Menning Hernaðarsaga Íslands 1170-1581 - Þrjár stjörnur Ein forvitnilegasta bókin í jólabókaflóðinu síðasta var „Hernaðarsaga Íslands 1170-1581“. Höfundur hennar er ungur sagnfræðingur, Birgir Loftsson. Menning 16.2.2007 09:30 Franska aldan á leiðinni Efnt var til fundar í Ráðherrabústaðnum í gær þar sem franska menningarveislan Pourquoi pas? var kynnt. Sú þrettán vikna franska veisla hefst í næstu viku og eiga landsmenn á góðu von; hingað munu streyma listamenn, fræðimenn og aðrir andans menn til að gleðja og fræða um flest það sem franskt er, hvort sem það tengist menningu, matargerð, trúisma eða viðskiptum. Menning 16.2.2007 09:15 Skáldið Jón Laxdal Ljóðskáldið Jón Laxdal Halldórsson er ef til vill betur þekkt fyrir myndlist sína en skáldskap en á því verður gerð bragarbót í kvöld. Norður á Akureyri eru haldin bókmenntakvöld á vegum menningarsmiðjunnar Populus Tremula en smiðja sú starfar í Listagilinu þar í bæ. Menning 16.2.2007 07:00 Hið smávægilega „Næstum því ekki neitt, það er ekki ekki neitt“ er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í Nýlistasafninu á morgun í tengslum við franska menningarvorið – Pourquoi pas? Að frumkvæði sendiráðsins var ákveðið að setja upp sýningu og tengjast galleríi sem fatahönnuðurinn og framleiðandinn Agnes B eða agnes b setti af stað fyrir tveimur áratugum rúmum í Frakklandi. Menning 16.2.2007 06:00 Veiðisögur Bubba koma út í haust „Ekki er einu sinni kominn titill á bókina. Svo skammt er þetta á veg komið. En vinnuheitið er Veiðisögur Bubba,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri JPV útgáfu. Menning 16.2.2007 05:45 Ummæli safnstjóra metin á tvær milljónir króna „Þetta verður það sama og með geirfuglinn sem var boðinn upp úti í London á sínum tíma. Það fór fram söfnun og uppboðshaldarinn úti vissi upp á krónu hvað safnaðist og fuglinn fór á það,“ segir Tryggvi Páll Friðriksson í Gallerí Fold og einn helsti uppboðshaldari Íslands. Menning 15.2.2007 07:00 Argentískur tangó á Borginni Hver vill ekki læra að dansa argentískan tangó og upplifa ekta milongu stemningu? Milongu er tangódansleikur, en slíkur dansleikur verður haldinn á Borginni á fimmtudagskvöldið. Menning 14.2.2007 17:00 Nýtt tímarit um Íslands- og mannkynssögu SAGAN ÖLL er nýtt tímarit á Íslandi og mun koma út í fyrsta sinn fimmtudaginn 22. febrúar næstkomandi, síðan mánaðarlega. Umfjöllunarefnið er Íslandssagan og mannkynssagan í máli og myndum. Menning 13.2.2007 17:07 Safnaramarkaður Safnaramarkaður með frímerki, mynt, seðla, barmmerki og margt fleira verður haldinn sunnudaginn 18. febrúar næstkomandi. Verður safnaramarkaðurinn til húsa að Síðumúla 17, á annarri hæð. Menning 13.2.2007 14:40 Kjaftshögg fyrir þjóðina Breiðavíkur-málið á hug þjóðarinnar um þessar mundir. Fyrir þrjátíu árum kom út bók sem varpaði einstöku ljósi á dvölina þar en var stungið undir stól af þjóðinni. Menning 11.2.2007 12:00 Grafík á Miðbakka Það er velkunnugt leyndarmál að félagsskapurinn Íslensk grafík rekur lítið safn, sölu og sýningarsal, í Hafgnarhúsinu á Miðbakkanum í gömlu höfninni í Reykjavík. Þar eru gjarnan uppi sýningar á verkum félagsmanna og gesta þeirra og þar er nú sýning á ljósmyndaverkum Soffíu Gísladóttur. Menning 11.2.2007 10:00 Þekkir þú myndefnið? Ljósmyndadeild Minjasafnsins á Akureyri státar af safnkosti upp á 2,5 milljónir mynda. Margar myndanna eru óþekktar og nú óskar Minjasafnið eftir aðstoð almennings við að koma nafni á andlit og heiti á hús og önnur mannvirki. Menning 10.2.2007 15:00 Sjöttu sýningunni fagnað Fossar, lækir og lænur, álar, vötn og aurar eru einkennandi fyrir sýninguna, sem nefnist Landbrot. Stendur hún yfir til fjórða mars. Menning 10.2.2007 14:00 Gæðastrætis minnst Margir Íslendingar eiga góðar minningar um molana úr Gæðastræti en það skrjáfandi góðgæti kenna flestir við Mackintosh. Menning 10.2.2007 11:00 Tækjamanía og takmörkuð not Listamennirnir Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn Friðriksson opna sýningar í Kling og Bang Galleríi í dag. Menning 10.2.2007 10:30 Verk um vináttuna frumsýnt í Gerðubergi Leikbrúðuland frumsýnir Vináttu í Gerðubergi um helgina. Sýningin samanstendur af fjórum stuttum verkum um ýmsar hliðar vináttu. Það eru þau Helga Steffensen, Örn Árnason, Erna Guðmarsdóttir og Aldís Davíðsdóttir sem eiga veg og vanda af sýningunni, sem samanstendur af verkunum Vökudraumur, Regnbogafiskurinn, Risinn eigingjarni og Prinsessan og froskurinn. Menning 10.2.2007 09:00 Cosmosis - Cosmobile Í dag verður Sjónlistaþing á Skólavörðustígnum þar sýna og skýra myndlistarmennirnir Bjarni H. Þórarinsson, Ómar Stefánsson og Guðmundur Oddur Magnússon samstarfsverkefnið Cosmosis - Cosmobile í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg 5. Menning 10.2.2007 09:00 Söguslóðir DV Nýtt útgáfufélag DV, Dagblaðið-Vísir ehf., efnir til göngu um söguslóðir DV á morgun, laugardaginn 10. febrúar. Hefst gangan klukkan 11:00 við Síðumúla 12 í Reykjavík, en langferðabifreið verður til staðar þar sem hluti leiðarinnar verður ekinn. Gengið verður undir leiðsögn Jónasar Kristjánssonar, fyrrverandi ritstjóra DV. Menning 9.2.2007 15:30 Linda Björk í DaLí gallery Linda Björk Ólafsdóttir opnar málverkasýningu í DaLí galleryi á Akureyri laugardaginn 10. febraúar næstkomandi. Hefst sýningin klukkan 17:00. Verður sýningin opin til 25. febrúar og eru allir velkomnir. Menning 8.2.2007 14:00 Stúdentadansflokkurinn sýnir Sannar ástar-Sögur Stúdentadansflokkurinn, sem saman stendur af dönsurum sem eiga það semeiginlegt að stunda háskólanám, sýnir nú dansleikhúsverkið Sannar ástar-Sögur. Verk þetta er frumraun flokksins. Verkið Sannar ástar-Sögur fjallar um ástina í hinum ýmsu myndum og sjá áhorfendur sýninguna lifna við fyrir framan þá, í bókstaflegum skilningi. Menning 7.2.2007 18:55 Baugur styrkir listafólk Síðla mánudags var úthlutað í þriðja sinn úr Styrktarsjóði Baugs-grúppunnar en sjóðurinn sem stofnað var til sumarið 2005 veitti þá styrki til ýmissa líknar- og velferðarmála auk menningar og listalífs. Það er Jóhannes Jónsson sem er formaður sjóðstjórnar, en með honum sitja þau í stjórninni Ingibjörg Pálmadóttir og Hreinn Loftsson. Menning 7.2.2007 09:45 Dýrasta bókin Ritverk sem kallað hefur verið dýrasta bók í heimi er nú til sýnis í Þýskalandi. Vefritið Deutsche Welle greinir frá því að bók þessi sé svo viðkvæm að almenningi gefst aðeins kostur á að sjá hana í sex vikur á ári. Menning 7.2.2007 09:45 Listahátíðin í Björgvin Það verða eitt hundrað og sextíu dagskráratriði í boði á Listahátíðinni í Bergen í vor, en þar er dagskráin kynnt. Listahátíðin í Reykjavík kynnir sína dagskrá á föstudag. Menning 7.2.2007 08:45 Rafræn útgáfa Félag íslenskra bókaútgefenda býður til morgunverðarfundar á föstudaginn þar sem litið verður yfir stöðu rafrænnar bókaútgáfu á Íslandi og rædd helstu úrlausnarefni og tækifæri á þeim vettvangi. Menning 7.2.2007 07:45 Maður sem giftist konu með skegg Það er frumsýning í Óperunni á föstudagskvöldið og leikstjórinn og hans lið eru að komast á lygnan sjó: tæknin er að komast í lag og söngvararnir teknir að setjast í hlutverkin sín. Menning 7.2.2007 06:30 Endurskapa sögulegt vistkerfi Velgengni samvinnuverkefnisins Wikipedia hefur alið af sér annað netfyrirbrigði sem kennt er við Wiki-skáldskap. Forlagið Penguin hefur í samvinnu við De Montfort-háskólann í Leicester stofnað til verkefnis sem þau kenna við „Milljón mörgæsir“ og er einhvers konar opin ritæfing fyrir áhugasama netverja sem vilja taka þátt í því að skrifa skáldsögu. Menning 6.2.2007 09:30 Miðvikudagserindi Orkugarðs Stefanía G. Halldórsdóttir, sérfræðingur á Vatnamælingum Orkustofnunar, mun flytja miðvikudagserindi Orkustofnunar næstkomandi miðvikudag. Ber erindi hennar heitið Vatnafarsleg flokkum vatnssvæða á Íslandi - Hvernig bragðast landsvæði við úrkomu og miðla henni? Verður fræðsluerindið haldið í Víðigemli, sal Orkugarðs að Grensásvegi 9 í Reykjavík, á milli klukkan 13:00 og 14:00 miðvikudaginn 7. febrúar. Aðgangur er ókeypis og allir velkomir. Menning 5.2.2007 14:47 Mínus hitar upp fyrir Incubus Hljómsveitin Mínus mun hita upp fyrir tónleika Incubus í Laugardalshöll sem fram fara þann 3. mars. Hljómsveitin mun flytja efni af nýrri breiðskífu. Þetta eru fyrstu tónleikar Mínus hér á landi síðan á Iceland Airwaves-hátíðinni í fyrra. Væntanleg breiðskífa var tekin upp í Los Angeles. Incubus þykri með betri tónleikasveitum Bandaríkjanna og nýjasta plata sveitarinnar, Light Granades fór beint í fyrsta sæti Billboard listans þegar hún kom út. Menning 5.2.2007 11:26 Heimspekifyrirlestur Félag áhugamanna um heimspeki verður með fyrirlestur á morgun, laugardagin 3. febrúar kl: 15:00. Fyrirlesturinn ber heitið ,,Smalakrókar - Paul Ricoeur um sjálfsvitund og samsemd”. Menning 2.2.2007 17:36 Leiðsla – Ný sýning í Listasafni ASÍ Á morgun, laugardaginn 3. febrúar klukkan 15:00, opnar sýning Eyglóar Harðardóttur í Ásmundarsal og Gryfjunni í Listasfani ASÍ. Ber sýningin heitið Leiðsla. Á sýningunni má sjá skjáverk, málverk á pappír, teikningar og þrívíð verk sem öll eru unnin með Ásmundarsal og Gryfjuna í huga. Menning 2.2.2007 17:16 « ‹ 189 190 191 192 193 194 195 196 197 … 334 ›
Hernaðarsaga Íslands 1170-1581 - Þrjár stjörnur Ein forvitnilegasta bókin í jólabókaflóðinu síðasta var „Hernaðarsaga Íslands 1170-1581“. Höfundur hennar er ungur sagnfræðingur, Birgir Loftsson. Menning 16.2.2007 09:30
Franska aldan á leiðinni Efnt var til fundar í Ráðherrabústaðnum í gær þar sem franska menningarveislan Pourquoi pas? var kynnt. Sú þrettán vikna franska veisla hefst í næstu viku og eiga landsmenn á góðu von; hingað munu streyma listamenn, fræðimenn og aðrir andans menn til að gleðja og fræða um flest það sem franskt er, hvort sem það tengist menningu, matargerð, trúisma eða viðskiptum. Menning 16.2.2007 09:15
Skáldið Jón Laxdal Ljóðskáldið Jón Laxdal Halldórsson er ef til vill betur þekkt fyrir myndlist sína en skáldskap en á því verður gerð bragarbót í kvöld. Norður á Akureyri eru haldin bókmenntakvöld á vegum menningarsmiðjunnar Populus Tremula en smiðja sú starfar í Listagilinu þar í bæ. Menning 16.2.2007 07:00
Hið smávægilega „Næstum því ekki neitt, það er ekki ekki neitt“ er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í Nýlistasafninu á morgun í tengslum við franska menningarvorið – Pourquoi pas? Að frumkvæði sendiráðsins var ákveðið að setja upp sýningu og tengjast galleríi sem fatahönnuðurinn og framleiðandinn Agnes B eða agnes b setti af stað fyrir tveimur áratugum rúmum í Frakklandi. Menning 16.2.2007 06:00
Veiðisögur Bubba koma út í haust „Ekki er einu sinni kominn titill á bókina. Svo skammt er þetta á veg komið. En vinnuheitið er Veiðisögur Bubba,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri JPV útgáfu. Menning 16.2.2007 05:45
Ummæli safnstjóra metin á tvær milljónir króna „Þetta verður það sama og með geirfuglinn sem var boðinn upp úti í London á sínum tíma. Það fór fram söfnun og uppboðshaldarinn úti vissi upp á krónu hvað safnaðist og fuglinn fór á það,“ segir Tryggvi Páll Friðriksson í Gallerí Fold og einn helsti uppboðshaldari Íslands. Menning 15.2.2007 07:00
Argentískur tangó á Borginni Hver vill ekki læra að dansa argentískan tangó og upplifa ekta milongu stemningu? Milongu er tangódansleikur, en slíkur dansleikur verður haldinn á Borginni á fimmtudagskvöldið. Menning 14.2.2007 17:00
Nýtt tímarit um Íslands- og mannkynssögu SAGAN ÖLL er nýtt tímarit á Íslandi og mun koma út í fyrsta sinn fimmtudaginn 22. febrúar næstkomandi, síðan mánaðarlega. Umfjöllunarefnið er Íslandssagan og mannkynssagan í máli og myndum. Menning 13.2.2007 17:07
Safnaramarkaður Safnaramarkaður með frímerki, mynt, seðla, barmmerki og margt fleira verður haldinn sunnudaginn 18. febrúar næstkomandi. Verður safnaramarkaðurinn til húsa að Síðumúla 17, á annarri hæð. Menning 13.2.2007 14:40
Kjaftshögg fyrir þjóðina Breiðavíkur-málið á hug þjóðarinnar um þessar mundir. Fyrir þrjátíu árum kom út bók sem varpaði einstöku ljósi á dvölina þar en var stungið undir stól af þjóðinni. Menning 11.2.2007 12:00
Grafík á Miðbakka Það er velkunnugt leyndarmál að félagsskapurinn Íslensk grafík rekur lítið safn, sölu og sýningarsal, í Hafgnarhúsinu á Miðbakkanum í gömlu höfninni í Reykjavík. Þar eru gjarnan uppi sýningar á verkum félagsmanna og gesta þeirra og þar er nú sýning á ljósmyndaverkum Soffíu Gísladóttur. Menning 11.2.2007 10:00
Þekkir þú myndefnið? Ljósmyndadeild Minjasafnsins á Akureyri státar af safnkosti upp á 2,5 milljónir mynda. Margar myndanna eru óþekktar og nú óskar Minjasafnið eftir aðstoð almennings við að koma nafni á andlit og heiti á hús og önnur mannvirki. Menning 10.2.2007 15:00
Sjöttu sýningunni fagnað Fossar, lækir og lænur, álar, vötn og aurar eru einkennandi fyrir sýninguna, sem nefnist Landbrot. Stendur hún yfir til fjórða mars. Menning 10.2.2007 14:00
Gæðastrætis minnst Margir Íslendingar eiga góðar minningar um molana úr Gæðastræti en það skrjáfandi góðgæti kenna flestir við Mackintosh. Menning 10.2.2007 11:00
Tækjamanía og takmörkuð not Listamennirnir Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn Friðriksson opna sýningar í Kling og Bang Galleríi í dag. Menning 10.2.2007 10:30
Verk um vináttuna frumsýnt í Gerðubergi Leikbrúðuland frumsýnir Vináttu í Gerðubergi um helgina. Sýningin samanstendur af fjórum stuttum verkum um ýmsar hliðar vináttu. Það eru þau Helga Steffensen, Örn Árnason, Erna Guðmarsdóttir og Aldís Davíðsdóttir sem eiga veg og vanda af sýningunni, sem samanstendur af verkunum Vökudraumur, Regnbogafiskurinn, Risinn eigingjarni og Prinsessan og froskurinn. Menning 10.2.2007 09:00
Cosmosis - Cosmobile Í dag verður Sjónlistaþing á Skólavörðustígnum þar sýna og skýra myndlistarmennirnir Bjarni H. Þórarinsson, Ómar Stefánsson og Guðmundur Oddur Magnússon samstarfsverkefnið Cosmosis - Cosmobile í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg 5. Menning 10.2.2007 09:00
Söguslóðir DV Nýtt útgáfufélag DV, Dagblaðið-Vísir ehf., efnir til göngu um söguslóðir DV á morgun, laugardaginn 10. febrúar. Hefst gangan klukkan 11:00 við Síðumúla 12 í Reykjavík, en langferðabifreið verður til staðar þar sem hluti leiðarinnar verður ekinn. Gengið verður undir leiðsögn Jónasar Kristjánssonar, fyrrverandi ritstjóra DV. Menning 9.2.2007 15:30
Linda Björk í DaLí gallery Linda Björk Ólafsdóttir opnar málverkasýningu í DaLí galleryi á Akureyri laugardaginn 10. febraúar næstkomandi. Hefst sýningin klukkan 17:00. Verður sýningin opin til 25. febrúar og eru allir velkomnir. Menning 8.2.2007 14:00
Stúdentadansflokkurinn sýnir Sannar ástar-Sögur Stúdentadansflokkurinn, sem saman stendur af dönsurum sem eiga það semeiginlegt að stunda háskólanám, sýnir nú dansleikhúsverkið Sannar ástar-Sögur. Verk þetta er frumraun flokksins. Verkið Sannar ástar-Sögur fjallar um ástina í hinum ýmsu myndum og sjá áhorfendur sýninguna lifna við fyrir framan þá, í bókstaflegum skilningi. Menning 7.2.2007 18:55
Baugur styrkir listafólk Síðla mánudags var úthlutað í þriðja sinn úr Styrktarsjóði Baugs-grúppunnar en sjóðurinn sem stofnað var til sumarið 2005 veitti þá styrki til ýmissa líknar- og velferðarmála auk menningar og listalífs. Það er Jóhannes Jónsson sem er formaður sjóðstjórnar, en með honum sitja þau í stjórninni Ingibjörg Pálmadóttir og Hreinn Loftsson. Menning 7.2.2007 09:45
Dýrasta bókin Ritverk sem kallað hefur verið dýrasta bók í heimi er nú til sýnis í Þýskalandi. Vefritið Deutsche Welle greinir frá því að bók þessi sé svo viðkvæm að almenningi gefst aðeins kostur á að sjá hana í sex vikur á ári. Menning 7.2.2007 09:45
Listahátíðin í Björgvin Það verða eitt hundrað og sextíu dagskráratriði í boði á Listahátíðinni í Bergen í vor, en þar er dagskráin kynnt. Listahátíðin í Reykjavík kynnir sína dagskrá á föstudag. Menning 7.2.2007 08:45
Rafræn útgáfa Félag íslenskra bókaútgefenda býður til morgunverðarfundar á föstudaginn þar sem litið verður yfir stöðu rafrænnar bókaútgáfu á Íslandi og rædd helstu úrlausnarefni og tækifæri á þeim vettvangi. Menning 7.2.2007 07:45
Maður sem giftist konu með skegg Það er frumsýning í Óperunni á föstudagskvöldið og leikstjórinn og hans lið eru að komast á lygnan sjó: tæknin er að komast í lag og söngvararnir teknir að setjast í hlutverkin sín. Menning 7.2.2007 06:30
Endurskapa sögulegt vistkerfi Velgengni samvinnuverkefnisins Wikipedia hefur alið af sér annað netfyrirbrigði sem kennt er við Wiki-skáldskap. Forlagið Penguin hefur í samvinnu við De Montfort-háskólann í Leicester stofnað til verkefnis sem þau kenna við „Milljón mörgæsir“ og er einhvers konar opin ritæfing fyrir áhugasama netverja sem vilja taka þátt í því að skrifa skáldsögu. Menning 6.2.2007 09:30
Miðvikudagserindi Orkugarðs Stefanía G. Halldórsdóttir, sérfræðingur á Vatnamælingum Orkustofnunar, mun flytja miðvikudagserindi Orkustofnunar næstkomandi miðvikudag. Ber erindi hennar heitið Vatnafarsleg flokkum vatnssvæða á Íslandi - Hvernig bragðast landsvæði við úrkomu og miðla henni? Verður fræðsluerindið haldið í Víðigemli, sal Orkugarðs að Grensásvegi 9 í Reykjavík, á milli klukkan 13:00 og 14:00 miðvikudaginn 7. febrúar. Aðgangur er ókeypis og allir velkomir. Menning 5.2.2007 14:47
Mínus hitar upp fyrir Incubus Hljómsveitin Mínus mun hita upp fyrir tónleika Incubus í Laugardalshöll sem fram fara þann 3. mars. Hljómsveitin mun flytja efni af nýrri breiðskífu. Þetta eru fyrstu tónleikar Mínus hér á landi síðan á Iceland Airwaves-hátíðinni í fyrra. Væntanleg breiðskífa var tekin upp í Los Angeles. Incubus þykri með betri tónleikasveitum Bandaríkjanna og nýjasta plata sveitarinnar, Light Granades fór beint í fyrsta sæti Billboard listans þegar hún kom út. Menning 5.2.2007 11:26
Heimspekifyrirlestur Félag áhugamanna um heimspeki verður með fyrirlestur á morgun, laugardagin 3. febrúar kl: 15:00. Fyrirlesturinn ber heitið ,,Smalakrókar - Paul Ricoeur um sjálfsvitund og samsemd”. Menning 2.2.2007 17:36
Leiðsla – Ný sýning í Listasafni ASÍ Á morgun, laugardaginn 3. febrúar klukkan 15:00, opnar sýning Eyglóar Harðardóttur í Ásmundarsal og Gryfjunni í Listasfani ASÍ. Ber sýningin heitið Leiðsla. Á sýningunni má sjá skjáverk, málverk á pappír, teikningar og þrívíð verk sem öll eru unnin með Ásmundarsal og Gryfjuna í huga. Menning 2.2.2007 17:16