Enski boltinn

Arsenal valdi Pépé fram yfir Zaha

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, segist hafa rætt við Unai Emery, þáverandi knattspyrnustjóra Arsenal, um möguleikann á að ganga í raðir félagsins í fyrra. Arsenal hafi hins vegar ákveðið að kaupa Nicolas Pépé.

Enski boltinn

Ancelotti og Hoddle gefa Chelsea föðurleg ráð

Pressan er mikil á Frank Lampard, stjóra Chelsea. Liðið hefur gengið afleitlega að undanförnu og ekki minnkaði pressan eftir 3-1 tapið gegn Manchester City um helgina. Tveir þaulreyndir stjórar segja þó Chelsea að gefa Lampard tíð og tíma.

Enski boltinn

Klopp ekki sammála Carragher

Mikið hefur verið fjallað um miðvarðarvandræði Liverpool og síðast í gær var greint frá því að David Alaba, miðvörður Bayern Munchen, væri kominn í umræðuna á Anfield.

Enski boltinn

Tottenham í úrslit

Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliðinu Brentford á Tottenham leikvanginum í kvöld. Mörkin skoruðu þeir Son Heung-Min og Moussa Sissoko.

Enski boltinn