Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Helzta ástæða þess að umsókn ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna um inngöngu í Evrópusambandið 2009 fór út um þúfur var sú að stjórnarflokkarnir voru ekki samstíga um það að rétt væri að ganga í sambandið. Þannig var Samfylkingin því hlynnt á meðan Vinstri grænir voru það ekki þó þeir hafi keypt ríkisstjórnarsamstarfið með því að styðja umsóknina. Jafnvel Evrópusambandið sjálft lýsti ítrekað yfir áhyggjum sínum af því að flokkarnir gengju ekki í takt í þeim efnum. Skoðun 5.9.2025 07:00 76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason skrifar Nýverið lýsti varaborgarfulltrúi Viðreisnar því yfir að sumarfrí íslenskra grunnskólabarna séu allt of löng. Í grein sem hann birti á Vísi benti hann á að íslensk börn séu í 76 daga sumarfríi og lagði til að stytta þau um 2 vikur til að létta á foreldrum og atvinnulífinu. Skoðun 5.9.2025 06:01 Er popúlismi kenning um siðferði? Einar Gísli Gunnarsson skrifar Popúlismi hefur síðustu áratugi valdið straumhvörfum í stjórnmálum víðsvegar um heiminn. Stjórnmálaflokkar sem skilgreina má sem popúlista hafa tekið sér sess meðal meginstraumsflokka og jafnvel átt þátt í ríkisstjórnum. Markmið þessarar greinar er að varpa ljósi á tilurð popúlisma út frá siðferðissjónarmiðum þér til fróðleiks. Skoðun 4.9.2025 22:12 Ákalli um samræmingu í eftirliti svarað Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Um árabil hafa Samtök iðnaðarins ásamt fleiri hagsmunasamtökum kallað eftir breytingum á fyrirkomulagi heilbrigðiseftirlits. Vegur þar þyngst ósamræmi í framkvæmd eftirlitsaðila milli landssvæða og skortur á yfirsýn. Afleiðingarnar eru að fyrirtæki á landsvísu hafa búið við mismunandi starfs- og rekstrarskilyrði sem skapar ófyrirsjáanleika og ójafnræði milli aðila á markaði. Skoðun 4.9.2025 17:02 Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar Undanfarna daga hefur verið mikil umræða um ákveðinn minnihlutahóp. minn minnihlutahóp. Ég er sár og svekktur að við skulum ennþá vera á þessum stað. Ég hef tekið eftir því að fólk skrifar í reiði frá báðum áttum með alskonar skoðanir. Skoðun 4.9.2025 15:29 Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Það loga gul ljós í mælaborðinu í bílnum mínum þegar ég set hann í gang og hann gefur frá sér skrítin hljóð. Ég má hins vegar ekkert vera að því að láta líta á þetta. Ég hef hreinlega ekki orku í að vera að standa í svona veseni núna. Skoðun 4.9.2025 15:00 Ekkert heilbrigðiseftirlit á Íslandi? Pétur Halldórsson skrifar Í vikunni tilkynntu umhverfisráðherra og atvinnuvegaráðherra að þau væru búin að ákveða að leggja niður heilbrigðiseftirlit á Íslandi. Sum verkefni heilbrigðiseftirlits myndu flytjast til ríkisins en önnur, t.d. svæðisbundið hlutverk heilbrigðisnefnda í þágu almennings, skyldi leggja niður. Skoðun 4.9.2025 14:31 Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Á nýyfirstaðinni makrílvertíð veiddu íslensk skip og færeysk á sömu miðum, eins og svo oft áður. Einhverra hluta vegna drógu íslensku skipin mun verðminni fisk á land. Undir lok vertíðarinnar fengu Íslendingar ekki nema um 40% af því verði sem Færeyingar fengu fyrir sama hráefni. Útgerðin verður að skýra fyrir þjóðinni hvernig á þessu stendur. Um er að ræða fjárhæðir sem hlaupa á milljörðum. Skoðun 4.9.2025 14:01 Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Það er líklega ekkert eins vel til þess fallið að efla seiglu og þrautseigju hjá ungu fólki eins og að fara í tjaldútilegu. Því miður er staðan þannig í dag að mjög mörg börn fara á mis við þessa upplifun. Bæði vegna hraðans í þjóðfélaginu og breyttra áhersla. Mörg fá að fara með pabba og mömmu í ferð í hjólhýsið eða jafnvel til Tene sem er auðvitað gefandi líka en ekki alveg það sama. Skoðun 4.9.2025 11:04 Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Íslensk kvikmyndagerð hefur sjaldan staðið sterkari en nú. Samkvæmt nýlegri úttekt Olsberg-SPI fyrir menningar- og viðskiptaráðuneytið skapaði endurgreiðslukerfi kvikmyndagerðar alls 237,9 milljarða króna í efnahagsleg áhrif á árunum 2019–2022. Skoðun 4.9.2025 11:01 Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Undirritaður sat á dögunum kynningu á umhverfismatsskýrslu vegna gatnamóta Reykjanesbrautar og Bústaðavegar m.t.t. Borgarlínu sem haldin var af Vegagerðinni, Betri Samgöngum og Reykjavíkurborg. Skoðun 4.9.2025 10:31 Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Undanfarið hefur verið fjallað um nýtt samræmt mælitæki Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu (MMS), ekki síst eftir að frumvarp um nýtt námsmat var samþykkt í sumar. Nafn mælitækisins er Matsferill sem er safn mælitækja fyrir skóla til að mæla og meta námsframvindu barna. Skoðun 4.9.2025 10:03 Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Umfjöllun Kastljóss RÚV í fyrrakvöld um framkomu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar við innlenda gluggaframleiðendur hefur vakið verðskuldaða athygli. Í stuttu máli fjallaði þátturinn um að stjórnvaldið HMS er að ganga af innlendri gluggaframleiðslu dauðri vegna óbilgjarnrar kröfu um að gluggarnir séu CE-merktir, þ.e. standist samevrópskar kröfur, þótt þeir séu alls ekki ætlaðir til útflutnings. Skoðun 4.9.2025 10:03 Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Nýjar hugmyndir krefjast nýrra spurninga. Sú mikilvægasta er þessi: Hvernig getum við fengið meira virði út úr þeirri hreinu orku sem við þegar framleiðum, án nýrra virkjana eða vindmyllugarða? Skoðun 4.9.2025 09:31 Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir og Tómas Kristjánsson skrifa Á undanförnum áratugum hefur þekking aukist á þeim áhrifum sem umfjöllun um sjálfsvíg í fjölmiðlum getur haft á frekari þróun sjálfsvíga. Við rannsóknir eru skoðaðar fréttir og frásagnir sem tengjast sjálfsvígum og borin saman sjálfsvígstíðni í kjölfarið. Skoðun 4.9.2025 09:01 Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skautun eða pólaríseringin, einsog margir kalla hana á ensku, sækir í sig veðrið þegar ágreiningur myndast — og hún blómstrar þegar gagnrýnin og fordæmingin sem fylgir henni hefst. Hún minnir einna helst á hest með blöðkur fyrir augunum sem dregur vagn en sér aðeins eigin snoppu og veginn framundan, enda er ferðinni stýrt af knapanum. Skoðun 4.9.2025 08:32 Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Húsnæðismarkaðurinn á Íslandi hefur um árabil verið eitt helsta viðfangsefni efnahagsumræðunnar vegna þess að óstöðugur húsnæðismarkaður hefur verið helsta rót verðbólgu og hárra vaxta. Skortur á framboði, hátt verð og erfiðleikar ungs fólks við að komast inn á markaðinn eru einkenni sem hafa hamlað vexti og dregið úr lífsgæðum. Skoðun 4.9.2025 08:00 Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Nokkur umræða hefur skapast um mögulega aðild Íslands að ESB á síðustu vikum og sú umræða er kærkomin enda hefur þessari mikilvægu spurningu löngum verið haldið utan við stjórnmálaumræðu á Íslandi. Skoðun 4.9.2025 07:30 Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Veðmál geta verið saklaus skemmtun – en þau geta líka eyðilagt trúverðugleika íþrótta og haft alvarleg áhrif á líf leikmanna. Ný könnun Íslensks toppfótbolta sýnir að meirihluti leikmanna í Bestu deild karla hefur tekið þátt í veðmálum og margir fundið fyrir vanlíðan vegna þeirra. Við bregðumst nú við með fræðslu sem mun verða skylda fyrir alla leikmenn. Skoðun 4.9.2025 07:02 Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Algengt er að þegar fólk fær á sig gagnrýni fyrir að viðra skoðanir sínar sem mörgum þykja umdeildar þá á endanum kemur að ákveðinni gamalli möntru. Nýjasta dæmið kemur frá Sigríði Andersen sem hafði eftirfarandi að segja í umræðunni sem hefur sprottið út frá ummælum samflokksmanns hennar, Snorra Mássyni, í Kastljósi fyrr í vikunni. Skoðun 4.9.2025 06:01 Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skólinn er einn mikilvægasti griðarstaður barna okkar. Þar eiga þau að finna öryggi, frið og fá rými til að þroskast, læra og vera í samskiptum við aðra. En með hraðri tækniþróun síðustu ára hafa skapast nýjar áskoranir fyrir okkur öll. Snjallsímar og samfélagsmiðlar hafa breytt lífi okkar og sérstaklega lífi barna og ungmenna. Skoðun 3.9.2025 20:02 Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Ísland hefur sofið á verðinum í fyrri hálfleik gervigreindar, en með samstöðu og kjarki getum við snúið leiknum okkur í hag. Skoðun 3.9.2025 18:02 Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Um þessar mundir stendur yfir Gulur september sem er mánuður vitundarvakningar um geðrænar áskoranir og sjálfsvígsforvarnir. Markmið vitundarvakningar um geðræn málefni er að benda á að vandi og sársauki fólks er oft ekki sýnilegur og á við fleiri í okkar samfélagi en við höldum. Skoðun 3.9.2025 14:32 Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Undanfarna daga hefur þjóðin fylgst með umræðu sem hefur beinst að minnihlutahópum á fordæmalausan hátt. Í miðju alls þessa eru hatursfull ummæli, grímulaus ögrun og persónulegar árásir. Það sem eitt sinn þótti óboðlegt í opinberri umræðu virðist nú orðið hversdagslegt — jafnvel ásættanlegt. Skoðun 3.9.2025 13:31 Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Ég kynntist nýlega manni á tvítugsaldri frá vesturbakkanum. Hann kýs að vera nafnlaus í þessari frásögn þar sem að palestínubúar eru margoft teknir af lífi af her Ísraelsmanna fyrir það eitt að tala við fjölmiðla. Í samtali okkar sagði hann mér sögu af morði besta vinar síns: Aysar Mohammad Safi. Skoðun 3.9.2025 12:33 Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Stjórnmálamenn eru sífellt mataðir með upplýsingum frá stofnunum Ríkisins. Oft eru þetta upplýsingar unnar úr fyrirliggjandi tölulegum staðreyndum, svona sem passa í excell reikni. Skoðun 3.9.2025 12:01 Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Brátt taka gildi hér á landi nýjar reglur um ráðningarsamband sem snúa annars vegar að reynslutíma og hins vegar að rétti starfsfólks til að taka að sér störf utan umsamins vinnutíma. Skoðun 3.9.2025 11:45 Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Menntamál eru mikið í umræðunni um þessar mundir enda skólarnir að hefja nýtt kennslu ár. Deilt er um stefnur, strauma, námsmat, PISA, kerfið, kennsluhætti og aðferðir. Allir hafa skoðanir en lítið fer fyrir raunverulegum aðgerðum. Skoðun 3.9.2025 11:00 Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Við lestur á mannréttindakafla stjórnarskrárinnar má vera ljóst að einstaklingsfrelsi er hornsteinn í okkar stjórnskipan. Eitt skýrasta dæmið um það er að skoðanafrelsi er fortakslaust, sbr. 1. mgr. 73. gr. stjórnarskrárinnar þar sem segir að allir menn séu frjálsir skoðana sinna og sannfæringar. Skoðun 3.9.2025 10:46 Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Það er ekki öllum gefið að fara vel með annarra manna fé. Nú stendur ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur, að eigin sögn, í ströngu og leitar leiða til frekara aðhalds í ríkisrekstrinum. Skoðun 3.9.2025 10:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Helzta ástæða þess að umsókn ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna um inngöngu í Evrópusambandið 2009 fór út um þúfur var sú að stjórnarflokkarnir voru ekki samstíga um það að rétt væri að ganga í sambandið. Þannig var Samfylkingin því hlynnt á meðan Vinstri grænir voru það ekki þó þeir hafi keypt ríkisstjórnarsamstarfið með því að styðja umsóknina. Jafnvel Evrópusambandið sjálft lýsti ítrekað yfir áhyggjum sínum af því að flokkarnir gengju ekki í takt í þeim efnum. Skoðun 5.9.2025 07:00
76 dagar sem koma aldrei aftur Einar Guðnason skrifar Nýverið lýsti varaborgarfulltrúi Viðreisnar því yfir að sumarfrí íslenskra grunnskólabarna séu allt of löng. Í grein sem hann birti á Vísi benti hann á að íslensk börn séu í 76 daga sumarfríi og lagði til að stytta þau um 2 vikur til að létta á foreldrum og atvinnulífinu. Skoðun 5.9.2025 06:01
Er popúlismi kenning um siðferði? Einar Gísli Gunnarsson skrifar Popúlismi hefur síðustu áratugi valdið straumhvörfum í stjórnmálum víðsvegar um heiminn. Stjórnmálaflokkar sem skilgreina má sem popúlista hafa tekið sér sess meðal meginstraumsflokka og jafnvel átt þátt í ríkisstjórnum. Markmið þessarar greinar er að varpa ljósi á tilurð popúlisma út frá siðferðissjónarmiðum þér til fróðleiks. Skoðun 4.9.2025 22:12
Ákalli um samræmingu í eftirliti svarað Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Um árabil hafa Samtök iðnaðarins ásamt fleiri hagsmunasamtökum kallað eftir breytingum á fyrirkomulagi heilbrigðiseftirlits. Vegur þar þyngst ósamræmi í framkvæmd eftirlitsaðila milli landssvæða og skortur á yfirsýn. Afleiðingarnar eru að fyrirtæki á landsvísu hafa búið við mismunandi starfs- og rekstrarskilyrði sem skapar ófyrirsjáanleika og ójafnræði milli aðila á markaði. Skoðun 4.9.2025 17:02
Virðing og framkoma í rökræðum um málefni minnihlutahópa Esjar Smári Blær Gunnarsson skrifar Undanfarna daga hefur verið mikil umræða um ákveðinn minnihlutahóp. minn minnihlutahóp. Ég er sár og svekktur að við skulum ennþá vera á þessum stað. Ég hef tekið eftir því að fólk skrifar í reiði frá báðum áttum með alskonar skoðanir. Skoðun 4.9.2025 15:29
Ekki gera ekki neitt Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Það loga gul ljós í mælaborðinu í bílnum mínum þegar ég set hann í gang og hann gefur frá sér skrítin hljóð. Ég má hins vegar ekkert vera að því að láta líta á þetta. Ég hef hreinlega ekki orku í að vera að standa í svona veseni núna. Skoðun 4.9.2025 15:00
Ekkert heilbrigðiseftirlit á Íslandi? Pétur Halldórsson skrifar Í vikunni tilkynntu umhverfisráðherra og atvinnuvegaráðherra að þau væru búin að ákveða að leggja niður heilbrigðiseftirlit á Íslandi. Sum verkefni heilbrigðiseftirlits myndu flytjast til ríkisins en önnur, t.d. svæðisbundið hlutverk heilbrigðisnefnda í þágu almennings, skyldi leggja niður. Skoðun 4.9.2025 14:31
Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Á nýyfirstaðinni makrílvertíð veiddu íslensk skip og færeysk á sömu miðum, eins og svo oft áður. Einhverra hluta vegna drógu íslensku skipin mun verðminni fisk á land. Undir lok vertíðarinnar fengu Íslendingar ekki nema um 40% af því verði sem Færeyingar fengu fyrir sama hráefni. Útgerðin verður að skýra fyrir þjóðinni hvernig á þessu stendur. Um er að ræða fjárhæðir sem hlaupa á milljörðum. Skoðun 4.9.2025 14:01
Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Það er líklega ekkert eins vel til þess fallið að efla seiglu og þrautseigju hjá ungu fólki eins og að fara í tjaldútilegu. Því miður er staðan þannig í dag að mjög mörg börn fara á mis við þessa upplifun. Bæði vegna hraðans í þjóðfélaginu og breyttra áhersla. Mörg fá að fara með pabba og mömmu í ferð í hjólhýsið eða jafnvel til Tene sem er auðvitað gefandi líka en ekki alveg það sama. Skoðun 4.9.2025 11:04
Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Íslensk kvikmyndagerð hefur sjaldan staðið sterkari en nú. Samkvæmt nýlegri úttekt Olsberg-SPI fyrir menningar- og viðskiptaráðuneytið skapaði endurgreiðslukerfi kvikmyndagerðar alls 237,9 milljarða króna í efnahagsleg áhrif á árunum 2019–2022. Skoðun 4.9.2025 11:01
Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Undirritaður sat á dögunum kynningu á umhverfismatsskýrslu vegna gatnamóta Reykjanesbrautar og Bústaðavegar m.t.t. Borgarlínu sem haldin var af Vegagerðinni, Betri Samgöngum og Reykjavíkurborg. Skoðun 4.9.2025 10:31
Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Undanfarið hefur verið fjallað um nýtt samræmt mælitæki Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu (MMS), ekki síst eftir að frumvarp um nýtt námsmat var samþykkt í sumar. Nafn mælitækisins er Matsferill sem er safn mælitækja fyrir skóla til að mæla og meta námsframvindu barna. Skoðun 4.9.2025 10:03
Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Umfjöllun Kastljóss RÚV í fyrrakvöld um framkomu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar við innlenda gluggaframleiðendur hefur vakið verðskuldaða athygli. Í stuttu máli fjallaði þátturinn um að stjórnvaldið HMS er að ganga af innlendri gluggaframleiðslu dauðri vegna óbilgjarnrar kröfu um að gluggarnir séu CE-merktir, þ.e. standist samevrópskar kröfur, þótt þeir séu alls ekki ætlaðir til útflutnings. Skoðun 4.9.2025 10:03
Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Nýjar hugmyndir krefjast nýrra spurninga. Sú mikilvægasta er þessi: Hvernig getum við fengið meira virði út úr þeirri hreinu orku sem við þegar framleiðum, án nýrra virkjana eða vindmyllugarða? Skoðun 4.9.2025 09:31
Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir og Tómas Kristjánsson skrifa Á undanförnum áratugum hefur þekking aukist á þeim áhrifum sem umfjöllun um sjálfsvíg í fjölmiðlum getur haft á frekari þróun sjálfsvíga. Við rannsóknir eru skoðaðar fréttir og frásagnir sem tengjast sjálfsvígum og borin saman sjálfsvígstíðni í kjölfarið. Skoðun 4.9.2025 09:01
Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skautun eða pólaríseringin, einsog margir kalla hana á ensku, sækir í sig veðrið þegar ágreiningur myndast — og hún blómstrar þegar gagnrýnin og fordæmingin sem fylgir henni hefst. Hún minnir einna helst á hest með blöðkur fyrir augunum sem dregur vagn en sér aðeins eigin snoppu og veginn framundan, enda er ferðinni stýrt af knapanum. Skoðun 4.9.2025 08:32
Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Húsnæðismarkaðurinn á Íslandi hefur um árabil verið eitt helsta viðfangsefni efnahagsumræðunnar vegna þess að óstöðugur húsnæðismarkaður hefur verið helsta rót verðbólgu og hárra vaxta. Skortur á framboði, hátt verð og erfiðleikar ungs fólks við að komast inn á markaðinn eru einkenni sem hafa hamlað vexti og dregið úr lífsgæðum. Skoðun 4.9.2025 08:00
Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Nokkur umræða hefur skapast um mögulega aðild Íslands að ESB á síðustu vikum og sú umræða er kærkomin enda hefur þessari mikilvægu spurningu löngum verið haldið utan við stjórnmálaumræðu á Íslandi. Skoðun 4.9.2025 07:30
Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Veðmál geta verið saklaus skemmtun – en þau geta líka eyðilagt trúverðugleika íþrótta og haft alvarleg áhrif á líf leikmanna. Ný könnun Íslensks toppfótbolta sýnir að meirihluti leikmanna í Bestu deild karla hefur tekið þátt í veðmálum og margir fundið fyrir vanlíðan vegna þeirra. Við bregðumst nú við með fræðslu sem mun verða skylda fyrir alla leikmenn. Skoðun 4.9.2025 07:02
Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Algengt er að þegar fólk fær á sig gagnrýni fyrir að viðra skoðanir sínar sem mörgum þykja umdeildar þá á endanum kemur að ákveðinni gamalli möntru. Nýjasta dæmið kemur frá Sigríði Andersen sem hafði eftirfarandi að segja í umræðunni sem hefur sprottið út frá ummælum samflokksmanns hennar, Snorra Mássyni, í Kastljósi fyrr í vikunni. Skoðun 4.9.2025 06:01
Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skólinn er einn mikilvægasti griðarstaður barna okkar. Þar eiga þau að finna öryggi, frið og fá rými til að þroskast, læra og vera í samskiptum við aðra. En með hraðri tækniþróun síðustu ára hafa skapast nýjar áskoranir fyrir okkur öll. Snjallsímar og samfélagsmiðlar hafa breytt lífi okkar og sérstaklega lífi barna og ungmenna. Skoðun 3.9.2025 20:02
Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Ísland hefur sofið á verðinum í fyrri hálfleik gervigreindar, en með samstöðu og kjarki getum við snúið leiknum okkur í hag. Skoðun 3.9.2025 18:02
Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Um þessar mundir stendur yfir Gulur september sem er mánuður vitundarvakningar um geðrænar áskoranir og sjálfsvígsforvarnir. Markmið vitundarvakningar um geðræn málefni er að benda á að vandi og sársauki fólks er oft ekki sýnilegur og á við fleiri í okkar samfélagi en við höldum. Skoðun 3.9.2025 14:32
Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Undanfarna daga hefur þjóðin fylgst með umræðu sem hefur beinst að minnihlutahópum á fordæmalausan hátt. Í miðju alls þessa eru hatursfull ummæli, grímulaus ögrun og persónulegar árásir. Það sem eitt sinn þótti óboðlegt í opinberri umræðu virðist nú orðið hversdagslegt — jafnvel ásættanlegt. Skoðun 3.9.2025 13:31
Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Ég kynntist nýlega manni á tvítugsaldri frá vesturbakkanum. Hann kýs að vera nafnlaus í þessari frásögn þar sem að palestínubúar eru margoft teknir af lífi af her Ísraelsmanna fyrir það eitt að tala við fjölmiðla. Í samtali okkar sagði hann mér sögu af morði besta vinar síns: Aysar Mohammad Safi. Skoðun 3.9.2025 12:33
Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Stjórnmálamenn eru sífellt mataðir með upplýsingum frá stofnunum Ríkisins. Oft eru þetta upplýsingar unnar úr fyrirliggjandi tölulegum staðreyndum, svona sem passa í excell reikni. Skoðun 3.9.2025 12:01
Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Brátt taka gildi hér á landi nýjar reglur um ráðningarsamband sem snúa annars vegar að reynslutíma og hins vegar að rétti starfsfólks til að taka að sér störf utan umsamins vinnutíma. Skoðun 3.9.2025 11:45
Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Menntamál eru mikið í umræðunni um þessar mundir enda skólarnir að hefja nýtt kennslu ár. Deilt er um stefnur, strauma, námsmat, PISA, kerfið, kennsluhætti og aðferðir. Allir hafa skoðanir en lítið fer fyrir raunverulegum aðgerðum. Skoðun 3.9.2025 11:00
Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Við lestur á mannréttindakafla stjórnarskrárinnar má vera ljóst að einstaklingsfrelsi er hornsteinn í okkar stjórnskipan. Eitt skýrasta dæmið um það er að skoðanafrelsi er fortakslaust, sbr. 1. mgr. 73. gr. stjórnarskrárinnar þar sem segir að allir menn séu frjálsir skoðana sinna og sannfæringar. Skoðun 3.9.2025 10:46
Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Það er ekki öllum gefið að fara vel með annarra manna fé. Nú stendur ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur, að eigin sögn, í ströngu og leitar leiða til frekara aðhalds í ríkisrekstrinum. Skoðun 3.9.2025 10:32
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun