Fótbolti Arsenal fann enga leið gegn Everton Arsenal varð að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn Everton í dag, í bragðdaufum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 14.12.2024 16:45 Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Sveindís Jane Jónsdóttir hefur aðeins byrjað tvo deildarleiki fyrir Wolfsburg í Þýskalandi í vetur og það breyttist ekki í dag, þrátt fyrir fernuna sem hún skoraði gegn Roma á metttíma í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vikunni. Fótbolti 14.12.2024 14:59 Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Liverpool og Fulham gerðu 2-2 jafntefli í frábærum fótboltaleik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool voru einum færri í sjötíu mínútur í leiknum en tókst engu að síður að koma til baka í tvígang. Enski boltinn 14.12.2024 14:32 Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Jólagleði starfsfólks enska knattspyrnufélagsins Liverpool var stöðvuð, fyrr en ella, eftir að áhöld til fíkniefnaneyslu fundust inni á snyrtingu. Enski boltinn 14.12.2024 12:31 Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar Leikjadagskrá Íslands í undankeppni HM 2026 liggur nú fyrir og ljóst er að von er á fótboltastjörnum í Laugardalinn í október á næsta ári. Fótbolti 14.12.2024 11:47 „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Arnór Smárason var á dögunum ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. Hann sér mikil tækifæri hjá félaginu. Vill halda vel utan um yngri flokka félagsins, þróa hungraða og gæða mikla leikmenn sem gætu reynst meistaraflokkum Vals dýrmætir. Íslenski boltinn 14.12.2024 11:02 Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Dregið var í riðla fyrir undankeppni HM 2026 í fótbolta karla í gær. Íslenska landsliðið var í pottinum og tekur sérfræðingurinn og fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaðurinn Baldur Sigurðsson ekki undir bölsýnisspár um möguleika Íslands. Hann hefur trú. Fótbolti 14.12.2024 09:30 Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Cristiano Ronaldo er markahæsti leikmaður allra tíma í fótboltanum og hann er hvergi nærri hættur ef marka má fyrrum liðsfélaga hans hjá Manchester United og portúgalska landsliðinu. Fótbolti 14.12.2024 09:02 Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Lionel Messi ýtti undir samanburð sinn við Barcelona strákinn Lamine Yamal. Fótbolti 14.12.2024 07:01 Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Mikið var látið með Youssoufa Moukoko á sínum tíma þegar hann sló metið yfir yngsta leikmanninn í sögu Meistaradeildar karla í fótbolta. Nýr þýskur heimildaþáttur hefur kannað betur fæðingardag Moukoko og komist að því að hann er mögulega fjórum árum eldri en allir héldu. Fótbolti 13.12.2024 23:16 Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Damir Muminovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili því hann hefur samið við lið DPMM í Brúnei í Suðaustur-Asíu. Íslenski boltinn 13.12.2024 22:45 Mist Funa komin heim Þróttarar hafa endurheimt uppalda stelpu fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 13.12.2024 19:32 Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja ÍBV og Víkingur hafa náð samkomulagi um kaup Eyjamanna á Bjarka Birni Gunnarssyni en hann hefur verið á láni í Vestmannaeyjum síðustu tvö sumur. Íslenski boltinn 13.12.2024 17:30 Lemina sviptur fyrirliðabandinu Mario Lemina er ekki lengur fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Wolves. Nelson Semedo tekur við því hlutverki. Enski boltinn 13.12.2024 16:30 Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Liverpool-maðurinn Mohamed Salah var valinn leikmaður nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.12.2024 15:00 Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Kvennalandslið Íslands í fótbolta færðist niður um eitt sæti á nýjasta heimslista FIFA sem gefinn var út í dag. Fótbolti 13.12.2024 14:16 Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Vandræði Manchester City hafa haft mikil áhrif á daglegt líf knattspyrnustjórans Peps Guardiola. Hann nærist ekki eins og venjulega og á erfitt með svefn. Enski boltinn 13.12.2024 13:30 The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Breska götublaðið The Sun hefur veitt því athygli líkt og fleiri hve snemma dags Víkingar neyðast til að spila sína leiki í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 13.12.2024 12:45 Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Ísland verður í fjögurra liða riðli í undankeppni HM karla í fótbolta. Erfiðasti mótherji liðsins verður annað hvort Frakkland eða Króatía. Fótbolti 13.12.2024 11:43 Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Þjálfari Viktoria Plzen skipaði sínum mönnum að skjóta á markið við hvert tækifæri gegn Manchester United í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 13.12.2024 11:17 Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Ísland lenti í riðli með Aserbaísjan, Úkraínu og sigurliðinu úr einvígi Frakklands og Króatíu, í undankeppni HM karla í fótbolta. Dregið var í dag í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 13.12.2024 10:30 Elías braut bein í Porto Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson endaði á sjúkrahúsi í gærkvöld, eftir að hafa meiðst þegar tuttugu mínútur voru eftir af leik Midtjylland við Porto í Evrópudeildinni í fótbolta. Fótbolti 13.12.2024 09:30 Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Víkingur er jafn Panathinaikos í 18.-19. sæti af 36 liðum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta nú þegar aðeins lokaumferðin er eftir næsta fimmtudag. Yfirgnæfandi líkur eru taldar á því að liðið komist áfram í keppninni og spili í umspili í febrúar. Fótbolti 13.12.2024 09:01 Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kínverjinn Li Tie, fyrrverandi leikmaður Everton, hefur verið dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir meðal annars stórfellda spillingu í starfi sínu sem landsliðsþjálfari Kína. Fótbolti 13.12.2024 08:32 Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, var ekki feiminn við að viðurkenna að hann var hundóánægður með Þjóðverjann Timo Werner í Evrópudeildarleiknum við Rangers í gærkvöld. Enski boltinn 13.12.2024 08:00 Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Í dag verður dregið í undanriðla fyrir heimsmeistaramót karla í fótbolta, sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Það verður fyrsta heila undankeppni nýs landsliðsþjálfara Íslands. Fótbolti 13.12.2024 07:30 Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Sumir eru tilbúnir að gefa mikið af sér fyrir gott málefni og þar á meðal var gömul knattspyrnuhetja Ítala. Fótbolti 13.12.2024 06:30 Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, sá ekkert neikvætt við það að leikmenn hans rifust eftir 2-1 útisigur United á Viktoria Plzen í Tékklandi í Evrópudeildinni í kvöld. Enski boltinn 12.12.2024 23:30 Elías fór meiddur af velli á móti Porto Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson fór meiddur af velli í tapleik á móti Porto í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 12.12.2024 22:11 Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Evrópumeistarar Barcelona urðu í kvöld áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Fótbolti 12.12.2024 22:01 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Arsenal fann enga leið gegn Everton Arsenal varð að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn Everton í dag, í bragðdaufum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 14.12.2024 16:45
Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Sveindís Jane Jónsdóttir hefur aðeins byrjað tvo deildarleiki fyrir Wolfsburg í Þýskalandi í vetur og það breyttist ekki í dag, þrátt fyrir fernuna sem hún skoraði gegn Roma á metttíma í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vikunni. Fótbolti 14.12.2024 14:59
Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Liverpool og Fulham gerðu 2-2 jafntefli í frábærum fótboltaleik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool voru einum færri í sjötíu mínútur í leiknum en tókst engu að síður að koma til baka í tvígang. Enski boltinn 14.12.2024 14:32
Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Jólagleði starfsfólks enska knattspyrnufélagsins Liverpool var stöðvuð, fyrr en ella, eftir að áhöld til fíkniefnaneyslu fundust inni á snyrtingu. Enski boltinn 14.12.2024 12:31
Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar Leikjadagskrá Íslands í undankeppni HM 2026 liggur nú fyrir og ljóst er að von er á fótboltastjörnum í Laugardalinn í október á næsta ári. Fótbolti 14.12.2024 11:47
„Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Arnór Smárason var á dögunum ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. Hann sér mikil tækifæri hjá félaginu. Vill halda vel utan um yngri flokka félagsins, þróa hungraða og gæða mikla leikmenn sem gætu reynst meistaraflokkum Vals dýrmætir. Íslenski boltinn 14.12.2024 11:02
Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Dregið var í riðla fyrir undankeppni HM 2026 í fótbolta karla í gær. Íslenska landsliðið var í pottinum og tekur sérfræðingurinn og fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaðurinn Baldur Sigurðsson ekki undir bölsýnisspár um möguleika Íslands. Hann hefur trú. Fótbolti 14.12.2024 09:30
Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Cristiano Ronaldo er markahæsti leikmaður allra tíma í fótboltanum og hann er hvergi nærri hættur ef marka má fyrrum liðsfélaga hans hjá Manchester United og portúgalska landsliðinu. Fótbolti 14.12.2024 09:02
Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Lionel Messi ýtti undir samanburð sinn við Barcelona strákinn Lamine Yamal. Fótbolti 14.12.2024 07:01
Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Mikið var látið með Youssoufa Moukoko á sínum tíma þegar hann sló metið yfir yngsta leikmanninn í sögu Meistaradeildar karla í fótbolta. Nýr þýskur heimildaþáttur hefur kannað betur fæðingardag Moukoko og komist að því að hann er mögulega fjórum árum eldri en allir héldu. Fótbolti 13.12.2024 23:16
Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Damir Muminovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili því hann hefur samið við lið DPMM í Brúnei í Suðaustur-Asíu. Íslenski boltinn 13.12.2024 22:45
Mist Funa komin heim Þróttarar hafa endurheimt uppalda stelpu fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 13.12.2024 19:32
Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja ÍBV og Víkingur hafa náð samkomulagi um kaup Eyjamanna á Bjarka Birni Gunnarssyni en hann hefur verið á láni í Vestmannaeyjum síðustu tvö sumur. Íslenski boltinn 13.12.2024 17:30
Lemina sviptur fyrirliðabandinu Mario Lemina er ekki lengur fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Wolves. Nelson Semedo tekur við því hlutverki. Enski boltinn 13.12.2024 16:30
Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Liverpool-maðurinn Mohamed Salah var valinn leikmaður nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.12.2024 15:00
Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Kvennalandslið Íslands í fótbolta færðist niður um eitt sæti á nýjasta heimslista FIFA sem gefinn var út í dag. Fótbolti 13.12.2024 14:16
Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Vandræði Manchester City hafa haft mikil áhrif á daglegt líf knattspyrnustjórans Peps Guardiola. Hann nærist ekki eins og venjulega og á erfitt með svefn. Enski boltinn 13.12.2024 13:30
The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Breska götublaðið The Sun hefur veitt því athygli líkt og fleiri hve snemma dags Víkingar neyðast til að spila sína leiki í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 13.12.2024 12:45
Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Ísland verður í fjögurra liða riðli í undankeppni HM karla í fótbolta. Erfiðasti mótherji liðsins verður annað hvort Frakkland eða Króatía. Fótbolti 13.12.2024 11:43
Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Þjálfari Viktoria Plzen skipaði sínum mönnum að skjóta á markið við hvert tækifæri gegn Manchester United í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 13.12.2024 11:17
Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Ísland lenti í riðli með Aserbaísjan, Úkraínu og sigurliðinu úr einvígi Frakklands og Króatíu, í undankeppni HM karla í fótbolta. Dregið var í dag í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 13.12.2024 10:30
Elías braut bein í Porto Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson endaði á sjúkrahúsi í gærkvöld, eftir að hafa meiðst þegar tuttugu mínútur voru eftir af leik Midtjylland við Porto í Evrópudeildinni í fótbolta. Fótbolti 13.12.2024 09:30
Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Víkingur er jafn Panathinaikos í 18.-19. sæti af 36 liðum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta nú þegar aðeins lokaumferðin er eftir næsta fimmtudag. Yfirgnæfandi líkur eru taldar á því að liðið komist áfram í keppninni og spili í umspili í febrúar. Fótbolti 13.12.2024 09:01
Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kínverjinn Li Tie, fyrrverandi leikmaður Everton, hefur verið dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir meðal annars stórfellda spillingu í starfi sínu sem landsliðsþjálfari Kína. Fótbolti 13.12.2024 08:32
Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, var ekki feiminn við að viðurkenna að hann var hundóánægður með Þjóðverjann Timo Werner í Evrópudeildarleiknum við Rangers í gærkvöld. Enski boltinn 13.12.2024 08:00
Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Í dag verður dregið í undanriðla fyrir heimsmeistaramót karla í fótbolta, sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Það verður fyrsta heila undankeppni nýs landsliðsþjálfara Íslands. Fótbolti 13.12.2024 07:30
Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Sumir eru tilbúnir að gefa mikið af sér fyrir gott málefni og þar á meðal var gömul knattspyrnuhetja Ítala. Fótbolti 13.12.2024 06:30
Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, sá ekkert neikvætt við það að leikmenn hans rifust eftir 2-1 útisigur United á Viktoria Plzen í Tékklandi í Evrópudeildinni í kvöld. Enski boltinn 12.12.2024 23:30
Elías fór meiddur af velli á móti Porto Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson fór meiddur af velli í tapleik á móti Porto í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 12.12.2024 22:11
Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Evrópumeistarar Barcelona urðu í kvöld áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Fótbolti 12.12.2024 22:01