Kjarabarátta sem þarf að heyja 20. október 2004 00:01 "Ég ætla að vona að kennararnir standi sig enda er þetta kjarabarátta sem þarf að heyja. Ég er hrifinn af því sem kennarar eru að gera og samtakamáttur þeirra er mikill," segir Birgir. "Kennararnir virðast standa allir sem einn í þessari deilu og mættu aðrir taka þá til fyrirmyndar. Allir launþegar ættu að gera það," segir hann. Birgir segist vona að kennarar fái kröfur sínar uppfylltar í deilunni. Þeir eigi fyllilega skilið þá hækkun sem þeir eru að fara fram á. Aðspurður segir Birgir það fáránlegt ef sett yrðu lög gegn verkfallinu. "Við höfum oft orðið fyrir þessu sjálfir, sjómenn, og lent í miklum slag vegna þess," segir Birgir. "Það stendur aldrei á þingmönnum og ráðherrum þegar þeir þurfa hærri laun sjálfir. Þá rennur allt í gegn og enginn segir orð. En þegar einhver, eins og kennarar, ætlar að fá meira salt í grautinn verður allt vitlaust. Ráðamenn ættu að hugsa sinn gang," segir Birgir og bendir jafnframt á að laun hafi verið hækkuð hjá framhaldsskólakennurum. "Sveitarfélögin verða að leggja fram meira fé til skólanna. Þau eru búin að gera samning við ríkið og sá samningur á að standa. Það þýðir ekki fyrir sveitarfélögin að væla vegna þess og kenna öðrum um að ekki sé hægt að leysa deiluna," segir Birgir. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira
"Ég ætla að vona að kennararnir standi sig enda er þetta kjarabarátta sem þarf að heyja. Ég er hrifinn af því sem kennarar eru að gera og samtakamáttur þeirra er mikill," segir Birgir. "Kennararnir virðast standa allir sem einn í þessari deilu og mættu aðrir taka þá til fyrirmyndar. Allir launþegar ættu að gera það," segir hann. Birgir segist vona að kennarar fái kröfur sínar uppfylltar í deilunni. Þeir eigi fyllilega skilið þá hækkun sem þeir eru að fara fram á. Aðspurður segir Birgir það fáránlegt ef sett yrðu lög gegn verkfallinu. "Við höfum oft orðið fyrir þessu sjálfir, sjómenn, og lent í miklum slag vegna þess," segir Birgir. "Það stendur aldrei á þingmönnum og ráðherrum þegar þeir þurfa hærri laun sjálfir. Þá rennur allt í gegn og enginn segir orð. En þegar einhver, eins og kennarar, ætlar að fá meira salt í grautinn verður allt vitlaust. Ráðamenn ættu að hugsa sinn gang," segir Birgir og bendir jafnframt á að laun hafi verið hækkuð hjá framhaldsskólakennurum. "Sveitarfélögin verða að leggja fram meira fé til skólanna. Þau eru búin að gera samning við ríkið og sá samningur á að standa. Það þýðir ekki fyrir sveitarfélögin að væla vegna þess og kenna öðrum um að ekki sé hægt að leysa deiluna," segir Birgir.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira