Handbolti

Valur er með dýrara lið heldur en Haukar

Valur tók frumkvæðið í fyrri viðureign gegn Haukum í úrslita einvíginu. Leikurinn endaði með þriggja marka sigri Vals 32-29. Aron Kristjánsson þjálfari Hauka var allt annað en sáttur með dómgæsluna í leiknum en gaf þó lítið fyrir það eftir leik.

Handbolti

Paris Saint-Germain tók bronsið

Paris Saint-Germain og HBC Nantes áttust við í bronsleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Stjörnuprýtt lið PSG gaf eftir í seinni hálfleik, en sprengdu leikinn upp á réttum tíma og unnu að lokum 31-28.

Handbolti

Álaborg í úrslit eftir sigur gegn frönsku risunum

Álaborg vann í dag frækinn tveggja marka sigur gegn PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Lokatölur 35-33 og Álaborg mætir annað hvort Nantes eða Barcelona í úrslitaleiknum á morgun. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar.

Handbolti

Snorri Steinn: Man ekki hvernig mér leið, örugglega ekki vel

„Ég man það ekki, örugglega ekki vel,“ svaraði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, aðspurður hvernig honum hefði liðið í lokasókn ÍBV. Eyjamenn voru tveimur mörkum yfir fyrir hana og hefðu farið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn ef þeir hefðu skorað úr henni.

Handbolti