Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Þrjú Íslendingalið fóru áfram í þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld en eitt féll úr leik. Handbolti 5.11.2025 20:20
Lovísa með níu í góðum sigri Lovísa Thompson fór fyrir liði Vals í öruggum sigri liðsins á Haukum að Ásvöllum í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 5.11.2025 19:36
Allar landsliðskonurnar komust á blað Landsliðskonurnar þrjár í liði Blomberg-Lippe komust allar á blað í þægilegum sigri liðsins í þýska bikarnum í kvöld. Handbolti 5.11.2025 19:30
Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði Þýskaland í vináttulandsleik þjóðanna ytra í dag þar sem lokatölur urðu 29-31 en liðin mættust einnig á fimmtudaginn var og beið þá íslenska liðið afhroð. Handbolti 2.11.2025 15:48
Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Alexander Blonz var framtíðarstjarna norska handboltans en hefur háð sína erfiðustu lífsbardaga utan vallar síðasta árið. Hann er að snúa aftur í landsliðið eftir meira en árs fjarveru. Handbolti 2.11.2025 08:01
KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Stjarnan tók á móti KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag en Stjarnan hefur ekki enn unnið leið í deildinni í vetur. Stjörnukonur voru þó hársbreidd frá fyrsta sigrinum í dag. Handbolti 1.11.2025 17:43
Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Íslandsmeistarar Vals sýndu styrk sinn í Olís-deild kvenna í handbolta í dag með risasigri á Selfyssingum. ÍR næst á eftir toppliðinu eftir sigur á Haukum. Handbolti 1.11.2025 15:59
„Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arnór Snær Óskarsson er óvænt snúinn heim úr atvinnumennsku og spilar með Val í Olís-deild karla í handbolta í vetur. Hann flýr svartnætti í Noregi en hyggst þó ekki stoppa of stutt við hér heima. Handbolti 1.11.2025 11:32
Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Alfreð Gíslason segir það hafa komið sér á óvart hve mikill munur var á Þýskalandi og Íslandi í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í handbolta í Nürnberg á fimmtudagskvöld. Handbolti 1.11.2025 08:02
Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Andri Már Rúnarsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í stað Hauks Þrastarsonar, sem meiddist í æfingaleiknum gegn Þýskalandi í gærkvöldi. Andri kemur til móts við hópinn í dag og verður með í hinum æfingaleiknum á sunnudag. Handbolti 31.10.2025 14:38
Arnór Snær snýr aftur heim Karlalið Vals í handbolta fékk mikinn liðsstyrk í dag er liðið samdi við Arnór Snæ Óskarsson. Handbolti 31.10.2025 11:21
Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Þýska bundesligan í handbolta þarf að leita sér að nýjum aðalstyrktaraðila því núverandi samstarfsaðili, Daikin, hættir eftir aðeins tveggja ára samstarf. Handbolti 31.10.2025 11:02
Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Mögulega þarf að skera niður í starfsteymum landsliða Íslands í handbolta fyrir komandi stórmót vegna slæmrar fjárhagsstöðu HSÍ. Allt kapp er lagt á að svo sé ekki samkvæmt framkvæmdastjóra sambandsins. Handbolti 31.10.2025 11:02
ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ ÍR er komið áfram í Powerade-bikar kvenna í handbolta eftir fimm marka sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ, lokatölur 22-27. Handbolti 30.10.2025 21:16
Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Ísland og Þýskaland mættust í vináttulandsleik í Nürnberg nú í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna en þau mætast aftur á sunnudaginn en leikirnir eru liðir í undirbúning liðanna fyrir EM sem fram fer í janúar. Það verður seint sagt að frammistaða íslenska liðsins í kvöld hafi verið upp á tíu en liðið sá aldrei til sólar og tapaði með ellefu mörkum. Lokatölur í Nürnberg 42-31 fyrir Þjóðverja. Handbolti 30.10.2025 18:01
Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Norska handboltakonan Sanna Solberg-Isaksen verður ekki með norska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handbolta í næsta mánuði. Handbolti 30.10.2025 17:45
Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Patrekur Jóhannesson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta. Í tilkynningu handknattleiksdeildarinnar er honum þakkað fyrir vel unnin störf hjá félaginu síðustu fimm ár. Handbolti 30.10.2025 16:02
Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Vallarþulur var rekinn úr starfi sínu eftir að hann lét umdeild ummæli fjalla um eina af stærstu handboltagoðsögnum Noregs. Handbolti 30.10.2025 07:45
Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Þó landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason sé að glíma við meiðsli virðist sem spænska stórliðið Barcelona vilji fá hann í sínar raðir. Þar myndi hann hitta fyrir markvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson. Handbolti 29.10.2025 20:02
Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Framkvæmdastjóri HSÍ segir veðmálafyrirtækið Epicbet ekki hafa leyfi fyrir streymum af leikjum í Olís-deild karla sem nýtt er í beinar útsendingar á vegum þess. Handbolti 29.10.2025 08:03
Teitur inn í landsliðið Teitur Örn Einarsson hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands í handbolta fyrir komandi æfingaleiki við Þýskaland ytra. Handbolti 28.10.2025 15:47
Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Íslendingaliðið Magdeburg er áfram á skriði í þýsku 1. deildinni í handbolta, enn taplaust, og vann í dag 24-22 útisigur gegn Hannover-Burgdorf. Handbolti 26.10.2025 17:42
Haukur magnaður í sigri Löwen Selfyssingurinn Haukur Þrastarson átti algjörlega magnaðan leik er Rhein-Neckar Löwen vann fjögurra marka sigur gegn Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 38-34. Handbolti 26.10.2025 15:38
Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Blær Hinriksson skoraði þrjú mörk fyrir Leipzig er liðið gerði 28-28 jafntefli gegn Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.10.2025 19:34