Danskt félag Björgólfs Thors í miklum vandræðum 3. júlí 2009 11:26 Eignarhaldsfélagið SG Nord Holding sem er að hálfu í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar er í miklum vandræðum að því er segir í viðskiptablaðinu Börsen. Helsta eign SG Nord Holding er 30% hlutur í fasteignafélaginu Sjælsö Gruppen. Vegna fréttarinnar í Börsen féllu hlutabréf í Sjælsö Gruppen um 11% á markaðinum í Kaupmannahöfn í morgun en hafa náð sér á strik og undir hádegið var lækkunin komin niður í 2,4%. Samkvæmt umfjöllun Börsen eru það aðeins liðlegheit í viðskiptabönkum SG Nord Holding sem halda félaginu á floti í augnablikinu. Bankar þessir eru Straumur auk dönsku bankanna HSH Nord Bank og Aareal Bank. „Bæði Sjælsö Gruppen og SG Nord Holding eru í fjárhagsvandræðum. SG Nord Holding er í vandræðum með lán upp á 500 milljónir kr. (12 milljarða íslenskra kr.) sem greiða þarf vexti af," segir forstöðumaður greiningardeildar Nordea Markets, Michael West Hybolt, í samtali við Börsen. „Hingað til hafa vaxtagreiðslurnar upp á 25-35 milljónir kr. (600 til 840 milljónir íslenskra kr.) á ári verið greiddar með fjármagni frá Sjælsö Gruppen en nú er það ekki hægt lengur." Fjármagnsþörf SG Nord Holding er 100-220 milljónir danskra kr. í nýju lausafé í ár og á næsta ári. Björgólfur Thor á SG Nord Holding á móti bræðurnum Ib og Torben Rönje. Torben segir að ekki séu uppi áætlanir uim að selja af hlutnum í Sjælsö Gruppen til að útvega nýtt lausafé. Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Eignarhaldsfélagið SG Nord Holding sem er að hálfu í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar er í miklum vandræðum að því er segir í viðskiptablaðinu Börsen. Helsta eign SG Nord Holding er 30% hlutur í fasteignafélaginu Sjælsö Gruppen. Vegna fréttarinnar í Börsen féllu hlutabréf í Sjælsö Gruppen um 11% á markaðinum í Kaupmannahöfn í morgun en hafa náð sér á strik og undir hádegið var lækkunin komin niður í 2,4%. Samkvæmt umfjöllun Börsen eru það aðeins liðlegheit í viðskiptabönkum SG Nord Holding sem halda félaginu á floti í augnablikinu. Bankar þessir eru Straumur auk dönsku bankanna HSH Nord Bank og Aareal Bank. „Bæði Sjælsö Gruppen og SG Nord Holding eru í fjárhagsvandræðum. SG Nord Holding er í vandræðum með lán upp á 500 milljónir kr. (12 milljarða íslenskra kr.) sem greiða þarf vexti af," segir forstöðumaður greiningardeildar Nordea Markets, Michael West Hybolt, í samtali við Börsen. „Hingað til hafa vaxtagreiðslurnar upp á 25-35 milljónir kr. (600 til 840 milljónir íslenskra kr.) á ári verið greiddar með fjármagni frá Sjælsö Gruppen en nú er það ekki hægt lengur." Fjármagnsþörf SG Nord Holding er 100-220 milljónir danskra kr. í nýju lausafé í ár og á næsta ári. Björgólfur Thor á SG Nord Holding á móti bræðurnum Ib og Torben Rönje. Torben segir að ekki séu uppi áætlanir uim að selja af hlutnum í Sjælsö Gruppen til að útvega nýtt lausafé.
Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira