Menning

Bókaárið 2012: Ár Gyrðis, Gísla og grárra skugga

Bókaárið 2012 var gjöfult, þótt ekki drægi til neinna stórtíðinda. Maður ársins í bókmenntaheiminum var tvímælalaust Gyrðir Elíasson sem sendi frá sér hvert meistaraverkið af öðru. Friðrika Benónýsdóttir stiklar á stóru yfir útgáfufljótið sem bar með sér

Menning

Óhugnaður í jólaös borgarinnar

„Við erum báðir krónískir óþekktarangar svo maður heldur oftast með vonda karlinum í kvikmyndum,“ segir Snorri Ásmundsson sem fer með aðalhlutverk í óhugnanlegu jólastuttmyndinni Santa‘s Night Out.

Menning

Zero Dark Thirty best

Zero Dark Thirty í leikstjórn Kathryn Bigelow er besta kvikmynd ársins 2012 samkvæmt vefsíðunni Metacritic.com.

Menning

Að verksmiðjuvæða lífið

Landvættir eru þriðja skáldsaga Ófeigs Sigurðssonar, sem sló í gegn með sinni síðustu bók, Skáldsögunni um Jón & hans rituðu bréf til barnshafandi konu sinnar þá hann dvaldi í helli yfir vetur & undirbjó komu hennar & nýrra tíma, sem byggði á bréfum Jóns Steingrímssonar eldklerks.

Menning

Byssubardagi í Breiðholtinu

Þáttaröðin Pressa III kemur út á VOD leigur Vodafone, Skjásins og á filma.is í dag, fimmtudaginn 20. desember. Þáttaröðin var sýnd á Stöð 2 og fór síðasti þátturinn í loftið sunnudagskvöldið 18. nóvember síðastliðinn.

Menning

Ótrúleg og sönn saga

Tugir þúsunda manna fórust annan í jólum árið 2004 þegar allt að tíu metra há flóðbylgja skall á ströndum margra landa við Indlandshaf eftir jarðskjálfta sem átti upptök sín í sjónum vestur af Súmötru.

Menning

Ragnari líkt við Agöthu Christie

Umsjónarmaður bókmenntaþáttarins books@transglobal á þýsku útvarpsstöðinni TIDE fer fögrum orðum um siglfirsku glæpasöguna Snjóblindu eftir Ragnar Jónasson og segir að rithöfundurinn Ragnar Jónasson græði á því að hafa þýtt fjórtán glæpasögur eftir Agöthu

Menning

Leikin heimildarmynd um æskuár Páls Óskars

Ég er með forvarnastarf í grunnskólum sem er kallað Marita-fræðslan og við framleiddum svona mynd um Jónsa 2007, vegna afstöðu hans til vímugjafanotkunar þegar hann var unglingur og barn, og nú erum við að gera svipaða mynd um Pál Óskar," segir Magnús Stefánsson um tildrög þess að myndin um Pál Óskar varð til.

Menning

Stígandi í sölunni

Jólasýning með verkum margra þjóðþekktra listamanna stendur nú yfir í Smiðjunni Listhúsi að Ármúla 36. „Margir kaupa íslenska myndlist á þessum árstíma og því er talsvert að gera. Fólk vill gera fínt hjá sér og jafnvel breyta aðeins til. Málverk eru falleg og áberandi á heimilum og það er nokkuð algengt að hjón kaupi sér málverk saman og gefi sér í jólagjöf,“ segir Bjarni Sigurðsson, eigandi Smiðjunnar.

Menning

Deadline hefur trú á Djúpinu

Djúpið er ein af fimmtán kvikmyndum sem bandaríska vefsíðan Deadline.com segir að sé líkleg til að komast í fimmtán mynda úrtak fyrir tilnefningarnar til Óskarsverðlaunanna. Tilkynnt verður um fimmtán mynda úrtakið á föstudaginn.

Menning

"Rosalegt áhættuatriði“

„Mér líður eins og ég sé að æfa Paganini,“ segir Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari sem leikur einleik í umræddum konsert á tónleikum Kammersveitarinnar annað kvöld. Hún segir það síst orðum aukið hjá Jóhannesi að einleikskaflinn sé erfiður.

Menning

Metnaðarfyllsta verkefnið

„Þessi fjármögnunarleið er alveg glæný hér á landi og mjög spennandi. Ég tel þetta vera eitt af síðustu skrefunum í þessari þróun sem hefur verið undanfarin ár að gera myndir meira demókratískar,“ segir leikstjórinn og handritshöfundurinn Óskar Bragi Stefánsson.

Menning

Jólatónleikar Bartóna og Kötlu

Karlakór Kaffibarsins, Bartónar, og kvennakórinn Katla blása til jólatónleika í Tjarnarbíói í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og allur ágóði rennur til Barnaspítala Hringsins.

Menning

Gleymd barokkperla ómar aftur í Hörpu

Það er ekki á hverjum degi sem óþekkt tónverk eftir löngu látna meistara eru flutt í fyrsta sinn eftir aldalanga þögn á Íslandi. Það gæti þó orðið reyndin á árlegum jólatónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í Hörpu annað kvöld. Á efnisskrá er meðal annars fiðlukonsert þar sem Una Sveinbjarnardóttir fiðluleikari leikur einleik. Höfundur konsertsins er skráður óþekktur en grunur leikur hins vegar á að geti verið eftir sjálfan Vivaldi eða nemanda hans.

Menning

Gyldendal kaupir Kantötu

Útgáfurétturinn á nýrri skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur, Kantötu, hefur verið seldur til hins virta forlags Gyldendal í Danmörku.

Menning

Gengu fram á óþekktar minjar

Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, fornleifafræðingur og áhugamaður um náttúru og menjar á Reykjanesi, telur að mannvistarleifar í Eldvarpahrauni við Grindavík kunni að vera enn eldri en talið er.

Menning

Síbreytilegt Hyldýpi

Hópurinn Sublimi frumsýnir sviðsverkið Hyldýpi eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur í Gamla bíó á föstudag. Verkið er síbreytilegt og lagar sig að aðstæðum.

Menning

Ljómur í Garðakirkju

Tríóið Ljómur heldur jólatónleika í Garðakirkju næstkomandi sunnudag klukkan fimm. Á efnisskránni eru fjölbreytt klassísk jólalög, íslenskrar og erlendar Ave-Maríur og verk eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson

Menning

Frakkar hrífast af Auði

Bók Auðar Övu, Rigning í nóvember, hefur fengið mjög góð viðbrögð í Frakklandi síðan hún kom þar út í ágúst. Yfir sextíu þúsund eintök eru seld, auk þess sem bókin hefur fengið góða dóma í stórblöðunum Le Monde og Libération og í tískublaðinu Elle.

Menning

Samningur í Bandaríkjunum

Bandaríski útgáfurisinn St. Martin‘s Press hefur tryggt sér Auðnina og Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur. Í vor kom Aska út undir merkjum forlagsins en áður höfðu Þriðja táknið og Sér grefur gröf verið gefnar út í Bandaríkjunum. Bandaríkin eru einn erfiðasti markaður í heimi fyrir þýðingar en þýddar bækur eru innan við tvö prósent útgefinna titla. Útgáfan St. Martins"s Press er með aðsetur í hinni sögufrægu Flatiron-byggingu á miðri Manhattan í New York, sem hefur komið við sögu í mörgum kvikmyndum, þar á meðal Spider-Man.

Menning

Áreynsluleysið kemur með mikilli áreynslu

Pétur Gunnarsson er í essinu sínu í Íslendingablokk, fyrstu skáldsögu sinni í átta ár, þar sem hann fléttar saman sögur nokkurra íbúa í blokk við Lönguhlíð. Hann segir að eftir 40 ára rithöfundarferil njóti hann þess enn að vakna og koma nýr að textanum á

Menning

Einleikur um vændi á Vinnslunni

Blíða nefnist einleikur eftir Guðmund Inga Þorvaldsson sem Lilja Nótt Þórarinsdóttir flytur á Norðurpólnum. Sýningin er hluti af dagskránni Vinnslan 4 þar sem um 30 listamenn úr öllum listgreinum sýna verk sín.

Menning