Golf

Signý: Á púttin inni á morgun

Signý var að vonum sátt að leik loknu í dag en hún er með tveggja högga forskot fyrir lokadaginn eftir að hafa leikið á einu höggi yfir pari í dag.

Golf

Birgir Leifur: Tækifæri sem ég verð að nýta

Birgir Leifur, sem hefur borið sigur úr býtum undanfarin tvö ár í Íslandsmótinu í höggleik, tekur ekki þátt í ár. Þess í stað tekur hann þátt á sterku móti í Frakklandi eftir góðan árangur á Spáni um síðustu helgi.

Golf

Dustin enn efstur eftir rigningardag á St. Andrews - Tiger nánast úr leik

Dustin Johnson náði aðeins að klára 13 holur á öðrum hring í dag en hann er samt tíu undir pari og leiðir á Opna breska meistaramótinu með einnu höggi. Jason Day, Adam Scott og fleiri sterkir kylfingar eru ofarlega á skortöflunni en Tiger Woods þarf á kraftaverki að halda til þess að ná niðurskurðinum.

Golf