Lífið

Mikilvægt að geta verið GDRN inn á milli

Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð vakti fyrst athygli í íslensku samfélagi árið 2017 þegar hún sendi frá sér sitt fyrsta lag, Ein. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan en hún hefur meðal annars farið með aðalhlutverk í Netflix seríunni Katla og gefið út nokkrar plötur ásamt því að eignast barn. Næstkomandi laugardag 11. febrúar verða hún og Magnús Jóhann með útgáfutónleika í Hörpu á plötunni Tíu íslensk sönglög sem þau sendu frá sér síðastliðið haust. Blaðamaður tók púlsinn á þessu öfluga tvíeyki og fékk að heyra nánar frá nýjum veruleika Guðrúnar.

Tónlist

„Þetta er bíómynd með stóru B-i“

„Áhorfendur mega fyrst og fremst búast við frábærri skemmtun. Þetta er bíómynd með stóru B-i sem tikkar í öll boxin. Það eina sem þarf að gera er að halla sér aftur í sætinu með popp og kók og glápa,“ segir Atli Óskar Fjalarsson en hann leikur í kvikmyndinni Napóleonsskjölin.

Lífið samstarf

Forspoken: Skemmtilegur leikur, að leiðindum loknum

Forspoken er nýr leikur frá Luminous Productions, sem er í eigu Square Enix. Hann fjallar um hina ungu og dularfullu Frey Holland, sem ratar á einhvern hátt inn í ævintýraheim sem heitir Athia en þar býr hún yfir miklum og undarlegum kröftum. 

Leikjavísir

Stjóri mætir stjóra

Það er stórt kvöld hjá Stjórunum í kvöld. Þá mætast þeir í fyrsta sinn á þessu tímabili með lið sín Everton og Southampton og von á harðri baráttu.

Leikjavísir

Um helmingur skoðar samskipti maka á samfélagsmiðlum

Eru samfélagsmiðlar stuðningur eða ógn í ástarsamböndum? Á dögunum spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeim finnist þeir eiga rétt á því að skoða samskipti maka á samfélagsmiðlum en tæplega fimm þúsund manns svöruðu könnuninni.

Makamál

Körrent: Idol hljómsveitin er viðbúin öllu

Á föstudagskvöldum iðar Gufunesið af tónlist og Idol gleði. Þau Magnús Jóhann Ragnarsson, Bergur Einar, Reynir Snær, Ingibjörg Elsa og Daníel Böðvarsson skipa Idol hljómsveitina en Körrent tók púlsinn á þeim og fékk að heyra nánar frá þeirra starfi.

Lífið

Nýjustu Hafn­firðingarnir leystir út með krútt­körfu

Frá áramótunum í fyrra hafa allir nýfæddir Hafnfirðingar fengið heimsendar hamingjuóskir og kort frá heimabænum um að þeirra bíði táknræn gjöf, svokölluð krúttkarfa, á barnadeildinni á Bókasafni Hafnarfjarðar. 347 börn fæddust í sveitarfélaginu í fyrra.

Lífið

Fyrsta trans persóna veraldar Harry Potter

Í nýjum tölvuleik um Hogwarts-skólann má finna fyrstu trans persónu veraldarinnar í kringum galdramanninn Harry Potter. J.K. Rowling, höfundur bókanna um Potter, hefur verið gagnrýnd fyrir að afneita tilvist trans fólks. 

Leikjavísir

Poker Face: Murder She Wrote, on the Road

Bullandi meðbyr er með Sjónvarpi Símans þessi misserin því hver HBO-þáttaröðin á fætur annarri dettur þar þinn. Í þokkabót er nú búið að opna fyrir streymi á Poker Face, nýja þætti frá Peacock streymisveitu NBC.

Gagnrýni

Hermakvöld hjá GameTíví

Strákarnir í GameTíví ætla að dusta rykið af þeirra uppáhalds hermaleikjum í kvöld. Hver þeirra mætir með leik til að spila og munu þeir meðal annars reyna fyrir sér sem ömmur og skurðlæknar.

Leikjavísir