Skoðun

Bataskólinn – fyrir þig?

Guðný Guðmundsdóttir skrifar

Mikið vildi ég óska þess að Bataskóli Íslands hefði verið til þegar ég byrjaði fyrst að grúska í sjálfri mér. Ég hef starfað þar sem verkefnastjóri síðastliðin tvö ár og á þeim tíma setið flest námskeiðin sem eru þar í boði og fjalla öll um geðheilsu og bata á einhvern hátt.

Skoðun

Sanna er rödd félags­hyggju, rétt­lætis og jöfnuðar!

Laufey Líndal Ólafsdóttir og Sara Stef. Hildardóttir skrifa

Sveitarstjórnarkosningar eru eftir 36 vikur. Það er ekki langur tími. Ef kosið væri í dag ætti félagshyggjufólk engan valkost — við gætum hvergi sett atkvæði okkar með góðri samvisku. Félagshyggja á nefnilega undir högg að sækja í íslenskum stjórnmálum eins og annars staðar.

Skoðun

Boðs­ferð Lands­virkjunar

Stefán Georgsson skrifar

Í vikunni bauð Landsvirkjun þingmönnum og sveitarstjórnarfólki í skoðunarferð að fyrirhuguðu virkjanasvæði við Þjórsárver.

Skoðun

Sam­starf um lofts­lags­mál og grænar lausnir

Sigurður Hannesson og Nótt Thorberg skrifa

Á sama tíma og heimurinn glímir við óstöðugleika í alþjóðamálum, orkumörkuðum og viðskiptum, vex þörfin fyrir raunverulegar loftslagsaðgerðir. Við höfum mikil tækifæri til að ná árangri. Reynslan sýnir að þegar við hér á landi höfum haft hugrekki til að horfa lengra og ráðast í djörf skref, hefur það skapað okkur forskot sem enginn efast um í dag.

Skoðun

Ástin er fal­leg

Sigurður Árni Reynisson skrifar

Ég sit hér einn og hugsa til konunnar minnar, sem nú dvelur tímabundið erlendis. Þó hún sé ekki langt í burtu þá skilur fjarvera hennar eftir sig tómarúm. Það er ekki hávær eða örvæntingarfullur söknuður, heldur hlýr og rólegur söknuður sem liggur djúpt.

Skoðun

Grunn­stoðir sveitar­fé­lagsins efldar til muna

Sandra Sigurðardóttir skrifar

Það má með sanni segja að menntamál í Hveragerði séu á spennandi tímamótum. Gríðarlega mikil uppbygging hefur átt sér stað síðustu mánuði og erum við að uppskera eftir því. Stækkun leikskólans Óskalands er afar jákvætt skref í átt að sterkari grunnstoðum fyrir yngstu íbúa bæjarins.

Skoðun

Laugarnestangi - til allrar fram­tíðar

Líf Magneudóttir skrifar

Í dag mælti ég fyrir tillögu á fyrsta fundi borgarstjórnar eftir sumarfrí um að hefja vinnu með Minjastofnun að friðlýsingu menningarsögulegra minja á Laugarnestanga. Frá árinu 2016 hefur verið í gildi verndaráætlun Laugarnestanga til að tryggja að fornleifar þar glatist ekki og nýting, skipulag og rekstur svæðisins haldist í hendur, meðal annars á forsendum þeirra.

Skoðun

Rang­færslur um at­burðina á Gaza

Egill Þ. Einarsson skrifar

Í íslenskum fjölmiðlum hefur undanfarið borið á rangfærslum um uppruna stríðsátaka á Gaza. Vonandi stafar það af þekkingarleysi þeirra sem þar um véla. Verra er ef dreginn er taumur annars aðilans, sem byggist á inngróinni hollustu við hann og fordómum gagnvart hinum aðilanum, á kostnað sannleikans.

Skoðun

Öryggi geðheilbrigðis

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar

Septembermánuður er tileinkaður sjálfsvígsforvörnum og af því tilefni var haldin opnunarhátíð 1. september þar sem áherslur þessa árs voru kynntar. Í ár verður áherslan m.a. á sjálfsvígsforvarnir og eldra fólk.

Skoðun

Mjóddin og pólitík pírata

Helgi Áss Grétarsson skrifar

Reykjavíkurborg tók við rekstri skiptistöðvarinnar í Mjódd árið 2015. Ári fyrr tók fulltrúi pírata sæti í borgarstjórn, í fyrsta skipti. Allar götur síðan þá hafa píratar starfað í meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Í meira en 11 ár samfleytt bera píratar því ábyrgð á hvernig til hefur tekist í rekstri Reykjavíkurborgar.

Skoðun

Okkar eigin Don Kíkóti

Kjartan Jónsson skrifar

Hvernig sér tvívíddarvera kúlu? Við getum ímyndað okkur að kúlan líði í gegnum tvívíddina, svo tvívíddarveran sér fyrst punk, sem verður svo að litlum hring, og svo stærri, fer svo minnkandi og endar með punkti.

Skoðun

Sýnum í verki að okkur er ekki sama

Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir skrifar

Mannsheilinn vinnur þannig úr upplýsingum og áreiti að við venjumst flestu sé það endurtekið nógu oft. Til dæmis erum við flest orðin vön því að sjá ofbeldisfullar bíómyndir án þess að verða mjög hrædd.

Skoðun

Snorri Más­son er ekki vandinn – hann er við­vörun

Helen Ólafsdóttir skrifar

Framkoma Snorra Mássonar úr Miðflokki í Kastljósinu þegar rætt var um bakslag í réttindabaráttu hinsegin fólks setti samfélagsmiðla á hliðina. Framkoma hans var einfaldlega ruddaleg og mörgum blöskraði. En þrátt fyrir fordæminguna er ljóst að Snorri Másson nær til stækkandi hóps. Hann veit hvað hann er að gera. Orðræða hans er upp úr handbók popúlistanna.

Skoðun

Hjarta sam­félagsins í Þor­láks­höfn slær við höfnina

Grétar Ingi Erlendsson skrifar

Höfnin í Þorlákshöfn hefur áratugum saman verið burðarás samfélagsins. Höfnin hefur mótað atvinnulíf, menningu og sjálfsmynd bæjarbúa í áratugi og gegnir lykilhlutverki hvað varðar atvinnusköpun og framtíðaruppbyggingu sveitarfélagsins.

Skoðun

Marserum fyrir jafn­rétti í í­þróttum

Willum Þór Þórsson skrifar

Árið 2025 stendur UN Women á Íslandifyrir heimsherferðinni „March Forward for Gender Equality”, alþjóðlegu ákalli um að heimurinn allur og heilu samfélögin stígi fram, sameinist og geri raunverulegt jafnrétti að forgangsverkefni. 

Skoðun

Tíma­móta um­bætur í nýju kerfi al­manna­trygginga

Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir og Vigdís Jónsdóttir skrifa

Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi sem tekur gildi 1. september markar tímamót í þjónustu almannatrygginga á Íslandi. Nýtt kerfi byggir á einföldun og aukinni skilvirkni, með það að markmiði að bæta afkomu einstaklinga sem fá greiddan örorku- og endurhæfingarlífeyri.

Skoðun

Öflugt at­vinnulíf í Hafnar­firði

Valdimar Víðisson skrifar

Við sjáum daglega hér í Hafnarfirði hversu mikilvægt öflugt atvinnulíf er fyrir samfélagið okkar. Sveitarfélagið hefur á undanförum árum lagt ríka áherslu á að skapa aðlaðandi starfsumhverfi fyrir hafnfirsk fyrirtæki. Þetta gerum við bæði fyrir þau rótgrónu og traustu sem og nýju fyrirtækin.

Skoðun

Persónu­dýrkun vinstrisins

Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar

Ekki er langt síðan að á vinstri væng stjórnmálanna réði ein manneskja lögum og lofum um örlög hreyfingarinnar. Hún var forsætisráðherra í næstum tvö kjörtímabil og tók afdrifaríkar ákvarðanir, sem leiddu að lokum til hruns flokksins og stórs hluta vinstrisins.

Skoðun

Reykja­vík - barnvæn höfuð­borg?

Einar Þorsteinsson og Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifa

Stundum er sagt að gæði samfélaga séu metin eftir því hvernig þau hlúa að velferð barna. Við í Framsókn erum sammála því og viljum því leggja til að Reykjavík ráðist í metnaðarfullt verkefni til að bæta líf barna í Reykjavík.

Skoðun

Magnús og hálfsann­leikurinn

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Minn gamli kennari, Magnús Árni Skjöld Magnússon, stjórnmálafræðiprófessor og formaður Evrópuhreyfingarinnar, var með grein á Vísi í gær þar sem hann sagði meðal annars að umræðan um Evrópusambandið hefði stundum byggzt á hálfsannleik.

Skoðun

Látum verkin tala fyrir börnin á Gaza

Gunnar Axel Axelsson skrifar

Þó svo að vissulega séu ekki allir almennir borgarar í Ísrael hlynntir útrýmingarstefnu núverandi valdhafa þá hafa þeir notið stuðnings meirihluta kjósenda í landinu og stríðsglæpamaðurinn Benjamin Netanyahu leitt ríkisstjórn landsins samfleytt í nærri tvo áratugi. Það hefur hann gert með dyggum stuðningi kjósenda í Ísrael.

Skoðun

90 milljarða van­nýtt út­flutningstækifæri

Vilhjálmur Hilmarsson skrifar

Í nýrri umsögn Visku um atvinnustefnu til ársins 2035 er varað við að efnahagslegt forskot Íslands sé ekki sjálfgefið til framtíðar. Landið situr í efstu sætum OECD þegar horft er til kaupmáttar og jöfnuðar, en undirliggjandi mynd er ekki eins traust og hún virðist.

Skoðun

Tvær sögur

Egill Þ. Einarsson skrifar

Anna Frank var stúlka af gyðingaættum sem hélt dagbók meðan hún var í felum í Amsterdam, ásamt fjölskyldu sinni og fjórum vinum, þegar Holland var hernumið af Þjóðverjum í seinni heimsstyrjöld. Anna var fædd í Frankfurt am Main í Þýskalandi árið 1929 og flutti ásamt fjölskyldu sinni til Amsterdam árið 1934, eftir að nasistarnir komust til valda í Þýskalandi. Sjö kynslóðir fjölskyldunnar höfðu búið í Frankfurt.

Skoðun

Stærsta kjara­bót ör­yrkja í ára­tugi

Ingjibjörg Isaksen skrifar

Í dag taka gildi umfangsmiklar breytingar á örorku- og endurhæfingarkerfi almannatrygginga. Þetta er stórt skref sem markar þáttaskil fyrir fólk með skerta starfsgetu, breyting sem byggir á margra ára vinnu, samráði við fagfólk og ekki síst á ábendingum og baráttu Öryrkjabandalags Íslands.

Skoðun

Að bjarga þjóð

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar

Mánuðum saman og misserum höfum við verið vitni að ólýsanlegum harmleik í beinni útsendingu: Harmleiknum á Gaza – án þess að fá nokkuð að gert.

Skoðun