Tónlist

Nýtt upplag og góðir dómar

Nýtt upplag er komið til landsins af nýjustu útgáfu amiinu, The Lighthouse Project. Platan er því aftur fáanleg bæði á geisladisk og á vínyl en hún var uppseld hér heima sem og hjá erlendum birgjum.

Tónlist

Survival-myndband frá Eminem

Eminem hefur sent frá sér myndband við lagið Survival. Það hljómar í tölvuleiknum Call Of Duty: Ghosts og er annað lagið sem verður á næstu plötu rapparans, The Marshall Mathers LP 2.

Tónlist

Landsliðið í fótbolta á gestalista

Tónlistarmaðurinn Einar Lövdahl ætlar að bjóða íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og landsliðsþjálfaranum Lars Lagerbäck á útgáfutónleika sína á föstudagskvöld eftir landsleik Íslands og Kýpur.

Tónlist

Sólmundur í stað Gylfa Ægis

Lagið Brjálað stuðlag með Dr. Gunna og vinum hans fer í útvarpsspilun í dag. Það fylgir eftir vinsældum Glaðasta hunds í heimi sem hefur slegið rækilega í gegn að undanförnu.

Tónlist

Úr ridddarasögum í rokk og ról

Útgefandinn Óttar Felix Hauksson hefur lokið við BA-ritgerð sína í íslensku. Þar skrifaði hann um riddarasögur, bæði frumsamdar innlendar og þýddar.

Tónlist

Gítarinn er miðpunktur alheimsins

Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar, Steve Vai, heldur tónleika í Hörpu 11. október klukkan 22, tveimur tímum síðar en til stóð, vegna landsleiks Íslands og Kýpur í undankeppni HM í fótbolta.

Tónlist

Slær hárréttu sorglegu tónana

Jóhann Jóhannsson hefur fengið mjög góða dóma fyrir tónlist sína í Hollywood-spennumyndinni Prisoners sem var tekjuhæsta myndin í Bandaríkjunum um þarsíðustu helgi.

Tónlist