Enski boltinn Segir Arteta að henda Aubameyang á bekkinn og spila Martinelli Martin Keown, fyrrum varnarmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir að Mikel Arteta ætti að skella Pierre-Emerick Aubameyang á bekkinn og spila hinum nítján ára gamli Gabriel Martinelli. Enski boltinn 5.4.2021 22:01 Sjóðheitur Lingard: West Ham í Meistaradeildarsæti Jesse Lingard var magnaður er West Ham vann 3-2 sigur á Wolves á útivelli í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. Hamrarnir lögðu grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik. Enski boltinn 5.4.2021 21:09 „Ekki gott fyrir hjartað“ Southampton kom til baka og vann 3-2 endurkomusigur á Burnley í enska boltanum í gær. Burnley komst i 2-0 en heimamenn snéru við taflinu og unnu flottan sigur. Enski boltinn 5.4.2021 20:01 Everton heldur áfram að misstíga sig á heimavelli Everton gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace í fyrsta leiknum liðsins eftir landsleikjahlé. Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af bekknum í fyrri hálfleik og spilaði í klukkutíma. Enski boltinn 5.4.2021 19:00 Segja óvæntan samning við Mata á borðinu Juan Mata er við það að fá nýjan samning hjá Manchester United en enskir fjölmiðlar greina frá þessu. Enski boltinn 5.4.2021 16:00 „Eru heppnir að leikvangurinn er tómur“ Graeme Souness, sparkspekingur Sky Sports, segir að leikmenn og þjálfarar Newcastle séu stálhepnir að það séu engir áhorfendur á leikjum liðsins þessar vikurnar. Enski boltinn 5.4.2021 12:30 Hrósaði Donny fyrir flott mörk á æfingu Donny van de Beek hefur haft gott af því að ferðast með hollenska landsliðinu í síðustu viku segir Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United. Enski boltinn 5.4.2021 12:01 Davinson Sanchez varð fyrir kynþáttafordómum eftir jafnteflið Davinson Sanchez, varnarmaður Tottenham, varð fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum eftir jafnteflið gegn Newcastle í gær. Sanchez birti myndir af skilboðum sem hann fékk í sögu sinni á Instagram. Enski boltinn 5.4.2021 11:01 De Gea fær dágóða upphæð ákveði Man United að losa sig við hann í sumar Nýjasta slúðrið á Bretlandseyjum er að Manchester United gæti reynt að losa sig við spænska markvörðinn David De Gea í sumar. Það er ljóst að ef svo fer mun félagið þurfa borga De Gea ágætis summu enda er hann talinn launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5.4.2021 10:01 Rudiger sendur heim af æfingu Chelsea hafði ekki tapað leik síðan Thomas Tuchel tók við stjórn liðsins. Eftir 5-2 tap gegn West Brom á laugardaginn var pirringur í mönnum á æfingu. Kepa Arrizabalaga og Antonio Rudiger lenti þá saman og endaði það svo að Tuchel þurfti að senda Rudiger snemma í sturtu. Enski boltinn 5.4.2021 09:01 Mourinho kennir leikmönnum um töpuð stig Tottenham mistókst í gær að vinna Newcastle eftir að hafa verið 2-1 yfir stutt var til leiksloka. Þetta er ekki í fyrsta skipti á tímabilinu sem það gerist, en liðið hefur nú tapað 13 stigum eftir að hafa verið yfir þegar innan við 15 mínútur eru eftir. Enski boltinn 5.4.2021 08:01 Martial gæti verið frá út tímabilið Ole Gunnar Solskjaer, þjálfar Manchester United, segir að framherjinn Anthony Martial gæti verið frá út tímabilið. Martial meiddist í landsleikjahléinu í seinustu viku. Enski boltinn 4.4.2021 23:00 Solskjaer: Við vorum klaufar að gefa þetta mark Ole Gunnar Solskjaer var virkilega ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld. Manchester United kom til baka og vann 2-1 sigur eftir að fyrrum United maðurinn Danny Welbeck hafði komið gestunum yfir snemma leiks. Enski boltinn 4.4.2021 21:47 Enn einn endurkomusigur Manchester United Manchester United vann enn einn endurkomusigurinn þegar þeir fengu Brighton í heimsókn í kvöld, lokatölur 2-1. Enski boltinn 4.4.2021 20:30 Tottenham varð af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Newcastle United og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust á St. James´s Park í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 4.4.2021 15:10 Man United tapaði óvænt meðan hin toppliðin unnu María Þórisdóttir lék allan leikinn er Manchester United tapaði óvænt gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea, Arsenal og Manchester City unnu öll sína leiki. Enski boltinn 4.4.2021 15:01 Southampton kom til baka og vann Burnley í stórskemmtilegum leik Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley hentu frá sér 2-0 forystu er liðið heimsótti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-2 Southampton í vil eftir frábæra endurkomu. Enski boltinn 4.4.2021 12:55 Áhorfendur leyfðir á úrslitaleik enska deildarbikarsins Breska ríkisstjórnin staðfesti í dag að það verða áhorfendur leyfðir á úrslitaleik enska deildarbikarsins í knattspyrnu. Enski boltinn 4.4.2021 12:00 Arteta: Þeir voru betri á öllum sviðum Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var eðlilega mjög ósáttur eftir 3-0 tap sinna manna gegn Liverpool á heimavelli. Arteta segir að hann taki ábyrgð á tapinu. Enski boltinn 3.4.2021 22:01 Liverpool keyrði yfir Arsenal í seinni hálfleik Liverpool vann í kvöld mikilvægan sigur gegn Arsenal í baráttunni um meistaradeildarsæti. Lokatölur 0-3, en það voru Diogo Jota og Mohamed Salah sem sáu um markaskorunina. Enski boltinn 3.4.2021 20:55 Chelsea spilaði illa af því við spiluðum vel Sam Allardyce var eðlilega sáttur með frammistöðu sinna manna í West Bromwich Albion eftir að liðið vann frækinn 5-2 útisigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 3.4.2021 16:30 Fimm mörk á hálftíma tryggðu West Ham fyrsta sigur ársins Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn er West Ham United vann ótrúlegan 5-0 sigur á Reading í ensku úrvalsdeildinni í dag. Er þetta fyrsti sigur West Ham í deildinni á þessu ári. Enski boltinn 3.4.2021 15:01 Markvörðurinn lagði upp er WBA vann einkar óvæntan sigur á Brúnni West Bromwich Albion vann einkar óvæntan, en magnaðan, 5-2 útisigur á Chelsea í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Thomas Tuchel hafði stýrt Chelsea í 14 leikjum án ósigurs fyrir leik dagsins. Enski boltinn 3.4.2021 13:30 Segir ekki miklar líkur á því að Man City fjárfesti í framherja Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, sagði mögulegt að félagið myndi ekki kaupa framherja í sumar til að fylla í skarð Sergio Agüero en samningur hans rennur út í sumar. Enski boltinn 3.4.2021 10:45 Varnarmaður Tórínó orðaður við Liverpool: „Fyndið“ Brasilíski varnarmaðurinn Bremer segir að það sé fyndið að heyra sögusagnirnar að hann sé á leiðinni til Liverpool því hann viti ekkert um þessar sögusagnir. Enski boltinn 2.4.2021 23:00 Aguero sagður vilja vera áfram á Englandi Tilkynnt var á dögunum að argentíski framherjinn Sergio Aguero muni yfirgefa Manchester City eftir tíu ára veru hjá félaginu. Enski boltinn 2.4.2021 22:00 Tuchel bannaði Werner að æfa aukalega eftir klúðrið Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segist hafa rekið Timo Werner heim af æfingasvæði Chelsea í gær er þýski leikmaðurinn ætlaði að æfa aukalega eftir æfingu Lundúnarliðsins. Enski boltinn 2.4.2021 19:00 Chelsea bætist í baráttuna um Gini Wijnaldum Chelsea hefur bæst í baráttuna um miðjumann Liverpool Georginio Wijnaldum en þetta herma heimildir spænskra fjölmiðla. Enski boltinn 2.4.2021 17:30 Mikilvægur sigur Daníels: Allt það helsta frá Englandi Daníel Leó Grétarsson og félagar í Blackpool unnu góðan sigur á Swindon Town í ensku C-deildinni. Blackpool er í harðri baráttu um sæti í umspilinu sem gefur sæti í ensku B-deildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 2.4.2021 16:01 Guardiola: Agüero gerði eins og Messi og Maradona Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, fór að tala um þá allra stærstu í fótboltasögunni þegar hann ræddi áhrif Argentínumannsins Sergio Agüero í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31.3.2021 09:30 « ‹ 206 207 208 209 210 211 212 213 214 … 334 ›
Segir Arteta að henda Aubameyang á bekkinn og spila Martinelli Martin Keown, fyrrum varnarmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir að Mikel Arteta ætti að skella Pierre-Emerick Aubameyang á bekkinn og spila hinum nítján ára gamli Gabriel Martinelli. Enski boltinn 5.4.2021 22:01
Sjóðheitur Lingard: West Ham í Meistaradeildarsæti Jesse Lingard var magnaður er West Ham vann 3-2 sigur á Wolves á útivelli í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. Hamrarnir lögðu grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik. Enski boltinn 5.4.2021 21:09
„Ekki gott fyrir hjartað“ Southampton kom til baka og vann 3-2 endurkomusigur á Burnley í enska boltanum í gær. Burnley komst i 2-0 en heimamenn snéru við taflinu og unnu flottan sigur. Enski boltinn 5.4.2021 20:01
Everton heldur áfram að misstíga sig á heimavelli Everton gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace í fyrsta leiknum liðsins eftir landsleikjahlé. Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af bekknum í fyrri hálfleik og spilaði í klukkutíma. Enski boltinn 5.4.2021 19:00
Segja óvæntan samning við Mata á borðinu Juan Mata er við það að fá nýjan samning hjá Manchester United en enskir fjölmiðlar greina frá þessu. Enski boltinn 5.4.2021 16:00
„Eru heppnir að leikvangurinn er tómur“ Graeme Souness, sparkspekingur Sky Sports, segir að leikmenn og þjálfarar Newcastle séu stálhepnir að það séu engir áhorfendur á leikjum liðsins þessar vikurnar. Enski boltinn 5.4.2021 12:30
Hrósaði Donny fyrir flott mörk á æfingu Donny van de Beek hefur haft gott af því að ferðast með hollenska landsliðinu í síðustu viku segir Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United. Enski boltinn 5.4.2021 12:01
Davinson Sanchez varð fyrir kynþáttafordómum eftir jafnteflið Davinson Sanchez, varnarmaður Tottenham, varð fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum eftir jafnteflið gegn Newcastle í gær. Sanchez birti myndir af skilboðum sem hann fékk í sögu sinni á Instagram. Enski boltinn 5.4.2021 11:01
De Gea fær dágóða upphæð ákveði Man United að losa sig við hann í sumar Nýjasta slúðrið á Bretlandseyjum er að Manchester United gæti reynt að losa sig við spænska markvörðinn David De Gea í sumar. Það er ljóst að ef svo fer mun félagið þurfa borga De Gea ágætis summu enda er hann talinn launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 5.4.2021 10:01
Rudiger sendur heim af æfingu Chelsea hafði ekki tapað leik síðan Thomas Tuchel tók við stjórn liðsins. Eftir 5-2 tap gegn West Brom á laugardaginn var pirringur í mönnum á æfingu. Kepa Arrizabalaga og Antonio Rudiger lenti þá saman og endaði það svo að Tuchel þurfti að senda Rudiger snemma í sturtu. Enski boltinn 5.4.2021 09:01
Mourinho kennir leikmönnum um töpuð stig Tottenham mistókst í gær að vinna Newcastle eftir að hafa verið 2-1 yfir stutt var til leiksloka. Þetta er ekki í fyrsta skipti á tímabilinu sem það gerist, en liðið hefur nú tapað 13 stigum eftir að hafa verið yfir þegar innan við 15 mínútur eru eftir. Enski boltinn 5.4.2021 08:01
Martial gæti verið frá út tímabilið Ole Gunnar Solskjaer, þjálfar Manchester United, segir að framherjinn Anthony Martial gæti verið frá út tímabilið. Martial meiddist í landsleikjahléinu í seinustu viku. Enski boltinn 4.4.2021 23:00
Solskjaer: Við vorum klaufar að gefa þetta mark Ole Gunnar Solskjaer var virkilega ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld. Manchester United kom til baka og vann 2-1 sigur eftir að fyrrum United maðurinn Danny Welbeck hafði komið gestunum yfir snemma leiks. Enski boltinn 4.4.2021 21:47
Enn einn endurkomusigur Manchester United Manchester United vann enn einn endurkomusigurinn þegar þeir fengu Brighton í heimsókn í kvöld, lokatölur 2-1. Enski boltinn 4.4.2021 20:30
Tottenham varð af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Newcastle United og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust á St. James´s Park í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 4.4.2021 15:10
Man United tapaði óvænt meðan hin toppliðin unnu María Þórisdóttir lék allan leikinn er Manchester United tapaði óvænt gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea, Arsenal og Manchester City unnu öll sína leiki. Enski boltinn 4.4.2021 15:01
Southampton kom til baka og vann Burnley í stórskemmtilegum leik Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley hentu frá sér 2-0 forystu er liðið heimsótti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-2 Southampton í vil eftir frábæra endurkomu. Enski boltinn 4.4.2021 12:55
Áhorfendur leyfðir á úrslitaleik enska deildarbikarsins Breska ríkisstjórnin staðfesti í dag að það verða áhorfendur leyfðir á úrslitaleik enska deildarbikarsins í knattspyrnu. Enski boltinn 4.4.2021 12:00
Arteta: Þeir voru betri á öllum sviðum Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var eðlilega mjög ósáttur eftir 3-0 tap sinna manna gegn Liverpool á heimavelli. Arteta segir að hann taki ábyrgð á tapinu. Enski boltinn 3.4.2021 22:01
Liverpool keyrði yfir Arsenal í seinni hálfleik Liverpool vann í kvöld mikilvægan sigur gegn Arsenal í baráttunni um meistaradeildarsæti. Lokatölur 0-3, en það voru Diogo Jota og Mohamed Salah sem sáu um markaskorunina. Enski boltinn 3.4.2021 20:55
Chelsea spilaði illa af því við spiluðum vel Sam Allardyce var eðlilega sáttur með frammistöðu sinna manna í West Bromwich Albion eftir að liðið vann frækinn 5-2 útisigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 3.4.2021 16:30
Fimm mörk á hálftíma tryggðu West Ham fyrsta sigur ársins Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn er West Ham United vann ótrúlegan 5-0 sigur á Reading í ensku úrvalsdeildinni í dag. Er þetta fyrsti sigur West Ham í deildinni á þessu ári. Enski boltinn 3.4.2021 15:01
Markvörðurinn lagði upp er WBA vann einkar óvæntan sigur á Brúnni West Bromwich Albion vann einkar óvæntan, en magnaðan, 5-2 útisigur á Chelsea í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Thomas Tuchel hafði stýrt Chelsea í 14 leikjum án ósigurs fyrir leik dagsins. Enski boltinn 3.4.2021 13:30
Segir ekki miklar líkur á því að Man City fjárfesti í framherja Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, sagði mögulegt að félagið myndi ekki kaupa framherja í sumar til að fylla í skarð Sergio Agüero en samningur hans rennur út í sumar. Enski boltinn 3.4.2021 10:45
Varnarmaður Tórínó orðaður við Liverpool: „Fyndið“ Brasilíski varnarmaðurinn Bremer segir að það sé fyndið að heyra sögusagnirnar að hann sé á leiðinni til Liverpool því hann viti ekkert um þessar sögusagnir. Enski boltinn 2.4.2021 23:00
Aguero sagður vilja vera áfram á Englandi Tilkynnt var á dögunum að argentíski framherjinn Sergio Aguero muni yfirgefa Manchester City eftir tíu ára veru hjá félaginu. Enski boltinn 2.4.2021 22:00
Tuchel bannaði Werner að æfa aukalega eftir klúðrið Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segist hafa rekið Timo Werner heim af æfingasvæði Chelsea í gær er þýski leikmaðurinn ætlaði að æfa aukalega eftir æfingu Lundúnarliðsins. Enski boltinn 2.4.2021 19:00
Chelsea bætist í baráttuna um Gini Wijnaldum Chelsea hefur bæst í baráttuna um miðjumann Liverpool Georginio Wijnaldum en þetta herma heimildir spænskra fjölmiðla. Enski boltinn 2.4.2021 17:30
Mikilvægur sigur Daníels: Allt það helsta frá Englandi Daníel Leó Grétarsson og félagar í Blackpool unnu góðan sigur á Swindon Town í ensku C-deildinni. Blackpool er í harðri baráttu um sæti í umspilinu sem gefur sæti í ensku B-deildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 2.4.2021 16:01
Guardiola: Agüero gerði eins og Messi og Maradona Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, fór að tala um þá allra stærstu í fótboltasögunni þegar hann ræddi áhrif Argentínumannsins Sergio Agüero í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31.3.2021 09:30