Fótbolti Thomas Ari með fernu fyrir íslenska sautján ára landsliðið Strákarnir í íslenska sautján ára landsliðinu í fótbolta unnu 7-1 stórsigur á Armeníu í dag í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2024. Riðill íslenska liðsins fór fram í Mardyke á Írlandi. Fótbolti 17.10.2023 13:37 Karólína markahæst í Þýskalandi Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta á tímabilinu en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Fótbolti 17.10.2023 13:31 Umdeildu VAR-dómararnir fá að dæma aftur um helgina Ensku fótboltadómararnir Darren England og Daniel Cook sem klikkuðu svo svakalega í myndbandadómgæslunni á leik Tottenham og Liverpool á dögunum voru ekki lengi í skammarkróknum. Enski boltinn 17.10.2023 13:00 Markametið hans Gylfa í tölum Gylfi Þór Sigurðsson bætti í gær markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann varð sá fyrsti í sögunni til að skora 27 mörk fyrir íslenska landsliðið. Fótbolti 17.10.2023 12:31 Hinrik til ÍA ÍA, sigurvegari Lengjudeildar karla í sumar, hefur samið við framherjann unga, Hinrik Harðarson. Íslenski boltinn 17.10.2023 12:17 Sænska liðið í lögreglufylgd út á flugvöll og stuðningsfólkið í lögregluvernd Leikur Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í gærkvöldi var flautaður af í hálfleik eftir að sænska liðið frétti fyrst þá af skotárás á sænska stuðningsmenn í Brussel. Fótbolti 17.10.2023 11:31 Ratcliffe vill fá manninn sem fékk Salah og Van Dijk til Liverpool á Old Trafford Ef Sir Jim Ratcliffe eignast hlut í Manchester United og fær að ráða fótboltamálum hjá félaginu ætlar hann að fá einn af arkitektunum að góðu gengi Liverpool undanfarin ár. Enski boltinn 17.10.2023 10:31 Vatnaskil á ferli Óskars sem tekur við liði á merkum tímamótum Óskar Hrafn Þorvaldsson var í gær ráðinn þjálfari FK Haugesund til næstu þriggja ára. Óskar hefur störf hjá félaginu, sem fagnar 30 ára afmæli sínu í næstu viku, þann 1. nóvember og snýr hann þá á slóðir sem hann hefur virt fyrir sér áður. Fótbolti 17.10.2023 10:01 Van Dijk hjálpaði íslenska landsliðinu í gærkvöldi Íslenska landsliðið á enn möguleika á því að komast í úrslitakeppni EM næsta sumar en möguleiki strákanna okkar liggur nú í að fara í gegnum umspil Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 17.10.2023 09:30 Segir að Sjeikinn ætti að kaupa Liverpool til að hefna sín á United Sjeik Jassim ætti að kaupa Liverpool til að hefna sín á Manchester United eftir að honum mistókst að kaupa félagið. Þessari hugmynd var varpað fram í hlaðvarpi Daily Mail, It's All Kicking Off. Enski boltinn 17.10.2023 09:01 Myndir: Gylfi Þór markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein í undankeppni EM 2024 í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö markanna og varð um leið markahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 17.10.2023 08:30 Shearer nennir ekki að hlusta á vælið í Van Dijk Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, hefur nákvæmlega enga samúð með Virgil van Dijk og segir honum einfaldlega að hætta að væla yfir álagi. Enski boltinn 17.10.2023 08:23 „Draumastarfið þitt er ekki alltaf á lausu“ Fótboltaþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson einn þeirra þjálfara sem er í leit að nýju starfi. Eins og gengur og gerist eru margir um hituna er kemur að þjálfarastörfum í fótboltaheiminum. Staðan þar er eins og á almennum vinnumarkaði en þó eru störfin sem eru á lausu, í efstu deild þar sem Siggi Raggi vill vera, ekki mörg. Íslenski boltinn 17.10.2023 08:01 Mörkin á Laugardalsvelli og vítaspyrnurnar sem fóru forgörðum Ísland vann Liechtenstein 4-0 í undankeppni EM 2024 í fótbolta. Sigurinn var síst of stór en hans verður munað sem leiksins þar sem Gylfi Þór Sigurðsson bætti markamet íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 17.10.2023 07:00 Real íhugar að sameina bræðurna Bellingham í Madríd Real Madríd festi kaup á Jude Bellingham í sumar og íhugar nú að gera slíkt hið sama við Jobe Bellingham, yngri bróðir Jude. Fótbolti 16.10.2023 23:01 Umfjöllun: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Gylfi er algjört met Gylfi Þór Sigurðsson stal senunni þegar Ísland vann öruggan sigur á Liechtenstein á Laugardalsvelli í kvöld, 4-0, í undankeppni EM í fótbolta. Fótbolti 16.10.2023 21:40 Åge Hareide: „Fannst Gylfi eiga þetta skilið“ „Ég er alltaf glaður þegar við vinnum. Það eru alltaf smáatriði í þessum alþjóðlega fótbolta sem skipta sköpum og mér finnst þau hafa fallið stundum gegn okkur, eins og gegn Slóvakíu, Portúgal og Lúxemborg. Það var gott að ná öruggum sigri,“ sagði Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, eftir 4-0 sigurinn gegn Liechtenstein í kvöld. Fótbolti 16.10.2023 21:37 „Hann er ekkert eðlilega góður í fótbolta og gott að fá hann aftur“ Hákon Arnar Haraldsson skoraði fjórða mark Íslands er liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn Liechtenstein í forkeppni EM 2024 í kvöld. Fótbolti 16.10.2023 21:33 Sigur Hollands í Aþenu góður fyrir Ísland Slóvakía vann Lúxemborg 1-0 á útivelli í J-riðli undankeppni EM 2024. Ísland á litla sem enga möguleika á að ná 2. sæti en sigur Hollands gerir það að verkum að það er næsta öruggt að Ísland fari í umspil þökk sé árangri liðsins í Þjóðadeildinni. Fótbolti 16.10.2023 21:15 Gylfi Þór: Búinn að dreyma um þetta í eitt og hálft ár Gylfi Þór Sigurðsson viðurkenndi að hann hefði beðið lengi eftir því að bæta markamet íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Það gerði hann í kvöld þegar hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Íslands á Liechtenstein. Fótbolti 16.10.2023 20:55 Twitter eftir leik: „Okkar allra besti landsliðsmaður“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann öruggan 4-0 sigur gegn Liechtenstein í undankeppni EM 2024 í kvöld. Eins og við var að búast fylgjast íslenskir áhorfendur vel með og láta skiðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlinum X, sem áður hét Twitter. Fótbolti 16.10.2023 20:45 Nik tekur við Blikum Nik Chamberlain hefur látið af störfum sem þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Hann er í þann mund að taka við sem þjálfari kvennaliðs Breiðabliks. Íslenski boltinn 16.10.2023 20:38 Sevilla hefur áhuga á Greenwood Talið er að enski framherjinn Mason Greenwood vilja skipt alfarið yfir til Getafe þar sem hann er á láni frá Manchester United. Talið er að Sevilla ætli að veita Getafe samkeppni um leikmanninn sem spilaði hvorki né æfði í fleiri mánuði eftir að þáverandi kærasta hans sagði hann hafa beitt sig ítrekuðu líkamlegu ofbeldi og birti myndir því til sönnunar. Fótbolti 16.10.2023 20:00 Sú markahæsta riftir samningi sínum við Fjölni Alda Ólafsdóttir var markahæst allra á Íslandi á ný afstaðinni leiktíð ef horft er í meistaraflokks knattspyrnu á Íslandi. Hún hefur nú rift samningi sínum við Fjölni og gæti farið í nýtt lið á næstu dögum. Íslenski boltinn 16.10.2023 19:30 Gylfi Þór markahæstur Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn markahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 16.10.2023 19:07 Austurríki á EM Austurríki er komið á EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar eftir 1-0 útisigur á Aserbaísjan í kvöld. Fótbolti 16.10.2023 18:05 Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur í byrjunarliðið Byrjunarlið Íslands fyrir leik kvöldsins gegn Liechtenstein í undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar er klárt. Gylfi Þór Sigurðsson kemur inn í byrjunarliðið eftir að hafa komið inn af bekknum í síðasta leik. Fótbolti 16.10.2023 17:34 Alda skoraði langmest allra á Íslandi sumarið 2023 Knattspyrnukonan Alda Ólafsdóttir var án nokkurs vafa markadrottning sumarsins 2023 í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 16.10.2023 16:00 Landsliðsstrákar kepptu í spurningakeppni: Hótaði að kæra keppnina Íslensku landsliðsmennirnir Jón Dagur Þorsteinsson og Guðmundur Þórarinsson skemmtu sér og öðrum í spurningakeppni á hóteli íslenska landsliðsins í aðdraganda leiks Íslands og Liechtenstein í undankeppni EM í kvöld. Fótbolti 16.10.2023 15:31 Åge viss um að Gylfi muni slá markametið bara kannski ekki í kvöld Åge Hareide stýrir íslenska landsliðinu á Laugardalsvellinum í kvöld á móti Liechtenstein í síðasta heimaleik Íslands. Fótbolti 16.10.2023 15:00 « ‹ 304 305 306 307 308 309 310 311 312 … 334 ›
Thomas Ari með fernu fyrir íslenska sautján ára landsliðið Strákarnir í íslenska sautján ára landsliðinu í fótbolta unnu 7-1 stórsigur á Armeníu í dag í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2024. Riðill íslenska liðsins fór fram í Mardyke á Írlandi. Fótbolti 17.10.2023 13:37
Karólína markahæst í Þýskalandi Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta á tímabilinu en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Fótbolti 17.10.2023 13:31
Umdeildu VAR-dómararnir fá að dæma aftur um helgina Ensku fótboltadómararnir Darren England og Daniel Cook sem klikkuðu svo svakalega í myndbandadómgæslunni á leik Tottenham og Liverpool á dögunum voru ekki lengi í skammarkróknum. Enski boltinn 17.10.2023 13:00
Markametið hans Gylfa í tölum Gylfi Þór Sigurðsson bætti í gær markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann varð sá fyrsti í sögunni til að skora 27 mörk fyrir íslenska landsliðið. Fótbolti 17.10.2023 12:31
Hinrik til ÍA ÍA, sigurvegari Lengjudeildar karla í sumar, hefur samið við framherjann unga, Hinrik Harðarson. Íslenski boltinn 17.10.2023 12:17
Sænska liðið í lögreglufylgd út á flugvöll og stuðningsfólkið í lögregluvernd Leikur Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í gærkvöldi var flautaður af í hálfleik eftir að sænska liðið frétti fyrst þá af skotárás á sænska stuðningsmenn í Brussel. Fótbolti 17.10.2023 11:31
Ratcliffe vill fá manninn sem fékk Salah og Van Dijk til Liverpool á Old Trafford Ef Sir Jim Ratcliffe eignast hlut í Manchester United og fær að ráða fótboltamálum hjá félaginu ætlar hann að fá einn af arkitektunum að góðu gengi Liverpool undanfarin ár. Enski boltinn 17.10.2023 10:31
Vatnaskil á ferli Óskars sem tekur við liði á merkum tímamótum Óskar Hrafn Þorvaldsson var í gær ráðinn þjálfari FK Haugesund til næstu þriggja ára. Óskar hefur störf hjá félaginu, sem fagnar 30 ára afmæli sínu í næstu viku, þann 1. nóvember og snýr hann þá á slóðir sem hann hefur virt fyrir sér áður. Fótbolti 17.10.2023 10:01
Van Dijk hjálpaði íslenska landsliðinu í gærkvöldi Íslenska landsliðið á enn möguleika á því að komast í úrslitakeppni EM næsta sumar en möguleiki strákanna okkar liggur nú í að fara í gegnum umspil Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 17.10.2023 09:30
Segir að Sjeikinn ætti að kaupa Liverpool til að hefna sín á United Sjeik Jassim ætti að kaupa Liverpool til að hefna sín á Manchester United eftir að honum mistókst að kaupa félagið. Þessari hugmynd var varpað fram í hlaðvarpi Daily Mail, It's All Kicking Off. Enski boltinn 17.10.2023 09:01
Myndir: Gylfi Þór markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein í undankeppni EM 2024 í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö markanna og varð um leið markahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 17.10.2023 08:30
Shearer nennir ekki að hlusta á vælið í Van Dijk Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, hefur nákvæmlega enga samúð með Virgil van Dijk og segir honum einfaldlega að hætta að væla yfir álagi. Enski boltinn 17.10.2023 08:23
„Draumastarfið þitt er ekki alltaf á lausu“ Fótboltaþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson einn þeirra þjálfara sem er í leit að nýju starfi. Eins og gengur og gerist eru margir um hituna er kemur að þjálfarastörfum í fótboltaheiminum. Staðan þar er eins og á almennum vinnumarkaði en þó eru störfin sem eru á lausu, í efstu deild þar sem Siggi Raggi vill vera, ekki mörg. Íslenski boltinn 17.10.2023 08:01
Mörkin á Laugardalsvelli og vítaspyrnurnar sem fóru forgörðum Ísland vann Liechtenstein 4-0 í undankeppni EM 2024 í fótbolta. Sigurinn var síst of stór en hans verður munað sem leiksins þar sem Gylfi Þór Sigurðsson bætti markamet íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 17.10.2023 07:00
Real íhugar að sameina bræðurna Bellingham í Madríd Real Madríd festi kaup á Jude Bellingham í sumar og íhugar nú að gera slíkt hið sama við Jobe Bellingham, yngri bróðir Jude. Fótbolti 16.10.2023 23:01
Umfjöllun: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Gylfi er algjört met Gylfi Þór Sigurðsson stal senunni þegar Ísland vann öruggan sigur á Liechtenstein á Laugardalsvelli í kvöld, 4-0, í undankeppni EM í fótbolta. Fótbolti 16.10.2023 21:40
Åge Hareide: „Fannst Gylfi eiga þetta skilið“ „Ég er alltaf glaður þegar við vinnum. Það eru alltaf smáatriði í þessum alþjóðlega fótbolta sem skipta sköpum og mér finnst þau hafa fallið stundum gegn okkur, eins og gegn Slóvakíu, Portúgal og Lúxemborg. Það var gott að ná öruggum sigri,“ sagði Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, eftir 4-0 sigurinn gegn Liechtenstein í kvöld. Fótbolti 16.10.2023 21:37
„Hann er ekkert eðlilega góður í fótbolta og gott að fá hann aftur“ Hákon Arnar Haraldsson skoraði fjórða mark Íslands er liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn Liechtenstein í forkeppni EM 2024 í kvöld. Fótbolti 16.10.2023 21:33
Sigur Hollands í Aþenu góður fyrir Ísland Slóvakía vann Lúxemborg 1-0 á útivelli í J-riðli undankeppni EM 2024. Ísland á litla sem enga möguleika á að ná 2. sæti en sigur Hollands gerir það að verkum að það er næsta öruggt að Ísland fari í umspil þökk sé árangri liðsins í Þjóðadeildinni. Fótbolti 16.10.2023 21:15
Gylfi Þór: Búinn að dreyma um þetta í eitt og hálft ár Gylfi Þór Sigurðsson viðurkenndi að hann hefði beðið lengi eftir því að bæta markamet íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Það gerði hann í kvöld þegar hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Íslands á Liechtenstein. Fótbolti 16.10.2023 20:55
Twitter eftir leik: „Okkar allra besti landsliðsmaður“ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann öruggan 4-0 sigur gegn Liechtenstein í undankeppni EM 2024 í kvöld. Eins og við var að búast fylgjast íslenskir áhorfendur vel með og láta skiðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlinum X, sem áður hét Twitter. Fótbolti 16.10.2023 20:45
Nik tekur við Blikum Nik Chamberlain hefur látið af störfum sem þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Hann er í þann mund að taka við sem þjálfari kvennaliðs Breiðabliks. Íslenski boltinn 16.10.2023 20:38
Sevilla hefur áhuga á Greenwood Talið er að enski framherjinn Mason Greenwood vilja skipt alfarið yfir til Getafe þar sem hann er á láni frá Manchester United. Talið er að Sevilla ætli að veita Getafe samkeppni um leikmanninn sem spilaði hvorki né æfði í fleiri mánuði eftir að þáverandi kærasta hans sagði hann hafa beitt sig ítrekuðu líkamlegu ofbeldi og birti myndir því til sönnunar. Fótbolti 16.10.2023 20:00
Sú markahæsta riftir samningi sínum við Fjölni Alda Ólafsdóttir var markahæst allra á Íslandi á ný afstaðinni leiktíð ef horft er í meistaraflokks knattspyrnu á Íslandi. Hún hefur nú rift samningi sínum við Fjölni og gæti farið í nýtt lið á næstu dögum. Íslenski boltinn 16.10.2023 19:30
Gylfi Þór markahæstur Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn markahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 16.10.2023 19:07
Austurríki á EM Austurríki er komið á EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar eftir 1-0 útisigur á Aserbaísjan í kvöld. Fótbolti 16.10.2023 18:05
Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur í byrjunarliðið Byrjunarlið Íslands fyrir leik kvöldsins gegn Liechtenstein í undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar er klárt. Gylfi Þór Sigurðsson kemur inn í byrjunarliðið eftir að hafa komið inn af bekknum í síðasta leik. Fótbolti 16.10.2023 17:34
Alda skoraði langmest allra á Íslandi sumarið 2023 Knattspyrnukonan Alda Ólafsdóttir var án nokkurs vafa markadrottning sumarsins 2023 í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 16.10.2023 16:00
Landsliðsstrákar kepptu í spurningakeppni: Hótaði að kæra keppnina Íslensku landsliðsmennirnir Jón Dagur Þorsteinsson og Guðmundur Þórarinsson skemmtu sér og öðrum í spurningakeppni á hóteli íslenska landsliðsins í aðdraganda leiks Íslands og Liechtenstein í undankeppni EM í kvöld. Fótbolti 16.10.2023 15:31
Åge viss um að Gylfi muni slá markametið bara kannski ekki í kvöld Åge Hareide stýrir íslenska landsliðinu á Laugardalsvellinum í kvöld á móti Liechtenstein í síðasta heimaleik Íslands. Fótbolti 16.10.2023 15:00
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti