Albon heldur sæti sínu hjá Red Bull Bragi Þórðarson skrifar 13. nóvember 2019 18:00 Albon hóf feril sinn í Formúlu 1 í vor með Toro Rosso liðinu. Getty Tælenski ökuþórinn, Alexander Albon, mun halda sæti sínu hjá Red Bull á næsta tímabili. Albon fékk tækifærið hjá Red Bull um mitt tímabil eftir að hafa byrjað sumarið með Toro Rosso. Þá var Pierre Gasly færður aftur til Toro Rosso sem er dótturlið Red Bull. Ítalska liðið mun einnig halda báðum ökumönnum sínum fyrir næsta ár, Gasly og Daniil Kvyat. Albon hefur staðið sig vel með Red Bull. Tælendingurinn hefur alltaf klárað í efstu sex sætunum og hefur fengið 19 stigum meira en liðsfélagi sinn, Max Verstappen. Fréttirnar þýða að aðeins Williams á eftir að staðfesta hverjir munu aka fyrir liðið á næsta ári. Hin níu liðin eru öll með staðfest ökumannssæti árið 2020. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tælenski ökuþórinn, Alexander Albon, mun halda sæti sínu hjá Red Bull á næsta tímabili. Albon fékk tækifærið hjá Red Bull um mitt tímabil eftir að hafa byrjað sumarið með Toro Rosso. Þá var Pierre Gasly færður aftur til Toro Rosso sem er dótturlið Red Bull. Ítalska liðið mun einnig halda báðum ökumönnum sínum fyrir næsta ár, Gasly og Daniil Kvyat. Albon hefur staðið sig vel með Red Bull. Tælendingurinn hefur alltaf klárað í efstu sex sætunum og hefur fengið 19 stigum meira en liðsfélagi sinn, Max Verstappen. Fréttirnar þýða að aðeins Williams á eftir að staðfesta hverjir munu aka fyrir liðið á næsta ári. Hin níu liðin eru öll með staðfest ökumannssæti árið 2020.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira