Aftur í Karphúsið án lausnar 25. október 2004 00:01 "Menn koma fullkomlega óbundnir til fundarins," segir Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari sem boðað hefur samninganefndir kennara og sveitarfélaganna í Karphúsið eftir fund með forsætisráðherra. Ekki stóð til að funda fyrr en 4. nóvember nema annar hvor deilenda hefði einhvað fram að bjóða. Hvorugur þeirra segir svo vera. Þeir mæti að beiðni ríkissáttasemjara sem hyggst hvorki leggja miðlunartillögu á borð deilenda né drög að tillögu eins og á fimmtudag. Hann segir forsætisráðherra ekki hafa boðað að lög verði sett á verkfallið heldur snúist fundurinn um stöðuna í kjaraviðræðunum. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir ekki ljóst hvort einhvað nýtt sé í stöðunni eða hvort fundurinn með forsætisráðherra hafi verið settur til að friða þjóðina: "Ég varaði við því eftir fundinn í stjórnarráðinu í gærmorgun að ekki væri gott ef menn sætu inni í Karphúsi án þess að eitthvað væri á borðinu sem gæti leitt eitthvað jákvætt af sér." Birgir Björn Sigurjónsson, formaður launanefndar sveitarfélaga í viðræðum við kennara, segir nefndina ganga með opnum huga til fundarins. Sveitarfélögin geti þó ekki teygt sig lengra en ríkissáttasemjari mælti með í drögum sínum. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira
"Menn koma fullkomlega óbundnir til fundarins," segir Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari sem boðað hefur samninganefndir kennara og sveitarfélaganna í Karphúsið eftir fund með forsætisráðherra. Ekki stóð til að funda fyrr en 4. nóvember nema annar hvor deilenda hefði einhvað fram að bjóða. Hvorugur þeirra segir svo vera. Þeir mæti að beiðni ríkissáttasemjara sem hyggst hvorki leggja miðlunartillögu á borð deilenda né drög að tillögu eins og á fimmtudag. Hann segir forsætisráðherra ekki hafa boðað að lög verði sett á verkfallið heldur snúist fundurinn um stöðuna í kjaraviðræðunum. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir ekki ljóst hvort einhvað nýtt sé í stöðunni eða hvort fundurinn með forsætisráðherra hafi verið settur til að friða þjóðina: "Ég varaði við því eftir fundinn í stjórnarráðinu í gærmorgun að ekki væri gott ef menn sætu inni í Karphúsi án þess að eitthvað væri á borðinu sem gæti leitt eitthvað jákvætt af sér." Birgir Björn Sigurjónsson, formaður launanefndar sveitarfélaga í viðræðum við kennara, segir nefndina ganga með opnum huga til fundarins. Sveitarfélögin geti þó ekki teygt sig lengra en ríkissáttasemjari mælti með í drögum sínum.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira