Lífið á leikunum 20. ágúst 2004 00:01 Lífið á aðalólympíusvæðinu snýst ekki eingöngu um sjálfar íþróttirnar. Það snýst einnig um að hafa ofan af fyrir og skemmta þúsundum gesta frá flestum þjóðum heimsins. Sjá til þess að þeir upplifi skemmtun sem er engri annarri lík. Aðalólympíusvæðið er einstaklega glæsilegt en þar er að finna sjálfan Ólympíuleikvanginn, tennishöll og þrjá minni velli, fimleikahöll, dýfinga- og sundknattleikshöll, hjólreiðahöll og aðalsundlaugina. Svæðið er gríðarstórt, veitingatjöld eru á hverju strái og tvö risastór listaverk setja sérstaklega fagran svip á svæðið. Annað þeirra er nokkurs konar skjólveggur fyrir sólinni en hann er hvítur og tæpur kílómetri á lengd. Hann er rúmir 100 metrar á hæð og gengur í bylgjulaga hreyfingum þegar kveikt er á honum. Ótrúlegt mannvirki. Hitt er risastór hvít bogagöng og mitt á milli þessara mannvirkja eru stórar tjarnir og fagrir gosbrunnar. Sannkallað ævintýraland. Þá er ótalið McDonald´s veitingastaður, minjagripaverslanir og flest annað sem fylgir slíku batteríi sem Ólympíuleikarnir eru. Svo má ekki gleyma því að hinn geysivinsæli þáttur Today Show með Katie Couric og Matt Lauer er sendur út á svæðinu og geta gestir fylgst með útsendingu. Stjörnurnar gefa sér síðan tíma á hverjum degi til þess að tala við fólkið sem fylgist með um leið og þær gefa eiginhandaráritanir í gríð og erg. Þarna á þessu fagra svæði spóka þúsundir manna frá öllum heimshornum sig á hverjum degi í sátt og samlyndi. Allir virðast bera ólympíuandann í brjósti og eru miklir vinir, kurteisir og hjálplegir við náungann. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Í beinni: Keflavík - Valur | Meistarar mætast Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Í beinni: Þór Þ. - ÍR | Gætu orðið jöfn að leik loknum Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Sjá meira
Lífið á aðalólympíusvæðinu snýst ekki eingöngu um sjálfar íþróttirnar. Það snýst einnig um að hafa ofan af fyrir og skemmta þúsundum gesta frá flestum þjóðum heimsins. Sjá til þess að þeir upplifi skemmtun sem er engri annarri lík. Aðalólympíusvæðið er einstaklega glæsilegt en þar er að finna sjálfan Ólympíuleikvanginn, tennishöll og þrjá minni velli, fimleikahöll, dýfinga- og sundknattleikshöll, hjólreiðahöll og aðalsundlaugina. Svæðið er gríðarstórt, veitingatjöld eru á hverju strái og tvö risastór listaverk setja sérstaklega fagran svip á svæðið. Annað þeirra er nokkurs konar skjólveggur fyrir sólinni en hann er hvítur og tæpur kílómetri á lengd. Hann er rúmir 100 metrar á hæð og gengur í bylgjulaga hreyfingum þegar kveikt er á honum. Ótrúlegt mannvirki. Hitt er risastór hvít bogagöng og mitt á milli þessara mannvirkja eru stórar tjarnir og fagrir gosbrunnar. Sannkallað ævintýraland. Þá er ótalið McDonald´s veitingastaður, minjagripaverslanir og flest annað sem fylgir slíku batteríi sem Ólympíuleikarnir eru. Svo má ekki gleyma því að hinn geysivinsæli þáttur Today Show með Katie Couric og Matt Lauer er sendur út á svæðinu og geta gestir fylgst með útsendingu. Stjörnurnar gefa sér síðan tíma á hverjum degi til þess að tala við fólkið sem fylgist með um leið og þær gefa eiginhandaráritanir í gríð og erg. Þarna á þessu fagra svæði spóka þúsundir manna frá öllum heimshornum sig á hverjum degi í sátt og samlyndi. Allir virðast bera ólympíuandann í brjósti og eru miklir vinir, kurteisir og hjálplegir við náungann.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Í beinni: Keflavík - Valur | Meistarar mætast Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Í beinni: Þór Þ. - ÍR | Gætu orðið jöfn að leik loknum Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Sjá meira