allir leikmenn Arsenal Gylfi Þór Sigurðsson átti fínan leik er Everton vann Arsenal 1-0 á Emirates-vellinum í gær. Bernd Leno stal fyrirsögnunum með klaufalegu sjálfsmarki sínu en Gylfi Þór var nálægt því að brjóta ísinn. Enski boltinn 24.4.2021 09:00 Eigandi Spotify til í að skoða kaup á Arsenal Eigandi og stofnandi tónlistarveitunnar Spotify er tilbúinn í að fjárfesta í enska knattspyrnufélaginu Arsenal. Enski boltinn 24.4.2021 07:00 Hörð mótmæli fyrir utan Emirates-völlinn í kvöld Þó frammistaða Arsenal í 0-1 tapinu gegn Everton í kvöld hafi ekki verið upp á marga fiska voru leikmenn og forráðamenn félagsins eflaust sáttir með að reitt stuðningsfólk liðsins fékk ekki að vera í stúkunni. Enski boltinn 23.4.2021 23:01 Íþróttamannsleg framkoma Gylfa Þórs að leik loknum Everton vann 1-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bernd Leno gerði sig sekan um skelfileg mistök sem tryggðu Everton stigin þrjú. Gylfi Þór Sigurðsson fór beint upp að markverðinum að leik loknum. Enski boltinn 23.4.2021 21:30 Slysalegt sjálfsmark Leno tryggði Everton sigur Everton vann 1-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þökk sé einkar skrautlegu sjálfsmarki þýska markvarðarins Bernd Leno. Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn í liði Everton. Enski boltinn 23.4.2021 20:55 Konaté á leið til Liverpool Svo virðist sem Ibrahima Konaté, miðvörður RB Leipzig, sé við það að ganga til liðs við Englandsmeistara Liverpool. Hann mun skrifa undir fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 23.4.2021 18:14 « ‹ 202 203 204 205 206 207 208 209 210 … 334 ›
Exeter heldur í vonina um sæti í umspili Jökull Andrésson og félagar í Exeter unnu dramatískan 3-2 sigur í ensku D-deildinni í kvöld og halda í vonina um sæti í umspili. Enski boltinn 27.4.2021 20:01
Ekki tilbúinn að skipta Leicester út fyrir Tottenham Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur leitar nú að eftirmanni José Mourinho. Brendan Rodgers, þjálfari Leicester City, hefur verið orðaður við stöðuna en hefur ekki áhuga. Enski boltinn 27.4.2021 17:31
Sjóðheitur Iheanacho skaut Leicester nær Meistaradeildarsæti Kelechi Iheanacho dró Leicester að landi á heimavelli gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leicester hafði betur, 2-1. Enski boltinn 26.4.2021 20:53
Þrjár goðsagnir Arsenal með Svíanum í kauptilrauninni Daniel Ek, hinn sænski eigandi Spotify, hefur fengið þrjár af þekktustu stjörnunum úr „hinu ósigrandi“ liði Arsenal til að taka þátt í kaupum á félaginu. Enski boltinn 26.4.2021 11:00
Shearer og Henry fyrstir inn í höllina Tveir af allra bestu framherjum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eru þeir fyrstu sem valdir eru inn í nýja heiðurshöll deildarinnar. Enski boltinn 26.4.2021 08:00
Nýr 190 þúsund punda samningur á borðinu Manchester United er talið vera að undirbúa nýtt samningstilboð fyrir vinstri bakvörðinn Luke Shaw sem hefur leikið ansi vel á leiktíðinni. Enski boltinn 25.4.2021 23:01
Erfið staða WBA eftir dramatískt jafntefli gegn Villa West Bromwich Albion er í erfiðri stöðu í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.4.2021 19:54
Laporte hetjan á Wembley og fjórði í röð hjá City Manchester City er enskur deildarbikarmeistari etir 1-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum á Wembley í dag. Þetta er fjórða árið í röð sem City vinnur titilinn. Enski boltinn 25.4.2021 17:22
Steindautt jafntefli á Elland Road Leeds United og Manchester United skildu jöfn, 0-0, í tilþrifalitlum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þeir síðarnefndu misstu af tækifæri til að setja pressu á granna sína frá Manchester-borg í titilbarátunni. Enski boltinn 25.4.2021 15:10
Wood sló upp sýningu er Burnley fjarlægðist fallsvæðið Nýsjálendingurinn Chris Wood skoraði þrennu í mögnuðum 4-0 útisigri Burnley á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk Burnley. Enski boltinn 25.4.2021 12:55
Sendi stuðningsmanni Liverpool tóninn á Twitter Allan Saint-Maximin skoraði jöfnunarmark Newcastle í gær er liðið gerði 1-1 jafntefli við ensku meistarana í Liverpool á útivelli. Enski boltinn 25.4.2021 09:00
Upphitun: Úrslitaleikur í skugga skandals Manchester City og Tottenham Hotspur eigast við í úrslitaleik enska deildabikarsins klukkan 15:30 í dag. Þessi áhugaverða viðureign verður í beinni á Stöð 2 Sport 2, en það hefur töluvert gengið á hjá báðum félögum í vikunni. Enski boltinn 25.4.2021 08:00
Bruce eftir dómgæsluna á Anfield: „Hræðilegur dómur“ Steve Bruce, stjóri Newcastle, var ekki sáttur með dómgæsluna á Anfield í dag er Newcastle gerði 1-1 jafntefli við ríkjandi Englandsmeistara í Liverpool. Enski boltinn 24.4.2021 22:00
Sniðganga samfélagsmiðla um næstu helgi Enskur fótbolti hefur tekið þá ákvörðun að sniðganga samfélagsmiðla um næstu helgi til að mótmæla áreiti á leikmenn sem á sér stað á miðlunum. Enski boltinn 24.4.2021 21:14
Fallnir Sheffield-menn afgreiddu Brighton Sheffield United vann 1-0 sigur á Brighton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var liður í 33. umferðinni. Enski boltinn 24.4.2021 20:53
Salah í sögubækurnar Mohamed Salah, framherji Liverpool, skrifaði í sögubækur liðsins með marki sínu í 1-1 jafnteflinu gegn Newcastle. Enski boltinn 24.4.2021 19:16
Mikilvægur sigur Chelsea í Meistaradeildarbaráttunni Chelsea vann ansi öflugan 1-0 sigur á West Ham á útivelli er liðin mættust í 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 24.4.2021 18:22
Watford upp í úrvalsdeildina eftir stutt stopp Watford tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að ári með 1-0 sigri á Millwall, félagi Jóns Daða Böðvarssonar. Watford fer því upp eftir aðeins eina leiktíð í Championship-deildinni. Enski boltinn 24.4.2021 16:31
Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. Enski boltinn 24.4.2021 15:10
Ekki frammistaða sem verðskuldar Meistaradeildarsæti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum ósáttur eftir 1-1 jafntefli liðs hans gegn Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Um er að ræða annan leikinn í röð þar sem Liverpool fær á sig jöfnunarmark undir lok leiks. Enski boltinn 24.4.2021 14:45
Ævintýralegar lokamínútur á Anfield Joe Willock tryggði Newcastle stig með marki í uppbótartíma gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1-1 urðu úrslit leiksins eftir dramatískan lokakafla. Enski boltinn 24.4.2021 13:30
„Harma mjög“ aðkomu að Ofurdeildinni Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sendi ásamt stjórn félagsins út yfirlýsingu í gærkvöld þar sem aðkoma liðsins að stofnun ofurdeildarinnar er hörmuð. Félagið hefur, líkt og önnur ensk lið sem áttu hlut að máli, sætt mikilli gagnrýni. Enski boltinn 24.4.2021 13:00
90% stuðningsmanna Tottenham vilja stjórnina burt Stuðningsmannafélag Tottenham Hotspur í Lundúnum sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöld þar sem kallað er eftir því að stjórn félagsins segi af sér vegna hluts félagsins í stofnun ofurdeildarinnar. 90% meðlima kusu með ákalli afsagnar. Enski boltinn 24.4.2021 12:31
Kane og De Bruyne í kapphlaupi við tímann Bæði Kevin De Bruyne og Sergio Agüero gætu verið með Manchester City er liðið mætir Tottenham Hotspur í úrslitaleik enska deildabikarsins á morgun. Þá vonast Tottenham-menn til að fyrirliði liðsins Harry Kane verði með. Enski boltinn 24.4.2021 11:46
Gylfi Þór með hærri einkunn en allir leikmenn Arsenal Gylfi Þór Sigurðsson átti fínan leik er Everton vann Arsenal 1-0 á Emirates-vellinum í gær. Bernd Leno stal fyrirsögnunum með klaufalegu sjálfsmarki sínu en Gylfi Þór var nálægt því að brjóta ísinn. Enski boltinn 24.4.2021 09:00
Eigandi Spotify til í að skoða kaup á Arsenal Eigandi og stofnandi tónlistarveitunnar Spotify er tilbúinn í að fjárfesta í enska knattspyrnufélaginu Arsenal. Enski boltinn 24.4.2021 07:00
Hörð mótmæli fyrir utan Emirates-völlinn í kvöld Þó frammistaða Arsenal í 0-1 tapinu gegn Everton í kvöld hafi ekki verið upp á marga fiska voru leikmenn og forráðamenn félagsins eflaust sáttir með að reitt stuðningsfólk liðsins fékk ekki að vera í stúkunni. Enski boltinn 23.4.2021 23:01
Íþróttamannsleg framkoma Gylfa Þórs að leik loknum Everton vann 1-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bernd Leno gerði sig sekan um skelfileg mistök sem tryggðu Everton stigin þrjú. Gylfi Þór Sigurðsson fór beint upp að markverðinum að leik loknum. Enski boltinn 23.4.2021 21:30
Slysalegt sjálfsmark Leno tryggði Everton sigur Everton vann 1-0 útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þökk sé einkar skrautlegu sjálfsmarki þýska markvarðarins Bernd Leno. Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn í liði Everton. Enski boltinn 23.4.2021 20:55
Konaté á leið til Liverpool Svo virðist sem Ibrahima Konaté, miðvörður RB Leipzig, sé við það að ganga til liðs við Englandsmeistara Liverpool. Hann mun skrifa undir fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 23.4.2021 18:14