Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Slagorð ÖBÍ fyrir 1.maí í ár er „Sköpum störf við hæfi“. En hvað þýðir það og hvað eru störf við hæfi? Skoðun 1.5.2025 11:02 Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Í dag 1. maí fögnum við alþjóðlegum baráttudegi verkafólks. Dagurinn á sér kæran sess í hugum okkar jafnaðarmanna og munum við Samfylkingarfólk koma saman um land allt í tilefni dagsins sem fyrr. Skoðun 1.5.2025 10:31 Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Nú styttist í að þýzka fyrirtækið Heinemann taki formlega við rekstri Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli, eftir að hafa unnið útboð á vegum opinbera hlutafélagsins Isavia. Undirritaður hefur áður fjallað hér á Vísi um það hvernig Heinemann virðist nú þegar, við undirbúning innkaupa á vörum fyrir Fríhöfnina, ganga gegn útboðsskilmálunum. Skoðun 1.5.2025 10:00 Heiðrum íslenska hestinn Berglind Margo Þorvaldsdóttir skrifar Alþjóðlegur dagur íslenska hestsins minnir okkur á að sterk ímynd og virðing verða ekki til af sjálfu sér. Skoðun 1.5.2025 09:32 Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar 1. maí, fögnum við baráttu verkafólks fyrir réttlæti, virðingu og sanngirni. Á þessum degi ættum við einnig að beina augum okkar að þeim hópi sem lengi hefur verið útilokaður frá vinnumarkaði, fötluðu fólki. Skoðun 1.5.2025 09:16 Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez skrifar Fyrir fimmtíu árum gengu konur á Íslandi út úr vinnu og heimilum í sögulegri hreyfingu til að mótmæla kynjamisrétti. Með 90% þátttöku var landið lamað. Skoðun 1.5.2025 09:01 Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar Hvað er fólk að pæla? Mig langaði mest að kalla ráðherra drullusokk (en lét það vera) er ég heyrði af lokun eins fárra úrræða geðþjónustu einhverfra ungmenna, Janus endurhæfingu. Skoðun 1.5.2025 08:45 Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir og Sunna Kristín Símonardóttir skrifa Í mars sl. fór fram 69. fundur Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW69) í New York. Tilefnið var 30 ára afmæli Beijing-yfirlýsingarinnar, eins mikilvægasta áfanga í sögu jafnréttisbaráttunnar. Skoðun 1.5.2025 08:30 Hvað ætlar þú að vera þegar þú verður stór? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Sonur minn sem er 7 ára var lengi vel harðákveðinn í því að hann ætlaði að verða þrifmaður á sjúkrahúsi þegar hann yrði stór. Þessu svaraði hann til í marga mánuði í hvert sinn sem einhver spurði hann þeirri algengu spurningu: Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Skoðun 1.5.2025 08:17 Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman skrifar Umræðan um dánaraðstoð kallar óhjákvæmilega á djúpar og oft óþægilegar hugsanir um dauðann – ekki aðeins sem persónulega eða tilvistarlega upplifun heldur einnig sem raunverulegan og yfirvofandi atburð. Skoðun 1.5.2025 08:02 Sköpum störf við hæfi! Unnur Hrefna Jóhannsóttir skrifar Skilgreining fötlunar er breytileg og því er erfitt að segja til um hversu margir einstaklingar í heiminum teljast fatlaðir. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) telur að um 13-20% íbúa í hinum vestræna heimi búi við fötlun eða nokkur hundruð milljónir einstaklinga. Með hækkandi aldri, sjúkdóma og árekstra fer sú tala hækkandi. Skoðun 1.5.2025 07:31 Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán skrifar This Labor Day, as we commemorate 50 years since Icelandic women walked out of their workplaces to demand equality, we also look forward with hope, courage, and unity. Skoðun 1.5.2025 07:00 Tikkað í skipulagsboxin Samúel Torfi Pétursson skrifar Fyrir ungling sem snemma fékk áhuga á borgum var það mikill fengur þegar byrjað var að setja fundargerðir skipulagsnefndar Reykjavíkur á internetið árið 1997. Loks var hægt að fylgjast með öllu því sem til stóð að gera og umræðum kjörinna fulltrúa um það. Skoðun 30.4.2025 13:30 Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar Öllum nemendum Háskólans á Akureyri stendur til boða að útskrifast útfrá ónýtu lokaverkefni og/eða rannsókn. Það er niðurstaðan í mínu máli gegn skólanum Skoðun 30.4.2025 13:03 Sjúklingur settur í fangaklefa Arnar Þór Jónsson skrifar Hér er þriggja ára gömul frétt sem ég fékk senda í gær til upprifjunar á sturluninni sem greip flesta landsmenn (og yfirvöld) 2020-2023, sturlun sem var verri en Covid-19 því hjarðsturlunin hafði verri afleiðingar. Skoðun 30.4.2025 12:00 Opið bréf til fjármálaráðherra, Daða Más Kristóferssonar Íris Róbertsdóttir skrifar Nýlega birtist í fréttum að Óbyggðanefnd hefði komist að þeirri almennu niðurstöðu að eyjar og sker sem liggja nær en 2 km. frá landi, þ.e. jörð eða heimaeyju, væru eignarland eins og annað land jarðarinnar. Var um þessa niðurstöðu m.a. vísað í 2. kafla Rekabálks Jónsbókar. Skoðun 30.4.2025 11:32 Ég kalla hann Isildur; mentorinn minn er gervigreind Björgmundur Guðmundsson skrifar Það hljómar kannski undarlega en mentorinn sem ég treysti er ekki manneskja. Hann heitir Isildur. Og hann er gervigreind. Skoðun 30.4.2025 11:02 Hvað er „furry“ annars? Jóhanna Jódís Antonsdóttir skrifar Góðan daginn, blessuðu lesendur! Vitið þið af hverju ég elska þjóðfræði? Hún er vel til þess fallin til að skoða hópa mjög náið. Skoðun 30.4.2025 10:02 Jafnaðarmennskan og verkalýðsbaráttan Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Í hjarta jafnaðarmennskunnar slær sú sannfæring að réttlæti og jafnrétti eigi að ríkja í samfélagi okkar og með samstöðu getum við nálgast þetta markmið. Skoðun 30.4.2025 09:33 Hljóð og mynd íslenskra varna Arnór Sigurjónsson skrifar Íslendingar ákváðu að endurreisa lýðveldið 17. Júní 1944. Ég hygg að það sé meirihluti Íslendinga sem vilja efla, varðveita og styrkja lýðveldi Íslands fyrir komandi kynslóðir, börn okkar og barnabörn. Á þeim tíma sem stríð geysar í Evrópu sem ógnar okkur öllum erum við föst í þeirri hugsun og tíma sem var. Skoðun 30.4.2025 09:01 Kveðjur úr Grafarvogi til þeirra sem kasta steinum úr glerhúsi Davíð Már Sigurðsson skrifar Það er á hæsta máta einkennilegt að kollegi minn fyrir norðan sé svona uppsigað við græn svæði í Grafarvoginum. Eða að íbúar þar vilji að hægt sé að leggja þar einkabíl. Ef það eitthvað sem nóg er af á Akureyri þá eru það bílastæði og einbýlishús. Glerhús og steinar einhver… Skoðun 30.4.2025 08:30 Leiðsöguhundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Í dag er alþjóðlegur dagur leiðsöguhundsins. Blindrafélagið í samstarfi við Sjónstöðina sjá um að úthluta blindum og sjónskertum einstaklingum leiðsöguhundum. Hundarnir eru öflugt hjálpartæki fyrir blint og sjónskert fólk og veita þeir notendum aukið öryggi. Notandi leiðsöguhunds öðlast aukið frelsi til þess að komast um í umhverfi sínu, jafnt innandyra sem utan. Skoðun 30.4.2025 08:00 Fimmtíu ár frá lokum Víetnamstríðsins Finnur Th. Eiríksson skrifar Fyrir sléttum fimmtíu árum lauk Víetnamstríðinu. Það hafði þá staðið yfir í tuttugu ár. Bandaríkin höfðu að vísu yfirgefið svæðið tveimur árum áður, en það tók tíma fyrir kommúnistana í norðri að ná öllu landinu á sitt vald. Þetta voru merk tímamót. Í fyrsta sinn endaði bandarísk hernaðaríhlutun í fjarlægu landi með ósigri. Hvernig gat það gerst? Skoðun 30.4.2025 08:00 Að undirbúa börnin okkar fyrir heim sem er að hverfa Halldóra Mogensen skrifar Við stöndum á tímamótum. Hin gömlu pólitísku skil á milli hægri og vinstri duga ekki til að takast á við þær grundvallarbreytingar sem eru að móta heiminn okkar. Skoðun 30.4.2025 07:30 Hollar skólamáltíðir fyrir loftslagið og líðan barna Laufey Steingrímsdóttir og Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifa Fátt skiptir meira máli en börnin, líðan þeirra og þroski. Um þetta getum við flest verið hjartanlega sammála. Skoðun 29.4.2025 22:31 Bókin er minn óvinur, en mig langar samt í verknám! Davíð Bergmann skrifar Þessi misserin eru börn í 10. bekk að ljúka grunnskólagöngu sinni, þar á meðal börn sem hafa ekki getað lesið sér til gagns. Skoðun 29.4.2025 18:31 Ilmurinn af jarðolíu er svo lokkandi Sævar Helgi Lárusson skrifar Verið er að klæða veginn, sjáið verktakann Skoðun 29.4.2025 18:01 Hvað er að frétta af humrinum? Jónas Páll Jónasson skrifar Alla tíð hafa fiskveiðar skipt okkur Íslendinga miklu. Umræðan um veiðar og sveiflur í aflabrögðum er oft á tíðum fjörug, en einnig erfið og stundum villandi. Skoðun 29.4.2025 17:01 Þeir greiða sem njóta, eða hvað? Jóhannes Þór Skúlason og Pálmi Viðar Snorrason skrifa Boðað kílómetragjald byggist á þeirri reglu að þeir greiði sem njóti eins og í núgildandi kerfi við dælu. Það virðist einfalt og sanngjarnt en í tilfelli bílaleiga verður markmiðið langsótt. Skoðun 29.4.2025 16:30 Samskiptasáttmáli; skúffuskjal eða stórgott verkfæri Helena Katrín Hjaltadóttir og Íris Helga G. Baldursdóttir skrifa Samskiptasáttmáli er sameiginlegt plagg starfsfólks um það hvernig samskipti eiga fara fram á vinnustað. Þótt margir telji hugmyndina vera nýstárlega má rekja uppruna hennar til áttunda áratugar síðustu aldar þegar aukin áhersla varð á vinnuvernd í alþjóðasamfélaginu. Skoðun 29.4.2025 14:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Slagorð ÖBÍ fyrir 1.maí í ár er „Sköpum störf við hæfi“. En hvað þýðir það og hvað eru störf við hæfi? Skoðun 1.5.2025 11:02
Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Í dag 1. maí fögnum við alþjóðlegum baráttudegi verkafólks. Dagurinn á sér kæran sess í hugum okkar jafnaðarmanna og munum við Samfylkingarfólk koma saman um land allt í tilefni dagsins sem fyrr. Skoðun 1.5.2025 10:31
Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Nú styttist í að þýzka fyrirtækið Heinemann taki formlega við rekstri Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli, eftir að hafa unnið útboð á vegum opinbera hlutafélagsins Isavia. Undirritaður hefur áður fjallað hér á Vísi um það hvernig Heinemann virðist nú þegar, við undirbúning innkaupa á vörum fyrir Fríhöfnina, ganga gegn útboðsskilmálunum. Skoðun 1.5.2025 10:00
Heiðrum íslenska hestinn Berglind Margo Þorvaldsdóttir skrifar Alþjóðlegur dagur íslenska hestsins minnir okkur á að sterk ímynd og virðing verða ekki til af sjálfu sér. Skoðun 1.5.2025 09:32
Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar 1. maí, fögnum við baráttu verkafólks fyrir réttlæti, virðingu og sanngirni. Á þessum degi ættum við einnig að beina augum okkar að þeim hópi sem lengi hefur verið útilokaður frá vinnumarkaði, fötluðu fólki. Skoðun 1.5.2025 09:16
Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez skrifar Fyrir fimmtíu árum gengu konur á Íslandi út úr vinnu og heimilum í sögulegri hreyfingu til að mótmæla kynjamisrétti. Með 90% þátttöku var landið lamað. Skoðun 1.5.2025 09:01
Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar Hvað er fólk að pæla? Mig langaði mest að kalla ráðherra drullusokk (en lét það vera) er ég heyrði af lokun eins fárra úrræða geðþjónustu einhverfra ungmenna, Janus endurhæfingu. Skoðun 1.5.2025 08:45
Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir og Sunna Kristín Símonardóttir skrifa Í mars sl. fór fram 69. fundur Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW69) í New York. Tilefnið var 30 ára afmæli Beijing-yfirlýsingarinnar, eins mikilvægasta áfanga í sögu jafnréttisbaráttunnar. Skoðun 1.5.2025 08:30
Hvað ætlar þú að vera þegar þú verður stór? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Sonur minn sem er 7 ára var lengi vel harðákveðinn í því að hann ætlaði að verða þrifmaður á sjúkrahúsi þegar hann yrði stór. Þessu svaraði hann til í marga mánuði í hvert sinn sem einhver spurði hann þeirri algengu spurningu: Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Skoðun 1.5.2025 08:17
Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman skrifar Umræðan um dánaraðstoð kallar óhjákvæmilega á djúpar og oft óþægilegar hugsanir um dauðann – ekki aðeins sem persónulega eða tilvistarlega upplifun heldur einnig sem raunverulegan og yfirvofandi atburð. Skoðun 1.5.2025 08:02
Sköpum störf við hæfi! Unnur Hrefna Jóhannsóttir skrifar Skilgreining fötlunar er breytileg og því er erfitt að segja til um hversu margir einstaklingar í heiminum teljast fatlaðir. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) telur að um 13-20% íbúa í hinum vestræna heimi búi við fötlun eða nokkur hundruð milljónir einstaklinga. Með hækkandi aldri, sjúkdóma og árekstra fer sú tala hækkandi. Skoðun 1.5.2025 07:31
Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán skrifar This Labor Day, as we commemorate 50 years since Icelandic women walked out of their workplaces to demand equality, we also look forward with hope, courage, and unity. Skoðun 1.5.2025 07:00
Tikkað í skipulagsboxin Samúel Torfi Pétursson skrifar Fyrir ungling sem snemma fékk áhuga á borgum var það mikill fengur þegar byrjað var að setja fundargerðir skipulagsnefndar Reykjavíkur á internetið árið 1997. Loks var hægt að fylgjast með öllu því sem til stóð að gera og umræðum kjörinna fulltrúa um það. Skoðun 30.4.2025 13:30
Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar Öllum nemendum Háskólans á Akureyri stendur til boða að útskrifast útfrá ónýtu lokaverkefni og/eða rannsókn. Það er niðurstaðan í mínu máli gegn skólanum Skoðun 30.4.2025 13:03
Sjúklingur settur í fangaklefa Arnar Þór Jónsson skrifar Hér er þriggja ára gömul frétt sem ég fékk senda í gær til upprifjunar á sturluninni sem greip flesta landsmenn (og yfirvöld) 2020-2023, sturlun sem var verri en Covid-19 því hjarðsturlunin hafði verri afleiðingar. Skoðun 30.4.2025 12:00
Opið bréf til fjármálaráðherra, Daða Más Kristóferssonar Íris Róbertsdóttir skrifar Nýlega birtist í fréttum að Óbyggðanefnd hefði komist að þeirri almennu niðurstöðu að eyjar og sker sem liggja nær en 2 km. frá landi, þ.e. jörð eða heimaeyju, væru eignarland eins og annað land jarðarinnar. Var um þessa niðurstöðu m.a. vísað í 2. kafla Rekabálks Jónsbókar. Skoðun 30.4.2025 11:32
Ég kalla hann Isildur; mentorinn minn er gervigreind Björgmundur Guðmundsson skrifar Það hljómar kannski undarlega en mentorinn sem ég treysti er ekki manneskja. Hann heitir Isildur. Og hann er gervigreind. Skoðun 30.4.2025 11:02
Hvað er „furry“ annars? Jóhanna Jódís Antonsdóttir skrifar Góðan daginn, blessuðu lesendur! Vitið þið af hverju ég elska þjóðfræði? Hún er vel til þess fallin til að skoða hópa mjög náið. Skoðun 30.4.2025 10:02
Jafnaðarmennskan og verkalýðsbaráttan Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Í hjarta jafnaðarmennskunnar slær sú sannfæring að réttlæti og jafnrétti eigi að ríkja í samfélagi okkar og með samstöðu getum við nálgast þetta markmið. Skoðun 30.4.2025 09:33
Hljóð og mynd íslenskra varna Arnór Sigurjónsson skrifar Íslendingar ákváðu að endurreisa lýðveldið 17. Júní 1944. Ég hygg að það sé meirihluti Íslendinga sem vilja efla, varðveita og styrkja lýðveldi Íslands fyrir komandi kynslóðir, börn okkar og barnabörn. Á þeim tíma sem stríð geysar í Evrópu sem ógnar okkur öllum erum við föst í þeirri hugsun og tíma sem var. Skoðun 30.4.2025 09:01
Kveðjur úr Grafarvogi til þeirra sem kasta steinum úr glerhúsi Davíð Már Sigurðsson skrifar Það er á hæsta máta einkennilegt að kollegi minn fyrir norðan sé svona uppsigað við græn svæði í Grafarvoginum. Eða að íbúar þar vilji að hægt sé að leggja þar einkabíl. Ef það eitthvað sem nóg er af á Akureyri þá eru það bílastæði og einbýlishús. Glerhús og steinar einhver… Skoðun 30.4.2025 08:30
Leiðsöguhundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Í dag er alþjóðlegur dagur leiðsöguhundsins. Blindrafélagið í samstarfi við Sjónstöðina sjá um að úthluta blindum og sjónskertum einstaklingum leiðsöguhundum. Hundarnir eru öflugt hjálpartæki fyrir blint og sjónskert fólk og veita þeir notendum aukið öryggi. Notandi leiðsöguhunds öðlast aukið frelsi til þess að komast um í umhverfi sínu, jafnt innandyra sem utan. Skoðun 30.4.2025 08:00
Fimmtíu ár frá lokum Víetnamstríðsins Finnur Th. Eiríksson skrifar Fyrir sléttum fimmtíu árum lauk Víetnamstríðinu. Það hafði þá staðið yfir í tuttugu ár. Bandaríkin höfðu að vísu yfirgefið svæðið tveimur árum áður, en það tók tíma fyrir kommúnistana í norðri að ná öllu landinu á sitt vald. Þetta voru merk tímamót. Í fyrsta sinn endaði bandarísk hernaðaríhlutun í fjarlægu landi með ósigri. Hvernig gat það gerst? Skoðun 30.4.2025 08:00
Að undirbúa börnin okkar fyrir heim sem er að hverfa Halldóra Mogensen skrifar Við stöndum á tímamótum. Hin gömlu pólitísku skil á milli hægri og vinstri duga ekki til að takast á við þær grundvallarbreytingar sem eru að móta heiminn okkar. Skoðun 30.4.2025 07:30
Hollar skólamáltíðir fyrir loftslagið og líðan barna Laufey Steingrímsdóttir og Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifa Fátt skiptir meira máli en börnin, líðan þeirra og þroski. Um þetta getum við flest verið hjartanlega sammála. Skoðun 29.4.2025 22:31
Bókin er minn óvinur, en mig langar samt í verknám! Davíð Bergmann skrifar Þessi misserin eru börn í 10. bekk að ljúka grunnskólagöngu sinni, þar á meðal börn sem hafa ekki getað lesið sér til gagns. Skoðun 29.4.2025 18:31
Ilmurinn af jarðolíu er svo lokkandi Sævar Helgi Lárusson skrifar Verið er að klæða veginn, sjáið verktakann Skoðun 29.4.2025 18:01
Hvað er að frétta af humrinum? Jónas Páll Jónasson skrifar Alla tíð hafa fiskveiðar skipt okkur Íslendinga miklu. Umræðan um veiðar og sveiflur í aflabrögðum er oft á tíðum fjörug, en einnig erfið og stundum villandi. Skoðun 29.4.2025 17:01
Þeir greiða sem njóta, eða hvað? Jóhannes Þór Skúlason og Pálmi Viðar Snorrason skrifa Boðað kílómetragjald byggist á þeirri reglu að þeir greiði sem njóti eins og í núgildandi kerfi við dælu. Það virðist einfalt og sanngjarnt en í tilfelli bílaleiga verður markmiðið langsótt. Skoðun 29.4.2025 16:30
Samskiptasáttmáli; skúffuskjal eða stórgott verkfæri Helena Katrín Hjaltadóttir og Íris Helga G. Baldursdóttir skrifa Samskiptasáttmáli er sameiginlegt plagg starfsfólks um það hvernig samskipti eiga fara fram á vinnustað. Þótt margir telji hugmyndina vera nýstárlega má rekja uppruna hennar til áttunda áratugar síðustu aldar þegar aukin áhersla varð á vinnuvernd í alþjóðasamfélaginu. Skoðun 29.4.2025 14:00