Sviðsettu mótorhjólaslysið 19. ágúst 2004 00:01 Nú bendir allt til þess, samkvæmt frumrannsókn grísku lögreglunnar, að spretthlaupararnir grísku, Kostadinos Kenteris og Ekaterini Thanou, hafi sviðsett mótorhjólaslys sem þau sögðust hafa lent í síðastliðið fimmtudagskvöld eftir að þau mættu ekki í boðað lyfjapróf. Í kjölfarið var ákveðið að setja þau í keppnisbann. Haft hefur verið eftir háttsettum embættismanni að rannsókn grísks saksóknara sýni fram á að annaðhvort hafi slysið ekki átt sér stað, eða þá að spretthlaupararnir hafi sjálfir sett slysið á svið í þeim tilgangi að veita sjálfum sér áverka. Öll kurl eru ekki enn komin til grafar í þessu sorglega máli, sem þegar hefur sett svartan blett á ólympíuleikana. Málið á án efa eftir að draga mikinn dilk á eftir sér. Grískum almenningi svíður það sérlega sárt að Kenteris skuli tengjast slíku máli því hann átt einmitt að tendra ólympíueldinn á opnunarhátíðinni og var afar vinsæll og virtur í heimalandinu. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Nú bendir allt til þess, samkvæmt frumrannsókn grísku lögreglunnar, að spretthlaupararnir grísku, Kostadinos Kenteris og Ekaterini Thanou, hafi sviðsett mótorhjólaslys sem þau sögðust hafa lent í síðastliðið fimmtudagskvöld eftir að þau mættu ekki í boðað lyfjapróf. Í kjölfarið var ákveðið að setja þau í keppnisbann. Haft hefur verið eftir háttsettum embættismanni að rannsókn grísks saksóknara sýni fram á að annaðhvort hafi slysið ekki átt sér stað, eða þá að spretthlaupararnir hafi sjálfir sett slysið á svið í þeim tilgangi að veita sjálfum sér áverka. Öll kurl eru ekki enn komin til grafar í þessu sorglega máli, sem þegar hefur sett svartan blett á ólympíuleikana. Málið á án efa eftir að draga mikinn dilk á eftir sér. Grískum almenningi svíður það sérlega sárt að Kenteris skuli tengjast slíku máli því hann átt einmitt að tendra ólympíueldinn á opnunarhátíðinni og var afar vinsæll og virtur í heimalandinu.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira