Börn gangi um sjálfala 30. september 2004 00:01 Samtökin Heimili og skóli hafa áhyggjur af því að börn gangi um sjálfala meðan verkfall grunnskólakennara varir. Svo virðist sem kennarar séu einnig í hálfgerðu reiðileysi. Ingibjörg Ingadóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla, segir forvarnarfulltrúa sjá breytingu. Foreldrar og börn virði ekki útivistartíma og svörin sem fulltrúarnir fá eru að börnin þurfi ekki að vakna í skólann á morgnana og því sé í lagi að vera svo lengi úti. Þótt gott sé að sofa út á morgnana og hætturnar litlar í því sambandi, þá hafa samtökin áhyggjur, t.a.m. af vímuefnaneyslu. Ingibjörg segist líka hafa áhyggjur af almennum neysluvenjum krakkanna og telur hætt við því að þeir borði meiri óhollustu í verkfallinu. Svo virðist sem kennarar séu einnig í hálfgerðu reiðileysi. Hundrað og fimmtíu grunnskólakennarar biðu eftir því að Þjóðminjasafnið opnaði í morgun. Á milli þrjú og fjögur hundruð kennara sóttu safnið heim fyrstu klukkustundina sem það var opið og þeir komu víðs vegar að. Magnea Antonsdóttir, kennari í Fossvogsskóla, sagðist vera að reyna að fá einhverja tilbreytingu og fræðast um leið. Leifur Ingi Vilmundarson, kennari í Garði, vildi aðspurður ekki kannast við að kennarar væru farnir að fá fráhvarfseinkenni. Hann sagði mikilvægt að kennarar stæðu saman. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira
Samtökin Heimili og skóli hafa áhyggjur af því að börn gangi um sjálfala meðan verkfall grunnskólakennara varir. Svo virðist sem kennarar séu einnig í hálfgerðu reiðileysi. Ingibjörg Ingadóttir, verkefnastjóri hjá Heimili og skóla, segir forvarnarfulltrúa sjá breytingu. Foreldrar og börn virði ekki útivistartíma og svörin sem fulltrúarnir fá eru að börnin þurfi ekki að vakna í skólann á morgnana og því sé í lagi að vera svo lengi úti. Þótt gott sé að sofa út á morgnana og hætturnar litlar í því sambandi, þá hafa samtökin áhyggjur, t.a.m. af vímuefnaneyslu. Ingibjörg segist líka hafa áhyggjur af almennum neysluvenjum krakkanna og telur hætt við því að þeir borði meiri óhollustu í verkfallinu. Svo virðist sem kennarar séu einnig í hálfgerðu reiðileysi. Hundrað og fimmtíu grunnskólakennarar biðu eftir því að Þjóðminjasafnið opnaði í morgun. Á milli þrjú og fjögur hundruð kennara sóttu safnið heim fyrstu klukkustundina sem það var opið og þeir komu víðs vegar að. Magnea Antonsdóttir, kennari í Fossvogsskóla, sagðist vera að reyna að fá einhverja tilbreytingu og fræðast um leið. Leifur Ingi Vilmundarson, kennari í Garði, vildi aðspurður ekki kannast við að kennarar væru farnir að fá fráhvarfseinkenni. Hann sagði mikilvægt að kennarar stæðu saman.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira