Skorið verður niður á LSH 13. október 2005 14:44 Framkvæmdastjórn Landspítala háskólasjúkarhúss kemur saman í dag til að fara yfir sparnaðarkröfur á hendur spítalanum og setjast að nýju yfir tillögur um hvernig væntanlegum niðurskurði verður háttað. "Miðað við útkomuspá ársins í ár lítur út fyrir að við munum þurfa að draga saman á næsta ári um 6-700 milljónir króna," sagði Anna Lilja. Hún sagði að spítalanum hefði upphaflega verið gert að spara um 1.400 milljónir króna á þessu ári og því næsta. Sú krafa hefði verið minnkuð um tæpar 500 milljónir á næsta ári. Af sparnaðarkröfunni í ár hefði tekist að spara tæplega tvo þriðju hluta. Eftir stæðu 300-350 milljónir í halla á árinu. Í fjárlögum væri gert ráð fyrir ámóta upphæð í niðurskurði á næsta ári, þannig að samtals væri krafan upp á 6-700 milljónir. "Við báðum um að sparnaðarkrafan sem gerð var í ár yrði látin duga," sagði Anna Lilja. "Jafnframt að við fengjum rétta uppfærslu á s-merktu lyfin, sem hefði þá verið um 10 prósent í staðinn fyrir 3,5 eins og gert er ráð fyrir í fjárlögum. Auðvitað erum við þakklát fyrir að sparnaðarkrafan er minnkuð en hún er erfið samt sem áður. Við töldum að við myndum geta haldið nokkurn veginn svipaðri þjónustu ef við hefðum ekki þurft að lenda í niðurskurði á næsta ári umfram þessar 300-350 milljónir, sem standa út af borðinu." Fjárlagafrumvarp 2005 Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Framkvæmdastjórn Landspítala háskólasjúkarhúss kemur saman í dag til að fara yfir sparnaðarkröfur á hendur spítalanum og setjast að nýju yfir tillögur um hvernig væntanlegum niðurskurði verður háttað. "Miðað við útkomuspá ársins í ár lítur út fyrir að við munum þurfa að draga saman á næsta ári um 6-700 milljónir króna," sagði Anna Lilja. Hún sagði að spítalanum hefði upphaflega verið gert að spara um 1.400 milljónir króna á þessu ári og því næsta. Sú krafa hefði verið minnkuð um tæpar 500 milljónir á næsta ári. Af sparnaðarkröfunni í ár hefði tekist að spara tæplega tvo þriðju hluta. Eftir stæðu 300-350 milljónir í halla á árinu. Í fjárlögum væri gert ráð fyrir ámóta upphæð í niðurskurði á næsta ári, þannig að samtals væri krafan upp á 6-700 milljónir. "Við báðum um að sparnaðarkrafan sem gerð var í ár yrði látin duga," sagði Anna Lilja. "Jafnframt að við fengjum rétta uppfærslu á s-merktu lyfin, sem hefði þá verið um 10 prósent í staðinn fyrir 3,5 eins og gert er ráð fyrir í fjárlögum. Auðvitað erum við þakklát fyrir að sparnaðarkrafan er minnkuð en hún er erfið samt sem áður. Við töldum að við myndum geta haldið nokkurn veginn svipaðri þjónustu ef við hefðum ekki þurft að lenda í niðurskurði á næsta ári umfram þessar 300-350 milljónir, sem standa út af borðinu."
Fjárlagafrumvarp 2005 Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira