Handbolti Ísland á toppnum fyrir síðustu umferðina Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur nú þegar tryggt sér sæti í 16 liða úrslitum á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni þessa dagana. Handbolti 22.7.2019 11:00 Ísland hafnaði í 5.sæti eftir sigur á Grikkjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri lauk keppni í 5.sæti B-deildar EM kvenna. Handbolti 21.7.2019 11:49 Íslensku strákarnir skelltu Dönum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann sterkan sigur á Dönum á HM á Spáni. Handbolti 20.7.2019 17:46 Kári framlengir við ÍBV Línumaðurinn öflugi verður áfram í herbúðum ÍBV. Handbolti 20.7.2019 14:27 Stelpurnar leika um 5. sætið Sterkur varnarleikur skilaði sigri á Finnlandi á EM U-19 ára í handbolta kvenna. Handbolti 20.7.2019 11:55 „Ætlum okkur að keppa um alla titla“ Nýr þjálfari Selfoss vill verja Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 19.7.2019 20:30 Strákarnir fengu skell á móti Norðmönnum Íslenska 21 árs landslið karla í handbolta tapaði í morgun fyrsta leiknum sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni og fyrsta tapið var stór skellur. Handbolti 19.7.2019 09:34 Íslensku stelpurnar skoruðu tíu fyrstu mörkin og rúlluðu upp Bretunum Íslenska nítján ára landslið kvenna í handbolta spilar um fimmta til áttunda sæti í B-deild Evrópukeppninnar eftir 27 marka sigur á Bretum í dag, 39-12, í lokaleik sínum í riðlakeppninni. Handbolti 18.7.2019 15:18 Markaveisla hjá Frökkum á HM: Nánast með mark á mínútu Frakkar hafa skorað yfir 40 mörk í báðum leikjum sínum á HM U-21 árs karla í handbolta. Handbolti 17.7.2019 23:00 „Fáum 10-15 íslenska leikmenn í sterkustu deildirnar á næstu 3-4 árum“ Umboðsmaðurinn Arnar Freyr Theodórsson telur að íslenskum handboltamönnum í sterkustu deildum Evrópu muni fjölga á næstu árum. Handbolti 17.7.2019 19:30 Bjarni Ófeigur fór fyrir íslenska liðinu í sigri á Argentínu Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta karla vann fjögurra marka sigur á Argentínu, 26-22, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni. Handbolti 17.7.2019 15:42 Stelpurnar komust ekkert áleiðis á móti Serbunum Íslenska nítján ára kvennalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun á móti Serbíu, 22-14, í þriðja leik sínum í B-deild EM kvenna í dag. Handbolti 17.7.2019 15:31 Hanna Guðrún tekur eitt tímabil enn og Sólveig Lára og Elena semja líka við Stjörnuna Kvennalið Stjörnunnar hefur samið við þrjá öfluga leikmenn fyrir næsta tímabil í Olís deildinni í handbolta. Leikmennirnir sem hafa samið eru Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Sólveig Lára Kjærnested og Elena Birgisdóttir. Handbolti 16.7.2019 15:45 Segja nýja íslenska þjálfara sinn lifa fyrir handboltann Arnar Gunnarsson hefur tekið við þjálfun þýska B-deildarliðsins HSG Krefeld en liðið er nýliða í næstbestu deild Þýskalands á næstu leiktíð. Handbolti 16.7.2019 15:00 Haukar til Tékklands og FH mætir belgísku liði FH, Haukar og Selfoss fengu að vita hverjir yrðu mótherjar þeirra í fyrstu umferðum EHF bikarsins í handbolta á næsta tímabili. Handbolti 16.7.2019 10:56 Smá byrjunarerfiðleikar hjá strákunum en sannfærandi sigur á Síle Íslenska 21 árs landslið karla í handbolta vann sjö marka sigur á Síle, 26-19, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni. Handbolti 16.7.2019 09:30 Berta Rut skoraði helming marka Íslands í tapi fyrir heimaliðinu Ísland tapaði öðrum leik sínum á EM U-19 ára kvenna í handbolta. Handbolti 15.7.2019 17:37 Öruggur íslenskur sigur í fyrsta leik Eftir jafnan leik framan af náði Ísland undirtökunum gegn Grikklandi undir lok fyrri hálfleiks og vann á endanum átta marka sigur, 22-14. Handbolti 13.7.2019 18:27 Hrafnhildur Hanna til Frakklands Selfyssingurinn leikur í frönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Handbolti 13.7.2019 17:28 Eva Björk til silfurliðsins í Svíþjóð Landsliðskonan af Seltjarnarnesinu er gengin í raðir sænsku deildarmeistaranna. Handbolti 12.7.2019 14:16 Reglunum breytt á HM: Leikmannahóparnir stækkaðir og hvíldardagur eftir hvern einasta leik Leikmenn hafa lengi talað fyrir þessum breytingum og nú eru þær loksins komnar í gegn. Handbolti 11.7.2019 22:00 Einar Andri: Vonbrigði en virði ákvörðunina Þjálfari U-21 árs landsliðs karla í handbolta getur ekki nýtt krafta Hauks Þrastarsonar og Teits Arnar Einarssonar á HM. Þeir gáfu ekki kost á sér í verkefnið. Handbolti 11.7.2019 13:30 Gaupi segir það dellu hjá leikmönnum að gefa ekki kost á sér Íþróttafréttamaðurinn og einn helsti handboltasérfræðingur landsins, Guðjón Guðmundsson, er ekki sáttur við Hauk Þrastarson, Teit Örn Atlason, Svein Andra Sveinsson og Arnar Frey Guðmundsson sem gáfu ekki kost á sér til að spila á HM U21 árs liða. Handbolti 11.7.2019 12:00 Haukur fer ekki með á HM Búið er að velja íslenska hópinn sem keppir á HM U-21 ára karla í handbolta. Handbolti 10.7.2019 14:31 Stjarnan fær Hannes frá Gróttu Stjarnan heldur áfram að bæta við sig leikmönnum. Handbolti 8.7.2019 22:15 Strákarnir tóku bronsið og áttu besta varnarmann mótsins Ungir og efnilegir drengir á leiðinni upp í íslenska handboltanum. Handbolti 5.7.2019 23:50 Henry Birgir stýrir Seinni bylgjunni Nýtt teymi verður í Seinni bylgjunni, umfjöllunarþætti um Olísdeildir karla og kvenna, í vetur. Handbolti 5.7.2019 13:00 Afturelding vill selja nafnréttinn Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt með þremur atkvæðum að fela Haraldi Sverrissyni bæjarstjóra að ræða við fulltrúa Aftureldingar um fyrirkomulag merkinga á íþróttamannvirkjum og að niðurstaðan verði kynnt bæjarráði. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs í gær. Handbolti 5.7.2019 12:30 Króatísk landsliðskona spilar með nýliðunum í vetur Króatíska landsliðskonan Ana María Gugic hefur samið við nýliða Aftureldingar í Olís deild kvenna. Mosfellingar hafa nú bætt við sig tveimur erlendum landsliðskonum og ætla sér greinilega að stimpla sig inn í deildinni í vetur. Handbolti 4.7.2019 14:00 Færir sig á milli Akureyrarliðanna og er aftur kominn heim Patrekur Stefánsson er aftur orðinn leikmaður KA í handboltanum. Hann skrifaði undir samning við félagið í gær. Handbolti 3.7.2019 12:00 « ‹ 322 323 324 325 326 327 328 329 330 … 334 ›
Ísland á toppnum fyrir síðustu umferðina Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur nú þegar tryggt sér sæti í 16 liða úrslitum á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni þessa dagana. Handbolti 22.7.2019 11:00
Ísland hafnaði í 5.sæti eftir sigur á Grikkjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri lauk keppni í 5.sæti B-deildar EM kvenna. Handbolti 21.7.2019 11:49
Íslensku strákarnir skelltu Dönum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann sterkan sigur á Dönum á HM á Spáni. Handbolti 20.7.2019 17:46
Stelpurnar leika um 5. sætið Sterkur varnarleikur skilaði sigri á Finnlandi á EM U-19 ára í handbolta kvenna. Handbolti 20.7.2019 11:55
„Ætlum okkur að keppa um alla titla“ Nýr þjálfari Selfoss vill verja Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 19.7.2019 20:30
Strákarnir fengu skell á móti Norðmönnum Íslenska 21 árs landslið karla í handbolta tapaði í morgun fyrsta leiknum sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni og fyrsta tapið var stór skellur. Handbolti 19.7.2019 09:34
Íslensku stelpurnar skoruðu tíu fyrstu mörkin og rúlluðu upp Bretunum Íslenska nítján ára landslið kvenna í handbolta spilar um fimmta til áttunda sæti í B-deild Evrópukeppninnar eftir 27 marka sigur á Bretum í dag, 39-12, í lokaleik sínum í riðlakeppninni. Handbolti 18.7.2019 15:18
Markaveisla hjá Frökkum á HM: Nánast með mark á mínútu Frakkar hafa skorað yfir 40 mörk í báðum leikjum sínum á HM U-21 árs karla í handbolta. Handbolti 17.7.2019 23:00
„Fáum 10-15 íslenska leikmenn í sterkustu deildirnar á næstu 3-4 árum“ Umboðsmaðurinn Arnar Freyr Theodórsson telur að íslenskum handboltamönnum í sterkustu deildum Evrópu muni fjölga á næstu árum. Handbolti 17.7.2019 19:30
Bjarni Ófeigur fór fyrir íslenska liðinu í sigri á Argentínu Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta karla vann fjögurra marka sigur á Argentínu, 26-22, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni. Handbolti 17.7.2019 15:42
Stelpurnar komust ekkert áleiðis á móti Serbunum Íslenska nítján ára kvennalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun á móti Serbíu, 22-14, í þriðja leik sínum í B-deild EM kvenna í dag. Handbolti 17.7.2019 15:31
Hanna Guðrún tekur eitt tímabil enn og Sólveig Lára og Elena semja líka við Stjörnuna Kvennalið Stjörnunnar hefur samið við þrjá öfluga leikmenn fyrir næsta tímabil í Olís deildinni í handbolta. Leikmennirnir sem hafa samið eru Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Sólveig Lára Kjærnested og Elena Birgisdóttir. Handbolti 16.7.2019 15:45
Segja nýja íslenska þjálfara sinn lifa fyrir handboltann Arnar Gunnarsson hefur tekið við þjálfun þýska B-deildarliðsins HSG Krefeld en liðið er nýliða í næstbestu deild Þýskalands á næstu leiktíð. Handbolti 16.7.2019 15:00
Haukar til Tékklands og FH mætir belgísku liði FH, Haukar og Selfoss fengu að vita hverjir yrðu mótherjar þeirra í fyrstu umferðum EHF bikarsins í handbolta á næsta tímabili. Handbolti 16.7.2019 10:56
Smá byrjunarerfiðleikar hjá strákunum en sannfærandi sigur á Síle Íslenska 21 árs landslið karla í handbolta vann sjö marka sigur á Síle, 26-19, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni. Handbolti 16.7.2019 09:30
Berta Rut skoraði helming marka Íslands í tapi fyrir heimaliðinu Ísland tapaði öðrum leik sínum á EM U-19 ára kvenna í handbolta. Handbolti 15.7.2019 17:37
Öruggur íslenskur sigur í fyrsta leik Eftir jafnan leik framan af náði Ísland undirtökunum gegn Grikklandi undir lok fyrri hálfleiks og vann á endanum átta marka sigur, 22-14. Handbolti 13.7.2019 18:27
Hrafnhildur Hanna til Frakklands Selfyssingurinn leikur í frönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Handbolti 13.7.2019 17:28
Eva Björk til silfurliðsins í Svíþjóð Landsliðskonan af Seltjarnarnesinu er gengin í raðir sænsku deildarmeistaranna. Handbolti 12.7.2019 14:16
Reglunum breytt á HM: Leikmannahóparnir stækkaðir og hvíldardagur eftir hvern einasta leik Leikmenn hafa lengi talað fyrir þessum breytingum og nú eru þær loksins komnar í gegn. Handbolti 11.7.2019 22:00
Einar Andri: Vonbrigði en virði ákvörðunina Þjálfari U-21 árs landsliðs karla í handbolta getur ekki nýtt krafta Hauks Þrastarsonar og Teits Arnar Einarssonar á HM. Þeir gáfu ekki kost á sér í verkefnið. Handbolti 11.7.2019 13:30
Gaupi segir það dellu hjá leikmönnum að gefa ekki kost á sér Íþróttafréttamaðurinn og einn helsti handboltasérfræðingur landsins, Guðjón Guðmundsson, er ekki sáttur við Hauk Þrastarson, Teit Örn Atlason, Svein Andra Sveinsson og Arnar Frey Guðmundsson sem gáfu ekki kost á sér til að spila á HM U21 árs liða. Handbolti 11.7.2019 12:00
Haukur fer ekki með á HM Búið er að velja íslenska hópinn sem keppir á HM U-21 ára karla í handbolta. Handbolti 10.7.2019 14:31
Stjarnan fær Hannes frá Gróttu Stjarnan heldur áfram að bæta við sig leikmönnum. Handbolti 8.7.2019 22:15
Strákarnir tóku bronsið og áttu besta varnarmann mótsins Ungir og efnilegir drengir á leiðinni upp í íslenska handboltanum. Handbolti 5.7.2019 23:50
Henry Birgir stýrir Seinni bylgjunni Nýtt teymi verður í Seinni bylgjunni, umfjöllunarþætti um Olísdeildir karla og kvenna, í vetur. Handbolti 5.7.2019 13:00
Afturelding vill selja nafnréttinn Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt með þremur atkvæðum að fela Haraldi Sverrissyni bæjarstjóra að ræða við fulltrúa Aftureldingar um fyrirkomulag merkinga á íþróttamannvirkjum og að niðurstaðan verði kynnt bæjarráði. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs í gær. Handbolti 5.7.2019 12:30
Króatísk landsliðskona spilar með nýliðunum í vetur Króatíska landsliðskonan Ana María Gugic hefur samið við nýliða Aftureldingar í Olís deild kvenna. Mosfellingar hafa nú bætt við sig tveimur erlendum landsliðskonum og ætla sér greinilega að stimpla sig inn í deildinni í vetur. Handbolti 4.7.2019 14:00
Færir sig á milli Akureyrarliðanna og er aftur kominn heim Patrekur Stefánsson er aftur orðinn leikmaður KA í handboltanum. Hann skrifaði undir samning við félagið í gær. Handbolti 3.7.2019 12:00