Viðskipti erlent Volkswagen eykur umtalsvert við markaðshlutdeild sína Volkswagen Group hefur aukið markaðshlutdeild sína umtalsvert miðað við helstu keppinauta á heimssölumarkaðnum. Meðan heildarsala bíla í heiminum hefur minnkað um u.þ.b. 20% hefur aðeins orðið 4,7% samdráttur hjá Volkswagen Group. Viðskipti erlent 18.5.2009 13:45 Obama er íhaldssamur í persónulegum fjárfestingum Þegar kemur að persónulegum fjárfestingum er Barack Obama bandaríkjaforseti mjög íhaldssamur að því er segir í grein um málið á CNN Money. Stærstur hluti fjárfestinga forsetans er í bandarískum ríkisskuldabréfum. Viðskipti erlent 18.5.2009 13:16 Hlutur Fons í Ticket seldur á yfir 600 milljónir króna Norðmaðurinn Per G. Braathen hefur fest kaup á 29,3% hlut Fons í sænsku ferðaskrifstofunni Ticket. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni di.se er verðmæti hlutarins 680 milljónir kr. samkvæmt gengi hlutarins í morgun. Viðskipti erlent 18.5.2009 10:53 Danskir lífeyrissjóður rýrnuðu um 14% í fyrra Eignir danskra lífeyrissjóða rýrnuðu um 14% í fyrra en þrátt fyrir þetta tap eru forráðamenn sjóðanna nokkuð brattir og benda á að þetta sé mun betri útkoma en í flestum löndum Evrópu. Viðskipti erlent 18.5.2009 10:31 Mynd sem kostaði 9.000 krónur vekur athygli á Cannes Kvikmynd sem kostaði aðeins 45 pund að gera, eða tæpar 9.000 kr., hefur vakið mikla athygli á kvikmyndahátíðinni á Cannes. Viðskipti erlent 18.5.2009 10:01 Magasin du Nord og Illum í vandræðum með leiguskuldir Dönsku stórverslanirnar Magasin du Nord og Illum eru í vandræðum með húsaleiguskuldir. Samkvæmt heimildum blaðsins Börsen hafa þær vikufrest til að greiða skuldirnar annars verður dyrunum lokað. Viðskipti erlent 18.5.2009 08:32 Fimmtugur Ferrari er dýrasti fornbíll heimsins Ferrari Testa Rossa árgangur 1957 er orðinn dýrasti fornbíll heimsins eftir uppboð í dag. Hann var sleginn hæstbjóðenda á 9 milljónir evra eða rúmlega 1,5 milljarð kr. Viðskipti erlent 17.5.2009 20:00 NRK hefur ekki áhyggjur af kostnaðinum við Eurovision Norska ríkisútvarpið (NRK) hefur ekki áhyggjur af því að kostnaðurinn við að halda Eurovision í Osló á næsta ári muni skyggja á gleðina við að halda keppnina. Viðskipti erlent 17.5.2009 09:28 Skilanefnd Kaupþings krefur Tchenguiz um 35 milljarða Skilanefnd Kaupþings hefur stefnt breska fjárfestinum Robert Tchenguiz og krafið hann um 180 milljónir punda eða um 35 milljarða kr. Upphæðin er afrakstur af sölunni á hlut Tchenguiz í Somerfield sem skilanefndin telur að hafi átt að renna til bankans en ekki í vasa Tchenguiz. Viðskipti erlent 17.5.2009 08:41 Bílarisi lokar þúsund bílasölum Bílarisinn General Motors hyggst loka 1100 bílasölum víðsvegar um Bandaríkin. Um er að ræða hluta af gríðarlegri endurskipulagningu fyrirtæksins sem hefur farið illa út úr kreppunni. Viðskipti erlent 16.5.2009 11:22 Casper varð milljónamæringur á Klovn þáttunum Íslandsvinurinn Casper Christensen er orðinn milljónamæringur, í dönskum krónum, á hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Klovn sem sýndir hafa verið hérlendis. Viðskipti erlent 15.5.2009 14:30 Norska ríkið hefur fengið Kaupþingsfé sitt endurgreitt Kristin Halvorsen fjármálaráðherra Noregs segir að yfirtakan á starfsemi Kaupþings í Noregi hafi endað á farsælan hátt. Ríkissjóður Noregs hafi nú fengið allt endurgreitt sem sjóðurinn lagði út til innistæðueigenda hjá Kaupþingi í Noregi eftir bankahrunið s.l. haust. Viðskipti erlent 15.5.2009 10:33 Heimsmarkaðsverð á áli í niðursveiflu Heimsmarkaðsverð á áli hefur verið í niðursveiflu þessa vikuna eftir að orðrómur komst á kreik í upphafi vikunnar um að Kínverjar ætluðu að hefja framleiðslu á ný í nokkrum álvera sinna sem staðið hafa lokuð um hríð. Viðskipti erlent 15.5.2009 09:51 Kaupþing seldi 4,5% í Storebrand í morgun Gengið var frá sölunni á 4,5% hlut Kaupþings í norska tryggingar- og fjármálafyrirtækinu Storebrand í morgun. Söluverðið var nokkuð undir 10 milljörðum kr. Viðskipti erlent 15.5.2009 08:40 Chrysler lokar 800 bílasölum Bílaframleiðandinn Chrysler mun á næstunni loka 800 af 3.200 bílasölum sínum í Bandaríkjunum til að vinna sig hraðar út úr gjaldþrotinu, sem hluti fyrirtækisins sætti. Viðskipti erlent 15.5.2009 08:11 Kaupþing selur í Storebrand - gæti fengið 10 milljarða Kaupþing í Bretlandi hefur ákveðið að selja 4,5% hlut sinn í norska tryggingarfélaginu Storebrand. Hugsanlega fær bankinn rúma 10 milljarða kr. fyrir hlutinn. Viðskipti erlent 14.5.2009 20:45 Dóttir mafíuforingja úrskurðuð gjaldþrota Fjármálakreppan hefur nú læst klónum í eina umtöluðustu raunveruleikaþáttastjörnu Bandaríkjanna Victoriu Gotti, dóttur hins alræmda mafíuforingja John Gotti. Victoria hefur sumsé verið úrskurðuð persónulega gjaldþrota. Viðskipti erlent 14.5.2009 14:35 Schwarzenegger vill selja San Quentin fangelsið Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu leggur í dag fram tillögu um að selja San Quentin fangelsið og fleiri þekktar byggingar í ríkinu til að fá meira fé í ríkiskassann. Viðskipti erlent 14.5.2009 14:14 Japanskar húsmæður veðja á veikingu jensins Sjálfstæðir fjárfestar í Japan þ.e. húsmæður, ellilífeyrisþegar og viðskiptamenn, veðja nú á það í miklum mæli að jenið muni veikjast þegar meiri stöðugleiki kemst á efnahag landsins. Viðskipti erlent 14.5.2009 10:53 Tap á íslensku bönkunum verður kosningamál í Kent Kjördæminu Kent í Englandi er stjórnað af Íhaldsflokknum sem raunar hefur mikinn meirihluta í sveitarstjórnum héraðsins. En kosningar eru framundan og tap sveitarstjórnanna á íslensku bönkunum verður eitt af kosningarmálunum. Viðskipti erlent 14.5.2009 09:34 Noregur og Leichtenstein verða áfram í EES Stjórnvöld Noregs og Leichtenstein eru sammála um að halda áfram með EES-samninginn þrátt fyrir að Ísland gangi í Evrópusambandið. Viðskipti erlent 14.5.2009 09:08 Segir hættu á lækkuðu lánshæfismati Bandaríkjanna Bandaríkin eiga á hættu að lánshæfismat landsins verði lækkað úr toppeinkunninni AAA í fyrsta sinn síðan árið 1917. Þetta kemur fram í lesendabréfi sem David Walker fyrrum ríkisendurskoðandi Bandaríkjanna skrifar í Financial Times í dag og hefur farið sem logi um akur á viðskiptavefum heimsins. Viðskipti erlent 13.5.2009 13:15 ESB sektaði Intel um 180 milljarða króna Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sektað bandaríska örgjörvaframleiðandann Intel um jafnvirði ríflega 180 milljarða íslenskra króna, fyrir að hamla samkeppni og brjóta gegn samkeppnislögum. Sektin er sú hæsta sem sambandið hefur lagt á eitt fyrirtæki Viðskipti erlent 13.5.2009 12:17 Býður 1,6 milljóna lán með 0% vöxtum í eitt ár Handelsbanken í Svíþjóð býður nú upp á 100.000 sænskra kr. lán, eða 1,6 milljón kr., með 0% vöxtum í eitt ár. Lánið er ekki bundið við Svíþjóð því samkvæmt frétt á börsen.dk geta Danir einnig fengið þessi lán hjá bankanum. Viðskipti erlent 13.5.2009 11:14 Metfé fékkst fyrir sjaldgæfan bláan demant Metfé fékkst fyrir sjaldgæfan bláan demant á uppboði hjá Sotheby's í Genf en hann var sleginn á 6,2 milljónir punda eða um 1,2 milljarð kr. Viðskipti erlent 13.5.2009 10:22 Danir hætta við neyðaraðstoð til Lettlands Danski seðlabankinn, Nationalbanken, hefur ákveðið að framlengja ekki gjaldmiðlaskipasamningi sínum við Lettland sem hefur veitt Lettlandi mikilvæga neyðaraðstoð í formi aðgengis að evrum í skiptum fyrir lats. Um er að ræða samskonar samning og Ísland hefur við seðlabanka í þremur Norðurlandanna. Viðskipti erlent 13.5.2009 09:44 Dönsk eyja til sölu suður af Fjóni Fyrir 11,5 miljónir danskra kr., eða 264 milljónir kr., er nú hægt að festa kaup á lítilli eyju, Svelmö, sem liggur við suðurströndin á Fjóni í Danmörku. Viðskipti erlent 13.5.2009 09:16 Þrotabú Chrysler erfiður ljár í þúfu Allt að tvö ár getur tekið að fara gegnum þrotabú Chrysler-verksmiðjanna eftir að ítalski bílaframleiðandinn Fiat keypti stærstan hluta fyrirtækisins. Þeir 60 dagar, sem Barack Obama Bandaríkjaforseti gaf til verksins, hrökkva því að öllum líkindum skammt. Viðskipti erlent 13.5.2009 07:33 Aftur mótmæli í London vegna Kaupþings Stuðningsfólk Iðnaðar og vísindasafnsins (MOSI) í Manchester ætlar að efna til mótmæla við Westminster, þinghúsið í London, vegna tap safnsins á hruni Singer & Friedlander banka Kaupþings í Bretlandi. Safnið átti 900.000 pund eða rúmlega 170 milljónum kr. á reikningi hjá bankanum. Viðskipti erlent 12.5.2009 10:19 Tap deCODE minnkar um helming Tap deCODE á fyrsta ársfjórðungi ársins minnkaði um helming miðað við sama tímabil í fyrra. Tapið fór úr 26,7 milljónum dollara og niður í 12,6 milljónir dollara eða rúmlega 1,5 milljarð kr. í ár. Viðskipti erlent 12.5.2009 09:12 « ‹ 306 307 308 309 310 311 312 313 314 … 334 ›
Volkswagen eykur umtalsvert við markaðshlutdeild sína Volkswagen Group hefur aukið markaðshlutdeild sína umtalsvert miðað við helstu keppinauta á heimssölumarkaðnum. Meðan heildarsala bíla í heiminum hefur minnkað um u.þ.b. 20% hefur aðeins orðið 4,7% samdráttur hjá Volkswagen Group. Viðskipti erlent 18.5.2009 13:45
Obama er íhaldssamur í persónulegum fjárfestingum Þegar kemur að persónulegum fjárfestingum er Barack Obama bandaríkjaforseti mjög íhaldssamur að því er segir í grein um málið á CNN Money. Stærstur hluti fjárfestinga forsetans er í bandarískum ríkisskuldabréfum. Viðskipti erlent 18.5.2009 13:16
Hlutur Fons í Ticket seldur á yfir 600 milljónir króna Norðmaðurinn Per G. Braathen hefur fest kaup á 29,3% hlut Fons í sænsku ferðaskrifstofunni Ticket. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni di.se er verðmæti hlutarins 680 milljónir kr. samkvæmt gengi hlutarins í morgun. Viðskipti erlent 18.5.2009 10:53
Danskir lífeyrissjóður rýrnuðu um 14% í fyrra Eignir danskra lífeyrissjóða rýrnuðu um 14% í fyrra en þrátt fyrir þetta tap eru forráðamenn sjóðanna nokkuð brattir og benda á að þetta sé mun betri útkoma en í flestum löndum Evrópu. Viðskipti erlent 18.5.2009 10:31
Mynd sem kostaði 9.000 krónur vekur athygli á Cannes Kvikmynd sem kostaði aðeins 45 pund að gera, eða tæpar 9.000 kr., hefur vakið mikla athygli á kvikmyndahátíðinni á Cannes. Viðskipti erlent 18.5.2009 10:01
Magasin du Nord og Illum í vandræðum með leiguskuldir Dönsku stórverslanirnar Magasin du Nord og Illum eru í vandræðum með húsaleiguskuldir. Samkvæmt heimildum blaðsins Börsen hafa þær vikufrest til að greiða skuldirnar annars verður dyrunum lokað. Viðskipti erlent 18.5.2009 08:32
Fimmtugur Ferrari er dýrasti fornbíll heimsins Ferrari Testa Rossa árgangur 1957 er orðinn dýrasti fornbíll heimsins eftir uppboð í dag. Hann var sleginn hæstbjóðenda á 9 milljónir evra eða rúmlega 1,5 milljarð kr. Viðskipti erlent 17.5.2009 20:00
NRK hefur ekki áhyggjur af kostnaðinum við Eurovision Norska ríkisútvarpið (NRK) hefur ekki áhyggjur af því að kostnaðurinn við að halda Eurovision í Osló á næsta ári muni skyggja á gleðina við að halda keppnina. Viðskipti erlent 17.5.2009 09:28
Skilanefnd Kaupþings krefur Tchenguiz um 35 milljarða Skilanefnd Kaupþings hefur stefnt breska fjárfestinum Robert Tchenguiz og krafið hann um 180 milljónir punda eða um 35 milljarða kr. Upphæðin er afrakstur af sölunni á hlut Tchenguiz í Somerfield sem skilanefndin telur að hafi átt að renna til bankans en ekki í vasa Tchenguiz. Viðskipti erlent 17.5.2009 08:41
Bílarisi lokar þúsund bílasölum Bílarisinn General Motors hyggst loka 1100 bílasölum víðsvegar um Bandaríkin. Um er að ræða hluta af gríðarlegri endurskipulagningu fyrirtæksins sem hefur farið illa út úr kreppunni. Viðskipti erlent 16.5.2009 11:22
Casper varð milljónamæringur á Klovn þáttunum Íslandsvinurinn Casper Christensen er orðinn milljónamæringur, í dönskum krónum, á hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Klovn sem sýndir hafa verið hérlendis. Viðskipti erlent 15.5.2009 14:30
Norska ríkið hefur fengið Kaupþingsfé sitt endurgreitt Kristin Halvorsen fjármálaráðherra Noregs segir að yfirtakan á starfsemi Kaupþings í Noregi hafi endað á farsælan hátt. Ríkissjóður Noregs hafi nú fengið allt endurgreitt sem sjóðurinn lagði út til innistæðueigenda hjá Kaupþingi í Noregi eftir bankahrunið s.l. haust. Viðskipti erlent 15.5.2009 10:33
Heimsmarkaðsverð á áli í niðursveiflu Heimsmarkaðsverð á áli hefur verið í niðursveiflu þessa vikuna eftir að orðrómur komst á kreik í upphafi vikunnar um að Kínverjar ætluðu að hefja framleiðslu á ný í nokkrum álvera sinna sem staðið hafa lokuð um hríð. Viðskipti erlent 15.5.2009 09:51
Kaupþing seldi 4,5% í Storebrand í morgun Gengið var frá sölunni á 4,5% hlut Kaupþings í norska tryggingar- og fjármálafyrirtækinu Storebrand í morgun. Söluverðið var nokkuð undir 10 milljörðum kr. Viðskipti erlent 15.5.2009 08:40
Chrysler lokar 800 bílasölum Bílaframleiðandinn Chrysler mun á næstunni loka 800 af 3.200 bílasölum sínum í Bandaríkjunum til að vinna sig hraðar út úr gjaldþrotinu, sem hluti fyrirtækisins sætti. Viðskipti erlent 15.5.2009 08:11
Kaupþing selur í Storebrand - gæti fengið 10 milljarða Kaupþing í Bretlandi hefur ákveðið að selja 4,5% hlut sinn í norska tryggingarfélaginu Storebrand. Hugsanlega fær bankinn rúma 10 milljarða kr. fyrir hlutinn. Viðskipti erlent 14.5.2009 20:45
Dóttir mafíuforingja úrskurðuð gjaldþrota Fjármálakreppan hefur nú læst klónum í eina umtöluðustu raunveruleikaþáttastjörnu Bandaríkjanna Victoriu Gotti, dóttur hins alræmda mafíuforingja John Gotti. Victoria hefur sumsé verið úrskurðuð persónulega gjaldþrota. Viðskipti erlent 14.5.2009 14:35
Schwarzenegger vill selja San Quentin fangelsið Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu leggur í dag fram tillögu um að selja San Quentin fangelsið og fleiri þekktar byggingar í ríkinu til að fá meira fé í ríkiskassann. Viðskipti erlent 14.5.2009 14:14
Japanskar húsmæður veðja á veikingu jensins Sjálfstæðir fjárfestar í Japan þ.e. húsmæður, ellilífeyrisþegar og viðskiptamenn, veðja nú á það í miklum mæli að jenið muni veikjast þegar meiri stöðugleiki kemst á efnahag landsins. Viðskipti erlent 14.5.2009 10:53
Tap á íslensku bönkunum verður kosningamál í Kent Kjördæminu Kent í Englandi er stjórnað af Íhaldsflokknum sem raunar hefur mikinn meirihluta í sveitarstjórnum héraðsins. En kosningar eru framundan og tap sveitarstjórnanna á íslensku bönkunum verður eitt af kosningarmálunum. Viðskipti erlent 14.5.2009 09:34
Noregur og Leichtenstein verða áfram í EES Stjórnvöld Noregs og Leichtenstein eru sammála um að halda áfram með EES-samninginn þrátt fyrir að Ísland gangi í Evrópusambandið. Viðskipti erlent 14.5.2009 09:08
Segir hættu á lækkuðu lánshæfismati Bandaríkjanna Bandaríkin eiga á hættu að lánshæfismat landsins verði lækkað úr toppeinkunninni AAA í fyrsta sinn síðan árið 1917. Þetta kemur fram í lesendabréfi sem David Walker fyrrum ríkisendurskoðandi Bandaríkjanna skrifar í Financial Times í dag og hefur farið sem logi um akur á viðskiptavefum heimsins. Viðskipti erlent 13.5.2009 13:15
ESB sektaði Intel um 180 milljarða króna Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sektað bandaríska örgjörvaframleiðandann Intel um jafnvirði ríflega 180 milljarða íslenskra króna, fyrir að hamla samkeppni og brjóta gegn samkeppnislögum. Sektin er sú hæsta sem sambandið hefur lagt á eitt fyrirtæki Viðskipti erlent 13.5.2009 12:17
Býður 1,6 milljóna lán með 0% vöxtum í eitt ár Handelsbanken í Svíþjóð býður nú upp á 100.000 sænskra kr. lán, eða 1,6 milljón kr., með 0% vöxtum í eitt ár. Lánið er ekki bundið við Svíþjóð því samkvæmt frétt á börsen.dk geta Danir einnig fengið þessi lán hjá bankanum. Viðskipti erlent 13.5.2009 11:14
Metfé fékkst fyrir sjaldgæfan bláan demant Metfé fékkst fyrir sjaldgæfan bláan demant á uppboði hjá Sotheby's í Genf en hann var sleginn á 6,2 milljónir punda eða um 1,2 milljarð kr. Viðskipti erlent 13.5.2009 10:22
Danir hætta við neyðaraðstoð til Lettlands Danski seðlabankinn, Nationalbanken, hefur ákveðið að framlengja ekki gjaldmiðlaskipasamningi sínum við Lettland sem hefur veitt Lettlandi mikilvæga neyðaraðstoð í formi aðgengis að evrum í skiptum fyrir lats. Um er að ræða samskonar samning og Ísland hefur við seðlabanka í þremur Norðurlandanna. Viðskipti erlent 13.5.2009 09:44
Dönsk eyja til sölu suður af Fjóni Fyrir 11,5 miljónir danskra kr., eða 264 milljónir kr., er nú hægt að festa kaup á lítilli eyju, Svelmö, sem liggur við suðurströndin á Fjóni í Danmörku. Viðskipti erlent 13.5.2009 09:16
Þrotabú Chrysler erfiður ljár í þúfu Allt að tvö ár getur tekið að fara gegnum þrotabú Chrysler-verksmiðjanna eftir að ítalski bílaframleiðandinn Fiat keypti stærstan hluta fyrirtækisins. Þeir 60 dagar, sem Barack Obama Bandaríkjaforseti gaf til verksins, hrökkva því að öllum líkindum skammt. Viðskipti erlent 13.5.2009 07:33
Aftur mótmæli í London vegna Kaupþings Stuðningsfólk Iðnaðar og vísindasafnsins (MOSI) í Manchester ætlar að efna til mótmæla við Westminster, þinghúsið í London, vegna tap safnsins á hruni Singer & Friedlander banka Kaupþings í Bretlandi. Safnið átti 900.000 pund eða rúmlega 170 milljónum kr. á reikningi hjá bankanum. Viðskipti erlent 12.5.2009 10:19
Tap deCODE minnkar um helming Tap deCODE á fyrsta ársfjórðungi ársins minnkaði um helming miðað við sama tímabil í fyrra. Tapið fór úr 26,7 milljónum dollara og niður í 12,6 milljónir dollara eða rúmlega 1,5 milljarð kr. í ár. Viðskipti erlent 12.5.2009 09:12