Lífið Ilmur og Magnús giftu sig í Ásbyrgi Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og Magnús Viðar Sigurðsson framleiðandi giftu sig um helgina við fallega athöfn í Skúlagarði í Ásbyrgi þar sem veðrið lék við gesti og dansað var fram á bjarta nóttina. Lífið 25.7.2022 10:22 Musk þvertekur fyrir ásakanirnar Elon Musk, forstjóri og stofnandi Tesla, neitar því að hafa nokkurn tímann átt í kynferðislegu sambandi með Nicole Shanahan, eiginkonu stofnanda Google, Sergey Brin. Lífið 25.7.2022 08:20 Ótrúlegur páfagaukur í Breiðholti getur ekki hætt að tala Fyrir um ári síðan byrjaði lítill en óvenjulegur páfagaukur í Breiðholti að tala, eiganda sínum að óvörum. Fuglinn býr nú yfir fjölbreyttum orðaforða, eins og sjá má í meðfylgjandi frétt. Lífið 24.7.2022 19:42 Stofnandi Google segir eiginkonu sína hafa haldið framhjá sér með Elon Musk Sergey Brin, einn stofnenda leitarvélarinnar Google, hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni, Nicole Shanahan. Ástæðan ku vera að hún hafi haldið framhjá Brin með forstjóra og stofnanda Tesla, Elon Musk. Lífið 24.7.2022 18:58 Kennir háskólaáfanga út frá þróun tónlistarferils Harry Styles Brátt mun háskóli í Texas ríki í Bandaríkjunum bjóða upp á sagnfræðiáfanga sem einblínir á söngvarann Harry Styles. Kennarinn segir áfangann vera þann fyrsta sinnar tegundar í heiminum og hefst hann á vorönn 2023. Lífið 24.7.2022 15:18 Sléttuúlfar átu páfugla Martha Stewart Sléttuúlfar brutu sér leið inn að búgarði sjónvarpskonunnar Martha Stewart í dag og átu þar sex af páfuglum hennar. Atvikið átti sér stað um hábjartan dag. Lífið 23.7.2022 20:31 Köstuðu flöskum í Kid Cudi sem gekk af sviðinu Kid Cudi fékk ekki góðar móttökur á tónlistarhátíðinni Rolling Loud sem fer fram í Miami þessa dagana. Cudi gekk af sviðinu eftir að gestir hófu að kasta hlutum í hann. Lífið 23.7.2022 19:12 Synti frá Eyjum í land til styrktar börnum á átakasvæðum Sigurgeir Svanbergsson kom í land í gærkvöldi eftir sjósund frá Vestmannaeyjum til Landeyjasanda. Synti Sigurgeir til styrktar börnum sem búa á átakasvæðum. Lífið 23.7.2022 15:19 Dæma snyrtivörufyrirtæki Hailey Bieber í vil Dómstólar í Bandaríkjunum hafa dæmt Hailey Bieber í vil en hún getur nú haldið áfram rekstri á húðvörumerki sínu „Rhode“ án vandkvæða. Lífið 23.7.2022 14:57 Ótrúleg svaðilför Chris Burkard meðfram allri Suðurströndinni Ævintýraljósmyndarinn Chris Burkard hefur verið á heldur óhefðbundnu ferðalagi um suðurströnd landsins síðustu vikuna. Suðurströndina þræddi hann á fjallahjóli, frá Djúpavogi til Þorlákshafnar, milli þess að skella sér á uppblásinn kajak til að komast yfir ótal árnar sem renna í Atlantshafið. Chris segir ferðalagið eitt það erfiðasta sem hann hefur tekist á við hér á landi. Lífið 23.7.2022 08:00 Draumadagur í Drangey hjá Áslaugu Örnu og vinum Veðurblíðan og náttúrufegurðin í Skagafirðinum virtust fara vel með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, nýsköpunarráðherra, og stjörnum prýddan vinahóp hennar í skemmtiferð þeirra í vikunni. Lífið 22.7.2022 13:48 Elvis leikkonan Shonka Dukure fannst látin á heimili sínu Leik- og tónlistarkonan Shonka Dukureh, sem fór með hlutverk Big Mama Thornton í nýrri mynd um Elvis, fannst látin á heimili sínu í gær. Lífið 22.7.2022 13:19 Stranger Things stjarna snýr aftur á Broadway Gaten Matarazzo gjarnan þekktur sem Dustin Henderson í sjónvarpsþáttunum „Stranger things“ snéri aftur á Broadway á dögunum sem Jared Kleinman í söngleiknum „Dear Evan Hansen.“ Lífið 22.7.2022 12:19 Miss Universe Iceland: Vill auka sjálfstraustið með því að keppa Þorbjörg Kristinsdóttir er meðal keppenda í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Grafarholt. Með þátttöku sinni vill hún verða sterkari einstaklingur og hefur nú þegar kynnst mörgum frábærum stelpum að eigin sögn. Þorbjörg hefur verið að þjálfa fótbolta síðastliðið ár og stefnir á kennaranám í Háskóla Íslands í haust. Lífið 22.7.2022 08:30 Britney ber á Instagram Poppstjarnan Britney Spears hefur á síðustu misserum birt myndir af sér í litlum klæðum á Instagram síðu sinni. Fyrr í dag fengu aðdáendur hennar að sjá nýja myndasyrpu frá Britney sem segist vera í Lundúnum. Lífið 21.7.2022 23:36 Líður eins og stjörnu í Sarajevó Blær Hinriksson vann í vikunni til verðlauna á kvikmyndahátíð í Sarajevó í Bosníu og Hersegóvínu. Blær fékk verðlaun fyrir besta unga leikara í kvikmyndaflokki fyrir myndirnar Hjartastein og Berdreymi. Lífið 21.7.2022 18:31 Stallone kallar framleiðanda Rocky sníkjudýr og vill hluta af réttindunum Sylvester Stallone krafði Irwin Winkler, framleiðanda Rocky-myndanna, nýlega um hlut af réttindum kvikmyndaseríunnar. Í færslu sem Stallone birti á samfélagsmiðlum nýverið lýsti hann Winkler sem sníkjudýri og hæfileikalausum. Lífið 21.7.2022 10:58 Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Fjölmargar myndir af kostulegum dýrum bárust í keppnina. Lífið 21.7.2022 10:01 Miss Universe Iceland: Stefnir á pólitík í framtíðinni Karen Ósk Kjartansdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Midnight Sun. Karen er alltaf tilbúin að takast á við nýjar áskoranir og lítur upp til foreldra sinna fyrir að gefast ekki upp á markmiðum sínum og draumum. Hún stefnir á pólítík í framtíðinni og segir innri manneskju fólks alltaf skipta mestu máli. Lífið 21.7.2022 08:31 Helvítis kokkurinn: Nauta ribeye með röst kartöflum Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Lífið 20.7.2022 14:21 Spielberg leikstýrði fyrsta tónlistarmyndbandi ferilsins á síma Þrátt fyrir feril sem spannar meira en hálfa öld hefur Steven Spielberg aldrei leikstýrt tónlistarmyndbandi, þar til nú. Í vikunni kom út tónlistarmyndbandið fyrir Cannibal, nýjasta lag Marcus Mumford, sem Spielberg leikstýrði og tók upp á síma. Lífið 20.7.2022 14:03 Segir gleraugun ekki keypt á AliExpress Lína Birgitta Sigurðardóttir þvertekur fyrir það að gleraugun í línu hennar og Guðmundar Birkis Pálmasonar, betur þekktur sem Gummi kíró, séu pöntuð af AliExpress. Hún viðurkennir þó að gleraugun sem eru þar til sölu séu ansi lík þeirra gleraugum. Lífið 20.7.2022 11:17 Ætlar ekki að leyfa sjúkdómnum að stoppa sig Alexandra Andreyeva Tomasdottir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár en með keppninni langaði hana meðal annars að komast út úr þægindarammanum. Alexöndru langar að ljúka háskólagráðu í lífeindafræði og fara erlendis í framhaldsnám og þrátt fyrir að hafa þurft að mæta ýmsum hindrunum á undanförnum árum tekst hún á við hlutina með jákvæðninni. Lífið 20.7.2022 08:30 Vandræði á EM sigraði smásagnakeppnina Lestrarátakinu „Tími til að lesa“ lauk í kvöld og var það hin ellefu ára Edda Björg Einarsdóttir sem sigraði keppnina með sögunni „Vandræði á EM.“ Lífið 19.7.2022 18:37 „Ég vil keppnislag sem sigrar Eurovision“ „Ég veit ekki hvort að ég gefi út plötu bara aftur, í lífinu,“ segir Páll Óskar í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni síðustu helgi. Lífið 19.7.2022 14:16 Stiller og Ólafur Darri féllust í faðma við endurfundi Leikarinn Ben Stiller var staddur hér á landi í vikunni ásamt leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni. Þeir féllust í faðma þegar þeir hittust í Stykkishólmi í fyrsta sinn í langan tíma. Lífið 19.7.2022 13:02 Frískaðu upp á IKEA innréttingarnar með nýjum framhliðum Vissir þú að það eru fyrirtæki sem sérhæfa sig í að framleiða úrval af framhliðum og aukahlutum fyrir IKEA innréttingar og húsgögn? Lífið 19.7.2022 10:15 Miss Universe Iceland: Tekur þátt í annað sinn og lætur ekki álit annarra stoppa sig Elva Björk Jónsdóttir lítur á keppnina sem tækifæri til að koma fram mikilvægum málefnum og ákvað því að slá til og taka þátt í annað skipti. Draumurinn hennar er að eignast litla fjölskyldu, fara í háskólanám og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum sig. Lífið 19.7.2022 08:30 Íþrótt sem fer sístækkandi í Bandaríkjunum og byrjar vel á Íslandi Íþrótt sem fer ört vaxandi í Bandaríkjunum hefur fengið góðar viðtökur hér á landi og hafa útsendarar hennar ferðast um til að boða fagnaðarerindið. Íþróttin er auðlærð og aðgengileg en æfingin skapar þó meistarann. Lífið 19.7.2022 06:26 Trúlofuðu sig á hótelherbergi í New York „Átti vissulega að gerast á fancy rooftop-bar en ekkert er meira týpískt við en að það plan Tomma hafi ekki gengið upp. Sagan er líka betri svona!“ Segir Sunna Kristín Hilmarsdóttir í færslu sinni á Facebook þar sem hún tilkynnir trúlofunina. Lífið 18.7.2022 15:49 « ‹ 217 218 219 220 221 222 223 224 225 … 334 ›
Ilmur og Magnús giftu sig í Ásbyrgi Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og Magnús Viðar Sigurðsson framleiðandi giftu sig um helgina við fallega athöfn í Skúlagarði í Ásbyrgi þar sem veðrið lék við gesti og dansað var fram á bjarta nóttina. Lífið 25.7.2022 10:22
Musk þvertekur fyrir ásakanirnar Elon Musk, forstjóri og stofnandi Tesla, neitar því að hafa nokkurn tímann átt í kynferðislegu sambandi með Nicole Shanahan, eiginkonu stofnanda Google, Sergey Brin. Lífið 25.7.2022 08:20
Ótrúlegur páfagaukur í Breiðholti getur ekki hætt að tala Fyrir um ári síðan byrjaði lítill en óvenjulegur páfagaukur í Breiðholti að tala, eiganda sínum að óvörum. Fuglinn býr nú yfir fjölbreyttum orðaforða, eins og sjá má í meðfylgjandi frétt. Lífið 24.7.2022 19:42
Stofnandi Google segir eiginkonu sína hafa haldið framhjá sér með Elon Musk Sergey Brin, einn stofnenda leitarvélarinnar Google, hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni, Nicole Shanahan. Ástæðan ku vera að hún hafi haldið framhjá Brin með forstjóra og stofnanda Tesla, Elon Musk. Lífið 24.7.2022 18:58
Kennir háskólaáfanga út frá þróun tónlistarferils Harry Styles Brátt mun háskóli í Texas ríki í Bandaríkjunum bjóða upp á sagnfræðiáfanga sem einblínir á söngvarann Harry Styles. Kennarinn segir áfangann vera þann fyrsta sinnar tegundar í heiminum og hefst hann á vorönn 2023. Lífið 24.7.2022 15:18
Sléttuúlfar átu páfugla Martha Stewart Sléttuúlfar brutu sér leið inn að búgarði sjónvarpskonunnar Martha Stewart í dag og átu þar sex af páfuglum hennar. Atvikið átti sér stað um hábjartan dag. Lífið 23.7.2022 20:31
Köstuðu flöskum í Kid Cudi sem gekk af sviðinu Kid Cudi fékk ekki góðar móttökur á tónlistarhátíðinni Rolling Loud sem fer fram í Miami þessa dagana. Cudi gekk af sviðinu eftir að gestir hófu að kasta hlutum í hann. Lífið 23.7.2022 19:12
Synti frá Eyjum í land til styrktar börnum á átakasvæðum Sigurgeir Svanbergsson kom í land í gærkvöldi eftir sjósund frá Vestmannaeyjum til Landeyjasanda. Synti Sigurgeir til styrktar börnum sem búa á átakasvæðum. Lífið 23.7.2022 15:19
Dæma snyrtivörufyrirtæki Hailey Bieber í vil Dómstólar í Bandaríkjunum hafa dæmt Hailey Bieber í vil en hún getur nú haldið áfram rekstri á húðvörumerki sínu „Rhode“ án vandkvæða. Lífið 23.7.2022 14:57
Ótrúleg svaðilför Chris Burkard meðfram allri Suðurströndinni Ævintýraljósmyndarinn Chris Burkard hefur verið á heldur óhefðbundnu ferðalagi um suðurströnd landsins síðustu vikuna. Suðurströndina þræddi hann á fjallahjóli, frá Djúpavogi til Þorlákshafnar, milli þess að skella sér á uppblásinn kajak til að komast yfir ótal árnar sem renna í Atlantshafið. Chris segir ferðalagið eitt það erfiðasta sem hann hefur tekist á við hér á landi. Lífið 23.7.2022 08:00
Draumadagur í Drangey hjá Áslaugu Örnu og vinum Veðurblíðan og náttúrufegurðin í Skagafirðinum virtust fara vel með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, nýsköpunarráðherra, og stjörnum prýddan vinahóp hennar í skemmtiferð þeirra í vikunni. Lífið 22.7.2022 13:48
Elvis leikkonan Shonka Dukure fannst látin á heimili sínu Leik- og tónlistarkonan Shonka Dukureh, sem fór með hlutverk Big Mama Thornton í nýrri mynd um Elvis, fannst látin á heimili sínu í gær. Lífið 22.7.2022 13:19
Stranger Things stjarna snýr aftur á Broadway Gaten Matarazzo gjarnan þekktur sem Dustin Henderson í sjónvarpsþáttunum „Stranger things“ snéri aftur á Broadway á dögunum sem Jared Kleinman í söngleiknum „Dear Evan Hansen.“ Lífið 22.7.2022 12:19
Miss Universe Iceland: Vill auka sjálfstraustið með því að keppa Þorbjörg Kristinsdóttir er meðal keppenda í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Grafarholt. Með þátttöku sinni vill hún verða sterkari einstaklingur og hefur nú þegar kynnst mörgum frábærum stelpum að eigin sögn. Þorbjörg hefur verið að þjálfa fótbolta síðastliðið ár og stefnir á kennaranám í Háskóla Íslands í haust. Lífið 22.7.2022 08:30
Britney ber á Instagram Poppstjarnan Britney Spears hefur á síðustu misserum birt myndir af sér í litlum klæðum á Instagram síðu sinni. Fyrr í dag fengu aðdáendur hennar að sjá nýja myndasyrpu frá Britney sem segist vera í Lundúnum. Lífið 21.7.2022 23:36
Líður eins og stjörnu í Sarajevó Blær Hinriksson vann í vikunni til verðlauna á kvikmyndahátíð í Sarajevó í Bosníu og Hersegóvínu. Blær fékk verðlaun fyrir besta unga leikara í kvikmyndaflokki fyrir myndirnar Hjartastein og Berdreymi. Lífið 21.7.2022 18:31
Stallone kallar framleiðanda Rocky sníkjudýr og vill hluta af réttindunum Sylvester Stallone krafði Irwin Winkler, framleiðanda Rocky-myndanna, nýlega um hlut af réttindum kvikmyndaseríunnar. Í færslu sem Stallone birti á samfélagsmiðlum nýverið lýsti hann Winkler sem sníkjudýri og hæfileikalausum. Lífið 21.7.2022 10:58
Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Fjölmargar myndir af kostulegum dýrum bárust í keppnina. Lífið 21.7.2022 10:01
Miss Universe Iceland: Stefnir á pólitík í framtíðinni Karen Ósk Kjartansdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Midnight Sun. Karen er alltaf tilbúin að takast á við nýjar áskoranir og lítur upp til foreldra sinna fyrir að gefast ekki upp á markmiðum sínum og draumum. Hún stefnir á pólítík í framtíðinni og segir innri manneskju fólks alltaf skipta mestu máli. Lífið 21.7.2022 08:31
Helvítis kokkurinn: Nauta ribeye með röst kartöflum Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Lífið 20.7.2022 14:21
Spielberg leikstýrði fyrsta tónlistarmyndbandi ferilsins á síma Þrátt fyrir feril sem spannar meira en hálfa öld hefur Steven Spielberg aldrei leikstýrt tónlistarmyndbandi, þar til nú. Í vikunni kom út tónlistarmyndbandið fyrir Cannibal, nýjasta lag Marcus Mumford, sem Spielberg leikstýrði og tók upp á síma. Lífið 20.7.2022 14:03
Segir gleraugun ekki keypt á AliExpress Lína Birgitta Sigurðardóttir þvertekur fyrir það að gleraugun í línu hennar og Guðmundar Birkis Pálmasonar, betur þekktur sem Gummi kíró, séu pöntuð af AliExpress. Hún viðurkennir þó að gleraugun sem eru þar til sölu séu ansi lík þeirra gleraugum. Lífið 20.7.2022 11:17
Ætlar ekki að leyfa sjúkdómnum að stoppa sig Alexandra Andreyeva Tomasdottir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár en með keppninni langaði hana meðal annars að komast út úr þægindarammanum. Alexöndru langar að ljúka háskólagráðu í lífeindafræði og fara erlendis í framhaldsnám og þrátt fyrir að hafa þurft að mæta ýmsum hindrunum á undanförnum árum tekst hún á við hlutina með jákvæðninni. Lífið 20.7.2022 08:30
Vandræði á EM sigraði smásagnakeppnina Lestrarátakinu „Tími til að lesa“ lauk í kvöld og var það hin ellefu ára Edda Björg Einarsdóttir sem sigraði keppnina með sögunni „Vandræði á EM.“ Lífið 19.7.2022 18:37
„Ég vil keppnislag sem sigrar Eurovision“ „Ég veit ekki hvort að ég gefi út plötu bara aftur, í lífinu,“ segir Páll Óskar í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni síðustu helgi. Lífið 19.7.2022 14:16
Stiller og Ólafur Darri féllust í faðma við endurfundi Leikarinn Ben Stiller var staddur hér á landi í vikunni ásamt leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni. Þeir féllust í faðma þegar þeir hittust í Stykkishólmi í fyrsta sinn í langan tíma. Lífið 19.7.2022 13:02
Frískaðu upp á IKEA innréttingarnar með nýjum framhliðum Vissir þú að það eru fyrirtæki sem sérhæfa sig í að framleiða úrval af framhliðum og aukahlutum fyrir IKEA innréttingar og húsgögn? Lífið 19.7.2022 10:15
Miss Universe Iceland: Tekur þátt í annað sinn og lætur ekki álit annarra stoppa sig Elva Björk Jónsdóttir lítur á keppnina sem tækifæri til að koma fram mikilvægum málefnum og ákvað því að slá til og taka þátt í annað skipti. Draumurinn hennar er að eignast litla fjölskyldu, fara í háskólanám og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum sig. Lífið 19.7.2022 08:30
Íþrótt sem fer sístækkandi í Bandaríkjunum og byrjar vel á Íslandi Íþrótt sem fer ört vaxandi í Bandaríkjunum hefur fengið góðar viðtökur hér á landi og hafa útsendarar hennar ferðast um til að boða fagnaðarerindið. Íþróttin er auðlærð og aðgengileg en æfingin skapar þó meistarann. Lífið 19.7.2022 06:26
Trúlofuðu sig á hótelherbergi í New York „Átti vissulega að gerast á fancy rooftop-bar en ekkert er meira týpískt við en að það plan Tomma hafi ekki gengið upp. Sagan er líka betri svona!“ Segir Sunna Kristín Hilmarsdóttir í færslu sinni á Facebook þar sem hún tilkynnir trúlofunina. Lífið 18.7.2022 15:49
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið