Lífið „Spyr mig oft hvort öll þessi vinna sé þess virði“ „Ég hef alltaf haft áhuga á tísku og klæðnaði en bjóst seint við að taka áhugamálið á þetta stig,“ segir fatahönnuðurinn Björn Hugason. Hann mun frumsýna fatalínu undir sama nafni á Hönnunarmars í Kiosk, Grandagarði 35 næstkomandi fimmtudag. Tíska og hönnun 23.4.2024 17:00 Karlakórinn Esja tók frægasta slagara Backstreet Boys Karlakórinn Esja hélt Bangsasúputónleikana sína í Háteigskirkju um helgina og voru þeir vel sóttir. Mesta athygli vakti magnaður flutningur þeirra á frægasta slagara Backstreet Boys, I Want it That Way. Myndband af flutningnum á strákabandsslagaranum hefur vakið gríðarlega athygli. Lífið 23.4.2024 15:33 Flott flutti ódauðlega slagara með Sálinni og Ásgeiri Trausta Í síðasta þætti af Öll þessi ár á Stöð 2 var fjallað um árið 2012. Lífið 23.4.2024 15:00 Frumsýning á Vísi: Segja þjóðinni loksins frá harðræðinu á vistheimilunum Þúsundir barna hafa verið vistuð á vegum hins opinbera á upptökuheimilum hér og þar um landið í gegnum tíðina. Í fyrsta sinn fær fólkið sem lifði af að segja þjóðinni frá því hvaða meðferð það sætti á vistheimilum í heimildaþáttunum Vistheimilin með Berghildi Erlu Bernharðsdóttur. Bíó og sjónvarp 23.4.2024 14:45 Listræn súkkulaðiupplifun og girnilegt smakk Vöruhönnuðurinn Theodóra Alfreðsdóttir er hugfangin af súkkulaði og rannsakar ólíkar hliðar þess á sýningunni Samruni á HönnunarMars. Sýningin er unnin í samstarfi við súkkulaðigerðina Omnom. Tíska og hönnun 23.4.2024 14:00 Menningarlífið iðar og HönnunarMars hefst á morgun HönnunarMars hefst með glimmeri, pompi og prakt á morgun við hátíðlega athöfn í Hafnarhúsinu klukkan 17:00. Menningarunnendur geta sótt fjöldann allan af viðburðum á næstu dögum og stendur hátíðin fram á sunnudag. Tíska og hönnun 23.4.2024 13:00 Myndaveisla: Pattra og Gugusar hressastar í drykkjarpartýi Tónlistarkonan Gugusar og Pattra Sriyanonge, áhrifavaldur og markaðsstjóri Sjáðu, fögnuðu nýrri og öðruvísi útgáfu af virknidrykknum Collab í glæsilegu útgáfuteiti á vegum Ölgerðarinnar á Laugardasvelli síðastliðinn fimmtudag. Lífið 23.4.2024 11:01 Bein útsending: Setning Barnamenningarhátíðar Barnamenningarhátíð hefst í dag, 23. apríl, og stendur yfir til 28. apríl. Hátíðin verður sett klukkan 9:45 í Hörpu í dag. Menning 23.4.2024 09:39 Steggjun endaði á árshátíð RÚV Nánast allir landsmenn nutu lífsins síðastliðna viku. Hækkandi sól og hærra hitastig á sama tíma og nánast allar árshátíðir landsins og önnur gleði á sama tíma. Það var allskonar í gangi. Lífið 23.4.2024 09:30 Allt klárt fyrir tilraun við heimsmet í Hlíðarfjalli Heimssögulegur viðburður er í uppsiglingu í rjómablíðu í Hlíðarfjalli á Akureyri nú í morgunsárið. Þar ætlar japanskur skíðastökkvari að slá heimsmetið í skíðastökki. Fylgst er með gangi mála í vaktinni. Lífið 23.4.2024 08:51 Ljósbrot meðal opnunarmynda í Cannes Nýjasta kvikmynd leikstjórans Rúnars Rúnarssonar, Ljósbrot, hefur hlotið þann heiður að vera opnunarmynd flokksins, Un Certain Regard, á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Bíó og sjónvarp 23.4.2024 08:22 Hvað ber að hafa í huga þegar hvolpur kemur á heimilið Að ýmsu þarf að huga þegar kemur að umgengni barna við hunda. Þá þarf að velta fyrir sér margvíslegum áskorunum þegar hvolpur kemur inn á heimilið. Lífið 23.4.2024 07:00 Mislukkuð sýning í Borgarleikhúsinu með góðum sprettum Söngleikurinn Eitruð lítil pilla, sem er saminn ofan í fræga plötu Alanis Morisette og Glen Ballard frá tíunda áratugnum, var frumsýndur í febrúar. Gagnrýni 23.4.2024 07:00 Hefur hannað fyrir Miley Cyrus og Erykah Badu Textílhönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir eða Ýrúrarí hefur vakið mikla athygli víðs vegar um heiminn fyrir einstakar peysur sínar en hennar einkenni er að gefa gölluðum flíkum nýtt og flottara líf. Mynd af peysu Ýrar fór sem eldur um sinu um Internetið fyrir nokkrum árum og leiddi það meðal annars af sér viðskipti við Miley Cyrus og Erykah Badu og viðtal við Vogue. Blaðamaður ræddi við Ýr eða Ýrúrarí en hún verður með sýningu á HönnunarMars í ár. Tíska og hönnun 23.4.2024 07:00 Lagið Yfirgefinn varð til þegar Valdimar öskraði á hljómsveitarmeðlimi Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga var Valdimar Guðmundsson stórsöngvarinn gestur. Lífið 22.4.2024 20:00 Félag Rikka Daða selur einbýli sem áður var í eigu Rikka Daða RD 11, félag í eigu Ríkharðs Daðasonar fjárfestis hefur sett einbýlishús við Sunnuveg á sölu. Félagið festi kaup á eigninni í apríl í fyrra á 270 milljónir, sem þá var í eigu Ríkharðs og eiginkonu hans, Eddu Hermannsdóttur samskiptastjóri Íslandsbanka. Lífið 22.4.2024 20:00 Samvinna og hryllingur í GameTíví Strákarnir í GameTíví munu þurfa að láta reyna á bæði taugarnar og samvinnuna í kvöld. Fyrst munu strákarnir prófa leikinn Content Warning en því næst ætla þeir í hryllingsleikinn Don't Scream. Leikjavísir 22.4.2024 19:31 Íslensk skartgripahönnun á besta stað í New York „Okkur þykir þetta vera mikill heiður og það er mjög spennandi fyrir lítið íslenskt fyrirtæki að fá svona tækifæri,“ segir gullsmiðurinn Rós Kristjánsdóttir. Hún á skartgripafyrirtækið Hik&Rós ásamt Helga Kristinssyni gullsmíðameistara en þau voru nýlega að byrja að selja hönnun sína í glæsilega verslun á besta stað í New York borg. Tíska og hönnun 22.4.2024 17:01 Starfaði fyrir pólska herinn og sýnir nú skartgripi á Garðatorgi Menningarlífið iðar á Garðatorgi um þessar mundir en Hönnunarsafn Íslands, sem er staðsett þar, stendur fyrir opnun og uppskeruhátíð á morgun klukkan 18:00. Tíska og hönnun 22.4.2024 16:01 Öskur á tónleikum Laufeyjar öfugt ofan í aðdáendur Hópur tónleikagesta á tónleikum Laufeyjar Lín Jónsdóttur sem fóru fram í Dallas borg í Texas á dögunum virtust missa sig í gleðinni á tónleikunum, og öskruðu með söngkonunni í stað þess að syngja. Lífið 22.4.2024 13:48 „Óraunverulegustu fréttir sem við getum fært“ Tónlistarkonan og plötusnúðurinn Ragnhildur Jónasdóttir og kærastan hennar Elma Valgerður Sveinbjörnsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni í haust. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum í gær. Lífið 22.4.2024 13:44 Kemur beint frá París með vistvæna tískustrauma „Markmið mitt er að geta fært reynsluna mína inn í framtíðina með von um betri og sjálfbærari leiðir til að búa til klæðnað,“ segir fata-og textílhönnuðurinn Ása Bríet Brattaberg. Hún hefur verið að gera öfluga hluti í tískuheiminum úti og segist með námi sínu og reynslu hafa aflað sér framúrskarandi tæknilegrar og skapandi þekkingar. Tíska og hönnun 22.4.2024 12:31 Vaknaði í angist alla morgna Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segist á mjög friðsælum og góðum stað í lífinu, eftir áraraðir af kvíða áhyggjum og áfallastreitu. Steinunn, sem er gestur í nýjasta þætti af podcasti Sölva Tryggvasonar, segist hafa lært að dómharka sé tilgangslaus og að þjáning sé eðlilegur hluti af tilverunni. Lífið 22.4.2024 11:31 Stjörnulífið: „Þá er maður bara að sigla inní 17. mánuðinn á þessari meðgöngu“ Það birti svo sannarlega yfir skemmtanalífinu um helgina þegar sólin heiðraði landsmenn með nærveru sinni. Liðin vika var svo afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir stórfyrirtækja og utanlandsferðir þar hæst. Lífið 22.4.2024 10:40 Ragga Gísla útskýrir gjörninginn Ragga Gísla verður með alveg einstakan gjörning á Hönnunarmars. Og Hönnunarmars breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið dagana 24. til 28. apríl. Lífið 22.4.2024 10:30 Fred Armisen kemur til Íslands Bandaríski grínistinn, leikarinn og tónlistarmaðurinn Fred Armisen er væntanlegur hingað til lands í september. Hann mun koma fram í Háskólabíó en um er að ræða sýninguna Comedy for Musicians (But Everyone is Welcome) sem er hluti af Evróputúr hans. Lífið 22.4.2024 10:15 Taktu þátt í spennandi vorleik á Vísi Taktu þátt í spennandi vorleik hér á Vísi og þú gætir unnið glæsilega vinninga sem nýtast í vorverkin og í garðinn í sumar. Samstarfsaðilar okkar hafa sett saman svakalega flottan pakka sem heppinn lesandi fær í sinn hlut en við drögum úr pottinum þann 3. maí. Lífið samstarf 22.4.2024 10:09 Stjörnum hlaðið partý: Viktoría Beckham á hækjum í fimmtugsafmælinu Viktoría Beckkham kryddpía með meiru fagnaði fimmtugsafmælinu sínu um helgina. Hún var á hækjum en söngkonan fótbrotnaði í febrúar síðastliðnum. Allar kryddpíurnar mættu í partýið sem svo sannarlega má segja að hafi verið stjörnum hlaðið. Lífið 22.4.2024 09:57 Myndaveisla: Athafnakonur fögnuðu 25 ára afmæli á Edition Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) fagnaði 25 ára afmæli sínu með stórglæsilegri veislu á The Reykjavík EDITION. Prúðbúnar félagskonur komu saman og fögnuðu tímamótunum á dögunum. Lífið 22.4.2024 09:01 „Ætla að verða 130 ára þannig að það er nægur tími til stefnu“ „Tíminn líður alveg rosalega hratt og ég hef tamið mér að bíða ekki eftir rétta tímanum eða tækifærinu til að láta sem flesta drauma mína rætast, því maður veit aldrei hvernig morgundagurinn verður og þá er gott að vera ekki með eftirsjá yfir því að hafa beðið með að gera eitthvað,“ segir athafnamaðurinn og hlaðvarpstjórnandinn Ásgeir Kolbeinsson sem stefnir að því að ná 130 ára aldri. Lífið 22.4.2024 07:00 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 334 ›
„Spyr mig oft hvort öll þessi vinna sé þess virði“ „Ég hef alltaf haft áhuga á tísku og klæðnaði en bjóst seint við að taka áhugamálið á þetta stig,“ segir fatahönnuðurinn Björn Hugason. Hann mun frumsýna fatalínu undir sama nafni á Hönnunarmars í Kiosk, Grandagarði 35 næstkomandi fimmtudag. Tíska og hönnun 23.4.2024 17:00
Karlakórinn Esja tók frægasta slagara Backstreet Boys Karlakórinn Esja hélt Bangsasúputónleikana sína í Háteigskirkju um helgina og voru þeir vel sóttir. Mesta athygli vakti magnaður flutningur þeirra á frægasta slagara Backstreet Boys, I Want it That Way. Myndband af flutningnum á strákabandsslagaranum hefur vakið gríðarlega athygli. Lífið 23.4.2024 15:33
Flott flutti ódauðlega slagara með Sálinni og Ásgeiri Trausta Í síðasta þætti af Öll þessi ár á Stöð 2 var fjallað um árið 2012. Lífið 23.4.2024 15:00
Frumsýning á Vísi: Segja þjóðinni loksins frá harðræðinu á vistheimilunum Þúsundir barna hafa verið vistuð á vegum hins opinbera á upptökuheimilum hér og þar um landið í gegnum tíðina. Í fyrsta sinn fær fólkið sem lifði af að segja þjóðinni frá því hvaða meðferð það sætti á vistheimilum í heimildaþáttunum Vistheimilin með Berghildi Erlu Bernharðsdóttur. Bíó og sjónvarp 23.4.2024 14:45
Listræn súkkulaðiupplifun og girnilegt smakk Vöruhönnuðurinn Theodóra Alfreðsdóttir er hugfangin af súkkulaði og rannsakar ólíkar hliðar þess á sýningunni Samruni á HönnunarMars. Sýningin er unnin í samstarfi við súkkulaðigerðina Omnom. Tíska og hönnun 23.4.2024 14:00
Menningarlífið iðar og HönnunarMars hefst á morgun HönnunarMars hefst með glimmeri, pompi og prakt á morgun við hátíðlega athöfn í Hafnarhúsinu klukkan 17:00. Menningarunnendur geta sótt fjöldann allan af viðburðum á næstu dögum og stendur hátíðin fram á sunnudag. Tíska og hönnun 23.4.2024 13:00
Myndaveisla: Pattra og Gugusar hressastar í drykkjarpartýi Tónlistarkonan Gugusar og Pattra Sriyanonge, áhrifavaldur og markaðsstjóri Sjáðu, fögnuðu nýrri og öðruvísi útgáfu af virknidrykknum Collab í glæsilegu útgáfuteiti á vegum Ölgerðarinnar á Laugardasvelli síðastliðinn fimmtudag. Lífið 23.4.2024 11:01
Bein útsending: Setning Barnamenningarhátíðar Barnamenningarhátíð hefst í dag, 23. apríl, og stendur yfir til 28. apríl. Hátíðin verður sett klukkan 9:45 í Hörpu í dag. Menning 23.4.2024 09:39
Steggjun endaði á árshátíð RÚV Nánast allir landsmenn nutu lífsins síðastliðna viku. Hækkandi sól og hærra hitastig á sama tíma og nánast allar árshátíðir landsins og önnur gleði á sama tíma. Það var allskonar í gangi. Lífið 23.4.2024 09:30
Allt klárt fyrir tilraun við heimsmet í Hlíðarfjalli Heimssögulegur viðburður er í uppsiglingu í rjómablíðu í Hlíðarfjalli á Akureyri nú í morgunsárið. Þar ætlar japanskur skíðastökkvari að slá heimsmetið í skíðastökki. Fylgst er með gangi mála í vaktinni. Lífið 23.4.2024 08:51
Ljósbrot meðal opnunarmynda í Cannes Nýjasta kvikmynd leikstjórans Rúnars Rúnarssonar, Ljósbrot, hefur hlotið þann heiður að vera opnunarmynd flokksins, Un Certain Regard, á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Bíó og sjónvarp 23.4.2024 08:22
Hvað ber að hafa í huga þegar hvolpur kemur á heimilið Að ýmsu þarf að huga þegar kemur að umgengni barna við hunda. Þá þarf að velta fyrir sér margvíslegum áskorunum þegar hvolpur kemur inn á heimilið. Lífið 23.4.2024 07:00
Mislukkuð sýning í Borgarleikhúsinu með góðum sprettum Söngleikurinn Eitruð lítil pilla, sem er saminn ofan í fræga plötu Alanis Morisette og Glen Ballard frá tíunda áratugnum, var frumsýndur í febrúar. Gagnrýni 23.4.2024 07:00
Hefur hannað fyrir Miley Cyrus og Erykah Badu Textílhönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir eða Ýrúrarí hefur vakið mikla athygli víðs vegar um heiminn fyrir einstakar peysur sínar en hennar einkenni er að gefa gölluðum flíkum nýtt og flottara líf. Mynd af peysu Ýrar fór sem eldur um sinu um Internetið fyrir nokkrum árum og leiddi það meðal annars af sér viðskipti við Miley Cyrus og Erykah Badu og viðtal við Vogue. Blaðamaður ræddi við Ýr eða Ýrúrarí en hún verður með sýningu á HönnunarMars í ár. Tíska og hönnun 23.4.2024 07:00
Lagið Yfirgefinn varð til þegar Valdimar öskraði á hljómsveitarmeðlimi Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga var Valdimar Guðmundsson stórsöngvarinn gestur. Lífið 22.4.2024 20:00
Félag Rikka Daða selur einbýli sem áður var í eigu Rikka Daða RD 11, félag í eigu Ríkharðs Daðasonar fjárfestis hefur sett einbýlishús við Sunnuveg á sölu. Félagið festi kaup á eigninni í apríl í fyrra á 270 milljónir, sem þá var í eigu Ríkharðs og eiginkonu hans, Eddu Hermannsdóttur samskiptastjóri Íslandsbanka. Lífið 22.4.2024 20:00
Samvinna og hryllingur í GameTíví Strákarnir í GameTíví munu þurfa að láta reyna á bæði taugarnar og samvinnuna í kvöld. Fyrst munu strákarnir prófa leikinn Content Warning en því næst ætla þeir í hryllingsleikinn Don't Scream. Leikjavísir 22.4.2024 19:31
Íslensk skartgripahönnun á besta stað í New York „Okkur þykir þetta vera mikill heiður og það er mjög spennandi fyrir lítið íslenskt fyrirtæki að fá svona tækifæri,“ segir gullsmiðurinn Rós Kristjánsdóttir. Hún á skartgripafyrirtækið Hik&Rós ásamt Helga Kristinssyni gullsmíðameistara en þau voru nýlega að byrja að selja hönnun sína í glæsilega verslun á besta stað í New York borg. Tíska og hönnun 22.4.2024 17:01
Starfaði fyrir pólska herinn og sýnir nú skartgripi á Garðatorgi Menningarlífið iðar á Garðatorgi um þessar mundir en Hönnunarsafn Íslands, sem er staðsett þar, stendur fyrir opnun og uppskeruhátíð á morgun klukkan 18:00. Tíska og hönnun 22.4.2024 16:01
Öskur á tónleikum Laufeyjar öfugt ofan í aðdáendur Hópur tónleikagesta á tónleikum Laufeyjar Lín Jónsdóttur sem fóru fram í Dallas borg í Texas á dögunum virtust missa sig í gleðinni á tónleikunum, og öskruðu með söngkonunni í stað þess að syngja. Lífið 22.4.2024 13:48
„Óraunverulegustu fréttir sem við getum fært“ Tónlistarkonan og plötusnúðurinn Ragnhildur Jónasdóttir og kærastan hennar Elma Valgerður Sveinbjörnsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni í haust. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum í gær. Lífið 22.4.2024 13:44
Kemur beint frá París með vistvæna tískustrauma „Markmið mitt er að geta fært reynsluna mína inn í framtíðina með von um betri og sjálfbærari leiðir til að búa til klæðnað,“ segir fata-og textílhönnuðurinn Ása Bríet Brattaberg. Hún hefur verið að gera öfluga hluti í tískuheiminum úti og segist með námi sínu og reynslu hafa aflað sér framúrskarandi tæknilegrar og skapandi þekkingar. Tíska og hönnun 22.4.2024 12:31
Vaknaði í angist alla morgna Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segist á mjög friðsælum og góðum stað í lífinu, eftir áraraðir af kvíða áhyggjum og áfallastreitu. Steinunn, sem er gestur í nýjasta þætti af podcasti Sölva Tryggvasonar, segist hafa lært að dómharka sé tilgangslaus og að þjáning sé eðlilegur hluti af tilverunni. Lífið 22.4.2024 11:31
Stjörnulífið: „Þá er maður bara að sigla inní 17. mánuðinn á þessari meðgöngu“ Það birti svo sannarlega yfir skemmtanalífinu um helgina þegar sólin heiðraði landsmenn með nærveru sinni. Liðin vika var svo afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins og báru árshátíðir stórfyrirtækja og utanlandsferðir þar hæst. Lífið 22.4.2024 10:40
Ragga Gísla útskýrir gjörninginn Ragga Gísla verður með alveg einstakan gjörning á Hönnunarmars. Og Hönnunarmars breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið dagana 24. til 28. apríl. Lífið 22.4.2024 10:30
Fred Armisen kemur til Íslands Bandaríski grínistinn, leikarinn og tónlistarmaðurinn Fred Armisen er væntanlegur hingað til lands í september. Hann mun koma fram í Háskólabíó en um er að ræða sýninguna Comedy for Musicians (But Everyone is Welcome) sem er hluti af Evróputúr hans. Lífið 22.4.2024 10:15
Taktu þátt í spennandi vorleik á Vísi Taktu þátt í spennandi vorleik hér á Vísi og þú gætir unnið glæsilega vinninga sem nýtast í vorverkin og í garðinn í sumar. Samstarfsaðilar okkar hafa sett saman svakalega flottan pakka sem heppinn lesandi fær í sinn hlut en við drögum úr pottinum þann 3. maí. Lífið samstarf 22.4.2024 10:09
Stjörnum hlaðið partý: Viktoría Beckham á hækjum í fimmtugsafmælinu Viktoría Beckkham kryddpía með meiru fagnaði fimmtugsafmælinu sínu um helgina. Hún var á hækjum en söngkonan fótbrotnaði í febrúar síðastliðnum. Allar kryddpíurnar mættu í partýið sem svo sannarlega má segja að hafi verið stjörnum hlaðið. Lífið 22.4.2024 09:57
Myndaveisla: Athafnakonur fögnuðu 25 ára afmæli á Edition Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) fagnaði 25 ára afmæli sínu með stórglæsilegri veislu á The Reykjavík EDITION. Prúðbúnar félagskonur komu saman og fögnuðu tímamótunum á dögunum. Lífið 22.4.2024 09:01
„Ætla að verða 130 ára þannig að það er nægur tími til stefnu“ „Tíminn líður alveg rosalega hratt og ég hef tamið mér að bíða ekki eftir rétta tímanum eða tækifærinu til að láta sem flesta drauma mína rætast, því maður veit aldrei hvernig morgundagurinn verður og þá er gott að vera ekki með eftirsjá yfir því að hafa beðið með að gera eitthvað,“ segir athafnamaðurinn og hlaðvarpstjórnandinn Ásgeir Kolbeinsson sem stefnir að því að ná 130 ára aldri. Lífið 22.4.2024 07:00