Körfubolti

Snorri snýr heim í Breiðablik

Breiðablik verður nýliði í Domino's deild karla á næsta tímabili og er liðið byrjað að styrkja sig fyrir komandi átök. Félagið hefur fengið Snorra Hrafnkelsson aftur heim í Kópavoginn.

Körfubolti

Danero Thomas í Tindastól

Danero Thomas hefur skrifað undir eins árs samning við bikarmeistara Tindastóls. Þetta kom fram í íþróttafréttum Stöðvar 2 en Stólarnir byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil. Samningurinn er til eins árs.

Körfubolti

Haukur Helgi stigahæstur

Haukur Helgi Pálsson skoraði fimmtán stig er Cholet tapai með fjögurra stiga mun, 73-69, gegn Bourg-en-Bresse í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Körfubolti

Houston tók forystuna í einvíginu

James Harden átti frábæran leik fyrir Houston Rockets gegn Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum í nótt en hann skoraði 25 stig og gaf 12 stoðsendingar.

Körfubolti

Sveinbjörn setur skóna á hilluna

Sveinbjörn Claessen, fyrirliði ÍR á nýliðnu tímabili Domino's deildar karla, hefur ákveðið að leggja körfuboltaskóna á hilluna eftir þrettán ára meistaraflokksferil.

Körfubolti

Haukar meistarar eftir níu ára langa bið

Enginn leikmaður Hauka orðið Íslandsmeistari áður fyrir utan Helenu Sverrisdóttur. Margir leikmenn lögðu lóð á vogarskálarnar hjá Haukaliðinu og mikil liðsheild lagði grunninn að sigrinum á Val í oddaleik á Ásvöllum í gær, 74-70.

Körfubolti