Samsung þróar snjallan samlokusíma Sæunn Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2015 12:40 Þeir sem sakna gómlu góðu samlokusímanna munu koma til með að elska nýja Samsung símann. Vísir/Samsung Fyrir áratug síðan voru flestir vopnaðir svokölluðum samlokusímum, sem hentuðu einstaklega vel í að skella á viðmælanda. Margir sakna þeirra eflaust enda hafa þeir dottið úr tísku og vikið fyrir snjallsímum Apple og Android. Aðdáendur samlokusíma geta hins vegar glaðst á ný því Samsung er að þróa snjalla samlokusíma. Nýr sími Samsung, sem ber heitið SM-W2016 er snjallsími en er með útlit gömlu samlokusímanna. Android síminn er með tvo skjái, á báðum hliðum efri hlutans, 64 GB af minni og keyrir á Android 5.1.1 Lollipop stýrikerfinu. Þeir sem vilja geta nýtt sér gamla góða lyklaborðið á símanum. Talið er að síminn gæti slegið í gegn sem nostalgíu gripur. Tækni Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fyrir áratug síðan voru flestir vopnaðir svokölluðum samlokusímum, sem hentuðu einstaklega vel í að skella á viðmælanda. Margir sakna þeirra eflaust enda hafa þeir dottið úr tísku og vikið fyrir snjallsímum Apple og Android. Aðdáendur samlokusíma geta hins vegar glaðst á ný því Samsung er að þróa snjalla samlokusíma. Nýr sími Samsung, sem ber heitið SM-W2016 er snjallsími en er með útlit gömlu samlokusímanna. Android síminn er með tvo skjái, á báðum hliðum efri hlutans, 64 GB af minni og keyrir á Android 5.1.1 Lollipop stýrikerfinu. Þeir sem vilja geta nýtt sér gamla góða lyklaborðið á símanum. Talið er að síminn gæti slegið í gegn sem nostalgíu gripur.
Tækni Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira