Menning Námsmannatrygging Tryggingamiðstöðin býður nú fyrst íslenskra tryggingafélaga upp á sérstaka námsmannatryggingu sem felur meðal annars í sér forfallatryggingu fyrir skólagjöldum. Menning 28.7.2004 00:01 Sumarhýran dugir til vors "Ég næ oftast að safna mér góðum pening á sumrin og yfirleitt á ég afgang á vorin. Þó er ég dugleg að kaupa mér föt, fara í bíó og gera það sem mig langar til. Ég hef bara haft það góð laun á sumrin og síðan fæ ég dreifbýlisstyrk tvisvar á ári," segir Kristín Lilja Friðriksdóttir, 19 ára nemi við Kvennaskólann í Reykjavík. Menning 28.7.2004 00:01 Tjaldað til einnar nætur Þeir sem ætla að "tjalda til einnar nætur" eða öllu heldur helgar, kjósa sumir að leigja sér tjald eða tjaldvagn í stað þess að fjárfesta í slíkum búnaði til frambúðar. Menning 28.7.2004 00:01 Hagnaður Nýherja Hagnaður Nýherja nam einni milljón króna eftir skatta á öðrum ársfjórðungi samanborið við 28,5 milljón króna hagnað á sama fjórðungi á síðasta ári. Menning 27.7.2004 00:01 Lægri slysatíðni barna Í rannsókn sem Erik Brynjar Schweitz Eiríksson læknanemi gerði nýlega í samvinnu við Slysaskrá Íslands, landlæknisembættið og fleiri kemur fram að slysum á börnum á aldrinum 0-4 ára hefur verulega fækkað í heimahúsum og frítíma fjölskyldunnar. Menning 27.7.2004 00:01 Verð á hráolíu hækkar Verð á hráolíu hefur hækkað aftur á síðustu vikum eftir að það lækkaði úr hámarkinu sem verðið náði áður í sumar. Menning 27.7.2004 00:01 Leikir eru frískandi "Ég stunda nú enga reglubundna líkamsrækt en mér finnst gaman í frisbí, körfubolta og fótbolta," segir Karl Ingi Karlsson, söngvari og forritari í hljómsveitinni Dáðadrengir. Menning 27.7.2004 00:01 Eyðsluflipp hjá Sævari Karli "Eftir að ég eignaðist barnið mitt fór ég í Sævar Karl, þakka þér kærlega fyrir, og keypti mér kjól, jakka, buxur, peysu og pils og allt á raðgreiðslum. Ég held ég hafi snappað eftir fæðinguna eða eitthvað, ég var svo mikil pæja og hetja og þurfti svo mikil verðlaun," segir Bryndís Ásmundsdóttir, söngkona og stuðbolti með Búðarbandinu, aðspurð um verstu kaup sem hún hefur gert. Menning 27.7.2004 00:01 Hreyfimyndasmiður hljómsveitanna Gaukur Úlfarsson hefur leikstýrt fjölmörgum íslenskum tónlistarmyndböndum en samfara því hefur hann leikið á bassagítar fyrir hljómsveitina Quarashi. Sjálfur segist hann hafi slysast inn í kvikmyndagerð. Menning 27.7.2004 00:01 Sviti til ama Mikill sviti getur að sjálfsögðu verið til mikils ama. Nýlega leyfði FDA (Lyfjaeftirlit BNA) notkun Botox gegn einkennum primary axillary hyperhydrosis. Menning 27.7.2004 00:01 Ávextir og grænmeti bjarga Lítil grænmetis- og ávaxtaneysla er meðal sjö helstu áhættuþátta ótímabærra dauðsfalla í Evrópu samkvæmt nýjustu skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Menning 27.7.2004 00:01 Hreyfingarleysi dauðadómur Hreyfingarleysi veldur enn fleiri ótímabærum dauðsföllum en reykingar, ef marka má rannsóknir sem gerðar hafa verið í Hong Kong. Menning 27.7.2004 00:01 Hagvöxtur í Bretlandi eykst Hagvöxtur í Bretlandi jókst um tæplega eitt prósent á öðrum ársfjórðungi. Þessi hækkun felur í sér 3,7 prósent hagvöxt ef miðað er við sama tíma á síðasta ári. Menning 27.7.2004 00:01 Ekki standa hjá og horfa á! Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um nauðganir um verslunarmannahelgi Menning 26.7.2004 00:01 Góður svefn drífur líkamann Margir telja sér trú um að ekki sé hægt að vakna á morgnana fyrr en búið er að hella í sig einum rótsterkum kaffibolla og enn aðrir rífa sig upp á sykuráti. Það er reyndar ótrúlegt hversu lengi líkaminn og hugurinn geta gengið á litlum svefni og margir sofa aldrei nóg.<b><font face="Helv" color="#000080" size="5"></font></b> Menning 26.7.2004 00:01 Ekki standa hjá og horfa á! Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um nauðganir um verslunarmannahelgi Menning 26.7.2004 00:01 Er með líkamsrækt á heilanum "Ég er með líkamsrækt á heilanum, hvorki meira né minna. Það finnst að minnsta kosti sumum í kring um mig," segir Guðrún Helga Sigurðardóttir blaðamaður þegar hún er beðin að lýsa aðeins sínum lífsstíl. Menning 26.7.2004 00:01 Ný sturtusápa frá NIVEA Í NIVEA-línuna hefur nú bæst við ný rakagefandi sturtusápa með nýstárlegum nuddhaus sem gerir kleift að nudda húðina í sturtunni og auka þannig blóðstreymi til húðarinnar. Menning 26.7.2004 00:01 Mamma, ég þarf að gubba! Bílveiki getur verið hið versta mál og komið í veg fyrir að fólk njóti annars skemmtilegra ferðalaga. Bílveikin er skilgreind sem ein tegund af ferðaveiki sem fólk getur fundið fyrir þegar það ferðast í bíl, flugvél, skipi, lest eða fer í tívolítæki. Menning 26.7.2004 00:01 Stratocaster gítarinn 50 ára Fimmtíu ár eru nú liðin frá því að Fender Stratocaster gítarinn, sem notaður hefur verið af gítarsnillingum eins og Jimi Hendrix og Eric Clapton, kom fram á sjónarsviðið. Gítarinn hefur haft mikil áhrif í tónlistarsögunni og segja gítarsérfræðingar að hálfri öld eftir að hann kom fyrst fram sé hann enn hljóðfærið sem flestir gítarleikarar velja. Menning 24.7.2004 00:01 Söluaukning hjá Hyundai Sala á Hyundai í Vestur-Evrópu hefur aukist um 37% á ársgrundvelli og er þetta mesta samfellda söluaukningin sem Samtök evrópskra bílaframleiðenda hafa skráð frá árinu 1977 hjá einum framleiðenda. Menning 23.7.2004 00:01 Hagstæð, vaxtalaus lán NOPEF, norræni verkefnaútflutningssjóðurinn veitir fyrirtækjum á Norðurlöndunum hagstæð, vaxtalaus lán. Menning 23.7.2004 00:01 Mótorcross ekki mjög hættulegt Mótorsport er ekki bara karlasport eins og sumir halda því á undanförnum árum hefur fjöldi stelpna látið til skarar skríða á mótocrosskeppnum. Aníta Hauksdóttir, þrettán ára mótorhjólastelpa, hefur mætt sterk til leiks á fyrstu tvær umferðir Íslandsmeistaramótsins í mótocrossi og þykir örugg um titilinn í ár. Menning 23.7.2004 00:01 Talaðu þig á toppinn Það sem þú segir og hvernig þú segir það getur annað hvort komið þér á botninn eða á toppinn í vinnunni. Menning 23.7.2004 00:01 Mót í Víkingaskák Þann 22. júlí var haldið mót í Víkingaskák. Vel fór á með mönnum hvort sem þeir unnu eða töpuðu. Eins og sjá má á myndinni fengu allir þátttakendur verðlaunapening. Menning 23.7.2004 00:01 Starf og nám í hjúkrun Hjúkrunarfræðingar vinna á sjúkrahúsum og við heilsugæslu að allri almennri aðhlyninngu og fræðslu. Margir hjúkrunarfræðingar vinna einnig að heilbrigðisrannsóknum, bæði hjá ríkinu og hjá einkafyrirtækjum og við stjórnunarstörf í heilbrigðisgeiranum. Menning 23.7.2004 00:01 Saab í sveiflu Bílaframleiðandinn Saab mun kynna nýjar bílategundir á markaðinn á næstunni til að hasla sér aftur völl í bílabransanum. Menning 23.7.2004 00:01 Lélegar bremsur á strætó Lélegar bremsur á strætó er vandamál sem frændur vorir Svíar glíma við. Menning 23.7.2004 00:01 Aukin áhætta á streitu Þau störf sem valda hve mestri streitu byggjast uppá miklum samskiptum við almenning, samkvæmt nýrri könnun. 25.000 manns tóku þátt í könnunni í 26 mismunandi störfum og var hún framkvæmd í Bretlandi. Menning 23.7.2004 00:01 Bílasýning í Peking Árleg bílasýning í Peking í júní, The China Auto Show, er enn ekki orðið stórt nafn í bransanum en er spáð miklum vinsældum á næstu árum. Menning 23.7.2004 00:01 « ‹ 232 233 234 235 236 237 238 239 240 … 334 ›
Námsmannatrygging Tryggingamiðstöðin býður nú fyrst íslenskra tryggingafélaga upp á sérstaka námsmannatryggingu sem felur meðal annars í sér forfallatryggingu fyrir skólagjöldum. Menning 28.7.2004 00:01
Sumarhýran dugir til vors "Ég næ oftast að safna mér góðum pening á sumrin og yfirleitt á ég afgang á vorin. Þó er ég dugleg að kaupa mér föt, fara í bíó og gera það sem mig langar til. Ég hef bara haft það góð laun á sumrin og síðan fæ ég dreifbýlisstyrk tvisvar á ári," segir Kristín Lilja Friðriksdóttir, 19 ára nemi við Kvennaskólann í Reykjavík. Menning 28.7.2004 00:01
Tjaldað til einnar nætur Þeir sem ætla að "tjalda til einnar nætur" eða öllu heldur helgar, kjósa sumir að leigja sér tjald eða tjaldvagn í stað þess að fjárfesta í slíkum búnaði til frambúðar. Menning 28.7.2004 00:01
Hagnaður Nýherja Hagnaður Nýherja nam einni milljón króna eftir skatta á öðrum ársfjórðungi samanborið við 28,5 milljón króna hagnað á sama fjórðungi á síðasta ári. Menning 27.7.2004 00:01
Lægri slysatíðni barna Í rannsókn sem Erik Brynjar Schweitz Eiríksson læknanemi gerði nýlega í samvinnu við Slysaskrá Íslands, landlæknisembættið og fleiri kemur fram að slysum á börnum á aldrinum 0-4 ára hefur verulega fækkað í heimahúsum og frítíma fjölskyldunnar. Menning 27.7.2004 00:01
Verð á hráolíu hækkar Verð á hráolíu hefur hækkað aftur á síðustu vikum eftir að það lækkaði úr hámarkinu sem verðið náði áður í sumar. Menning 27.7.2004 00:01
Leikir eru frískandi "Ég stunda nú enga reglubundna líkamsrækt en mér finnst gaman í frisbí, körfubolta og fótbolta," segir Karl Ingi Karlsson, söngvari og forritari í hljómsveitinni Dáðadrengir. Menning 27.7.2004 00:01
Eyðsluflipp hjá Sævari Karli "Eftir að ég eignaðist barnið mitt fór ég í Sævar Karl, þakka þér kærlega fyrir, og keypti mér kjól, jakka, buxur, peysu og pils og allt á raðgreiðslum. Ég held ég hafi snappað eftir fæðinguna eða eitthvað, ég var svo mikil pæja og hetja og þurfti svo mikil verðlaun," segir Bryndís Ásmundsdóttir, söngkona og stuðbolti með Búðarbandinu, aðspurð um verstu kaup sem hún hefur gert. Menning 27.7.2004 00:01
Hreyfimyndasmiður hljómsveitanna Gaukur Úlfarsson hefur leikstýrt fjölmörgum íslenskum tónlistarmyndböndum en samfara því hefur hann leikið á bassagítar fyrir hljómsveitina Quarashi. Sjálfur segist hann hafi slysast inn í kvikmyndagerð. Menning 27.7.2004 00:01
Sviti til ama Mikill sviti getur að sjálfsögðu verið til mikils ama. Nýlega leyfði FDA (Lyfjaeftirlit BNA) notkun Botox gegn einkennum primary axillary hyperhydrosis. Menning 27.7.2004 00:01
Ávextir og grænmeti bjarga Lítil grænmetis- og ávaxtaneysla er meðal sjö helstu áhættuþátta ótímabærra dauðsfalla í Evrópu samkvæmt nýjustu skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Menning 27.7.2004 00:01
Hreyfingarleysi dauðadómur Hreyfingarleysi veldur enn fleiri ótímabærum dauðsföllum en reykingar, ef marka má rannsóknir sem gerðar hafa verið í Hong Kong. Menning 27.7.2004 00:01
Hagvöxtur í Bretlandi eykst Hagvöxtur í Bretlandi jókst um tæplega eitt prósent á öðrum ársfjórðungi. Þessi hækkun felur í sér 3,7 prósent hagvöxt ef miðað er við sama tíma á síðasta ári. Menning 27.7.2004 00:01
Ekki standa hjá og horfa á! Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um nauðganir um verslunarmannahelgi Menning 26.7.2004 00:01
Góður svefn drífur líkamann Margir telja sér trú um að ekki sé hægt að vakna á morgnana fyrr en búið er að hella í sig einum rótsterkum kaffibolla og enn aðrir rífa sig upp á sykuráti. Það er reyndar ótrúlegt hversu lengi líkaminn og hugurinn geta gengið á litlum svefni og margir sofa aldrei nóg.<b><font face="Helv" color="#000080" size="5"></font></b> Menning 26.7.2004 00:01
Ekki standa hjá og horfa á! Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um nauðganir um verslunarmannahelgi Menning 26.7.2004 00:01
Er með líkamsrækt á heilanum "Ég er með líkamsrækt á heilanum, hvorki meira né minna. Það finnst að minnsta kosti sumum í kring um mig," segir Guðrún Helga Sigurðardóttir blaðamaður þegar hún er beðin að lýsa aðeins sínum lífsstíl. Menning 26.7.2004 00:01
Ný sturtusápa frá NIVEA Í NIVEA-línuna hefur nú bæst við ný rakagefandi sturtusápa með nýstárlegum nuddhaus sem gerir kleift að nudda húðina í sturtunni og auka þannig blóðstreymi til húðarinnar. Menning 26.7.2004 00:01
Mamma, ég þarf að gubba! Bílveiki getur verið hið versta mál og komið í veg fyrir að fólk njóti annars skemmtilegra ferðalaga. Bílveikin er skilgreind sem ein tegund af ferðaveiki sem fólk getur fundið fyrir þegar það ferðast í bíl, flugvél, skipi, lest eða fer í tívolítæki. Menning 26.7.2004 00:01
Stratocaster gítarinn 50 ára Fimmtíu ár eru nú liðin frá því að Fender Stratocaster gítarinn, sem notaður hefur verið af gítarsnillingum eins og Jimi Hendrix og Eric Clapton, kom fram á sjónarsviðið. Gítarinn hefur haft mikil áhrif í tónlistarsögunni og segja gítarsérfræðingar að hálfri öld eftir að hann kom fyrst fram sé hann enn hljóðfærið sem flestir gítarleikarar velja. Menning 24.7.2004 00:01
Söluaukning hjá Hyundai Sala á Hyundai í Vestur-Evrópu hefur aukist um 37% á ársgrundvelli og er þetta mesta samfellda söluaukningin sem Samtök evrópskra bílaframleiðenda hafa skráð frá árinu 1977 hjá einum framleiðenda. Menning 23.7.2004 00:01
Hagstæð, vaxtalaus lán NOPEF, norræni verkefnaútflutningssjóðurinn veitir fyrirtækjum á Norðurlöndunum hagstæð, vaxtalaus lán. Menning 23.7.2004 00:01
Mótorcross ekki mjög hættulegt Mótorsport er ekki bara karlasport eins og sumir halda því á undanförnum árum hefur fjöldi stelpna látið til skarar skríða á mótocrosskeppnum. Aníta Hauksdóttir, þrettán ára mótorhjólastelpa, hefur mætt sterk til leiks á fyrstu tvær umferðir Íslandsmeistaramótsins í mótocrossi og þykir örugg um titilinn í ár. Menning 23.7.2004 00:01
Talaðu þig á toppinn Það sem þú segir og hvernig þú segir það getur annað hvort komið þér á botninn eða á toppinn í vinnunni. Menning 23.7.2004 00:01
Mót í Víkingaskák Þann 22. júlí var haldið mót í Víkingaskák. Vel fór á með mönnum hvort sem þeir unnu eða töpuðu. Eins og sjá má á myndinni fengu allir þátttakendur verðlaunapening. Menning 23.7.2004 00:01
Starf og nám í hjúkrun Hjúkrunarfræðingar vinna á sjúkrahúsum og við heilsugæslu að allri almennri aðhlyninngu og fræðslu. Margir hjúkrunarfræðingar vinna einnig að heilbrigðisrannsóknum, bæði hjá ríkinu og hjá einkafyrirtækjum og við stjórnunarstörf í heilbrigðisgeiranum. Menning 23.7.2004 00:01
Saab í sveiflu Bílaframleiðandinn Saab mun kynna nýjar bílategundir á markaðinn á næstunni til að hasla sér aftur völl í bílabransanum. Menning 23.7.2004 00:01
Lélegar bremsur á strætó Lélegar bremsur á strætó er vandamál sem frændur vorir Svíar glíma við. Menning 23.7.2004 00:01
Aukin áhætta á streitu Þau störf sem valda hve mestri streitu byggjast uppá miklum samskiptum við almenning, samkvæmt nýrri könnun. 25.000 manns tóku þátt í könnunni í 26 mismunandi störfum og var hún framkvæmd í Bretlandi. Menning 23.7.2004 00:01
Bílasýning í Peking Árleg bílasýning í Peking í júní, The China Auto Show, er enn ekki orðið stórt nafn í bransanum en er spáð miklum vinsældum á næstu árum. Menning 23.7.2004 00:01