Lestur hættulegur sjóninni 8. júlí 2004 00:01 Helsta ástæðan fyrir aukinni nærsýni meðal Asíubúa er sú að lífsstíll þeirra hefur tekið miklum breytingum. Nú er svo komið að þar sem ástandið er verst, í Singapúr, eru fjórir af hverjum fimm átján ára piltum sem gegna herþjónustu nærsýnir. Fyrir þrjátíu árum var einungis fjórði hver nýliði nærsýnn. Í grein í New Scientist segir að ein nærtækasta skýringin á því að sífellt fleiri ungmenni greinist nærsýn sé sú að þau einblína mun meira en áður á hluti sem eru nálægt þeim, einkum tölvuskjái, sjónvörp og bækur. Augað aðlagar sig að þessu til að minnka álagið sem þarf til að sjá hluti í fókus. Þetta gerir að verkum að augað á erfiðara með að sjá fjarlægari hluti í fókus. Því hefur lengi verið haldið fram að meiri tíðni nærsýni í Asíu megi rekja til genasamsetningar. Þessu vísa vísindamennirnir Morgan og Kathryn Rose við Háskólann í Sidney á bug, eftir að hafa kannað yfir 40 rannsóknir. Þau segja meiri tengsl milli mikils lestrar og nærsýni en uppruna fólks og nærsýni. Talið er að nærsýni kunni að aukast á Vesturlöndum rétt eins og hún hefur gert í Asíu. Erlent Heilsa Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Helsta ástæðan fyrir aukinni nærsýni meðal Asíubúa er sú að lífsstíll þeirra hefur tekið miklum breytingum. Nú er svo komið að þar sem ástandið er verst, í Singapúr, eru fjórir af hverjum fimm átján ára piltum sem gegna herþjónustu nærsýnir. Fyrir þrjátíu árum var einungis fjórði hver nýliði nærsýnn. Í grein í New Scientist segir að ein nærtækasta skýringin á því að sífellt fleiri ungmenni greinist nærsýn sé sú að þau einblína mun meira en áður á hluti sem eru nálægt þeim, einkum tölvuskjái, sjónvörp og bækur. Augað aðlagar sig að þessu til að minnka álagið sem þarf til að sjá hluti í fókus. Þetta gerir að verkum að augað á erfiðara með að sjá fjarlægari hluti í fókus. Því hefur lengi verið haldið fram að meiri tíðni nærsýni í Asíu megi rekja til genasamsetningar. Þessu vísa vísindamennirnir Morgan og Kathryn Rose við Háskólann í Sidney á bug, eftir að hafa kannað yfir 40 rannsóknir. Þau segja meiri tengsl milli mikils lestrar og nærsýni en uppruna fólks og nærsýni. Talið er að nærsýni kunni að aukast á Vesturlöndum rétt eins og hún hefur gert í Asíu.
Erlent Heilsa Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira