Tónlist Dúndurfréttir bjóða dýrari Zeppelin-týpuna Hljómsveitin Dúndurfréttir heldur Led Zeppelin-tónleika í Reykjavík 22. júní, eða nákvæmlega fjörutíu árum eftir að þessi víðfræga rokksveit spilaði í Laugardalshöll á Listahátíð í Reykjavík. Tveimur dögum síðar eru fyrirhugaðir sams konar tónleikar á Græna hattinum á Akureyri. Tónlist 1.5.2010 20:00 Christina fer yfir strikið - hermir eftir Lady Gaga Christina Aguilera sendi nýlega frá sér myndband við lagið Not Myself Tonight. Lagið markar endurkomu Aguilera og í myndbandinu virðist hún feta í fótspor poppprinessunnar Lady Gaga. Tónlist 1.5.2010 16:15 Trommari Seabear varð eftir heima Hljómsveitin Seabear er nýlögð af stað í stóra tónleikaferð um Evrópu til að kynna plötu sína We Built A Fire. Trommuleikari sveitarinnar, Kjartan Bragi Bjarnason, er þó ekki með í för því hann var að eignast sitt fyrsta barn. Tónlist 1.5.2010 15:30 Læknar rokka og poppa Læknastarfið er sveipað virðuleika og löngu námi en þó hafa ekki allir læknar legið yfir námsbókum alla sína hunds- og kattartíð því þeir eru þónokkrir sem hafa getið sér gott orð á tónlistarsviðinu. Tónlist 1.5.2010 15:00 Bretar hrifnir af Hjaltalín Hljómsveitin Hjaltalín fær mjög góða dóma fyrir aðra plötu sína, Terminal, í bresku tónlistartímaritunum Mojo og Uncut. Mojo gefur plötunni fjórar stjörnur af fimm mögulegum en Uncut gefur henni þrjár stjörnur af fimm. Tónlist 1.5.2010 10:30 Benni Hemm Hemm frumsýnir í Bandaríkjunum Nýtt tónlistarmyndband við lag Benna Hemm Hemm, Retaliate, var frumsýnt á bandarísku tónlistarsíðunni Spinner á dögunum. Lagið er á nýútkominni stuttskífu Benna og var myndbandið unnið af Skotunum Michael Kirkham og Vivien McDermid. Skífan kom út í Bandaríkjunum á þriðjudaginn og er myndbandinu ætlað að kynna hana. Tónlist 1.5.2010 06:00 Flowers með sólóplötu Þrátt fyrir eldri yfirlýsingar sínar hefur Brandon Flowers, söngvari The Killers, tilkynnt að hann ætli að gefa út sína fyrstu sólóplötu. Hún nefnist Flamingo og er væntanleg í búðir bráðum. Trommarinn Ronnie Vanucci er eini liðsmaður The Killers sem hefur prófað sig áfram utan sveitarinnar því hann er meðlimur ofurgrúppunnar Mt. Desolation ásamt liðsmönnum Keane, Mumford & Sons og The Long Winters. The Killers er í pásu um þessar mundir og ætti Flowers því að fá nægt svigrúm til að kynna nýju plötuna. Tónlist 1.5.2010 04:30 Þrjú ný tónverk frumflutt Á miðvikudagskvöld verða stórtónleikar í vegum tónlistarhópsins Caput í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg þar sem frumflutt verða þrjú ný íslensk verk, þeirra á meðal tveir nýir einleikskonsertar, annar saminn fyrir bassa en hinn fyrir píanó. Tónlist 1.5.2010 02:30 Jónsi fór úr að ofan Jónsi í svörtum fötum var í dúndurstuði á Trúbadorakeppni FM957 á Players í gærkvöldi. Tónlist 30.4.2010 17:28 Plata Susan Boyle mest seld á síðasta ári Alþjóðasamtök plötuútgefenda gáfu í dag út tölur um plötusölu ársins 2009. Þar kemur í ljós að plötusala minnkaði um sjö prósent á árinu. Tónlist 30.4.2010 14:28 Íslenska Eurovision-myndbandið komið á vefinn Loksins er hægt að berja augum myndbandið við Eurovision-lag Íslendinga, Je ne sais quoi með Heru Björk. Tónlist 30.4.2010 10:36 Júlí Heiðar vaktaður á tónleikum "Ég var alls ekki sáttur við þetta og fannst þetta einum of mikið af hinu góða,“ segir poppstjarnan Júlí Heiðar sem var vaktaður af lögreglu og barnaverndaryfirvöldum á tónleikum hans á Apótekinu í febrúar. Tónlist 30.4.2010 10:00 Nýtt lag frá Eminem Rapparinn Eminem hefur sent frá sér nýtt smáskífulag sem nefnist Not Afraid. Lagið verður að finna á væntanlegri plötu hans, Recovery, sem kemur út 21. júní. Tónlist 30.4.2010 08:30 Ísafoldarkvartett með tónleika Ein af ungu grúppunum sem starfa hér á landi úr klassíska geiranum er Ísafoldarkvartettinn sem er skipaður þeim Elfu Rún Kristinsdóttur, Helgu Þóru Björgvinsdóttur, Þórarni M. Baldurssyni og Margréti Árnadóttur. Hann hefur leikið saman frá stofnun Kammersveitarinnar Ísafoldar árið 2003 og er sprottinn úr því frjósama umhverfi og samstarfi sem kammersveitin hefur reynst. Kammersveitin Ísafold hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin árið 2008 sem flytjandi ársins í flokki sígildrar og samtímatónlistar og sama ár var hún valin Tónlistarhópur Reykjavíkurborgar. Tónlist 30.4.2010 08:00 Lag Hafdísar Huldar keppir á BBC Lagið Action Man er önnur smáskífan af Synchronised Swimmers plötu Hafdísar Huldar í Bretlandi, en lagið kemur út 31. maí. Lagið er þegar komið í spilun ytra og er núna eitt af eitt af þremur nýjum lögum sem keppa um að verða lag vikunnar í þættinum The Radcliffe and Maconie show. Tónlist 29.4.2010 20:51 Gósentíð handboltarokkara Svokallaðir handboltarokkarar eiga gósentíð í vændum miðað við þær plötur sem líta nú dagsins ljós hver á fætur annarri. Tónlist 29.4.2010 10:00 Trommunördast í þrjá daga Halldór Lárusson og Einar Scheving standa fyrir æfingabúðum í trommuleik í júní. Spilað verður í 8-9 tíma á dag. Tónlist 29.4.2010 09:00 Klárar stúdentinn á miðjum Evróputúr FM Belfast Hljómsveitin Retro Stefson mun hita upp fyrir Amadou og Miriam á opnunartónleikum Listahátíðar í Reykjavík sem fram fara 12. maí næstkomandi. Tónlist 29.4.2010 07:30 Krúttlagið um Eyjafjallajökul gefið út á heimsvísu Plötufyrirtækið Your Favorite Music kolféll fyrir litla krúttlaginu sem Elíza Newman samdi fyrir Al Jazeera. Tónlist 29.4.2010 06:30 Lights on the Highway safnar fyrir London Hljómsveitin Lights on the Highway er í mikilli sveiflu þessa dagana og safnar fyrir meikferð til London með tónleikum á Dillon. Tónlist 28.4.2010 17:30 Hjaltalín og Sinfó - aukatónleikar komnir í sölu Vegna gríðarlegs áhuga á tónleikum Hjaltalín og Sinfóníuhljómsveitar Íslands hafa aukatónleikar verið ákveðnir og er byrjað að selja miða á þá. Tónlist 28.4.2010 15:49 Johnny Cash á toppinn - sjö árum eftir dauðann Útvarpsstöðin X-ið spilar óvenjulegan X-Dominos lista seinnipartinn í dag. Tónlist 28.4.2010 14:30 Sjaldgæfur viðburður - Hank & Tank í sviðsljósið Hljómsveitin Hank & Tank heldur útgáfutónleika á Sódómu Reykjavík í kvöld til að kynna fyrstu plötu sína, Songs For The Birds, sem kom út rétt fyrir jól. Tónlist 28.4.2010 11:30 SSSól spáði fyrir um eldgosið Hljómsveitin SSSól hefur dustað rykið af níu ára gömlu lagi sem nefnist Ég veit þú spáir eldgosi. Tónlist 28.4.2010 08:30 Kennari frá Ólafsfirði í gítarkeppni í Búkarest Gítarleikarinn og tónlistarkennarinn Thiago Trinsi lenti nýverið í fjórða sæti í gítarkeppni sem var haldin í Búkarest í Rúmeníu en stór undankeppni var haldin á Netinu. Tónlist 28.4.2010 07:00 92 lög keppa í Þorskastríðinu „Þetta er stórglæsilegt að fá svona mikinn fjölda,“ segir Jón Þór Eyþórsson hjá Cod Music. Lokað var fyrir innsendingar á efni í lagakeppnina Þorskastríðið 2010 um síðustu helgi og tóku alls 92 flytjendur þátt. Tónlist 27.4.2010 10:00 Vel heppnað kokkteilboð Útón í LA Um 170 manns mættu í kokkteilboð sem Útón hélt í Los Angeles til að kynna íslenska tónlist fyrir Bandaríkjamönnum. Emilíana Torrini söng þar fimm lög við góðar undirtektir. Tónlist 27.4.2010 08:30 Ardís úr Idol syngur einsöng Ardís Ólöf Víkingsdóttir, sem lenti í fjórða sæti í fyrstu Idol-þáttaröðinni, útskrifaðist úr söngnámi í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum. Hún syngur einsöng með Kammerkór Reykjavíkur í Kristskirkju í kvöld. Tónlist 27.4.2010 06:00 Topp 50 ríkustu í tónlist | Myndir Breska blaðið Sunday Times birti í dag lista yfir 50 ríkustu í tónlistarbransanum í Bretlandi. Tónlist 25.4.2010 15:51 Emilíana Torrini syngur í kokteilboði Kynningarpartí fyrir íslenska tónlist verður haldið annað árið í röð á laugardaginn á heimili Lanette Phillips, eins virtasta framleiðanda tónlistarmyndbanda í heiminum, í Los Angeles. Tónlist 23.4.2010 03:00 « ‹ 172 173 174 175 176 177 178 179 180 … 226 ›
Dúndurfréttir bjóða dýrari Zeppelin-týpuna Hljómsveitin Dúndurfréttir heldur Led Zeppelin-tónleika í Reykjavík 22. júní, eða nákvæmlega fjörutíu árum eftir að þessi víðfræga rokksveit spilaði í Laugardalshöll á Listahátíð í Reykjavík. Tveimur dögum síðar eru fyrirhugaðir sams konar tónleikar á Græna hattinum á Akureyri. Tónlist 1.5.2010 20:00
Christina fer yfir strikið - hermir eftir Lady Gaga Christina Aguilera sendi nýlega frá sér myndband við lagið Not Myself Tonight. Lagið markar endurkomu Aguilera og í myndbandinu virðist hún feta í fótspor poppprinessunnar Lady Gaga. Tónlist 1.5.2010 16:15
Trommari Seabear varð eftir heima Hljómsveitin Seabear er nýlögð af stað í stóra tónleikaferð um Evrópu til að kynna plötu sína We Built A Fire. Trommuleikari sveitarinnar, Kjartan Bragi Bjarnason, er þó ekki með í för því hann var að eignast sitt fyrsta barn. Tónlist 1.5.2010 15:30
Læknar rokka og poppa Læknastarfið er sveipað virðuleika og löngu námi en þó hafa ekki allir læknar legið yfir námsbókum alla sína hunds- og kattartíð því þeir eru þónokkrir sem hafa getið sér gott orð á tónlistarsviðinu. Tónlist 1.5.2010 15:00
Bretar hrifnir af Hjaltalín Hljómsveitin Hjaltalín fær mjög góða dóma fyrir aðra plötu sína, Terminal, í bresku tónlistartímaritunum Mojo og Uncut. Mojo gefur plötunni fjórar stjörnur af fimm mögulegum en Uncut gefur henni þrjár stjörnur af fimm. Tónlist 1.5.2010 10:30
Benni Hemm Hemm frumsýnir í Bandaríkjunum Nýtt tónlistarmyndband við lag Benna Hemm Hemm, Retaliate, var frumsýnt á bandarísku tónlistarsíðunni Spinner á dögunum. Lagið er á nýútkominni stuttskífu Benna og var myndbandið unnið af Skotunum Michael Kirkham og Vivien McDermid. Skífan kom út í Bandaríkjunum á þriðjudaginn og er myndbandinu ætlað að kynna hana. Tónlist 1.5.2010 06:00
Flowers með sólóplötu Þrátt fyrir eldri yfirlýsingar sínar hefur Brandon Flowers, söngvari The Killers, tilkynnt að hann ætli að gefa út sína fyrstu sólóplötu. Hún nefnist Flamingo og er væntanleg í búðir bráðum. Trommarinn Ronnie Vanucci er eini liðsmaður The Killers sem hefur prófað sig áfram utan sveitarinnar því hann er meðlimur ofurgrúppunnar Mt. Desolation ásamt liðsmönnum Keane, Mumford & Sons og The Long Winters. The Killers er í pásu um þessar mundir og ætti Flowers því að fá nægt svigrúm til að kynna nýju plötuna. Tónlist 1.5.2010 04:30
Þrjú ný tónverk frumflutt Á miðvikudagskvöld verða stórtónleikar í vegum tónlistarhópsins Caput í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg þar sem frumflutt verða þrjú ný íslensk verk, þeirra á meðal tveir nýir einleikskonsertar, annar saminn fyrir bassa en hinn fyrir píanó. Tónlist 1.5.2010 02:30
Jónsi fór úr að ofan Jónsi í svörtum fötum var í dúndurstuði á Trúbadorakeppni FM957 á Players í gærkvöldi. Tónlist 30.4.2010 17:28
Plata Susan Boyle mest seld á síðasta ári Alþjóðasamtök plötuútgefenda gáfu í dag út tölur um plötusölu ársins 2009. Þar kemur í ljós að plötusala minnkaði um sjö prósent á árinu. Tónlist 30.4.2010 14:28
Íslenska Eurovision-myndbandið komið á vefinn Loksins er hægt að berja augum myndbandið við Eurovision-lag Íslendinga, Je ne sais quoi með Heru Björk. Tónlist 30.4.2010 10:36
Júlí Heiðar vaktaður á tónleikum "Ég var alls ekki sáttur við þetta og fannst þetta einum of mikið af hinu góða,“ segir poppstjarnan Júlí Heiðar sem var vaktaður af lögreglu og barnaverndaryfirvöldum á tónleikum hans á Apótekinu í febrúar. Tónlist 30.4.2010 10:00
Nýtt lag frá Eminem Rapparinn Eminem hefur sent frá sér nýtt smáskífulag sem nefnist Not Afraid. Lagið verður að finna á væntanlegri plötu hans, Recovery, sem kemur út 21. júní. Tónlist 30.4.2010 08:30
Ísafoldarkvartett með tónleika Ein af ungu grúppunum sem starfa hér á landi úr klassíska geiranum er Ísafoldarkvartettinn sem er skipaður þeim Elfu Rún Kristinsdóttur, Helgu Þóru Björgvinsdóttur, Þórarni M. Baldurssyni og Margréti Árnadóttur. Hann hefur leikið saman frá stofnun Kammersveitarinnar Ísafoldar árið 2003 og er sprottinn úr því frjósama umhverfi og samstarfi sem kammersveitin hefur reynst. Kammersveitin Ísafold hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin árið 2008 sem flytjandi ársins í flokki sígildrar og samtímatónlistar og sama ár var hún valin Tónlistarhópur Reykjavíkurborgar. Tónlist 30.4.2010 08:00
Lag Hafdísar Huldar keppir á BBC Lagið Action Man er önnur smáskífan af Synchronised Swimmers plötu Hafdísar Huldar í Bretlandi, en lagið kemur út 31. maí. Lagið er þegar komið í spilun ytra og er núna eitt af eitt af þremur nýjum lögum sem keppa um að verða lag vikunnar í þættinum The Radcliffe and Maconie show. Tónlist 29.4.2010 20:51
Gósentíð handboltarokkara Svokallaðir handboltarokkarar eiga gósentíð í vændum miðað við þær plötur sem líta nú dagsins ljós hver á fætur annarri. Tónlist 29.4.2010 10:00
Trommunördast í þrjá daga Halldór Lárusson og Einar Scheving standa fyrir æfingabúðum í trommuleik í júní. Spilað verður í 8-9 tíma á dag. Tónlist 29.4.2010 09:00
Klárar stúdentinn á miðjum Evróputúr FM Belfast Hljómsveitin Retro Stefson mun hita upp fyrir Amadou og Miriam á opnunartónleikum Listahátíðar í Reykjavík sem fram fara 12. maí næstkomandi. Tónlist 29.4.2010 07:30
Krúttlagið um Eyjafjallajökul gefið út á heimsvísu Plötufyrirtækið Your Favorite Music kolféll fyrir litla krúttlaginu sem Elíza Newman samdi fyrir Al Jazeera. Tónlist 29.4.2010 06:30
Lights on the Highway safnar fyrir London Hljómsveitin Lights on the Highway er í mikilli sveiflu þessa dagana og safnar fyrir meikferð til London með tónleikum á Dillon. Tónlist 28.4.2010 17:30
Hjaltalín og Sinfó - aukatónleikar komnir í sölu Vegna gríðarlegs áhuga á tónleikum Hjaltalín og Sinfóníuhljómsveitar Íslands hafa aukatónleikar verið ákveðnir og er byrjað að selja miða á þá. Tónlist 28.4.2010 15:49
Johnny Cash á toppinn - sjö árum eftir dauðann Útvarpsstöðin X-ið spilar óvenjulegan X-Dominos lista seinnipartinn í dag. Tónlist 28.4.2010 14:30
Sjaldgæfur viðburður - Hank & Tank í sviðsljósið Hljómsveitin Hank & Tank heldur útgáfutónleika á Sódómu Reykjavík í kvöld til að kynna fyrstu plötu sína, Songs For The Birds, sem kom út rétt fyrir jól. Tónlist 28.4.2010 11:30
SSSól spáði fyrir um eldgosið Hljómsveitin SSSól hefur dustað rykið af níu ára gömlu lagi sem nefnist Ég veit þú spáir eldgosi. Tónlist 28.4.2010 08:30
Kennari frá Ólafsfirði í gítarkeppni í Búkarest Gítarleikarinn og tónlistarkennarinn Thiago Trinsi lenti nýverið í fjórða sæti í gítarkeppni sem var haldin í Búkarest í Rúmeníu en stór undankeppni var haldin á Netinu. Tónlist 28.4.2010 07:00
92 lög keppa í Þorskastríðinu „Þetta er stórglæsilegt að fá svona mikinn fjölda,“ segir Jón Þór Eyþórsson hjá Cod Music. Lokað var fyrir innsendingar á efni í lagakeppnina Þorskastríðið 2010 um síðustu helgi og tóku alls 92 flytjendur þátt. Tónlist 27.4.2010 10:00
Vel heppnað kokkteilboð Útón í LA Um 170 manns mættu í kokkteilboð sem Útón hélt í Los Angeles til að kynna íslenska tónlist fyrir Bandaríkjamönnum. Emilíana Torrini söng þar fimm lög við góðar undirtektir. Tónlist 27.4.2010 08:30
Ardís úr Idol syngur einsöng Ardís Ólöf Víkingsdóttir, sem lenti í fjórða sæti í fyrstu Idol-þáttaröðinni, útskrifaðist úr söngnámi í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum. Hún syngur einsöng með Kammerkór Reykjavíkur í Kristskirkju í kvöld. Tónlist 27.4.2010 06:00
Topp 50 ríkustu í tónlist | Myndir Breska blaðið Sunday Times birti í dag lista yfir 50 ríkustu í tónlistarbransanum í Bretlandi. Tónlist 25.4.2010 15:51
Emilíana Torrini syngur í kokteilboði Kynningarpartí fyrir íslenska tónlist verður haldið annað árið í röð á laugardaginn á heimili Lanette Phillips, eins virtasta framleiðanda tónlistarmyndbanda í heiminum, í Los Angeles. Tónlist 23.4.2010 03:00