„Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ „Við erum allar rosa spenntar, loksins komið að þessu“ segir Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, fyrir opnunarleik HM gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 26.11.2025 10:00
Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason, leikmaður Pick Szeged, segir best að tjá sig sem minnst um orðróm þess efnis að hann sé að ganga í raðir spænska stórveldisins Barcelona en það sást til hans í borginni á dögunum. Handbolti 26.11.2025 09:26
Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Þýska kvennalandsliðið í handbolta byrjar HM á heimavelli, með leik við Ísland í Stuttgart í dag, en ætlar sér langt í mótinu og horfir til þess að keppa um efstu sætin í Rotterdam í lok þess. Handbolti 26.11.2025 09:02
„Við vinnum mjög vel saman“ Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. Handbolti 25.11.2025 13:01
Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Díana Dögg Magnúsdóttir, sem á miðvikudaginn verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í fyrsta leik á HM í handbolta, hefur skrifað undir nýjan samning við eitt besta lið þýska handboltans, Blomberg-Lippe. Handbolti 24.11.2025 23:32
„Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara. Handbolti 24.11.2025 21:02
Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Haukakonan Alexandra Líf Arnarsdóttir hefur verið kölluð inn í hóp Íslands fyrir HM í handbolta sem hefst á miðvikudaginn. Handbolti 24.11.2025 13:41
Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Íslendingalið Kolstad vann afar öruggan 17 marka sigur gegn botnliði Sandnes í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 23.11.2025 18:33
Orri skoraði sex í stórsigri Orri Freyr Þorkelsson skoraði sex mörk fyrir Sporting er liðið vann öruggan tíu marka sigur gegn Maritimo í portúgölsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 23.11.2025 17:14
Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Haukur Þrastarson og félagar í Rhein-Neckar Löwen töpuðu með þremur mörkum á móti Þýskalandsmeisturum Füchse Berlin í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 23.11.2025 15:49
Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið KA-menn fönguðu flottum sigri á nágrönnum sínum í Þór í Olís-deild karla í handbolta í vikunni og þeir gátu einnig montað sig af öðru. Handbolti 23.11.2025 12:30
Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á Færeyjum á útivelli, 28-25, í generalprufu sinni fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst í Þýskalandi í næstu viku. Handbolti 22.11.2025 18:18
Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur framlengt samning sinn við þýska handboltafélagið SC Magdeburg. Þetta kemur fram á miðlum félagsins í kvöld. Handbolti 22.11.2025 20:29
Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Íslendingaliðið Magdeburg er á toppnum í þýsku deildinni eftir stórsigur á heimavelli sínum í dag. Gummersbach fagnaði sigri í Íslendingaslag. Handbolti 22.11.2025 19:43
Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar hans í Kadetten Schaffhausen héldu sigurgöngu sinni áfram í svissneska handboltanum í dag. Handbolti 22.11.2025 18:31
Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Valsmenn eru á svaka skriði í Olís-deild karla eftir að þeir fengu Arnór Snæ Óskarsson heim frá Noregi. Valsliðið vann átta marka stórsigur á Eyjumönnum á Hlíðarenda í dag, 34-26. Handbolti 22.11.2025 18:00
Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson, hleður nú batteríin hér heima á Íslandi og íhugar næstu skref á sínum ferli. Hann lokar ekki á neitt og segir það líka koma til greina að gera eitthvað allt annað en að þjálfa handbolta. Handbolti 22.11.2025 09:01
Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Füchse Berlin varð Þýskalandsmeistari í handbolta í fyrsta sinn í vor en nú, rúmum fimm mánuðum síðar, hefur meistaraskildinum verið stolið af þeim. Handbolti 21.11.2025 23:15
Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Frænkur okkar í Danmörku eru að glíma við svipuð vandamál og íslenska landsliðið fyrir HM í handbolta sem hefst í næstu viku. Handbolti 21.11.2025 22:47
Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Kristján Örn Kristjánsson var markahæstur hjá Skanderborg í 32-32 jafntefli gegn TT Holstebro, lærisveinum Arnórs Atlasonar. Handbolti 21.11.2025 21:15
Stjarnan slátraði meisturunum Stjarnan heimsótti ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Fram og vann afar öruggan 24-33 sigur í 11. umferð Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 21.11.2025 20:17
Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tumi Steinn Rúnarsson skoraði 4 mörk og gaf 7 stoðsendingar í 31-31 jafntefli Alpla Hard og Barnbach/Köflach í 10. umferð austurrísku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 21.11.2025 20:01
Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Nú dregur nær fyrsta leik Íslands á HM kvenna í handbolta. Lovísa Thompson mun þar taka þátt á sínu fyrsta stórmóti en leiðin fram að því hefur verið þyrnum stráð og einsetur hún sér að njóta hvers dags. Handbolti 21.11.2025 16:57
„Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ „Við erum að koma okkur inn í búbbluna sem er gott að vera í. Þar fáum við aðeins betri tíma og meira næði til að einbeita sér að því sem skiptir máli,“ segir Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta. Liðið hélt utan í dag, spilar æfingaleik í Færeyjum á morgun og hefur leik á HM í Þýskalandi eftir helgi. Handbolti 21.11.2025 16:32