Viðskipti erlent Segir Apple vera „grafreit“ fyrir rekna starfsmenn Tesla Elon Musk segir að ef starfsmenn standi sig ekki hjá Tesla fari þeir að vinna hjá Apple. Viðskipti erlent 9.10.2015 14:48 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. Viðskipti erlent 8.10.2015 21:41 Urban Outfitters biður starfsmenn um að vinna kauplaust Vegna anna í október hefur Urban Outfitters sent starfsmönnum sínum tölvupóst þar sem biðlað er til þeirra að vinna launalaust. Viðskipti erlent 8.10.2015 15:57 Kynning Microsoft slær í gegn Fjölmiðlar ytra hafa farið fögrum orðum um bæði kynninguna sjálfa og þau tæki sem voru kynnt. Viðskipti erlent 7.10.2015 16:15 SABMiller hafnar tilboði Budweiser Peroni og Budweiser verða ekki undir sama hatti enn sem komið er. Viðskipti erlent 7.10.2015 14:03 Kalifornía innleiðir lög gegn kynbundnum launamuni Fyrirtæki þurfa samkvæmt nýjum lögum í Kaliforníu að sýna fram á að annað en kyn hafi spilað inn í hærri laun karla. Viðskipti erlent 7.10.2015 10:05 Stærsta bókabúð Bretlands hættir að selja Kindle Salan hefur farið dvínandi síðustu misseri. Viðskipti erlent 7.10.2015 08:23 Spá versta ári á Wall Street síðan 2008 Standard & Poor's hlutabréfavísitalan hefur lækkað um 6 prósent það sem af er ári. Viðskipti erlent 7.10.2015 07:00 Nýr iPad í búðir í nóvember Talið er að iPad Pro, ný útgáfa af spjaldtölvu Apple, fari í sölu í fyrstu viku nóvembermánaðar. Viðskipti erlent 6.10.2015 18:03 72% af 500 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna nota skattaskjól Apple er með mest af bandarískum fyrirtækjum í skattaskjólum. Viðskipti erlent 6.10.2015 15:20 Facebook ætlar að tengja Afríku við netið í gegnum gervihnött Tæknirisinn og Eutelsat munu að skjóta gervihnettinum á loft á næsta ári. Viðskipti erlent 6.10.2015 14:09 Hlutfall sárafátækra í fyrsta sinn innan við tíu prósent „Við erum fyrsta kynslóðin frá upphafi sem getur bundið enda á sárafátækt í heiminum,“ segir forstjóri Alþjóðabankans. Viðskipti erlent 5.10.2015 23:30 Apple áfram verðmætasta vörumerki heims Verðmæti Apple jókst um 43% árið 2015. Viðskipti erlent 5.10.2015 14:33 Tímamóta fríverslunarsamningur samþykktur Japan, Bandaríkin og 10 lönd í Kyrrahafinu hafa gert fríverslunarsamning sem nær yfir 40% af viðskiptasvæði heimsins. Viðskipti erlent 5.10.2015 13:18 Nýr forstjóri hjá Twitter Einn meðstofnenda Twitter er nýr forstjóri fyrirtækisins. Viðskipti erlent 5.10.2015 12:58 Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. Viðskipti erlent 4.10.2015 18:15 Tölvuþrjótar komust yfir gögn frá T-Mobile Nöfn og kennitölur fimmtán milljóna viðskiptavina nú í fórum þrjótanna. Viðskipti erlent 3.10.2015 07:00 Twitter skoðar að bjóða upp á lengri en 140 stafabila tíst Samskiptamiðilinn íhugar að bjóða upp á lengri tíst en hingað til hefur verið heimilt. Viðskipti erlent 2.10.2015 10:26 Ráðleggur gegn kaupum á hlutabréfum Costco Blaðamaður Wall Street Journal segir hlutabréfaverð Costco of hátt. Viðskipti erlent 1.10.2015 16:03 Nýtt hneykslismál?: Samsung sakað um álíka svindl og Volkswagen Prófanir á Samsung sjónvörpum benda til þess að þau noti meiri orku en gefið er upp. Viðskipti erlent 1.10.2015 13:43 ESB aðlagar reglur sínar um viðskipti með selaafurðir að reglum WTO Kanadísk og norsk stjórnvöld kærðu viðskiptabann ESB á selaafurðum til WTO fyrir fjórum árum. Viðskipti erlent 1.10.2015 12:37 Microsoft og Google slíðra sverðin Fyrirtækin hafa samið um vopnahlé í hugbúnaðarkapphlaupi síðustu ára. Viðskipti erlent 1.10.2015 12:01 Evrópubankinn hættur að kaupa skuldabréf Volkswagen Volkswagen mun líklega eiga í enn meiri erfiðuleikum en áður með að borga skuldir sínar. Viðskipti erlent 30.9.2015 16:19 Ralph Lauren hættir sem forstjóri Stefan Larsson, forstjóri Old Navy, mun taka við sem forstjóri Ralph Lauren. Viðskipti erlent 30.9.2015 13:35 25 ára og metinn á 270 milljarða Evan Spiegel, stofnandi snjallsímaforritsins Snapchat, er yngsti maðurinn á lista tímaritsins Forbes yfir ríkasta fólkið í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 29.9.2015 23:06 Ný vél leyfir þér að blanda kók heima hjá þér Bandaríska fyrirtækið Keurig Green Mountain hóf í dag sölu á vél sem skammtar kalda drykki á borð við Coca-Cola, Sprite og Dr. Pepper. Viðskipti erlent 29.9.2015 21:19 Þetta er ríkasta fólk Bandaríkjanna Engin kona er á lista yfir 10 ríkustu Bandaríkjamennina. Viðskipti erlent 29.9.2015 16:37 Axel Springer eignast Business Insider Þýskt fjölmiðlafyrirtæki sem áður reyndi að eignast FT hefur eignast Business Insider. Viðskipti erlent 29.9.2015 15:35 Nýr forstjóri Volkswagen keyrir fram stefnubreytingu Nýr forstjóri Volkswagen vill ekki bíða með það að breyta stjórnarháttum VW. Viðskipti erlent 28.9.2015 11:45 Shell stöðvar olíu- og gasleit á norðurslóðum Shell segir að ekki hafi fundist nægilegt magn olíu og gass í Burger J borholunni undan strönd Alaska til að réttlæta frekari rannsóknir. Viðskipti erlent 28.9.2015 11:14 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 334 ›
Segir Apple vera „grafreit“ fyrir rekna starfsmenn Tesla Elon Musk segir að ef starfsmenn standi sig ekki hjá Tesla fari þeir að vinna hjá Apple. Viðskipti erlent 9.10.2015 14:48
Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. Viðskipti erlent 8.10.2015 21:41
Urban Outfitters biður starfsmenn um að vinna kauplaust Vegna anna í október hefur Urban Outfitters sent starfsmönnum sínum tölvupóst þar sem biðlað er til þeirra að vinna launalaust. Viðskipti erlent 8.10.2015 15:57
Kynning Microsoft slær í gegn Fjölmiðlar ytra hafa farið fögrum orðum um bæði kynninguna sjálfa og þau tæki sem voru kynnt. Viðskipti erlent 7.10.2015 16:15
SABMiller hafnar tilboði Budweiser Peroni og Budweiser verða ekki undir sama hatti enn sem komið er. Viðskipti erlent 7.10.2015 14:03
Kalifornía innleiðir lög gegn kynbundnum launamuni Fyrirtæki þurfa samkvæmt nýjum lögum í Kaliforníu að sýna fram á að annað en kyn hafi spilað inn í hærri laun karla. Viðskipti erlent 7.10.2015 10:05
Stærsta bókabúð Bretlands hættir að selja Kindle Salan hefur farið dvínandi síðustu misseri. Viðskipti erlent 7.10.2015 08:23
Spá versta ári á Wall Street síðan 2008 Standard & Poor's hlutabréfavísitalan hefur lækkað um 6 prósent það sem af er ári. Viðskipti erlent 7.10.2015 07:00
Nýr iPad í búðir í nóvember Talið er að iPad Pro, ný útgáfa af spjaldtölvu Apple, fari í sölu í fyrstu viku nóvembermánaðar. Viðskipti erlent 6.10.2015 18:03
72% af 500 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna nota skattaskjól Apple er með mest af bandarískum fyrirtækjum í skattaskjólum. Viðskipti erlent 6.10.2015 15:20
Facebook ætlar að tengja Afríku við netið í gegnum gervihnött Tæknirisinn og Eutelsat munu að skjóta gervihnettinum á loft á næsta ári. Viðskipti erlent 6.10.2015 14:09
Hlutfall sárafátækra í fyrsta sinn innan við tíu prósent „Við erum fyrsta kynslóðin frá upphafi sem getur bundið enda á sárafátækt í heiminum,“ segir forstjóri Alþjóðabankans. Viðskipti erlent 5.10.2015 23:30
Apple áfram verðmætasta vörumerki heims Verðmæti Apple jókst um 43% árið 2015. Viðskipti erlent 5.10.2015 14:33
Tímamóta fríverslunarsamningur samþykktur Japan, Bandaríkin og 10 lönd í Kyrrahafinu hafa gert fríverslunarsamning sem nær yfir 40% af viðskiptasvæði heimsins. Viðskipti erlent 5.10.2015 13:18
Nýr forstjóri hjá Twitter Einn meðstofnenda Twitter er nýr forstjóri fyrirtækisins. Viðskipti erlent 5.10.2015 12:58
Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. Viðskipti erlent 4.10.2015 18:15
Tölvuþrjótar komust yfir gögn frá T-Mobile Nöfn og kennitölur fimmtán milljóna viðskiptavina nú í fórum þrjótanna. Viðskipti erlent 3.10.2015 07:00
Twitter skoðar að bjóða upp á lengri en 140 stafabila tíst Samskiptamiðilinn íhugar að bjóða upp á lengri tíst en hingað til hefur verið heimilt. Viðskipti erlent 2.10.2015 10:26
Ráðleggur gegn kaupum á hlutabréfum Costco Blaðamaður Wall Street Journal segir hlutabréfaverð Costco of hátt. Viðskipti erlent 1.10.2015 16:03
Nýtt hneykslismál?: Samsung sakað um álíka svindl og Volkswagen Prófanir á Samsung sjónvörpum benda til þess að þau noti meiri orku en gefið er upp. Viðskipti erlent 1.10.2015 13:43
ESB aðlagar reglur sínar um viðskipti með selaafurðir að reglum WTO Kanadísk og norsk stjórnvöld kærðu viðskiptabann ESB á selaafurðum til WTO fyrir fjórum árum. Viðskipti erlent 1.10.2015 12:37
Microsoft og Google slíðra sverðin Fyrirtækin hafa samið um vopnahlé í hugbúnaðarkapphlaupi síðustu ára. Viðskipti erlent 1.10.2015 12:01
Evrópubankinn hættur að kaupa skuldabréf Volkswagen Volkswagen mun líklega eiga í enn meiri erfiðuleikum en áður með að borga skuldir sínar. Viðskipti erlent 30.9.2015 16:19
Ralph Lauren hættir sem forstjóri Stefan Larsson, forstjóri Old Navy, mun taka við sem forstjóri Ralph Lauren. Viðskipti erlent 30.9.2015 13:35
25 ára og metinn á 270 milljarða Evan Spiegel, stofnandi snjallsímaforritsins Snapchat, er yngsti maðurinn á lista tímaritsins Forbes yfir ríkasta fólkið í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 29.9.2015 23:06
Ný vél leyfir þér að blanda kók heima hjá þér Bandaríska fyrirtækið Keurig Green Mountain hóf í dag sölu á vél sem skammtar kalda drykki á borð við Coca-Cola, Sprite og Dr. Pepper. Viðskipti erlent 29.9.2015 21:19
Þetta er ríkasta fólk Bandaríkjanna Engin kona er á lista yfir 10 ríkustu Bandaríkjamennina. Viðskipti erlent 29.9.2015 16:37
Axel Springer eignast Business Insider Þýskt fjölmiðlafyrirtæki sem áður reyndi að eignast FT hefur eignast Business Insider. Viðskipti erlent 29.9.2015 15:35
Nýr forstjóri Volkswagen keyrir fram stefnubreytingu Nýr forstjóri Volkswagen vill ekki bíða með það að breyta stjórnarháttum VW. Viðskipti erlent 28.9.2015 11:45
Shell stöðvar olíu- og gasleit á norðurslóðum Shell segir að ekki hafi fundist nægilegt magn olíu og gass í Burger J borholunni undan strönd Alaska til að réttlæta frekari rannsóknir. Viðskipti erlent 28.9.2015 11:14