Heilsa Sport Elítan: Vertu sterk/ur og æfðu létt! Sport Elítan er hópur rúmlega 20 einstaklinga sem að hefur það að markmiði að bæta heilsu Íslendinga og hjálpa íþróttamönnum að ná lengra með því að bjóða uppá fjarþjálfun fyrir einstaklinga. Allir pistlar og hugleiðingar hópsins birtast á Vísi og í dag gefur Stefán Sölvi Pétursson góð ráð sem snúa að lyftingaæfingum. Heilsuvísir 12.11.2012 17:15 Sport Elítan: Vöðvastækkun (Fyrri hluti) Mannslíkaminn er ótrúlegur og ekki nokkur vélbúnaður sem hefur þessa sömu aðlögunar hæfileika og líkaminn okkar. En líkamanum er samt alls ekki vel við breytingar og undir eðlilegum kringumstæðum leitast hann eftir að halda sér í eins stöðugu ástandi og mögulegt er. En þegar ákveðið álag er sett á líkamann bregst hann við með aðlögun. Heilsuvísir 8.11.2012 06:00 Sport Elítan: Góðir hlutir gerast hægt Í dag var ég spurð að því hvað ég myndi helst ráðleggja 14-16 ára ungling sem langar til þess að verða atvinnumaður í íþróttum og það fékk mig til þess að hugsa til baka. Þótt ég sé ekki eldri en 21 árs finnst mér samt vera ótrúlega langt síðan ég var sjálf 16 ára gömul. Ung var ég orðin staðráðin í því að ná langt í íþróttum og var tilbúin til þess að gera allt og fórna öllu til að svo myndi verða. Heilsuvísir 6.11.2012 11:00 Sport Elítan: Mikilvægir þættir í innihaldsríku og heilbrigðu lífi Við lesum endalausa pistla um að við eigum að huga að heilsunni með því að borða hollt og hreyfa okkur reglulega. Þetta vitum við öll en þáttur sem gleymist oft þegar talað erum heilsu er andlega hliðin á heilsunni. Við erum einfaldlega ekki fullkomlega heilbrigð án andlegrar heilsu. Heilsuvísir 29.10.2012 19:00 Sport Elítan: Hvað getur styrktarþjálfun gert fyrir þig? Margir einstaklingar notast ekki við styrktarþjálfun og eru margar ástæður þar að baki. Sumum finnst það leiðinlegt á meðan aðrir einstaklingar vilja ekki verða massaðir. Ég tel að það sé hægt að finna leiðir sem hæfa öllum og að allir ættu að notast við styrktarþjálfun af einhverju tagi. Heilsuvísir 27.10.2012 09:30 Sport Elítan: Hreyfing er lífsgæði - pistill frá Eddu Garðarsdóttur Útlitsdýrkun fer sjúklega í taugarnar á mér. Mér finnst margir byrja að rækta líkama sinn á röngum forsendum. Fólk fer oft af stað vegna þess að því langar að verða að einhverri stereótýpu klipptri út úr tímariti. Staðreyndin er sú að sjálfsímynd skuggalega margra er drifin áfram af auglýsingarekinni staðalímynda peningaplokksvél sem sefur aldrei. Heilsuvísir 23.10.2012 09:30 Sport Elítan: Hið ósýnilega - ráðleggingar frá Röggu Nagla Sport Elítan er hópur rúmlega 20 einstaklinga sem að hefur það að markmiði að bæta heilsu Íslendinga og hjálpa íþróttamönnum að ná lengra með því að bjóða uppá fjarþjálfun fyrir einstaklinga. Vísir og Sport Elítan verða í samstarfi frá og með deginum í dag og munu allir pistlar og hugleiðingar hópsins birtast á Vísi. Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari skrifar fyrsta pistilinn en hún er betur þekkt sem "Ragga Nagli." Heilsuvísir 19.10.2012 14:15 Kökuhús Pocahontas Álftamýrarskóli hefur staðið fyrir skreytingakeppni á piparkökuhúsum síðustu tvö ár. Nemendur í unglingadeild skólans taka þátt í liðakeppni um best skreytta húsið. Heilsuvísir 19.12.2008 06:00 Á sama stað í tuttugu ár Í heil tuttugu ár hafa fjórtán vaskar vinkonur hist á hverjum miðvikudegi á veitingastaðnum Á næstu grösum og snætt heilsusamlegan hádegisverð. Þessar sömu konur byrjuðu saman í leikfimi fyrir um 26 árum og hafa haldið hópinn síðan. „Ein okkar byrjaði á því að smala vinkonum og kunningjakonum í leikfimi. Heilsuvísir 19.12.2008 03:00 Ómótstæðileg jólakort Jólakort úr hvítu súkkulaði með jólakveðju og mynd eru til þess fallin að gleðja ættingja og vini með óvæntum hætti. Sumir veigra sér þó við því að borða sína nánustu en erfitt er að standast freistinguna. Heilsuvísir 12.12.2008 06:00 Alltaf til efni í naglasúpu Bókverkakonan Áslaug Jónsdóttir á alltaf til gott hráefni í súpu heima hjá sér. Hún fær nefnilega sent ferskt, íslenskt grænmeti vikulega og lumar svo á kryddi úr eigin ræktun í krukkum og frysti. Heilsuvísir 12.12.2008 06:00 Matseðillinn til reiðu Systkinin Valgarð og Linda Sörensen eru að fara af stað með fyrirtæki sem útbýr í samvinnu við valda aðila innkaupalista með uppskriftum sem nálgast má við inngang stærri matvöruverslana. Heilsuvísir 28.11.2008 06:00 Tók fiskinn loks í sátt Finnbogi Marinósson ljósmyndari segist hafa lært að meta fisk sem veislukost eftir vinnu sína við matreiðslubókina Meistarinn og áhugamaðurinn. Áður pantaði hann aldrei fisk á matsölustað. Heilsuvísir 28.11.2008 06:00 Leynivopnin í eldhúsinu Guðrún Möller gefur lítið fyrir afrek sín í eldhúsinu en segist klóra sig fram úr uppskriftum fái hún undirbúningstíma. Góð áhöld segir hún nauðsynleg við eldamennskuna. Heilsuvísir 14.11.2008 06:00 Að sofa eins og ungbarn Stundum er sagt um þá sem sofa óslitnum svefni að þeir sofi eins og ungbarn, en þó eiga mörg börn ónáðugar nætur fram eftir aldri. Þar kemur Foreldraskólinn til hjálpar með námskeið í svefni barna. Heilsuvísir 6.11.2008 04:00 Lífrænt, létt og ljúffengt Matur, sem gerir manni gott í munni, maga, sál og sinni, býðst nú þar sem veisluborðin svigna undan freistandi og bráðhollum heilsukrásum í Krúsku, glampandi nýrri matsölu NLFÍ á Suðurlandsbraut. Heilsuvísir 24.10.2008 07:00 Allir borða plokkfiskinn Steinn Óskar Sigurðsson matreiðslumaður kom dætrum sínum upp á fiskát með því að matreiða plokkfisk á nýjan máta og eru dæturnar duglegar við að aðstoða pabba sinn í eldhúsinu. Heilsuvísir 24.10.2008 06:00 Hraðskreiðar skutlur Rafskutlur sjást orðið víða á götum bæjarins en þeir sem þær nota eru einkum eldri borgarar og fólk sem á erfitt með gang. H-Berg flytur inn rafskutlur af ýmsum stærðum og gerðum. Heilsuvísir 22.10.2008 04:00 Hildur fatahönnuður í nýjasta hefti Vogue Vegleg umfjöllun verður um fatahönnuðinn og tískuteiknarann Hildi Björk Yeoman í nýjasta hefti tímaritsins Vogue í Portúgal. Blaðamaður tímaritsins sá einkasýningu Hildar Bjarkar í versluninni Kronkron á Laugavegi og leist rosalega vel á það sem fyrir augu bar. Heilsuvísir 7.10.2008 08:00 Nammifiskur í uppáhaldi Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður, sem nýlega gaf út plötuna Sýnir með lögum Bergþóru Árnadóttur, eldar stundum nammifisk með fjölskyldu sinni. Rétturinn er í miklu uppáhaldi hjá dóttur hans, sem fann einmitt upp á nafninu. Heilsuvísir 18.9.2008 07:00 Forsala á miðnætti Forsala verður á tveimur af stærstu tölvuleikjum ársins, Star Wars Force Unleashed og Warhammer Online, á miðnætti í kvöld í versluninni Nexus. „Það er töluverð eftirvænting og ég veit að það er mjög mikið beðið eftir þessum Star Wars-leik," segir Gísli Einarsson, eigandi Nexus. Heilsuvísir 18.9.2008 03:00 Krabbakökur vinsælar Krabbakjöt er afar bragðgott og mikið notað víða um heim. Fylgifiskar bjóða viðskiptavinum reglulega upp á krabbakökur með austurlenskum áhrifum, sem Sveinn Kjartansson, matreiðslumaður og einn eigenda Fylgifiska, segir leggjast afar vel í fólk. Heilsuvísir 11.9.2008 06:00 Hrifin af ítölskum mat Hönnuðurinn Elísabet Ásberg er hrifin af Ítalíu. Hún hélt á matreiðslunámskeið í Toskana síðasta vetur og eldar mikið af ítölskum mat heima við. Heilsuvísir 4.9.2008 03:00 Sund styrkir sjálfstraust Jafnréttishús í samstarfi við Sundhöll Hafnarfjarðar efnir til sundnámskeiðs fyrir konur af erlendum uppruna og hefst það 26. júlí kl. 13. Heilsuvísir 24.7.2008 06:00 Fullkominn kreppubíll Margir vildu vera í sporum Ingimars Björns Davíðssonar starfsmanns Menningarmiðstöðvarinnar Listagils á Akureyri þegar hann kaupir eldsneyti á bílinn sinn. Heilsuvísir 19.7.2008 06:00 Partasala í molum Fáar bílapartasölur eru orðnar eftir í Reykjavík enda húsnæði dýrt. Íslendingar velja heldur nýja bíla en að gera við gamla á meðan innflytjendur flykkjast í Vöku. Heilsuvísir 19.7.2008 06:00 Sportlegur vinnubíll Í sýningarsal Brimborgar er mættur sendibíllinn Ford Transit. Bíllinn hefur vakið mikla athygli og sker sig úr fjöldanum. Heilsuvísir 19.7.2008 06:00 Ekta mexíkóskur matur „Við erum eiginlega steinhissa yfir því hvað það gengur vel,“ segir María Hjálmtýsdóttir sem rekur veitingastaðinn Santa María á Laugaveginum ásamt eiginmanni sínum, Ernesto Ortiz Alvarez, en staðurinn hefur fengið mjög góðar viðtökur frá því að hann var opnaður 1. mars. Heilsuvísir 10.7.2008 06:00 Tagliatelle og öreigasalat Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari eldar frekar eftir tilfinningu en uppskrift. Hún býður lesendum upp á tagliatelle með spínati og öreigasalat. Heilsuvísir 19.6.2008 00:01 Alvöru vespur á íslenskum vegum Bensínverð er í sögulegu hámarki og er það mikið hugðarefni fyrir marga. Rándýrt er orðið að fylla tankinn og æ fleiri leita nú leiða til þess að spara og þá er litið til sparneytinna farartækja. Heilsuvísir 14.5.2008 06:00 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 45 ›
Sport Elítan: Vertu sterk/ur og æfðu létt! Sport Elítan er hópur rúmlega 20 einstaklinga sem að hefur það að markmiði að bæta heilsu Íslendinga og hjálpa íþróttamönnum að ná lengra með því að bjóða uppá fjarþjálfun fyrir einstaklinga. Allir pistlar og hugleiðingar hópsins birtast á Vísi og í dag gefur Stefán Sölvi Pétursson góð ráð sem snúa að lyftingaæfingum. Heilsuvísir 12.11.2012 17:15
Sport Elítan: Vöðvastækkun (Fyrri hluti) Mannslíkaminn er ótrúlegur og ekki nokkur vélbúnaður sem hefur þessa sömu aðlögunar hæfileika og líkaminn okkar. En líkamanum er samt alls ekki vel við breytingar og undir eðlilegum kringumstæðum leitast hann eftir að halda sér í eins stöðugu ástandi og mögulegt er. En þegar ákveðið álag er sett á líkamann bregst hann við með aðlögun. Heilsuvísir 8.11.2012 06:00
Sport Elítan: Góðir hlutir gerast hægt Í dag var ég spurð að því hvað ég myndi helst ráðleggja 14-16 ára ungling sem langar til þess að verða atvinnumaður í íþróttum og það fékk mig til þess að hugsa til baka. Þótt ég sé ekki eldri en 21 árs finnst mér samt vera ótrúlega langt síðan ég var sjálf 16 ára gömul. Ung var ég orðin staðráðin í því að ná langt í íþróttum og var tilbúin til þess að gera allt og fórna öllu til að svo myndi verða. Heilsuvísir 6.11.2012 11:00
Sport Elítan: Mikilvægir þættir í innihaldsríku og heilbrigðu lífi Við lesum endalausa pistla um að við eigum að huga að heilsunni með því að borða hollt og hreyfa okkur reglulega. Þetta vitum við öll en þáttur sem gleymist oft þegar talað erum heilsu er andlega hliðin á heilsunni. Við erum einfaldlega ekki fullkomlega heilbrigð án andlegrar heilsu. Heilsuvísir 29.10.2012 19:00
Sport Elítan: Hvað getur styrktarþjálfun gert fyrir þig? Margir einstaklingar notast ekki við styrktarþjálfun og eru margar ástæður þar að baki. Sumum finnst það leiðinlegt á meðan aðrir einstaklingar vilja ekki verða massaðir. Ég tel að það sé hægt að finna leiðir sem hæfa öllum og að allir ættu að notast við styrktarþjálfun af einhverju tagi. Heilsuvísir 27.10.2012 09:30
Sport Elítan: Hreyfing er lífsgæði - pistill frá Eddu Garðarsdóttur Útlitsdýrkun fer sjúklega í taugarnar á mér. Mér finnst margir byrja að rækta líkama sinn á röngum forsendum. Fólk fer oft af stað vegna þess að því langar að verða að einhverri stereótýpu klipptri út úr tímariti. Staðreyndin er sú að sjálfsímynd skuggalega margra er drifin áfram af auglýsingarekinni staðalímynda peningaplokksvél sem sefur aldrei. Heilsuvísir 23.10.2012 09:30
Sport Elítan: Hið ósýnilega - ráðleggingar frá Röggu Nagla Sport Elítan er hópur rúmlega 20 einstaklinga sem að hefur það að markmiði að bæta heilsu Íslendinga og hjálpa íþróttamönnum að ná lengra með því að bjóða uppá fjarþjálfun fyrir einstaklinga. Vísir og Sport Elítan verða í samstarfi frá og með deginum í dag og munu allir pistlar og hugleiðingar hópsins birtast á Vísi. Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari skrifar fyrsta pistilinn en hún er betur þekkt sem "Ragga Nagli." Heilsuvísir 19.10.2012 14:15
Kökuhús Pocahontas Álftamýrarskóli hefur staðið fyrir skreytingakeppni á piparkökuhúsum síðustu tvö ár. Nemendur í unglingadeild skólans taka þátt í liðakeppni um best skreytta húsið. Heilsuvísir 19.12.2008 06:00
Á sama stað í tuttugu ár Í heil tuttugu ár hafa fjórtán vaskar vinkonur hist á hverjum miðvikudegi á veitingastaðnum Á næstu grösum og snætt heilsusamlegan hádegisverð. Þessar sömu konur byrjuðu saman í leikfimi fyrir um 26 árum og hafa haldið hópinn síðan. „Ein okkar byrjaði á því að smala vinkonum og kunningjakonum í leikfimi. Heilsuvísir 19.12.2008 03:00
Ómótstæðileg jólakort Jólakort úr hvítu súkkulaði með jólakveðju og mynd eru til þess fallin að gleðja ættingja og vini með óvæntum hætti. Sumir veigra sér þó við því að borða sína nánustu en erfitt er að standast freistinguna. Heilsuvísir 12.12.2008 06:00
Alltaf til efni í naglasúpu Bókverkakonan Áslaug Jónsdóttir á alltaf til gott hráefni í súpu heima hjá sér. Hún fær nefnilega sent ferskt, íslenskt grænmeti vikulega og lumar svo á kryddi úr eigin ræktun í krukkum og frysti. Heilsuvísir 12.12.2008 06:00
Matseðillinn til reiðu Systkinin Valgarð og Linda Sörensen eru að fara af stað með fyrirtæki sem útbýr í samvinnu við valda aðila innkaupalista með uppskriftum sem nálgast má við inngang stærri matvöruverslana. Heilsuvísir 28.11.2008 06:00
Tók fiskinn loks í sátt Finnbogi Marinósson ljósmyndari segist hafa lært að meta fisk sem veislukost eftir vinnu sína við matreiðslubókina Meistarinn og áhugamaðurinn. Áður pantaði hann aldrei fisk á matsölustað. Heilsuvísir 28.11.2008 06:00
Leynivopnin í eldhúsinu Guðrún Möller gefur lítið fyrir afrek sín í eldhúsinu en segist klóra sig fram úr uppskriftum fái hún undirbúningstíma. Góð áhöld segir hún nauðsynleg við eldamennskuna. Heilsuvísir 14.11.2008 06:00
Að sofa eins og ungbarn Stundum er sagt um þá sem sofa óslitnum svefni að þeir sofi eins og ungbarn, en þó eiga mörg börn ónáðugar nætur fram eftir aldri. Þar kemur Foreldraskólinn til hjálpar með námskeið í svefni barna. Heilsuvísir 6.11.2008 04:00
Lífrænt, létt og ljúffengt Matur, sem gerir manni gott í munni, maga, sál og sinni, býðst nú þar sem veisluborðin svigna undan freistandi og bráðhollum heilsukrásum í Krúsku, glampandi nýrri matsölu NLFÍ á Suðurlandsbraut. Heilsuvísir 24.10.2008 07:00
Allir borða plokkfiskinn Steinn Óskar Sigurðsson matreiðslumaður kom dætrum sínum upp á fiskát með því að matreiða plokkfisk á nýjan máta og eru dæturnar duglegar við að aðstoða pabba sinn í eldhúsinu. Heilsuvísir 24.10.2008 06:00
Hraðskreiðar skutlur Rafskutlur sjást orðið víða á götum bæjarins en þeir sem þær nota eru einkum eldri borgarar og fólk sem á erfitt með gang. H-Berg flytur inn rafskutlur af ýmsum stærðum og gerðum. Heilsuvísir 22.10.2008 04:00
Hildur fatahönnuður í nýjasta hefti Vogue Vegleg umfjöllun verður um fatahönnuðinn og tískuteiknarann Hildi Björk Yeoman í nýjasta hefti tímaritsins Vogue í Portúgal. Blaðamaður tímaritsins sá einkasýningu Hildar Bjarkar í versluninni Kronkron á Laugavegi og leist rosalega vel á það sem fyrir augu bar. Heilsuvísir 7.10.2008 08:00
Nammifiskur í uppáhaldi Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður, sem nýlega gaf út plötuna Sýnir með lögum Bergþóru Árnadóttur, eldar stundum nammifisk með fjölskyldu sinni. Rétturinn er í miklu uppáhaldi hjá dóttur hans, sem fann einmitt upp á nafninu. Heilsuvísir 18.9.2008 07:00
Forsala á miðnætti Forsala verður á tveimur af stærstu tölvuleikjum ársins, Star Wars Force Unleashed og Warhammer Online, á miðnætti í kvöld í versluninni Nexus. „Það er töluverð eftirvænting og ég veit að það er mjög mikið beðið eftir þessum Star Wars-leik," segir Gísli Einarsson, eigandi Nexus. Heilsuvísir 18.9.2008 03:00
Krabbakökur vinsælar Krabbakjöt er afar bragðgott og mikið notað víða um heim. Fylgifiskar bjóða viðskiptavinum reglulega upp á krabbakökur með austurlenskum áhrifum, sem Sveinn Kjartansson, matreiðslumaður og einn eigenda Fylgifiska, segir leggjast afar vel í fólk. Heilsuvísir 11.9.2008 06:00
Hrifin af ítölskum mat Hönnuðurinn Elísabet Ásberg er hrifin af Ítalíu. Hún hélt á matreiðslunámskeið í Toskana síðasta vetur og eldar mikið af ítölskum mat heima við. Heilsuvísir 4.9.2008 03:00
Sund styrkir sjálfstraust Jafnréttishús í samstarfi við Sundhöll Hafnarfjarðar efnir til sundnámskeiðs fyrir konur af erlendum uppruna og hefst það 26. júlí kl. 13. Heilsuvísir 24.7.2008 06:00
Fullkominn kreppubíll Margir vildu vera í sporum Ingimars Björns Davíðssonar starfsmanns Menningarmiðstöðvarinnar Listagils á Akureyri þegar hann kaupir eldsneyti á bílinn sinn. Heilsuvísir 19.7.2008 06:00
Partasala í molum Fáar bílapartasölur eru orðnar eftir í Reykjavík enda húsnæði dýrt. Íslendingar velja heldur nýja bíla en að gera við gamla á meðan innflytjendur flykkjast í Vöku. Heilsuvísir 19.7.2008 06:00
Sportlegur vinnubíll Í sýningarsal Brimborgar er mættur sendibíllinn Ford Transit. Bíllinn hefur vakið mikla athygli og sker sig úr fjöldanum. Heilsuvísir 19.7.2008 06:00
Ekta mexíkóskur matur „Við erum eiginlega steinhissa yfir því hvað það gengur vel,“ segir María Hjálmtýsdóttir sem rekur veitingastaðinn Santa María á Laugaveginum ásamt eiginmanni sínum, Ernesto Ortiz Alvarez, en staðurinn hefur fengið mjög góðar viðtökur frá því að hann var opnaður 1. mars. Heilsuvísir 10.7.2008 06:00
Tagliatelle og öreigasalat Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari eldar frekar eftir tilfinningu en uppskrift. Hún býður lesendum upp á tagliatelle með spínati og öreigasalat. Heilsuvísir 19.6.2008 00:01
Alvöru vespur á íslenskum vegum Bensínverð er í sögulegu hámarki og er það mikið hugðarefni fyrir marga. Rándýrt er orðið að fylla tankinn og æ fleiri leita nú leiða til þess að spara og þá er litið til sparneytinna farartækja. Heilsuvísir 14.5.2008 06:00