Enski boltinn Manchester City búið að staðfesta kaupin á Aké Hollenski varnarmaðurinn Nathan Aké er genginn til liðs við Manchester City. Enski boltinn 5.8.2020 18:55 Nýi maður Man. City yfirgaf Valencia af því að hann fékk ekki fyrirliðabandið eða nógu há laun Hinn tvítugi Ferran Torres taldi sig ekki fá þá virðingu hjá Valencia sem hann taldi sig eiga skilið. Hann er nú orðinn leikmaður Manchester City. Enski boltinn 5.8.2020 18:00 Sá besti í ensku úrvalsdeildinni skoraði 80 prósent marka sinna á tímabilinu í júlí Verðlaun ensku úrvalsdeildarinnar fyrir júlímánuð fóru til West Ham, Southampton og Manchester City. Enski boltinn 5.8.2020 16:00 Chelsea nálægt því að fá „næsta Van Dijk“ frá Barcelona Chelsea er nálægt því að semja við hinn átján ára gamla Xavier Mbuayamba sem hefur verið nefndur „næsti Virgil van Dijk.“ Enski boltinn 5.8.2020 15:00 Arteta keypti varðhund á rúmar þrjár milljónir Mikel Arteta, stjóri nýkrýndra bikarmeistara Arsenal, hefur bæst í hóp leikmanna og stjóra í enska boltanum sem hafa keypt varðhund inn á heimilið. Enski boltinn 5.8.2020 14:00 Liverpool skrifar undir samning við Nike en Klopp við erkifjendurna Liverpool skrifaði á dögunum undir samning við íþróttafataframleiðandann Nike en nú virðist hins vegar stjóri félagsins vera búinn að skrifa undir auglýsingasamning við erkifjendurna. Enski boltinn 5.8.2020 12:00 Man Utd var ekki tilbúið að borga svo hann fór til Dortmund Jude Bellingham valdi Borussia Dortmund fram yfir Manchester United þar sem enska stórliðið var ekki tilbúið að borga leikmanninum jafn góð laun og Dortmund. Enski boltinn 5.8.2020 07:00 Sjáðu ótrúlegt mark Bryan og fagnaðarlæti Fulham Fulham tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með 2-1 sigri á Brentford í kvöld. Fyrsta mark leiksins var hreint ótrúlegt og má sjá það sem og hin tvö í fréttinni. Enski boltinn 4.8.2020 22:05 Joe Bryan skaut Fulham upp í ensku úrvalsdeildina Fulham vann 2-1 sigur á Brentford í úrslitaleiknum um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.8.2020 21:15 Torres til Manchester City Manchester City hefur fest kaup á Ferran Torres á 23 milljónir punda. Enski boltinn 4.8.2020 19:30 María og Englandsmeistararnir fengu bikarinn í dag Englandsmeistarar Chelsea lyftu bikarnum á æfingasvæði sínu, Cobham, í dag. Enski boltinn 4.8.2020 17:00 Brunaútsala á varnarmönnum hjá Chelsea Frank Lampard, stjóri Chelsea, virðist vilja stokka upp í varnarleiknum hjá félaginu eftir að liðið fékk á sig 54 mörk í 38 deildarleikjum í vetur. Enski boltinn 4.8.2020 15:00 Staðfestir að hafa ekki viljað hitta Ramos eftir það sem hann gerði við Salah Hinn sautján ára gamli leikmaður Liverpool, Harvey Elliott, vildi ekki fara til Real Madríd og heldur ekki hitta Serigio Ramos eftir atvikið milli hans og Mo Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2018. Enski boltinn 4.8.2020 14:30 Litlir 28 milljarðar króna undir á Wembley í kvöld Verðmætasti leikur fótboltans fer fram á Wembley í kvöld. Grannliðin Brentford og Fulham berjast þar um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.8.2020 14:01 De Gea fann tvífara sinn í Skotlandi Knattspyrnustjóri Ross County er skuggalega líkur markverði Manchester United. Enski boltinn 4.8.2020 13:30 Giggs gagnrýnir lélega kaupstefnu Man. United frá því að Ferguson hætti Ryan Giggs, ein goðsögn Manchester United, segir að kaupstefna félagsins eftir að Sir Alex Ferguson steig frá borði hafi verið allt annað en ásættanleg. Enski boltinn 4.8.2020 12:30 Kolo Toure búinn að finna veikleika Van Dijk Kolo Toure, fyrrum Englandsmeistari og nú aðstoðarþjálfari Leicester, segir að hann hafi fundið hver veikleiki varnarmannsins Virgil Van Dijk, leikmann Englandsmeistara Liverpool, ku vera. Enski boltinn 4.8.2020 12:00 Eigandinn sendi stuðningsmönnum Liverpool skilaboð: „Hafa verið tilfinningarík tíu ár“ Eigandi Liverpool, John Henry, segir síðustu tíu ára hafi verið ansi tilfinningarík en tíu ár eru síðan Fenway Sports Group keypti Liverpool. Enski boltinn 4.8.2020 11:00 Nýtt brot úr Amazon þáttunum um Tottenham: „Ég heiti José - allir bera þetta rangt fram!“ Stuttar klippur úr þáttum Amazon um tímabilið hjá Tottenham halda áfram að koma út og í gær var það stikla af þjálfaranum Jose Mourinho. Enski boltinn 4.8.2020 08:00 Alexis Sanchez fer til Inter á frjálsri sölu Samkvæmt hinum virta ítalska íþróttafréttamanni Fabrizio Romano hafa Inter og Manchester United komist að samkomulagi um að Alexis Sanchez fari á frjálsri sölu til Inter. Enski boltinn 4.8.2020 07:00 Hverjir væru markahæstir ef víti væru tekin út fyrir sviga? Það hefur oft verið rætt meðal sparkspekinga hvort mörk úr vítaspyrnum eigi að fá að telja í baráttunni um gullskóinn. Enski boltinn 3.8.2020 23:00 Danny Rose greinir frá kynþáttamismunun í sinn garð: Reglulega stöðvaður og spurður hvort hann aki á stolnum bíl Danny Rose, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, greinir frá mismunun sem hann hefur orðið fyrir vegna kynþáttar síns. Enski boltinn 3.8.2020 18:00 Dortmund gefur Man Utd lokadagsetningu til að klára kaupin á Sancho Borussia Dortmund hefur gefið Manchester United vikufrest til að klára að ganga frá kaupum á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho. United þarf að klára kaupin í síðasta lagi 10. ágúst. Enski boltinn 3.8.2020 16:00 Juventus gæti reynt að fá Smalling Ítalíumeistarar Juventus eru sagðir ætla að bjóða Manchester United vængmanninn Federico Bernardeschi í skiptum fyrir varnarmanninn Chris Smalling. Enski boltinn 3.8.2020 14:15 Leikmenn fái rauða spjaldið fyrir að hósta á aðra leikmenn FA, knattspyrnusamband Englands, hefur samþykkt nýja reglu þess efnis að leikmenn fái að líta rautt spjald fyrir að hósta eða hnerra á aðra leikmenn eða dómara meðan á leik stendur. Enski boltinn 3.8.2020 13:30 Flestir sáu bikarúrslitin en Liverpool á tvo leiki á topp fimm og Shrewsbury einn Gary Lineker, þáttarstjórnandi Match of the Day á breska ríkisútvarpinu, birti í gær lista yfir þá fimm leiki sem voru með hæstar áhorfstölur á nýyfirstaðinni leiktíð. Enski boltinn 3.8.2020 10:00 Rúmar þrjár vikur í Samfélagsskjöldinn: Liverpool og Arsenal gætu látið „krakkana“ spila Tímabilinu á Englandi lauk formlega um helgina er úrslitaleikur enska bikarsins fór fram. Arsenal hafði þá betur gegn Chelsea. Enski boltinn 3.8.2020 06:00 Saka sýndi Aubameyang mynd af geit, partí í rútunni og Pepe hélt sig við Fanta Það var skiljanlega mikil gleði í herbúðum Arsenal í gærkvöldi er liðið fagnaði 14. bikarmeistaratitli félagsins. Enski boltinn 2.8.2020 23:00 Wayne Rooney gagnrýnir Sir Alex Ferguson Wayne Rooney hefur gagnrýnt leikaðferð Sir Alex Ferguson í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu árin 2009 og 2011. Enski boltinn 2.8.2020 20:00 Aubameyang vildi ekki ræða framtíðina en Martinez fór á Twitter og bað hann um að framlengja Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, vildi ekki mikið ræða framtíð sína hjá félaginu eftir bikarsigurinn á Chelsea í gær. Enski boltinn 2.8.2020 17:02 « ‹ 256 257 258 259 260 261 262 263 264 … 334 ›
Manchester City búið að staðfesta kaupin á Aké Hollenski varnarmaðurinn Nathan Aké er genginn til liðs við Manchester City. Enski boltinn 5.8.2020 18:55
Nýi maður Man. City yfirgaf Valencia af því að hann fékk ekki fyrirliðabandið eða nógu há laun Hinn tvítugi Ferran Torres taldi sig ekki fá þá virðingu hjá Valencia sem hann taldi sig eiga skilið. Hann er nú orðinn leikmaður Manchester City. Enski boltinn 5.8.2020 18:00
Sá besti í ensku úrvalsdeildinni skoraði 80 prósent marka sinna á tímabilinu í júlí Verðlaun ensku úrvalsdeildarinnar fyrir júlímánuð fóru til West Ham, Southampton og Manchester City. Enski boltinn 5.8.2020 16:00
Chelsea nálægt því að fá „næsta Van Dijk“ frá Barcelona Chelsea er nálægt því að semja við hinn átján ára gamla Xavier Mbuayamba sem hefur verið nefndur „næsti Virgil van Dijk.“ Enski boltinn 5.8.2020 15:00
Arteta keypti varðhund á rúmar þrjár milljónir Mikel Arteta, stjóri nýkrýndra bikarmeistara Arsenal, hefur bæst í hóp leikmanna og stjóra í enska boltanum sem hafa keypt varðhund inn á heimilið. Enski boltinn 5.8.2020 14:00
Liverpool skrifar undir samning við Nike en Klopp við erkifjendurna Liverpool skrifaði á dögunum undir samning við íþróttafataframleiðandann Nike en nú virðist hins vegar stjóri félagsins vera búinn að skrifa undir auglýsingasamning við erkifjendurna. Enski boltinn 5.8.2020 12:00
Man Utd var ekki tilbúið að borga svo hann fór til Dortmund Jude Bellingham valdi Borussia Dortmund fram yfir Manchester United þar sem enska stórliðið var ekki tilbúið að borga leikmanninum jafn góð laun og Dortmund. Enski boltinn 5.8.2020 07:00
Sjáðu ótrúlegt mark Bryan og fagnaðarlæti Fulham Fulham tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með 2-1 sigri á Brentford í kvöld. Fyrsta mark leiksins var hreint ótrúlegt og má sjá það sem og hin tvö í fréttinni. Enski boltinn 4.8.2020 22:05
Joe Bryan skaut Fulham upp í ensku úrvalsdeildina Fulham vann 2-1 sigur á Brentford í úrslitaleiknum um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.8.2020 21:15
Torres til Manchester City Manchester City hefur fest kaup á Ferran Torres á 23 milljónir punda. Enski boltinn 4.8.2020 19:30
María og Englandsmeistararnir fengu bikarinn í dag Englandsmeistarar Chelsea lyftu bikarnum á æfingasvæði sínu, Cobham, í dag. Enski boltinn 4.8.2020 17:00
Brunaútsala á varnarmönnum hjá Chelsea Frank Lampard, stjóri Chelsea, virðist vilja stokka upp í varnarleiknum hjá félaginu eftir að liðið fékk á sig 54 mörk í 38 deildarleikjum í vetur. Enski boltinn 4.8.2020 15:00
Staðfestir að hafa ekki viljað hitta Ramos eftir það sem hann gerði við Salah Hinn sautján ára gamli leikmaður Liverpool, Harvey Elliott, vildi ekki fara til Real Madríd og heldur ekki hitta Serigio Ramos eftir atvikið milli hans og Mo Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2018. Enski boltinn 4.8.2020 14:30
Litlir 28 milljarðar króna undir á Wembley í kvöld Verðmætasti leikur fótboltans fer fram á Wembley í kvöld. Grannliðin Brentford og Fulham berjast þar um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.8.2020 14:01
De Gea fann tvífara sinn í Skotlandi Knattspyrnustjóri Ross County er skuggalega líkur markverði Manchester United. Enski boltinn 4.8.2020 13:30
Giggs gagnrýnir lélega kaupstefnu Man. United frá því að Ferguson hætti Ryan Giggs, ein goðsögn Manchester United, segir að kaupstefna félagsins eftir að Sir Alex Ferguson steig frá borði hafi verið allt annað en ásættanleg. Enski boltinn 4.8.2020 12:30
Kolo Toure búinn að finna veikleika Van Dijk Kolo Toure, fyrrum Englandsmeistari og nú aðstoðarþjálfari Leicester, segir að hann hafi fundið hver veikleiki varnarmannsins Virgil Van Dijk, leikmann Englandsmeistara Liverpool, ku vera. Enski boltinn 4.8.2020 12:00
Eigandinn sendi stuðningsmönnum Liverpool skilaboð: „Hafa verið tilfinningarík tíu ár“ Eigandi Liverpool, John Henry, segir síðustu tíu ára hafi verið ansi tilfinningarík en tíu ár eru síðan Fenway Sports Group keypti Liverpool. Enski boltinn 4.8.2020 11:00
Nýtt brot úr Amazon þáttunum um Tottenham: „Ég heiti José - allir bera þetta rangt fram!“ Stuttar klippur úr þáttum Amazon um tímabilið hjá Tottenham halda áfram að koma út og í gær var það stikla af þjálfaranum Jose Mourinho. Enski boltinn 4.8.2020 08:00
Alexis Sanchez fer til Inter á frjálsri sölu Samkvæmt hinum virta ítalska íþróttafréttamanni Fabrizio Romano hafa Inter og Manchester United komist að samkomulagi um að Alexis Sanchez fari á frjálsri sölu til Inter. Enski boltinn 4.8.2020 07:00
Hverjir væru markahæstir ef víti væru tekin út fyrir sviga? Það hefur oft verið rætt meðal sparkspekinga hvort mörk úr vítaspyrnum eigi að fá að telja í baráttunni um gullskóinn. Enski boltinn 3.8.2020 23:00
Danny Rose greinir frá kynþáttamismunun í sinn garð: Reglulega stöðvaður og spurður hvort hann aki á stolnum bíl Danny Rose, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, greinir frá mismunun sem hann hefur orðið fyrir vegna kynþáttar síns. Enski boltinn 3.8.2020 18:00
Dortmund gefur Man Utd lokadagsetningu til að klára kaupin á Sancho Borussia Dortmund hefur gefið Manchester United vikufrest til að klára að ganga frá kaupum á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho. United þarf að klára kaupin í síðasta lagi 10. ágúst. Enski boltinn 3.8.2020 16:00
Juventus gæti reynt að fá Smalling Ítalíumeistarar Juventus eru sagðir ætla að bjóða Manchester United vængmanninn Federico Bernardeschi í skiptum fyrir varnarmanninn Chris Smalling. Enski boltinn 3.8.2020 14:15
Leikmenn fái rauða spjaldið fyrir að hósta á aðra leikmenn FA, knattspyrnusamband Englands, hefur samþykkt nýja reglu þess efnis að leikmenn fái að líta rautt spjald fyrir að hósta eða hnerra á aðra leikmenn eða dómara meðan á leik stendur. Enski boltinn 3.8.2020 13:30
Flestir sáu bikarúrslitin en Liverpool á tvo leiki á topp fimm og Shrewsbury einn Gary Lineker, þáttarstjórnandi Match of the Day á breska ríkisútvarpinu, birti í gær lista yfir þá fimm leiki sem voru með hæstar áhorfstölur á nýyfirstaðinni leiktíð. Enski boltinn 3.8.2020 10:00
Rúmar þrjár vikur í Samfélagsskjöldinn: Liverpool og Arsenal gætu látið „krakkana“ spila Tímabilinu á Englandi lauk formlega um helgina er úrslitaleikur enska bikarsins fór fram. Arsenal hafði þá betur gegn Chelsea. Enski boltinn 3.8.2020 06:00
Saka sýndi Aubameyang mynd af geit, partí í rútunni og Pepe hélt sig við Fanta Það var skiljanlega mikil gleði í herbúðum Arsenal í gærkvöldi er liðið fagnaði 14. bikarmeistaratitli félagsins. Enski boltinn 2.8.2020 23:00
Wayne Rooney gagnrýnir Sir Alex Ferguson Wayne Rooney hefur gagnrýnt leikaðferð Sir Alex Ferguson í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu árin 2009 og 2011. Enski boltinn 2.8.2020 20:00
Aubameyang vildi ekki ræða framtíðina en Martinez fór á Twitter og bað hann um að framlengja Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, vildi ekki mikið ræða framtíð sína hjá félaginu eftir bikarsigurinn á Chelsea í gær. Enski boltinn 2.8.2020 17:02