Facebook hætti að fylgjast með fólki sem ekki er skráð Samúel Karl Ólason skrifar 9. nóvember 2015 23:09 Facebook segist ætla að áfrýja dómnum, en málið tengist svokallaðri vefköku sem fyrirtækið hefur notað í fimm ár. Vísir/Getty Dómstóll í Belgíu hefur skipað Facebook að hætta að fylgjast með og halda gögn um fólk sem ekki er skráð á samfélagsmiðilinn. Fyrirtækið hefur tvo sólarhringa til að verða við skipuninni. Facebook segist hins vegar ætla að áfrýja dómnum, en málið tengist svokallaðri vefköku sem fyrirtækið hefur notað í fimm ár. Hún er skráð í tölvu fólks sem fer inn á Facebook þrátt fyrir að vera ekki skráð þar. Dómstóllinn vill meina að Facebook þurfi að biðja um leyfi til að afla gagna um þetta fólk. samkvæmt BBC.Vefkökur eru einfaldar skrár sem segja til um hvaða heimasíður viðkomandi hefur heimsótt. Þær eru einnig notaðar til að sjá á hvað notandinn smellti og hve lengi hann var á heimasíðunni. Verði Facebook ekki við skipun dómstólsins gæti fyrirtækið átt yfir höfði sér allt að 250 þúsund evra sektir á degi hverjum. Það samsvara um 35 milljónum króna á dag. Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Dómstóll í Belgíu hefur skipað Facebook að hætta að fylgjast með og halda gögn um fólk sem ekki er skráð á samfélagsmiðilinn. Fyrirtækið hefur tvo sólarhringa til að verða við skipuninni. Facebook segist hins vegar ætla að áfrýja dómnum, en málið tengist svokallaðri vefköku sem fyrirtækið hefur notað í fimm ár. Hún er skráð í tölvu fólks sem fer inn á Facebook þrátt fyrir að vera ekki skráð þar. Dómstóllinn vill meina að Facebook þurfi að biðja um leyfi til að afla gagna um þetta fólk. samkvæmt BBC.Vefkökur eru einfaldar skrár sem segja til um hvaða heimasíður viðkomandi hefur heimsótt. Þær eru einnig notaðar til að sjá á hvað notandinn smellti og hve lengi hann var á heimasíðunni. Verði Facebook ekki við skipun dómstólsins gæti fyrirtækið átt yfir höfði sér allt að 250 þúsund evra sektir á degi hverjum. Það samsvara um 35 milljónum króna á dag.
Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira