Skoðun

Fréttamynd

Getur þjóð orðið of rík? – Á­deila frá Noregi sem getur átt við um Ís­land

Júlíus Valsson skrifar

Á meðan Norðmenn búa sig undir þingkosningarnar 2025, hefur lítið verið rætt um raunveruleg vandamál og brýn verkefni í landinu. Í stað þess hefur umræðan í kosningabaráttunni snúist um alþjóðamál eins og stríðið í Úkraínu og ástandið í Gaza – mál sem norskir stjórnmálamenn hafa takmakað vald til að breyta.

Skoðun

Fréttamynd

Fólk í sárum veldur tárum

Árni Sigurðsson skrifar

Í litlu landi er langrækni og gömul sár sérstaklega hættuleg. Það sem byrjar sem lítil gremja getur smám saman orðið að eitri sem smitar samtalið, eyðir trausti og veldur nýjum sárum. Við sjáum þetta í hatursorðræðu, í deilum á samfélagsmiðlum, jafnvel í fjölskyldum og vinahópum.

Skoðun
Fréttamynd

Akademískt frelsi og grátur í draumum

Viðar Hreinsson skrifar

„Frjáls, ég verð þó víst seint frjáls af sjálfum mér, hugsaði ég, frelsi er nokkuð sem ég öðlast aldrei, því allt er í sjálfs böndum, sömuleiðis ég. Ég hef líka frjálst val um fáa hluti; velji ég einn verð ég kannski aldrei framar frjáls af honum. Frelsi er kannski einkum fólgið í því að geta verið einn.“

Skoðun
Fréttamynd

Skóli án að­greiningar - tékklisti fyrir stjórn­völd til að gera betur

Unnur Helga Óttarsdóttir og Anna Lára Steindal skrifa

Árið 2016 fullgilti Ísland samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Með því skuldbundu stjórnvöld sig til að tryggja að fatlað fólk, þar á meðal börn, njóti allra mannréttinda sinna til jafns við aðra. Þar er menntun meðal lykilréttinda.

Skoðun
Fréttamynd

Fjöldi kynja – treystir þú þér í sam­talið með vel­ferð barna að leiðar­ljósi?

Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar

Í frétt á RÚV 4. september kom fram að sjálfsvíg eru algengasta dánarorsök ungs fólks á Íslandi og að sjálfsvíg hafi aukist meðal ungra kvenna. Það eru skelfilegar fréttir sem við sem fullorðið fólk verðum að taka alvarlega. Spurningin sem ég sit eftir með er hvað veldur þessari miklu vanlíðan hjá unga fólkinu okkar og hver er leiðin út úr myrkrinu?

Skoðun
Fréttamynd

Segðu skilið við sektar­kenndina

Finnur Th. Eiríksson skrifar

Í héraðinu Pampanga á Filippseyjum er við lýði sérstök og heldur öfgafull páskahefð. Þar má sjá menn bera stóra viðarkrossa eftir fjölförnum götum. Fast á hæla þeirra fylgir fjöldi manna sem slær sig ítrekað með svipum á blóði drifinn hátt. Að göngunni lokinni eru þeir sem bera krossana krossfestir. Með þessari iðju vona þeir að Guð sjái aumur á þeim og fyrirgefi syndir þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Að út­rýma menningu og þjóð

Dagrún Ósk Jónsdóttir, Esther Ösp Valdimarsdóttir og Snædís Sunna Thorlacius skrifa

Gaza borg á sér 5000 ára sögu og er því ein af elstu borgum heims. Hún var mikilvæg á verslunarleiðinni milli Egyptalands og Levant-héraðsins og er menning fólksins í Palestínu einstaklega rík, þrátt fyrir áratuga umsátur, stríð og eyðileggingu sem hefur stigmagnast á undanförnum árum.

Skoðun
Fréttamynd

Á­fram Breið­holt og Kjalar­nes!

Skúli Helgason skrifar

Þátttaka barna og ungmenna í íþróttum og öðru skipulögðu frístundastarfi hefur aukist eftir að við hækkuðum frístundastyrkinn í Reykjavík um helming, úr 50 þúsund í 75 þúsund fyrir hvert barn í upphafi þessa kjörtímabils.

Skoðun
Fréttamynd

Vestur­lönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leik­reglurnar

Daði Freyr Ólafsson skrifar

Vladimír Pútín lýsti nýlega yfir að ef vestrænar hersveitir birtast í Úkraínu yrðu þær taldar „lögmæt skotmörk“ fyrir rússneska herinn. Fyrir áheyrendur á Vesturlöndum kann þetta að virðast hefðbundin hótun frá Kreml, en í huga Kremls er þetta hluti af kerfisbundinni stefnu: Rússland telur sig ekki lengur aðeins í stríði við Úkraínu, heldur við allt varnarbandalagið NATO.

Skoðun
Fréttamynd

Um­fjöllun Kastljóss

Þorgrímur Sigmundsson skrifar

Íslenska ríkið er að útiloka íslenska framleiðendur frá eigin markaði á hæpnum forsendum svo ekki sé fastar að orði kveðið og um það fjallaði Kastljós 2. september sl.

Skoðun
Fréttamynd

Gulur septem­ber

María Heimisdóttir skrifar

Líkt og síðustu ár er septembermánuður tileinkaður sjálfsvígsforvörnum. Markmið átaksins, sem kennt er við Gulan september, er að vekja athygli á geðheilbrigðismálum og efla forvarnir gegn sjálfsvígum.

Skoðun
Fréttamynd

Kyn og vægi líkamans

Gunnar Snorri Árnason skrifar

Nú hafa ýmsir aðilar beint spjótum sínum að Snorra Mássyni vegna skoðana hans í Kastljósinu á mánudaginn. Málflutningur hans er meðal annars bendlaður við hatur, útilokun og ofbeldi. Þetta horfir töluvert öðruvísi við mér.

Skoðun
Fréttamynd

Sak­borningur hjá sak­sóknara

Páll Steingrímsson skrifar

Ég hef reynt það á eigin skinni hvernig er að vera til meðhöndlunar hjá fjölmiðlum og einnig fylgst með umfjöllun fjölmiðla í fjölmörgum öðrum málum.

Skoðun
Fréttamynd

Reiði á tímum alls­nægta

Jökull Gíslason skrifar

Við búum á bestu tímum. Við búum betur í dag en kóngar og keisarar bjuggu við í gegnum aldirnar. Forfeður og formæður okkar hefðu ekki getað ímyndað sér þær aðstæður sem við búum við. Upphituð hús, rafmagn sem knýr alls kyns munað og jarðarber allt árið um kring. Ekki eru liðnar margar kynslóðir síðan hungur, barnadauði og dauði af barnsförum voru hluti af daglegum veruleika okkar.

Skoðun
Fréttamynd

60.000 auðir fer­metrar

Dagur B. Eggertsson skrifar

Alls 60.000 fermetrar af húsnæði í eigu ríkisins stendur tómt. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn minni á Alþingi. Húsnæðið er um land allt og tilheyrir svo til öllum málaflokkum. Margt bendir til þess að ríkið vanmeti virði þessara eigna stórlega en í svarinu segir að þær séu metnar alls á 10,7 milljarða sem er um 178 þúsund krónur á hvern fermetra.

Skoðun
Fréttamynd

Kristinn á­trúnaður á tímum þjóðar­morðs

Bjarni Karlsson skrifar

Nú er efnt til þjóðfundar á nokkrum stöðum á landinu laugardaginn 6. sept. kl. 14 undir heitinu Þjóð gegn þjóðarmorði. Sem kristinn maður er ég feginn að Þjóðkirkjan skuli taka formlegan þátt. Forsendur kirkjunnar geta á köflum virkað loftkenndar en þær eru ekki úr lausu lofti gripnar heldur eru þær brýnn þáttur í langtímaminni mannkyns.

Skoðun
Fréttamynd

Tölur segja ekki alla söguna

Bryngeir Valdimarsson skrifar

Á Íslandi höfum við lengi verið vön því að mæla námsárangur með tölum. Það gleymist hins vegar oft að tölur mæla ekki aðeins árangur. Þær móta líka sjálfsmynd, væntingar og hugmyndir okkar um gildi einstaklingsins.

Skoðun
Fréttamynd

Skólinn er ekki verk­smiðja

Kristinn Jón Ólafsson og Halldóra Mogensen skrifa

Á borgarstjórnarfundi á þriðjudaginn lögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram tillögur sem kalla eftir endurkomu námsmatskerfa fortíðarinnar. Þeir vilja endurvekja samræmd próf og einkunnarskalann 1-10. Kerfi sem raðar, mælir og flokkar börnin okkar eftir tölum. Eins og þau séu framleiðsluvörur á færibandi.

Skoðun
Fréttamynd

Enn úr sömu sveitinni

Trausti Hjálmarsson skrifar

Við bændur eigum stundum erfitt með að svara því hvaða árstími er sá rólegasti, því hverri árstíð fylgja verkefni og skyldur sem ekki verður skorast undan.

Skoðun
Fréttamynd

Palestínsk börn eiga betra skilið

Anna Lúðvíksdóttir og Tótla I. Sæmundsdóttir skrifa

Stríð, ofbeldi og óréttlæti heimsins birtist okkur endurtekið á skjánum þessi misserin. Ofbeldið eykst og verður æ hræðilegra á meðan heimurinn horfir á og vonin dvínar. Tilfinningar á borð við reiði, sorg og jafnvel vonleysi vakna. En hvað getum við gert til að hjálpa?

Skoðun
Fréttamynd

Stjórn Eflingar lýsir yfir sam­stöðu með palestínsku þjóðinni og for­dæmir þjóðar­morð á Gaza

Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar

Stjórn Eflingar stéttarfélags lýsir yfir eindregnum stuðningi við palestínsku þjóðina í þeim skelfilegu hörmungum sem að á henni dynja, og leggur sérstaka áherslu á samstöðu okkar við verkafólk í Palestínu sem þola þarf viðbjóðslega glæpi ólöglegs hernáms á hverjum degi. Við fordæmum harðlega þjóðarmorð Ísraela á Gaza og krefjumst tafarlausra aðgerða af hálfu íslenskra stjórnvalda og alþjóðasamfélagsins.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóð gegn þjóðar­morði – stéttar­fé­lög hvetja til þátt­töku

Hópur formanna stéttarfélaga skrifar

Á morgun, laugardag, er efnt til fjöldafunda víða um land til að sýna samstöðu með palestínsku þjóðinni og krefjast aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið sem nú á sér stað í Palestínu. Heildarsamtök launafólks og fjöldi stéttarfélaga standa að fundinum, ásamt fjölmörgum öðrum samtökum.

Skoðun
Fréttamynd

Um­ferðar­öryggi barna í Kópa­vogi

Eydís Inga Valsdóttir skrifar

Í síðustu viku hófst grunnskólinn aftur eftir gott sumarfrí. Götur bæjarins fylltust af ungum og óreyndum vegfarendum – börnum sem ganga eða hjóla í skólann, sum í fyrsta sinn án fylgdar. Þetta ætti að vera gleðistund. Í staðinn upplifa margir foreldrar kvíða: eru leiðirnar nógu öruggar?

Skoðun
Fréttamynd

Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir

Árni Sigurðsson skrifar

Í íslenskum barnamenningararfi eru „Dýrin í Hálsaskógi“ tákn um hvernig ólíkir hagsmunir, ólík dýr og ólík sjónarmið þurfa að læra að lifa saman í sama skógi. Þessi myndlíking á sér djúpa skírskotun til samfélags okkar í dag.

Skoðun
Fréttamynd

Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar

Ísraelsher hefur notað gervigreind til þess að myrða óbreytta borgara á áður óþekktum skala. Þessi þróun ætti að valda okkur öllum áhyggjum. Í fyrsta lagi vegna þeirrar óheyrilegu grimmdar sem liggur að baki gervigreindarhernaði Ísraela en einnig vegna þess að Ísrael á sér langa sögu um að gera hernað sinn gegn palestínsku þjóðinni að útflutningsvöru.

Skoðun
Fréttamynd

Meira að segja Evrópu­sam­bandið

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Helzta ástæða þess að umsókn ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna um inngöngu í Evrópusambandið 2009 fór út um þúfur var sú að stjórnarflokkarnir voru ekki samstíga um það að rétt væri að ganga í sambandið. Þannig var Samfylkingin því hlynnt á meðan Vinstri grænir voru það ekki þó þeir hafi keypt ríkisstjórnarsamstarfið með því að styðja umsóknina. Jafnvel Evrópusambandið sjálft lýsti ítrekað yfir áhyggjum sínum af því að flokkarnir gengju ekki í takt í þeim efnum.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Boða laga­breytingu til að heimila SKE að stöðva tíma­fresti við rann­sókn sam­runa

Til stendur að hækka veltumörk tilkynningarskyldra samruna til samræmis við hækkun verðlags á undanförnum árum og jafnframt að gefa Samkeppniseftirlitinu meðal annars heimildir til að stöðva tímafresti í samrunamálum ef fyrirtæki er talið hafa veitt villandi upplýsingar. Lögmaður varar við því að þetta kunni að leiða til þess að málsmeðferðin verði „talsvert lengri“ og valdið mögulegt tjóni fyrir samrunaaðila.


Meira

Ólafur Stephensen

Að þvælast fyrir at­vinnu­rekstri - á þeim for­sendum sem henta

Umfjöllun Kastljóss RÚV í fyrrakvöld um framkomu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar við innlenda gluggaframleiðendur hefur vakið verðskuldaða athygli. Í stuttu máli fjallaði þátturinn um að stjórnvaldið HMS er að ganga af innlendri gluggaframleiðslu dauðri vegna óbilgjarnrar kröfu um að gluggarnir séu CE-merktir, þ.e. standist samevrópskar kröfur, þótt þeir séu alls ekki ætlaðir til útflutnings.


Meira

Arna Lára Jónsdóttir

Auðlindarentan heim í hérað

Nú á dögunum úthlutaði stjórn Fiskeldissjóðs rúmlega 465 milljónum króna til 15 verkefna í sjö fiskeldissveitarfélögum. Sjóðnum er ætlað að veita sveitarfélögum styrki til uppbyggingar innviða þar sem fiskeldi í sjókvíum er stundað, og styrkja þar með samfélög og stoðir atvinnulífs á þeim svæðum.


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Rang­færslur ESB-sinna leið­réttar

Gamalkunnar rangfærslur ESB-sinna um að við tökum upp um 80% af reglum Evrópusambandsins eru enn á ný komnar á kreik. Varaformaður Evrópuhreyfingarinnar hélt þessu fram í Sprengisandi á dögunum og nú hefur Benedikt Jóhannesson, einn guðfeðra Viðreisnar, lagt sitt af mörkum.


Meira

Sigmar Guðmundsson

Stærð er ekki mæld í senti­metrum

Það var eitt sinnið að ég var í fermingarveislu. Svo sem ósköp venjuleg fermingarveisla með kökum og öðru kruðeríi og síst eftirminnilegri en aðrar fermingarveislur. Eitt atvik varð þó mér að minni.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson


Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Skref aftur á bak fyrir konur með endómetríósu

Fyrir margar konur sem lifa með endómetríósu hefur lífið snúist um langvarandi verki, bið og baráttu fyrir því að fá hlustun og viðeigandi meðferð. Í gegnum árin hefur Endófélagið unnið ómetanlegt starf við að vekja athygli á þessum ósýnilega sjúkdómi og skapa umræðu sem snýst um skilning, stuðning og virðingu. 


Meira

Svandís Svavarsdóttir


Meira

Snorri Másson

Á hvaða ári er Inga Sæ­land stödd?

Að sjálfsögðu eiga foreldrar að fá að ákveða alveg sjálfir hvernig þeir ráðstafa fæðingarorlofsréttinum, óháð því hvað Samfylkingunni eða Vinstri grænum finnst um skipulag fjölskyldulífs þeirra. Þetta er mikilvægt efnahagsmál fyrir margar fjölskyldur, sem getur ráðið úrslitum um það hvort fólk haldi áfram í barneignum.


Meira

Sanna Magdalena Mörtudóttir

Vin í eyði­mörkinni – al­mennings­bóka­söfn borgarinnar

Það getur reynst kostnaðarsamt að lifa í dag, þar sem flest rými samfélagsins hafa verið markaðsvædd. Við erum stöðugt hvött til að kaupa vörur, þjónustu og upplifanir. Á mörgum stöðum þarf að greiða fyrir aðgang og debetkortið er orðið lykillinn að þátttöku.


Meira

Kolbrún Halldórsdóttir


Meira

Halla Gunnarsdóttir

Átta at­riði sem sýna fram á vanda há­vaxta­stefnunnar

Seðlabankinn hefur nú tilkynnt að stýrivextir muni standa í stað næstu mánuði og hefur hávaxtastefna bankans varað í rúm þrjú ár. Í aðdraganda ákvörðunarinnar stigu sífellt fleiri aðilar fram og bentu á að hávaxtastefnan væri gengin sér til húðar og þarfnaðist endurskoðunar.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Forréttinda­blinda strákanna í Við­skiptaráði

Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs.


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Öndum ró­lega

Síðustu daga hafa býsna margar fréttir borist af „hamförum“ í Haukadalsá. Þeim hefur reyndar fækkað eftir að í ljós kom að megnið af löxunum dularfullu virðast vera hnúðlaxar. Það er merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun og passar engan veginn við vísindi fiskifræðinnar.


Meira