Danskt félag Björgólfs Thors í miklum vandræðum 3. júlí 2009 11:26 Eignarhaldsfélagið SG Nord Holding sem er að hálfu í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar er í miklum vandræðum að því er segir í viðskiptablaðinu Börsen. Helsta eign SG Nord Holding er 30% hlutur í fasteignafélaginu Sjælsö Gruppen. Vegna fréttarinnar í Börsen féllu hlutabréf í Sjælsö Gruppen um 11% á markaðinum í Kaupmannahöfn í morgun en hafa náð sér á strik og undir hádegið var lækkunin komin niður í 2,4%. Samkvæmt umfjöllun Börsen eru það aðeins liðlegheit í viðskiptabönkum SG Nord Holding sem halda félaginu á floti í augnablikinu. Bankar þessir eru Straumur auk dönsku bankanna HSH Nord Bank og Aareal Bank. „Bæði Sjælsö Gruppen og SG Nord Holding eru í fjárhagsvandræðum. SG Nord Holding er í vandræðum með lán upp á 500 milljónir kr. (12 milljarða íslenskra kr.) sem greiða þarf vexti af," segir forstöðumaður greiningardeildar Nordea Markets, Michael West Hybolt, í samtali við Börsen. „Hingað til hafa vaxtagreiðslurnar upp á 25-35 milljónir kr. (600 til 840 milljónir íslenskra kr.) á ári verið greiddar með fjármagni frá Sjælsö Gruppen en nú er það ekki hægt lengur." Fjármagnsþörf SG Nord Holding er 100-220 milljónir danskra kr. í nýju lausafé í ár og á næsta ári. Björgólfur Thor á SG Nord Holding á móti bræðurnum Ib og Torben Rönje. Torben segir að ekki séu uppi áætlanir uim að selja af hlutnum í Sjælsö Gruppen til að útvega nýtt lausafé. Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Eignarhaldsfélagið SG Nord Holding sem er að hálfu í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar er í miklum vandræðum að því er segir í viðskiptablaðinu Börsen. Helsta eign SG Nord Holding er 30% hlutur í fasteignafélaginu Sjælsö Gruppen. Vegna fréttarinnar í Börsen féllu hlutabréf í Sjælsö Gruppen um 11% á markaðinum í Kaupmannahöfn í morgun en hafa náð sér á strik og undir hádegið var lækkunin komin niður í 2,4%. Samkvæmt umfjöllun Börsen eru það aðeins liðlegheit í viðskiptabönkum SG Nord Holding sem halda félaginu á floti í augnablikinu. Bankar þessir eru Straumur auk dönsku bankanna HSH Nord Bank og Aareal Bank. „Bæði Sjælsö Gruppen og SG Nord Holding eru í fjárhagsvandræðum. SG Nord Holding er í vandræðum með lán upp á 500 milljónir kr. (12 milljarða íslenskra kr.) sem greiða þarf vexti af," segir forstöðumaður greiningardeildar Nordea Markets, Michael West Hybolt, í samtali við Börsen. „Hingað til hafa vaxtagreiðslurnar upp á 25-35 milljónir kr. (600 til 840 milljónir íslenskra kr.) á ári verið greiddar með fjármagni frá Sjælsö Gruppen en nú er það ekki hægt lengur." Fjármagnsþörf SG Nord Holding er 100-220 milljónir danskra kr. í nýju lausafé í ár og á næsta ári. Björgólfur Thor á SG Nord Holding á móti bræðurnum Ib og Torben Rönje. Torben segir að ekki séu uppi áætlanir uim að selja af hlutnum í Sjælsö Gruppen til að útvega nýtt lausafé.
Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira