Fastir pennar Höfuðborg hins bjarta norðurs Fór menningarreisu norður í lognsældina í Eyjafirði um helgina Fastir pennar 7.4.2008 11:14 Bílabúskapur Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þess er eflaust skammt að bíða að fyrsti Íslendingurinn láti grafa sig í bílnum sínum, en eins og kunnugt er tíðkaðist það til forna að höfðingjar létu grafa sig með eftirlætis hestinum sínum. Fastir pennar 7.4.2008 06:00 Er tími uppbyggingar liðinn? Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Miðborgin er komin í nefnd, Aðgerðahóp um miðborg Reykjavíkur. Það er ekkert nýtt að staða miðborgarinnar sé komin í nefnd. Þar hefur hún átt lögheimili í að minnsta kosti rúman áratug. Það er misgott hvað kemur svo frá þessum nefndum og rýnihópum. Fastir pennar 7.4.2008 06:00 Herbergið fyrir barnið Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Samkvæmt fréttum eru 37 þúsund fermetrar af íbúðarhúsnæði til sölu á Austurlandi. Kaupendur fást ekki og verð fer að lækka aftur eftir þá þenslu sem varð þar um fárra missera skeið. Fastir pennar 6.4.2008 06:00 Nelson Obama Hallgrímur Helgason skrifar Á regnköldum febrúardegi 1988 tók ég jarðlestina upp í Harlem. Jesse Jackson hélt framboðsfund fyrir utan eina háhýsið í hverfi svartra, á 125. stræti. Fastir pennar 5.4.2008 08:00 Hverjir sofa? Þorsteinn Pálsson skrifar Flutningabílstjórar og eigendur eyðslufrekustu tómstundabíla hafa skipulagt mótmæli að frönskum sið síðustu daga. Enginn hefur komist hjá að taka eftir því. Fastir pennar 5.4.2008 07:00 Árangur er ekki sjálfgefinn Björgvin Guðmundsson skrifar Það verður seint hægt að saka Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, fyrir áhugaleysi á löggæslustörfum í landinu þau ár sem hann hefur setið í ráðuneytinu. Fastir pennar 4.4.2008 06:00 Engan bölmóð! Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Stundum er því haldið fram, að Íslendingar séu fram úr hófi eyðslusamir. En ég held, að eyðslusemi okkar sé skynsamlegri en virðast kann í fyrstu... Fastir pennar 4.4.2008 06:00 Einkaþotan Svolítið er hún séríslensk umræðan um einkaþotu Fastir pennar 3.4.2008 10:43 Saksóknari setur lögreglu tímamörk Steinunn Stefánsdóttir skrifar Ríkissaksóknari hefur sett lögreglu tímamörk um rannsókn nauðgunarmála. Þessi fyrirmæli ríkislögreglustjóra koma því miður ekki til af góðu. Rannsóknartími nauðgunarmála er óheyrilega langur og hefur lengst ár frá ári milli áranna 1998 og 2006. Fastir pennar 3.4.2008 06:00 Rjúkandi ráð Þorvaldur Gylfason skrifar Sumir halda, að gengisfall krónunnar frá áramótum muni ganga til baka, kannski alla leið. Fastir pennar 3.4.2008 06:00 Samstaða um lykilatriði: Orð með þyngd Þorsteinn Pálsson skrifar Ræða forsætisráðherra á ársfundi Seðlabankans er að líkindum sú mikilvægasta sem flutt hefur verið á þeim vettvangi frá upphafi vega. Það var hún ekki vegna upphrópana. Þunginn í henni var sannast sagna í öfugu hlutfalli við látleysi orðanna. Fastir pennar 2.4.2008 06:00 Slegið á hendur tollgæslunnar Varla er ég einn landsmanna sem hristi hausinn yfir nýjustu Fastir pennar 1.4.2008 10:44 Framtíð til bráðabirgða Undarlegt, en þó fremur fyndið, að lesa ummæli Gísla Marteins Fastir pennar 1.4.2008 10:23 Eftirlitslaust eftirlit Jón Kaldal skrifar Heimildir lögreglunnar til að hafa eftirlit með fólki án vitneskju þess eru rúmar samkvæmt íslenskum lögum. Reyndar eru lagaákvæðin svo opin að þau virðast fremur vera sniðin að hagsmunum lögreglunnar en borgaranna. Fastir pennar 1.4.2008 06:00 Flugvöllurinn festur í sessi Þá er það ljóst. Flugvöllurinn verður áfram í Vatnsmýri. Fastir pennar 31.3.2008 14:54 Olíuþegnarnir Ég tek ofan fyrir trukkabílstjórum landsins. Þeir hafa afsannað Fastir pennar 31.3.2008 10:51 Evrópuumræðan Þorsteinn Pálsson skrifar Ólöf Nordal alþingismaður opnaði greinaflokk um Evrópumálefni hér í Fréttablaðinu í liðinni viku með þörfum ábendingum um aðferðafræði þessarar mikilvægu umræðu. Fastir pennar 30.3.2008 06:00 Valdið er laust Hallgrímur Helgason skrifar Krónan hrundi fyrir páska og daginn eftir skipaði kaupmaður í Kringlunni búðarkrökkum sínum að hækka allar vörur um tvö þúsund kall. Siðlaust og ólöglegt en gert án aðfinnslu. Fastir pennar 29.3.2008 06:00 Ó, borg mín, borg Ójá, víst er miðborgin ljót. Forljót og fer versnandi. Fastir pennar 28.3.2008 14:41 Brennum borgina Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Enn herðist hnúturinn um háls skipulagsyfirvalda í Reykjavík. Þau eru bandingi á palli með snöru um hálsinn sem játar kjökrandi að hann hafi ekkert gert og geti ekkert gert. Fastir pennar 28.3.2008 07:00 Fallandi gengi Sverrir Jakobsson skrifar Ekki er hægt að segja annað en að landsmenn hafi tekið hraustlega við sér eftir að fréttir bárust af mikilli gengisfellingu nú á dögunum. Fastir pennar 28.3.2008 06:00 Opinber laun Skemmtilegur samkvæmisleikur sem blasir við landsmönnum í fjölmiðlum Fastir pennar 27.3.2008 11:12 Alvöru þjónusta Það er svo sem ekki alvanalegt að hrósa fólki og fyrirtækjum Fastir pennar 27.3.2008 10:57 Þegar gengið fellur Þorvaldur Gylfason skrifar Nálægar þjóðir nefna það skiptahlutfall sem við köllum gengi. Bæði orðin lýsa því, hversu mikið af innlendri mynt þarf til að greiða fyrir erlendan gjaldeyri, til dæmis hversu margar krónur fyrir einn dollara eða eina evru. Fastir pennar 27.3.2008 06:00 Í bráð og lengd Þorsteinn Pálsson skrifar Vaxtahækkun Seðlabankans og ráðstöfunum hans til þess að auka lausafé á fjármálamarkaðnum var yfirleitt mætt á fremur jákvæðan hátt. Samtímis höfðu hræringar á erlendum fjármálamörkuðum jákvæð áhrif bæði á gengi hlutabréfa og krónunnar. Fastir pennar 27.3.2008 06:00 Löggæsla er ekki átaksverkefni Jón Kaldal skrifar Í Fréttablaðinu í gær var sagt frá því að brotum gegn lögreglusamþykkt Reykjavíkur hefði snarfækkað frá því að þau voru flest síðastliðið haust. Meðal brota af þessu tagi er til dæmis þegar fólk kastar af sér vatni á almannafæri. Fastir pennar 26.3.2008 06:00 Rykið dustað Einar Már Jónsson skrifar Í þeirri nútímavæðingu mannlífsins sem hefur verið í fullum gangi nú um nokkurt skeið, hafa ýmis grundvallaratriði orðið útundan, og eitt af þeim er bóklestur. Fastir pennar 26.3.2008 05:00 ESB er NATÓ okkar tíma Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Erfiðlega tekst að halda krónunni í því horfi að allir séu sáttir. Ýmist er hún of sterk fyrir útflutningsfyrirtækin og ferðaþjónustuna, eða of veik fyrir neytendur og þá sem skulda í erlendri mynt, jafnt fyrirtæki og einstaklinga. Fastir pennar 25.3.2008 06:00 Nýir brennuvargar? Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Leikritið „Biedermann og brennuvargarnir“ eftir svissneska rithöfundinn Max Frisch var frumsýnt í Zürich vorið 1958. Fastir pennar 25.3.2008 06:00 « ‹ 155 156 157 158 159 160 161 162 163 … 245 ›
Höfuðborg hins bjarta norðurs Fór menningarreisu norður í lognsældina í Eyjafirði um helgina Fastir pennar 7.4.2008 11:14
Bílabúskapur Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þess er eflaust skammt að bíða að fyrsti Íslendingurinn láti grafa sig í bílnum sínum, en eins og kunnugt er tíðkaðist það til forna að höfðingjar létu grafa sig með eftirlætis hestinum sínum. Fastir pennar 7.4.2008 06:00
Er tími uppbyggingar liðinn? Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Miðborgin er komin í nefnd, Aðgerðahóp um miðborg Reykjavíkur. Það er ekkert nýtt að staða miðborgarinnar sé komin í nefnd. Þar hefur hún átt lögheimili í að minnsta kosti rúman áratug. Það er misgott hvað kemur svo frá þessum nefndum og rýnihópum. Fastir pennar 7.4.2008 06:00
Herbergið fyrir barnið Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Samkvæmt fréttum eru 37 þúsund fermetrar af íbúðarhúsnæði til sölu á Austurlandi. Kaupendur fást ekki og verð fer að lækka aftur eftir þá þenslu sem varð þar um fárra missera skeið. Fastir pennar 6.4.2008 06:00
Nelson Obama Hallgrímur Helgason skrifar Á regnköldum febrúardegi 1988 tók ég jarðlestina upp í Harlem. Jesse Jackson hélt framboðsfund fyrir utan eina háhýsið í hverfi svartra, á 125. stræti. Fastir pennar 5.4.2008 08:00
Hverjir sofa? Þorsteinn Pálsson skrifar Flutningabílstjórar og eigendur eyðslufrekustu tómstundabíla hafa skipulagt mótmæli að frönskum sið síðustu daga. Enginn hefur komist hjá að taka eftir því. Fastir pennar 5.4.2008 07:00
Árangur er ekki sjálfgefinn Björgvin Guðmundsson skrifar Það verður seint hægt að saka Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, fyrir áhugaleysi á löggæslustörfum í landinu þau ár sem hann hefur setið í ráðuneytinu. Fastir pennar 4.4.2008 06:00
Engan bölmóð! Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Stundum er því haldið fram, að Íslendingar séu fram úr hófi eyðslusamir. En ég held, að eyðslusemi okkar sé skynsamlegri en virðast kann í fyrstu... Fastir pennar 4.4.2008 06:00
Saksóknari setur lögreglu tímamörk Steinunn Stefánsdóttir skrifar Ríkissaksóknari hefur sett lögreglu tímamörk um rannsókn nauðgunarmála. Þessi fyrirmæli ríkislögreglustjóra koma því miður ekki til af góðu. Rannsóknartími nauðgunarmála er óheyrilega langur og hefur lengst ár frá ári milli áranna 1998 og 2006. Fastir pennar 3.4.2008 06:00
Rjúkandi ráð Þorvaldur Gylfason skrifar Sumir halda, að gengisfall krónunnar frá áramótum muni ganga til baka, kannski alla leið. Fastir pennar 3.4.2008 06:00
Samstaða um lykilatriði: Orð með þyngd Þorsteinn Pálsson skrifar Ræða forsætisráðherra á ársfundi Seðlabankans er að líkindum sú mikilvægasta sem flutt hefur verið á þeim vettvangi frá upphafi vega. Það var hún ekki vegna upphrópana. Þunginn í henni var sannast sagna í öfugu hlutfalli við látleysi orðanna. Fastir pennar 2.4.2008 06:00
Slegið á hendur tollgæslunnar Varla er ég einn landsmanna sem hristi hausinn yfir nýjustu Fastir pennar 1.4.2008 10:44
Framtíð til bráðabirgða Undarlegt, en þó fremur fyndið, að lesa ummæli Gísla Marteins Fastir pennar 1.4.2008 10:23
Eftirlitslaust eftirlit Jón Kaldal skrifar Heimildir lögreglunnar til að hafa eftirlit með fólki án vitneskju þess eru rúmar samkvæmt íslenskum lögum. Reyndar eru lagaákvæðin svo opin að þau virðast fremur vera sniðin að hagsmunum lögreglunnar en borgaranna. Fastir pennar 1.4.2008 06:00
Flugvöllurinn festur í sessi Þá er það ljóst. Flugvöllurinn verður áfram í Vatnsmýri. Fastir pennar 31.3.2008 14:54
Olíuþegnarnir Ég tek ofan fyrir trukkabílstjórum landsins. Þeir hafa afsannað Fastir pennar 31.3.2008 10:51
Evrópuumræðan Þorsteinn Pálsson skrifar Ólöf Nordal alþingismaður opnaði greinaflokk um Evrópumálefni hér í Fréttablaðinu í liðinni viku með þörfum ábendingum um aðferðafræði þessarar mikilvægu umræðu. Fastir pennar 30.3.2008 06:00
Valdið er laust Hallgrímur Helgason skrifar Krónan hrundi fyrir páska og daginn eftir skipaði kaupmaður í Kringlunni búðarkrökkum sínum að hækka allar vörur um tvö þúsund kall. Siðlaust og ólöglegt en gert án aðfinnslu. Fastir pennar 29.3.2008 06:00
Ó, borg mín, borg Ójá, víst er miðborgin ljót. Forljót og fer versnandi. Fastir pennar 28.3.2008 14:41
Brennum borgina Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Enn herðist hnúturinn um háls skipulagsyfirvalda í Reykjavík. Þau eru bandingi á palli með snöru um hálsinn sem játar kjökrandi að hann hafi ekkert gert og geti ekkert gert. Fastir pennar 28.3.2008 07:00
Fallandi gengi Sverrir Jakobsson skrifar Ekki er hægt að segja annað en að landsmenn hafi tekið hraustlega við sér eftir að fréttir bárust af mikilli gengisfellingu nú á dögunum. Fastir pennar 28.3.2008 06:00
Opinber laun Skemmtilegur samkvæmisleikur sem blasir við landsmönnum í fjölmiðlum Fastir pennar 27.3.2008 11:12
Alvöru þjónusta Það er svo sem ekki alvanalegt að hrósa fólki og fyrirtækjum Fastir pennar 27.3.2008 10:57
Þegar gengið fellur Þorvaldur Gylfason skrifar Nálægar þjóðir nefna það skiptahlutfall sem við köllum gengi. Bæði orðin lýsa því, hversu mikið af innlendri mynt þarf til að greiða fyrir erlendan gjaldeyri, til dæmis hversu margar krónur fyrir einn dollara eða eina evru. Fastir pennar 27.3.2008 06:00
Í bráð og lengd Þorsteinn Pálsson skrifar Vaxtahækkun Seðlabankans og ráðstöfunum hans til þess að auka lausafé á fjármálamarkaðnum var yfirleitt mætt á fremur jákvæðan hátt. Samtímis höfðu hræringar á erlendum fjármálamörkuðum jákvæð áhrif bæði á gengi hlutabréfa og krónunnar. Fastir pennar 27.3.2008 06:00
Löggæsla er ekki átaksverkefni Jón Kaldal skrifar Í Fréttablaðinu í gær var sagt frá því að brotum gegn lögreglusamþykkt Reykjavíkur hefði snarfækkað frá því að þau voru flest síðastliðið haust. Meðal brota af þessu tagi er til dæmis þegar fólk kastar af sér vatni á almannafæri. Fastir pennar 26.3.2008 06:00
Rykið dustað Einar Már Jónsson skrifar Í þeirri nútímavæðingu mannlífsins sem hefur verið í fullum gangi nú um nokkurt skeið, hafa ýmis grundvallaratriði orðið útundan, og eitt af þeim er bóklestur. Fastir pennar 26.3.2008 05:00
ESB er NATÓ okkar tíma Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Erfiðlega tekst að halda krónunni í því horfi að allir séu sáttir. Ýmist er hún of sterk fyrir útflutningsfyrirtækin og ferðaþjónustuna, eða of veik fyrir neytendur og þá sem skulda í erlendri mynt, jafnt fyrirtæki og einstaklinga. Fastir pennar 25.3.2008 06:00
Nýir brennuvargar? Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Leikritið „Biedermann og brennuvargarnir“ eftir svissneska rithöfundinn Max Frisch var frumsýnt í Zürich vorið 1958. Fastir pennar 25.3.2008 06:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun