Skoðun

Lofts­lag eða lífs­kjör: bæði betra

Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar

Viðskiptaráð skilaði í síðustu viku inn umsögn til umhverfis- orku- og loftslagsráðherra um uppfærða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Þar mátum við efnahagsleg áhrif þeirra 150 loftslagsaðgerða sem þar má finna. Niðurstaðan var sú að tvær af hverjum þremur aðgerðum hefðu neikvæð efnahagsleg áhrif.

Skoðun

Dauði vef­síðunnar eins og við þekkjum hana

Kristján Már Hauksson skrifar

Frá upphafi internetsins, eins og flestir þekkja það, hafa fyrirtæki og stofnanir reitt sig mjög á það hversu netið er opið og þá helst á hefðbundnar leitarvélar. Að neytendur vafri um netheima og með góðri leitarvélabestun, sé réttum viðskiptavinum stýrt inn á vefsíður þeirra.

Skoðun

Virkjum lýð­ræðið

Jódís Skúladóttir skrifar

Við virðumst öll deila áhyggjum af vaxandi vanlíðan og ofbeldi í samfélaginu en um ástæðurnar eru skiptar skoðanir.

Skoðun

Ráð­stefna um þjóðar­á­tak í hús­næðis­málum

Ámundi Loftsson skrifar

Tillaga til Alþingis, sveitarfélaga, verkalýðforystu og annarra sem láta sig húsnæðismál varða. Ástand húsnæðismála á Íslandi hefur lengi verið í ólestri og fer ört versnandi. Mikill fjöldi fólks mun því að óbreyttu búa áfram við óviðunandi aðstæður.

Skoðun

Ís­lenski skorturinn

Björg Eva Erlendsdóttir skrifar

Fótspor Íslendinga er risavaxið. Við mengum mest allra í Evrópu, losum meira af gróðurhúsalofttegundum en aðrar þjóðir. Framleiðum við meiri orku á mann en allar þjóðir.

Skoðun

Ís­land: Landið sem unga fólkið flykkist til

Kristófer Már Maronsson skrifar

Í gær birtist á Vísi áhugaverð grein eftir mann sem kennir sig við nýstofnaða ungliðahreyfingu Miðflokksins og heldur því fram að unga fólkið flýi Ísland. Það er ekki óalgengt að halda að grasið sé grænna hinum megin við lækinn. Það er þó ekki alltaf raunin þegar yfir er komið.

Skoðun

Öldrunar­þjónustan – tæki­færi og á­skoranir

Sandra B. Franks skrifar

Íslenskt samfélag stendur frammi fyrir vaxandi þörf fyrir öldrunarþjónustu. Með hækkandi aldri þjóðarinnar er brýnt að tryggja öldruðum vandaða, virðulega og skilvirka þjónustu. Umönnun aldraðra nær yfir fjölþætta þjónustu sem tekur mið af líkamlegum, andlegum og félagslegum þörfum þeirra.

Skoðun

Chat­GPT um ís­lenska hús­næðis­markaðinn

Yngvi Ómar Sighvatsson skrifar

Eitt af grundvallarlögmálum hins svokallaða frjálsa markaðar er að vara seljist á því verði sem kaupandinn getur og vill greiða fyrir hana. En á íslenskum húsnæðismarkaði virðist þetta lögmál ekki virka. Húsnæðisverð hefur hækkað þrisvar sinnum meira en laun frá aldamótum, og draumurinn um eigið húsnæði hefur fjarlægst heilu kynslóðina.

Skoðun

Milljónir úr launa­umslögum til vopna­kaupa

Ástþór Magnússon skrifar

Íslenskir alþingismenn virðast æstir í að fjármagna stríðsvélina á meðan þeir skera niður velferðarþjónustu Íslendinga. Nú á að seilast í launaseðla starfsmanna Íslenskra fyrirtækja og taka frá hverjum starfsmannahóp milljónir króna til vopnakaupa. Tugi milljóna úr vösum starfsmanna stærri fyrirtækja.

Skoðun

Í orði en ekki á borði - stuðningur Ís­lands við Úkraínu

Erlingur Erlingsson skrifar

Rússum hefur orðið ágengt undanfarið í ólöglegri styrjöld sinni gegn Úkraínu og horfur eru heldur neikvæðar. Stuðningur Vesturlanda er áfram gríðarmikilvægur. Pólitískur stuðningur Íslands hefur verið aðdáunarverður, en því miður hefur stuðningur Íslands í verki ekki verið jafn kröftugur, og ekki í samræmi við yfirlýsingar stjórnvalda.

Skoðun

Fatlað fólk á Ís­landi

Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar

Staða fatlaðs fólks mikið til umfjöllunar í fjölmiðlum í síðustu viku. Af mismunandi ástæðum þó.

Skoðun

Tölum um það sem er í boði fyrir ungt fólk

Bjarney Rún Haraldsdóttir og Eva Rós Ólafsdóttir skrifa

Undanfarið hefur verið hávær umræða í samfélaginu um stöðu ungmenna, aukna vanlíðan þeirra og áhættuhegðun. Geta til að takast á við erfiðar tilfinningar með hjálplegum aðferðum er grunnur að geðheilbrigði allra.

Skoðun

Hver er á­byrgð Icelandair?

Sævar Þór Jónsson skrifar

Kynferðislegt ofbeldi er alvarleg meinsemd sem á ekki að viðgangast. Hins vegar þarf að fara varlega þegar ásakanir eru bornar á einstaklinga sama hvers eðlis þær eru. Kynferðisbrot geta ekki verið þar undanskilin, slík mál þurfa faglega og vandaða úrvinnslu.

Skoðun

Gervi­greindin og at­vinnu­lífið

Þorsteinn Siglaugsson skrifar

Veturinn 2022/23 markaði mikilvæg tímamót, en þá tók mannkynið að uppgötva möguleika spunagreindarinnar (e. generative AI). Nú er ljóst að þessi tækni er komin til að vera og fyrirtæki um allan heim eru tekin að nýta hana á markvissan hátt í rekstri.

Skoðun

Eiga í­búðir að vera heimili fólks eða fjár­festingar­kostur og munaðar­vara? - Seinni hluti

Magnea Marinósdóttir skrifar

Skv. samanburðarrannsókn frá 2019 sem náði til 20 landa innan Evrópusambandsins kom í ljós að um 15% af öllu húsnæði að meðaltali er viðbótarhúsnæði í eigu einstaklinga og lögaðila sem eru flokkaðir í tvo flokka, þ.e. „private landlords“ og „buy-to-let landlords“ frekar en verkalýðsfélaga, lífeyrissjóða eða stærri fjárfesta eða fjárfestingasjóða (e. institutional landlords).

Skoðun

Hinn stóri pakki ó­sýni­legrar reynslu

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Hinn stóri pakki ósýnilegrar reynslu hefur verið reynsla margra fyrir tíma leyfis til tjáskipta um erfiða reynslu. Veruleikamynd til að útskýra sig þegar dýpt tilfinninga var ekki til í málinu heldur.

Skoðun

GOGG, GOGG, GOGG og aftur GOGG

Guðrún Njálsdóttir skrifar

Sveitarfélagið mitt Grímsnes- og Grafningshreppur (GOGG) heldur áfram að halda því fram opinberlega að ég búi ólöglega í GOGG. Þessari fullyrðingu er ég ALLS ekki sammála þar sem lög gera ráð fyrir „að skrásetja skuli alla landsbyggðina“.

Skoðun

Eru sumir ís­lenskir stjórn­mála­menn að berg­mála á­róður Kremlar?

Guðni Freyr Öfjörð skrifar

Á undanförnum árum hefur hugmyndin um hnignun vestrænnar menningar og árásir á hefðbundin gildi orðið áberandi í stjórnmálaumræðu víða um heim. Þetta er ekki tilviljun, heldur afleiðing markvissrar áróðursherferðar frá rússneskum stjórnvöldum, samkvæmt ýmsum rannsóknum og fréttum.

Skoðun

Beðið eftir orku­mála­ráð­herra

Eggert Valur Guðmundsson og Gunnar Aron Ólason skrifa

Í maí 2024 hófst vinna sveitarstjórnar Rangárþings ytra við að leita svara við matsspurningum um hagræn áhrif vindorkuvers við Vaðöldu (Búrfellslund). Spurningarnar voru sendar til Landsvirkjunar, Fjármálaráðuneytisins, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.

Skoðun

„Við verðum að fylgja lögum“

Hópur listafólks skrifar

Barnasáttmáli Sameinuðu Þjóðanna er skýr. Hann þarf að vera það því honum er ætlað hið mikilvæga hlutverk á heimsvísu, að vernda öll börn.

Skoðun

Ég er ekki alki

Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar

Það er til fullt af fólki sem drekkur meira en ég. Fullyrðingin er sönn í þetta skiptið. Það er líka til fólk sem er miklu dónalegra en ég, fólk sem er gráðugra en ég, þunglyndara og kvíðnara en ég, frekari en ég. En hvað á ég að gera í því og er ég þá bara stikkfrí?

Skoðun

„Þetta reddast“ og heilsan að húfi?

Alexander Aron Guðjónsson og Ásta Logadóttir skrifa

Við eyðum stórum hluta lífsins á vinnustaðnum, og því skiptir máli að vinnuumhverfið sé ekki bara heilnæmt, heldur einnig þægilegt. Í nútímasamfélagi, þar sem fólk vinnur að jafnaði innandyra, gleymist stundum hversu mikilvægt það er að innivist sé í lagi.

Skoðun

Nauð­syn náms­gagna

Álfhildur Leifsdóttir og Hólmfríður Jennýar Árnadóttir skrifa

Mikilvægur hluti í námi barna og ungmenna eru námsgögn. Þau geta verið á ýmsu formi og einmitt mikilvægt að svo sé til að mæta fjölbreyttum þörfum nemenda. Nú er verið að endurskoða fyrirkomulag námsgagnaútgáfu í samræmi við aðgerð 9 í menntastefnu stjórnvalda til ársins 2030.

Skoðun