Handbolti

„Hræðileg tilhugsun og má ekki gerast“

Willum Þór Þórsson er einn farsælast fótboltaþjálfari í sögu íslenskum fótboltans og sá eini sem hefur unnið allar fjórar deildirnar sem þjálfari. KR og Valur urðu bæði Íslandsmeistarar undir hans stjórn.

Handbolti

KA/Þór tapaði fyrri leiknum á Spáni

Íslandsmeistaralið KA/Þórs þurfti að þola fjögurra marka tap gegn Elche á Spáni í fyrri leik liðanna í 32gja liða úrslitum Evrópubikars kvenna í dag. Leiknum lauk með sigri Spánverjana 22-18. Síðari leikurinn er einnig spilaður ytra en hann fer fram á morgun.

Handbolti