Enski boltinn Óttast um Kane og Son: „Svona leikir hjálpa ekki“ Peter Crouch, fyrrum enskur landsliðsmaður, segir að tap Tottenham gegn Dinamo Zagreb í Evrópudeildinni í gær hjálpi ekki félaginu í að halda leikmönnum eins og Harry Kane og Son Heung-min hjá félaginu. Enski boltinn 19.3.2021 20:31 Klopp harður á því að taka sér ársleyfi eftir Liverpool Þýska knattspyrnugoðsögnin Lothar Matthäus fékk Jürgen Klopp í viðtal og þar talaði knattspyrnustjóri Liverpool um framtíð sína. Hann segist hafa gert samkomulag við fjölskyldu sína. Enski boltinn 19.3.2021 11:01 Dagný og María mætast í Leikhúsi draumanna Kvennalið Manchester United leikur í fyrsta sinn á Old Trafford þegar það mætir West Ham United í ensku ofurdeildinni um þarnæstu helgi. Enski boltinn 18.3.2021 15:31 Tveir nýliðar í enska landsliðinu og Stones, Lingard og Shaw snúa aftur Tveir nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem var tilkynntur í dag. John Stones, Jesse Lingard og Luke Shaw snúa aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru. Enski boltinn 18.3.2021 14:19 LeBron James meðeigandi í félaginu sem á Liverpool Körfuboltastjarnan LeBron James er komin með sterkari rödd í eigendahópi Liverpool eftir að hafa gerst meðeigandi í Fenway Sports Group, sem á enska knattspyrnufélagið. Enski boltinn 17.3.2021 10:01 Watford upp í annað sætið eftir stórsigur á meðan Brentford missteig sig Það voru sviptingar í toppbaráttunni í ensku B-deildinni í kvöld. Brenford henti frá sér tveggja marka forystu gegn Derby County og Watford komst upp í annað sæti deildarinnar eftir 4-1 útisigur á Rotherham. Enski boltinn 16.3.2021 21:17 Man. Utd vill ráða útsendara sem finnur efnilega sex ára stráka Nýtt starf hefur verið auglýst hjá Manchester United en þar á bæ vilja menn finna framtíðarleikmenn snemma. Enski boltinn 16.3.2021 17:01 Pep ekki sammála leikmanni sínum á blaðamannafundi Oleksandr Zinchenko segir að Manchester City geti unnið fernuna á þessu tímabili en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola er ekki sammála honum. Enski boltinn 16.3.2021 11:30 Diogo Jota var á eftir Salah en undan Mane Diogo Jota er mættur á ný inn á völlinn og bjargaði þremur stigum fyrir Englandsmeistarana í gærkvöldi. Enski boltinn 16.3.2021 09:30 „Þrjú stig en hugur okkar er hjá Rui Patricio“ Liverpool vann í kvöld mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 1-0 sigur á Wolves á útivelli. Enski boltinn 15.3.2021 22:25 Jota hetja Liverpool á þekktum slóðum Liverpool komst aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 0-1 útisigur á Wolves á útivelli. Enski boltinn 15.3.2021 22:06 Haaland efstur á óskalista Man. Utd. Erling Haaland, framherji Borussia Dortmund, er efstur á óskalista Manchester United. Enski boltinn 15.3.2021 14:31 Aubameyang kom síðastur og fór fyrstur eftir leikinn gegn Tottenham Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, kom ekkert við sögu í sigrinum á Tottenham í gær, 2-1, þar sem hann mætti of seint til leiks. Gabon-maðurinn fór hins vegar fyrstur frá Emirates eftir leikinn. Enski boltinn 15.3.2021 13:01 „Við gerum hlutina erfiðari en þeir eiga að vera“ Ole Gunnar Solskjær sagði í viðtali eftir 1-0 sigur Manchester United gegn West Ham United í gærkvöldi að sínir menn flæki hlutina oftar en ekki fyrir sér og gerðu þá þar af leiðandi erfiðari en þeir ættu að vera. Enski boltinn 15.3.2021 07:00 Sjálfsmark Dawson skildi liðin að á Old Trafford Manchester United vann 1-0 sigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.3.2021 21:15 Ósáttur með fyrri hálfleiks frammistöðu sinna manna og spurði hvort dómararnir kæmu ekki í viðtöl eftir leik José Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur, var ekki alveg sammála dómara Norður-Lundúnaslagsins. Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal gegn Tottenham í dag úr vítaspyrnu. Enski boltinn 14.3.2021 19:30 Arsenal kom til baka og vann Norður-Lundúnaslaginn Arsenal kom til baka og vann Tottenham Hotspur 2-1 í Norður-Lundúnaslag ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn var frábær skemmtun og hefðu mörkin hæglega geta orðið mun fleiri. Enski boltinn 14.3.2021 18:25 Chelsea vann deildarbikarinn eftir öruggan sigur á Bristol Chelsea vann Bristol City í úrslitum deildarbikars kvenna í Englandi í dag. Leikurinn fer seint í sögubækur fyrir spennu en hið magnaða lið Chelsea vann þægilegan 6-0 sigur. Enski boltinn 14.3.2021 17:15 Aubameyang á varamannabekk Arsenal vegna agabrots Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, er ekki í byrjunarliði liðsins gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann ku vera í agabanni. Enski boltinn 14.3.2021 16:16 Mikilvægur sigur Brighton og Leicester niðurlægði botnliðið Brighton vann lífs nauðsynlegan 2-1 sigur á Southampton í fallbaráttunni á meðan Sheffield United var skellt af Leicester, 5-0. Enski boltinn 14.3.2021 15:51 United vill framlengja við Solskjær Manchester United vill, samkvæmt enska dagblaðinu Daily Mirror, framlengja samninginn við þjálfarann Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 14.3.2021 15:31 Tuttugu þúsund áhorfendur á úrslitaleik enska bikarsins? Úrslitaleikur enska bikarsins gæti verið spilaður fyrir framan tuttugu þúsund áhorfendur eftir nýjustu yfirlýsingu ensku ríkisstjórnarinnar. Enski boltinn 14.3.2021 14:45 Klopp vonast eftir því að vera búinn að finna miðvarðarparið sitt út leiktíðina Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að vera búinn að finna tímabundið miðvarðarpar sitt í þeim Ozan Kakab og Nat Phillips en þeir hafa haldið hreinu í tveimur leikjum saman. Enski boltinn 14.3.2021 12:31 Yrði ekki hissa ef þeir myndu reisa styttu af Wilder Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United og nú spekingur hjá BT Sport, skilur lítið sem ekkert í því að Chris Wilder hafi verið rekinn frá botnliðinu. Enski boltinn 14.3.2021 11:07 „Óskiljanleg niðursveifla ensku meistaranna“ Fyrrum danski landsliðsmaðurinn Morten Bruun skrifar vikulega pistla á danska miðilinn BT um allt milli himins og jarðar í fótboltanum og þessa vikuna var Liverpool meðal annars til umræðu. Enski boltinn 14.3.2021 10:01 Segir móðurhlutverkið hafa gert hana að betri leikmanni og stefnir á að verða fyrirmynd fyrir mæður í íþróttaheiminum Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, var í ítarlegu viðtali hjá The Telegraph þar sem hún fór meðal annars yfir það hvernig móðurhlutverkið hefur gert hana að betri leikmanni. Enski boltinn 14.3.2021 09:00 Toppliðið afgreiddi Fulham í upphafi síðari hálfleiks Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Manchester City þrjú mörk í síðari hálfleik og vann þægilegan 3-0 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.3.2021 21:50 Sheffield United staðfestir að Chris Wilder sé hættur sem þjálfari liðsins Sheffield United, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, staðfesti í kvöld að Chris Wilder sé hættur sem þjálfari liðsins. Í yfirlýsingu félagsins segir að um sameiginlega ákvörðun sé að ræða. Enski boltinn 13.3.2021 21:25 Hörmulegt gengi Everton á heimavelli heldur áfram Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley er liðið sótti sigur á Goodison Park í Liverpool-borg í kvöld, lokatölur 2-1 Burnley í vil. Gylfi Þór Sigurðsson var á varamannabekk Everton en kom ekki við sögu í dag. Enski boltinn 13.3.2021 19:25 Jón Daði kom inn af bekknum í sigri á lærisveinum Waynes Rooney Jón Daði Böðvarsson lék síðustu sex mínúturnar er Millwall lagði Derby County á útivelli 1-0 í ensku B-deildinni í knattspyrnunni. Enski boltinn 13.3.2021 17:05 « ‹ 208 209 210 211 212 213 214 215 216 … 334 ›
Óttast um Kane og Son: „Svona leikir hjálpa ekki“ Peter Crouch, fyrrum enskur landsliðsmaður, segir að tap Tottenham gegn Dinamo Zagreb í Evrópudeildinni í gær hjálpi ekki félaginu í að halda leikmönnum eins og Harry Kane og Son Heung-min hjá félaginu. Enski boltinn 19.3.2021 20:31
Klopp harður á því að taka sér ársleyfi eftir Liverpool Þýska knattspyrnugoðsögnin Lothar Matthäus fékk Jürgen Klopp í viðtal og þar talaði knattspyrnustjóri Liverpool um framtíð sína. Hann segist hafa gert samkomulag við fjölskyldu sína. Enski boltinn 19.3.2021 11:01
Dagný og María mætast í Leikhúsi draumanna Kvennalið Manchester United leikur í fyrsta sinn á Old Trafford þegar það mætir West Ham United í ensku ofurdeildinni um þarnæstu helgi. Enski boltinn 18.3.2021 15:31
Tveir nýliðar í enska landsliðinu og Stones, Lingard og Shaw snúa aftur Tveir nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem var tilkynntur í dag. John Stones, Jesse Lingard og Luke Shaw snúa aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru. Enski boltinn 18.3.2021 14:19
LeBron James meðeigandi í félaginu sem á Liverpool Körfuboltastjarnan LeBron James er komin með sterkari rödd í eigendahópi Liverpool eftir að hafa gerst meðeigandi í Fenway Sports Group, sem á enska knattspyrnufélagið. Enski boltinn 17.3.2021 10:01
Watford upp í annað sætið eftir stórsigur á meðan Brentford missteig sig Það voru sviptingar í toppbaráttunni í ensku B-deildinni í kvöld. Brenford henti frá sér tveggja marka forystu gegn Derby County og Watford komst upp í annað sæti deildarinnar eftir 4-1 útisigur á Rotherham. Enski boltinn 16.3.2021 21:17
Man. Utd vill ráða útsendara sem finnur efnilega sex ára stráka Nýtt starf hefur verið auglýst hjá Manchester United en þar á bæ vilja menn finna framtíðarleikmenn snemma. Enski boltinn 16.3.2021 17:01
Pep ekki sammála leikmanni sínum á blaðamannafundi Oleksandr Zinchenko segir að Manchester City geti unnið fernuna á þessu tímabili en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola er ekki sammála honum. Enski boltinn 16.3.2021 11:30
Diogo Jota var á eftir Salah en undan Mane Diogo Jota er mættur á ný inn á völlinn og bjargaði þremur stigum fyrir Englandsmeistarana í gærkvöldi. Enski boltinn 16.3.2021 09:30
„Þrjú stig en hugur okkar er hjá Rui Patricio“ Liverpool vann í kvöld mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 1-0 sigur á Wolves á útivelli. Enski boltinn 15.3.2021 22:25
Jota hetja Liverpool á þekktum slóðum Liverpool komst aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 0-1 útisigur á Wolves á útivelli. Enski boltinn 15.3.2021 22:06
Haaland efstur á óskalista Man. Utd. Erling Haaland, framherji Borussia Dortmund, er efstur á óskalista Manchester United. Enski boltinn 15.3.2021 14:31
Aubameyang kom síðastur og fór fyrstur eftir leikinn gegn Tottenham Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, kom ekkert við sögu í sigrinum á Tottenham í gær, 2-1, þar sem hann mætti of seint til leiks. Gabon-maðurinn fór hins vegar fyrstur frá Emirates eftir leikinn. Enski boltinn 15.3.2021 13:01
„Við gerum hlutina erfiðari en þeir eiga að vera“ Ole Gunnar Solskjær sagði í viðtali eftir 1-0 sigur Manchester United gegn West Ham United í gærkvöldi að sínir menn flæki hlutina oftar en ekki fyrir sér og gerðu þá þar af leiðandi erfiðari en þeir ættu að vera. Enski boltinn 15.3.2021 07:00
Sjálfsmark Dawson skildi liðin að á Old Trafford Manchester United vann 1-0 sigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.3.2021 21:15
Ósáttur með fyrri hálfleiks frammistöðu sinna manna og spurði hvort dómararnir kæmu ekki í viðtöl eftir leik José Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur, var ekki alveg sammála dómara Norður-Lundúnaslagsins. Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal gegn Tottenham í dag úr vítaspyrnu. Enski boltinn 14.3.2021 19:30
Arsenal kom til baka og vann Norður-Lundúnaslaginn Arsenal kom til baka og vann Tottenham Hotspur 2-1 í Norður-Lundúnaslag ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn var frábær skemmtun og hefðu mörkin hæglega geta orðið mun fleiri. Enski boltinn 14.3.2021 18:25
Chelsea vann deildarbikarinn eftir öruggan sigur á Bristol Chelsea vann Bristol City í úrslitum deildarbikars kvenna í Englandi í dag. Leikurinn fer seint í sögubækur fyrir spennu en hið magnaða lið Chelsea vann þægilegan 6-0 sigur. Enski boltinn 14.3.2021 17:15
Aubameyang á varamannabekk Arsenal vegna agabrots Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, er ekki í byrjunarliði liðsins gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann ku vera í agabanni. Enski boltinn 14.3.2021 16:16
Mikilvægur sigur Brighton og Leicester niðurlægði botnliðið Brighton vann lífs nauðsynlegan 2-1 sigur á Southampton í fallbaráttunni á meðan Sheffield United var skellt af Leicester, 5-0. Enski boltinn 14.3.2021 15:51
United vill framlengja við Solskjær Manchester United vill, samkvæmt enska dagblaðinu Daily Mirror, framlengja samninginn við þjálfarann Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 14.3.2021 15:31
Tuttugu þúsund áhorfendur á úrslitaleik enska bikarsins? Úrslitaleikur enska bikarsins gæti verið spilaður fyrir framan tuttugu þúsund áhorfendur eftir nýjustu yfirlýsingu ensku ríkisstjórnarinnar. Enski boltinn 14.3.2021 14:45
Klopp vonast eftir því að vera búinn að finna miðvarðarparið sitt út leiktíðina Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að vera búinn að finna tímabundið miðvarðarpar sitt í þeim Ozan Kakab og Nat Phillips en þeir hafa haldið hreinu í tveimur leikjum saman. Enski boltinn 14.3.2021 12:31
Yrði ekki hissa ef þeir myndu reisa styttu af Wilder Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United og nú spekingur hjá BT Sport, skilur lítið sem ekkert í því að Chris Wilder hafi verið rekinn frá botnliðinu. Enski boltinn 14.3.2021 11:07
„Óskiljanleg niðursveifla ensku meistaranna“ Fyrrum danski landsliðsmaðurinn Morten Bruun skrifar vikulega pistla á danska miðilinn BT um allt milli himins og jarðar í fótboltanum og þessa vikuna var Liverpool meðal annars til umræðu. Enski boltinn 14.3.2021 10:01
Segir móðurhlutverkið hafa gert hana að betri leikmanni og stefnir á að verða fyrirmynd fyrir mæður í íþróttaheiminum Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, var í ítarlegu viðtali hjá The Telegraph þar sem hún fór meðal annars yfir það hvernig móðurhlutverkið hefur gert hana að betri leikmanni. Enski boltinn 14.3.2021 09:00
Toppliðið afgreiddi Fulham í upphafi síðari hálfleiks Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Manchester City þrjú mörk í síðari hálfleik og vann þægilegan 3-0 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.3.2021 21:50
Sheffield United staðfestir að Chris Wilder sé hættur sem þjálfari liðsins Sheffield United, botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, staðfesti í kvöld að Chris Wilder sé hættur sem þjálfari liðsins. Í yfirlýsingu félagsins segir að um sameiginlega ákvörðun sé að ræða. Enski boltinn 13.3.2021 21:25
Hörmulegt gengi Everton á heimavelli heldur áfram Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley er liðið sótti sigur á Goodison Park í Liverpool-borg í kvöld, lokatölur 2-1 Burnley í vil. Gylfi Þór Sigurðsson var á varamannabekk Everton en kom ekki við sögu í dag. Enski boltinn 13.3.2021 19:25
Jón Daði kom inn af bekknum í sigri á lærisveinum Waynes Rooney Jón Daði Böðvarsson lék síðustu sex mínúturnar er Millwall lagði Derby County á útivelli 1-0 í ensku B-deildinni í knattspyrnunni. Enski boltinn 13.3.2021 17:05