Formúla 1

Formúlu 1 uppgjör | Ísmaðurinn með sögulegan sigur

Kimi Raikkonen stóð uppi sem sigurvegari í átjándu umferð Formúlu 1 sem fram fór í Texas-fylki í Bandaríkjunum um nýliðna helgi. Sigurinn var hans fyrsti frá því í mars árið 2013 og hafði Finninn því beðið í 113 keppnir eftir sigri, sem er nýtt met.

Formúla 1

Lewis Hamilton á ráspól í Japan

Lewis Hamilton verður á ráspól í japanska kappakstrinum eftir að hann sigraði tímatökurnar í morgun. Helsti keppinautur hans um heimsmeistaratitilinn, Sebastian Vettel varð aðeins áttundi.

Formúla 1

Uppgjör: Bottas gaf Hamilton sigurinn í Sochi

Lewis Hamilton kom, sá og sigraði í sextándu umferð Formúlu 1 sem fór fram í rússneska Vetrarólympíugarðinum í Sochi um helgina. Harður slagur hefur verið milli Mercedes og Ferrari í allt sumar en nú lítur út fyrir að Mercedes með Hamilton í fararbroddi verði heimsmeistarar.

Formúla 1

Upphitun: Pressan öll á Vettel

Sextánda umferðin í Formúlu 1 fer fram í Sochi í Rússlandi um helgina. 40 stig skilja að þá Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í keppni ökuþóra þegar sex keppnir eru eftir.

Formúla 1

Á Vettel möguleika á titlinum?

Sebastian Vettel hjá Ferrari er 40 stigum á eftir Lewis Hamilton hjá Mercedes í keppni ökuþóra í Formúlu 1. Einungis 150 stig eru eftir í pottinum nú þegar sex keppnir eru eftir af tímabilinu.

Formúla 1