Fótbolti „Þetta er nútímavítaspyrna“ Töluverð umræða hefur skapast eftir vítspyrnudóma í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sean Dyche knattspyrnustjóri Everton sagði vítadóminn í leik liðsins gegn Manchester City hafa verið furðulegan. Enski boltinn 28.12.2023 18:02 Bayern bendir á sturlaða staðreynd um Glódísi: „Svo sterk“ Glódís Perla Viggósdóttir er ekki bara komin í hóp bestu varnarmanna heims heldur virðist hún einhver áreiðanlegasta knattspyrnukona sem fyrirfinnst. Fótbolti 28.12.2023 15:31 Með afar óvenjulega klásúlu í samningi við félag Arons Ítalski knattspyrnumaðurinn Marco Verratti vildi vera viss um að geta áfram varið miklum tíma í París, þegar hann samdi við katarska félagið Al-Arabi í sumar. Fótbolti 28.12.2023 15:00 Onana valinn í Afríkumótshóp Kamerún André Onana, markvörður Manchester United, hefur verið valinn í landsliðshóp Kamerún fyrir Afríkumótið í fótbolta. Enski boltinn 28.12.2023 14:31 James hræddur í Katar þar sem hann mátti ekki fara nakinn í sturtu Kólumbíski fótboltamaðurinn James Rodríguez átti erfitt með að aðlagast lífinu í Katar þegar hann lék með Al-Rayyan. Fótbolti 28.12.2023 14:00 Ratcliffe má aldrei gagnrýna Glazer-fjölskylduna Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe verður að gæta þess að gagnrýna aldrei opinberlega þá Avram og Joe Glazer, eftir að hafa eignast 25% hlut í enska knattspyrnufélaginu Manchester United. Enski boltinn 28.12.2023 11:00 Argur yfir reglunum eftir að Stones meiddist Meiðsli John Stones „líta ekki vel út“ að sögn knattspyrnustjóra Manchester City, Pep Guardiola, en Stones fór meiddur af velli í fyrri hálfleik í 3-1 sigrinum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Enski boltinn 28.12.2023 08:31 Sakaði þjálfarann um að stela treyju og fær ekki að fara á Afríkumótið Morlaye Sylla, miðjumaður Gíneu, er ekki á leiðinni á Afríkumótið í fótbolta eftir að hafa sakað þjálfara landsliðsins um að stela frá sér treyju sem hann fékk frá brasilísku stjörnunni Vinícius Junior. Fótbolti 28.12.2023 08:00 Óvenju jólaleg úrslit í ensku C-deildinni Stevenage vann góðan sigur á Northampton í ensku C-deildinni á annan í jólum. Alla jafna þætti það ekki fréttaefni í íslenskum fjölmiðlum og þessi leikur eða úrslit í raun ekkert merkileg. Fótbolti 28.12.2023 07:00 Ronaldo hefur augastað á 250 landsleikjum Cristano Ronaldo virðist hvergi nærri hættur að láta að sér kveða með landsliði Portúgal þrátt fyrir að verða 39 ára í febrúar á næsta ári. Hann ku hafa augastað á að rjúfa 250 leikja múrinn að sögn Roberto Martinez, landsliðsþjálfara Portúgal. Fótbolti 27.12.2023 23:30 Einstefna í seinni hálfleik kom City aftur á sigurbraut Manchester City spilaði sinn fyrsta leik síðan Evrópu- og Englandsmeistararnir tryggðu sér einnig titilinn heimsmeistarar félagsliða. Lærsveinar Pep Guardiola heimsóttu Everton til Bítlaborgarinnar en heimamenn hafa verið öflugir síðan tíu stig voru dregin af liðinu. Enski boltinn 27.12.2023 22:15 Brentford steinlá á heimavelli gegn Úlfunum Hvorki gengur né rekur hjá Brentford í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði sínum fjórða leik í röð þegar liðið steinlá á heimavelli gegn Wolves. Fótbolti 27.12.2023 21:53 Madueke bjargaði jólunum fyrir Chelsea Lundúnaliðin Chelsea og Crystal Palace mættust á Stamford Bridge í kvöld en gestirnir í Palace höfðu ekki unnið í sjö deildarleikjum í röð og fögnuðu síðast sigri í ensku úrvalsdeildinni 4. nóvember síðastliðinn. Það varð engin breyting á því í kvöld. Enski boltinn 27.12.2023 21:35 Ekkert lið nýtt færin jafn illa og Chelsea Chelsea tekur á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en bæði lið hafa verið í töluverðu basli á tímabilinu. Fótbolti 27.12.2023 18:25 Samira kom færandi hendi á heimaslóðir í Gana Samira Suleman, fótboltakona og yngri flokka þjálfari hjá ÍA, hélt í jólafrí á heimaslóðir í Gana þetta árið með fullar ferðatöskur af fótboltabúnaði. Fótbolti 27.12.2023 17:45 Lögreglan rannsakar kynþáttaníð í garð framherja Luton Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi rannsakar nú meint kynþáttaníð sem leikmaður Luton Town, Carlton Morris, varð fyrir í leiknum gegn Sheffield United í gær. Enski boltinn 27.12.2023 16:16 Man. City að finna nýjan demant í herbúðum River Plate Manchester City er langt komið með því að tryggja sér samning við ungan efnilegan miðjumann frá argentínska félaginu River Plate. Enski boltinn 27.12.2023 15:31 Völdu kaupin á Rice þau bestu á tímabilinu Kaup Arsenal á enska landsliðsmanninum Declan Rice eru þau bestu á tímabilinu að mati Goal.com. Enski boltinn 27.12.2023 14:46 „Þá varð maður jákvæðari með allt saman“ Nýir þættir, Íslandsmeistarar, verða sýndir á Stöð 2 Sport milli jóla og nýárs en í hverjum þætti verða teknir fyrir Íslandsmeistaraliðin í fótbolta og körfubolta, karla og kvenna, frá árinu sem er að líða. Íslenski boltinn 27.12.2023 13:31 Húsin í nágrenninu hækka um milljarða eftir að Messi mætti Lionel Messi er fluttur með fjölskyldu sína til Fort Lauderdale á Flórída þar sem hann spilar nú fótbolta með liði Inter Miami í MLS deildinni. Fótbolti 27.12.2023 13:00 Stjórinn segir að Leno hafi ekki hrint boltastráknum Þýski markvörðurinn Bernd Leno hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hrinda boltastrák í leik Fulham og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en knattspyrnustjóri Fulham kom honum til varnar. Enski boltinn 27.12.2023 12:31 Salah: Geriði það, ekki gleyma þeim Liverpool stjarnan Mohamed Salah skrifaði um fólkið, sem á um sárt að binda á Gasaströndinni, í jólakveðjunni sinni í ár. Enski boltinn 27.12.2023 12:00 Botna ekkert í viðbrögðum Víkings Forráðamenn Norrköping eru undrandi á viðbrögðum Víkings vegna þeirrar ákvörðunar Íslands- og bikarmeistaranna um að slíta viðræðum félaganna vegna Arnars Gunnlaugssonar. Íslenski boltinn 27.12.2023 11:19 Mourinho truflaði fyrrverandi aðstoðarmann sinn á blaðamannafundi Fyrrverandi aðstoðarmaður Josés Mourinho þurfti að gera hlé á blaðamannafundi sínum til að svara símtali frá Portúgalanum. Fótbolti 27.12.2023 08:30 Haaland sækir um einkarétt á skammstöfun sinni Erling Haaland, framherji Manchester City, hefur sótt um einkarétt á skammstöfun sinni í Noregi. Enski boltinn 27.12.2023 08:01 „Ég er glaðasti maður í heimi“ Rasmus Højlund sagðist vera glaðasti maður í heimi eftir að hann tryggði Manchester United sigur á Aston Villa með sínu fyrsta deildarmarki fyrir félagið. Enski boltinn 27.12.2023 07:31 Fyrsta deildarmark Højlund fullkomnaði endurkomuna Manchester United þarf á sigri að halda gegn Aston Villa til að toga sig aðeins nær Villa og öðrum af efstu liðunum í ensku í úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 26.12.2023 22:00 Hápunktur fótboltajólanna Jólin eru tími samveru, ljóss og friðar. Margir líta á daginn í dag sem síðasta eiginlega daginn í jólafríinu, Fyrir öðrum er um að ræða hápunkt jólanna. Enski boltinn rúllaði í allan dag, meðal annars á sportbarnum Ölveri. Fótbolti 26.12.2023 21:00 Ratcliffe svarar ósáttum stuðningsmönnum: „Breytingar munu taka tíma“ Sir Jim Ratcliffe sendi frá sér opið bréf til stuðningsmanna þar sem hann svaraði yfirlýsingu MUST (Manchester United Supporters Trust). Enski boltinn 26.12.2023 20:31 Jóhann Berg klúðraði dauðafæri til að jafna gegn Liverpool Jóhann Berg Guðmundsson klúðraði dauðafæri og mistókst að jafna fyrir Burnley gegn Liverpool í stöðunni 0-1. Diogo Jota skoraði svo í sínum fyrsta leik í rúman mánuð og lokatölur urðu að endingu 0-2. Liverpool kom boltanum þrívegis í netið en eitt markið var dæmt ógilt af VAR dómara leiksins. Enski boltinn 26.12.2023 19:28 « ‹ 260 261 262 263 264 265 266 267 268 … 334 ›
„Þetta er nútímavítaspyrna“ Töluverð umræða hefur skapast eftir vítspyrnudóma í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sean Dyche knattspyrnustjóri Everton sagði vítadóminn í leik liðsins gegn Manchester City hafa verið furðulegan. Enski boltinn 28.12.2023 18:02
Bayern bendir á sturlaða staðreynd um Glódísi: „Svo sterk“ Glódís Perla Viggósdóttir er ekki bara komin í hóp bestu varnarmanna heims heldur virðist hún einhver áreiðanlegasta knattspyrnukona sem fyrirfinnst. Fótbolti 28.12.2023 15:31
Með afar óvenjulega klásúlu í samningi við félag Arons Ítalski knattspyrnumaðurinn Marco Verratti vildi vera viss um að geta áfram varið miklum tíma í París, þegar hann samdi við katarska félagið Al-Arabi í sumar. Fótbolti 28.12.2023 15:00
Onana valinn í Afríkumótshóp Kamerún André Onana, markvörður Manchester United, hefur verið valinn í landsliðshóp Kamerún fyrir Afríkumótið í fótbolta. Enski boltinn 28.12.2023 14:31
James hræddur í Katar þar sem hann mátti ekki fara nakinn í sturtu Kólumbíski fótboltamaðurinn James Rodríguez átti erfitt með að aðlagast lífinu í Katar þegar hann lék með Al-Rayyan. Fótbolti 28.12.2023 14:00
Ratcliffe má aldrei gagnrýna Glazer-fjölskylduna Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe verður að gæta þess að gagnrýna aldrei opinberlega þá Avram og Joe Glazer, eftir að hafa eignast 25% hlut í enska knattspyrnufélaginu Manchester United. Enski boltinn 28.12.2023 11:00
Argur yfir reglunum eftir að Stones meiddist Meiðsli John Stones „líta ekki vel út“ að sögn knattspyrnustjóra Manchester City, Pep Guardiola, en Stones fór meiddur af velli í fyrri hálfleik í 3-1 sigrinum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Enski boltinn 28.12.2023 08:31
Sakaði þjálfarann um að stela treyju og fær ekki að fara á Afríkumótið Morlaye Sylla, miðjumaður Gíneu, er ekki á leiðinni á Afríkumótið í fótbolta eftir að hafa sakað þjálfara landsliðsins um að stela frá sér treyju sem hann fékk frá brasilísku stjörnunni Vinícius Junior. Fótbolti 28.12.2023 08:00
Óvenju jólaleg úrslit í ensku C-deildinni Stevenage vann góðan sigur á Northampton í ensku C-deildinni á annan í jólum. Alla jafna þætti það ekki fréttaefni í íslenskum fjölmiðlum og þessi leikur eða úrslit í raun ekkert merkileg. Fótbolti 28.12.2023 07:00
Ronaldo hefur augastað á 250 landsleikjum Cristano Ronaldo virðist hvergi nærri hættur að láta að sér kveða með landsliði Portúgal þrátt fyrir að verða 39 ára í febrúar á næsta ári. Hann ku hafa augastað á að rjúfa 250 leikja múrinn að sögn Roberto Martinez, landsliðsþjálfara Portúgal. Fótbolti 27.12.2023 23:30
Einstefna í seinni hálfleik kom City aftur á sigurbraut Manchester City spilaði sinn fyrsta leik síðan Evrópu- og Englandsmeistararnir tryggðu sér einnig titilinn heimsmeistarar félagsliða. Lærsveinar Pep Guardiola heimsóttu Everton til Bítlaborgarinnar en heimamenn hafa verið öflugir síðan tíu stig voru dregin af liðinu. Enski boltinn 27.12.2023 22:15
Brentford steinlá á heimavelli gegn Úlfunum Hvorki gengur né rekur hjá Brentford í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði sínum fjórða leik í röð þegar liðið steinlá á heimavelli gegn Wolves. Fótbolti 27.12.2023 21:53
Madueke bjargaði jólunum fyrir Chelsea Lundúnaliðin Chelsea og Crystal Palace mættust á Stamford Bridge í kvöld en gestirnir í Palace höfðu ekki unnið í sjö deildarleikjum í röð og fögnuðu síðast sigri í ensku úrvalsdeildinni 4. nóvember síðastliðinn. Það varð engin breyting á því í kvöld. Enski boltinn 27.12.2023 21:35
Ekkert lið nýtt færin jafn illa og Chelsea Chelsea tekur á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en bæði lið hafa verið í töluverðu basli á tímabilinu. Fótbolti 27.12.2023 18:25
Samira kom færandi hendi á heimaslóðir í Gana Samira Suleman, fótboltakona og yngri flokka þjálfari hjá ÍA, hélt í jólafrí á heimaslóðir í Gana þetta árið með fullar ferðatöskur af fótboltabúnaði. Fótbolti 27.12.2023 17:45
Lögreglan rannsakar kynþáttaníð í garð framherja Luton Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi rannsakar nú meint kynþáttaníð sem leikmaður Luton Town, Carlton Morris, varð fyrir í leiknum gegn Sheffield United í gær. Enski boltinn 27.12.2023 16:16
Man. City að finna nýjan demant í herbúðum River Plate Manchester City er langt komið með því að tryggja sér samning við ungan efnilegan miðjumann frá argentínska félaginu River Plate. Enski boltinn 27.12.2023 15:31
Völdu kaupin á Rice þau bestu á tímabilinu Kaup Arsenal á enska landsliðsmanninum Declan Rice eru þau bestu á tímabilinu að mati Goal.com. Enski boltinn 27.12.2023 14:46
„Þá varð maður jákvæðari með allt saman“ Nýir þættir, Íslandsmeistarar, verða sýndir á Stöð 2 Sport milli jóla og nýárs en í hverjum þætti verða teknir fyrir Íslandsmeistaraliðin í fótbolta og körfubolta, karla og kvenna, frá árinu sem er að líða. Íslenski boltinn 27.12.2023 13:31
Húsin í nágrenninu hækka um milljarða eftir að Messi mætti Lionel Messi er fluttur með fjölskyldu sína til Fort Lauderdale á Flórída þar sem hann spilar nú fótbolta með liði Inter Miami í MLS deildinni. Fótbolti 27.12.2023 13:00
Stjórinn segir að Leno hafi ekki hrint boltastráknum Þýski markvörðurinn Bernd Leno hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hrinda boltastrák í leik Fulham og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en knattspyrnustjóri Fulham kom honum til varnar. Enski boltinn 27.12.2023 12:31
Salah: Geriði það, ekki gleyma þeim Liverpool stjarnan Mohamed Salah skrifaði um fólkið, sem á um sárt að binda á Gasaströndinni, í jólakveðjunni sinni í ár. Enski boltinn 27.12.2023 12:00
Botna ekkert í viðbrögðum Víkings Forráðamenn Norrköping eru undrandi á viðbrögðum Víkings vegna þeirrar ákvörðunar Íslands- og bikarmeistaranna um að slíta viðræðum félaganna vegna Arnars Gunnlaugssonar. Íslenski boltinn 27.12.2023 11:19
Mourinho truflaði fyrrverandi aðstoðarmann sinn á blaðamannafundi Fyrrverandi aðstoðarmaður Josés Mourinho þurfti að gera hlé á blaðamannafundi sínum til að svara símtali frá Portúgalanum. Fótbolti 27.12.2023 08:30
Haaland sækir um einkarétt á skammstöfun sinni Erling Haaland, framherji Manchester City, hefur sótt um einkarétt á skammstöfun sinni í Noregi. Enski boltinn 27.12.2023 08:01
„Ég er glaðasti maður í heimi“ Rasmus Højlund sagðist vera glaðasti maður í heimi eftir að hann tryggði Manchester United sigur á Aston Villa með sínu fyrsta deildarmarki fyrir félagið. Enski boltinn 27.12.2023 07:31
Fyrsta deildarmark Højlund fullkomnaði endurkomuna Manchester United þarf á sigri að halda gegn Aston Villa til að toga sig aðeins nær Villa og öðrum af efstu liðunum í ensku í úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 26.12.2023 22:00
Hápunktur fótboltajólanna Jólin eru tími samveru, ljóss og friðar. Margir líta á daginn í dag sem síðasta eiginlega daginn í jólafríinu, Fyrir öðrum er um að ræða hápunkt jólanna. Enski boltinn rúllaði í allan dag, meðal annars á sportbarnum Ölveri. Fótbolti 26.12.2023 21:00
Ratcliffe svarar ósáttum stuðningsmönnum: „Breytingar munu taka tíma“ Sir Jim Ratcliffe sendi frá sér opið bréf til stuðningsmanna þar sem hann svaraði yfirlýsingu MUST (Manchester United Supporters Trust). Enski boltinn 26.12.2023 20:31
Jóhann Berg klúðraði dauðafæri til að jafna gegn Liverpool Jóhann Berg Guðmundsson klúðraði dauðafæri og mistókst að jafna fyrir Burnley gegn Liverpool í stöðunni 0-1. Diogo Jota skoraði svo í sínum fyrsta leik í rúman mánuð og lokatölur urðu að endingu 0-2. Liverpool kom boltanum þrívegis í netið en eitt markið var dæmt ógilt af VAR dómara leiksins. Enski boltinn 26.12.2023 19:28