Íslenski boltinn

Glenn í Árbæinn

Jonathan Glenn er genginn í raðir Fylkis og mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar, en samningurinn er til tveggja ára.

Íslenski boltinn

Formaður ÍTF segir kergju út í KSÍ

Haraldur Haraldsson, formaður ÍTF - hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum karla og kvenna og Inkasso-deildinni, segir að knattspyrnuhreyfingin hafi áhyggjur af því að grasrótin gleymist í því mikla góðæri sem nú er hjá KSÍ.

Íslenski boltinn