Handhafar Eddu 2003 27. október 2004 00:01 Edduverðlaunin 2003 fóru fram á Nordica hotel, föstudagskvöldið 10. október við hátíðlega athöfn. Eftirtalin verk og einstaklingar hlutu Edduverðlaunin árið 2003: LEIKARI ÁRSINS: Tómas Lemarquis fyrir Nóa albínóa LEIKKONA ÁRSINS: Sigurlaug (Didda) Jónsdóttir fyrir Stormviðri LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Nóa albínóa LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Edda Heiðrún Backman fyrir Áramótaskaupið 2002 SJÓNVARPSÞÁTTUR ÁRSINS: Sjálfstætt fólk Umsjón: Jón Ársæll Þórðarsson. Dagskrárgerð: Jón Ársæll Þórðarsson og Steingrímur Jón Þórðarson. Framleiðandi: Stöð 2 SJÓNVARPSFRÉTTAMAÐUR ÁRSINS: Ómar Ragnarsson Sjónvarpinu HEIMILDARMYND ÁRSINS: Hlemmur Stjórnandi : Ólafur Sveinsson. Framleiðendur: Gerd Haag, Ólafur Sveinsson HLJÓÐ OG MYND: Sigurrós fyrir tónlist í Hlemmi ÚTLIT MYNDAR: Jón Steinar Ragnarsson fyrir leikmynd í Nóa albinóa HANDRIT ÁRSINS: Dagur Kári Pétursson fyrir Nóa albinóa LEIKSTJÓRI ÁRSINS: Dagur Kári Pétursson fyrir Nóa albinóa BÍÓMYND ÁRSINS: Nói albínói Leikstjóri: Dagur Kári Pétursson. Handrit: Dagur Kári Pétursson. Framleiðendur: Skúli Malmquist og Þórir Snær Sigurjónsson/Zik Zak kvikmyndir. STUTTMYND ÁRSINS: Karamellumyndin Leikstjóri : Gunnar B. Guðmundsson. Handrit: Gunnar B. Guðmundsson. Framleiðandi: Davíð Már Bjarnason, Óskar Þór Axelsson/Þeir tveir TÓNLISTARMYNDBAND ÁRSINS: Mess it up (Quarashi) Leikstjóri : Gaukur Úlfarsson. Framleiðandi: Skífan HEIÐURSVERÐLAUN 2003: Knútur Hallsson fyrrverandi ráðuneytisstjóri fyrir framlag sitt til kvikmyndamála á ÍslandiSJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS: Gísli Marteinn Baldursson FRAMLAG ÍSLANDS TIL ÓSKARSFORVALS: Nói albínói Eddan Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Edduverðlaunin 2003 fóru fram á Nordica hotel, föstudagskvöldið 10. október við hátíðlega athöfn. Eftirtalin verk og einstaklingar hlutu Edduverðlaunin árið 2003: LEIKARI ÁRSINS: Tómas Lemarquis fyrir Nóa albínóa LEIKKONA ÁRSINS: Sigurlaug (Didda) Jónsdóttir fyrir Stormviðri LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Nóa albínóa LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Edda Heiðrún Backman fyrir Áramótaskaupið 2002 SJÓNVARPSÞÁTTUR ÁRSINS: Sjálfstætt fólk Umsjón: Jón Ársæll Þórðarsson. Dagskrárgerð: Jón Ársæll Þórðarsson og Steingrímur Jón Þórðarson. Framleiðandi: Stöð 2 SJÓNVARPSFRÉTTAMAÐUR ÁRSINS: Ómar Ragnarsson Sjónvarpinu HEIMILDARMYND ÁRSINS: Hlemmur Stjórnandi : Ólafur Sveinsson. Framleiðendur: Gerd Haag, Ólafur Sveinsson HLJÓÐ OG MYND: Sigurrós fyrir tónlist í Hlemmi ÚTLIT MYNDAR: Jón Steinar Ragnarsson fyrir leikmynd í Nóa albinóa HANDRIT ÁRSINS: Dagur Kári Pétursson fyrir Nóa albinóa LEIKSTJÓRI ÁRSINS: Dagur Kári Pétursson fyrir Nóa albinóa BÍÓMYND ÁRSINS: Nói albínói Leikstjóri: Dagur Kári Pétursson. Handrit: Dagur Kári Pétursson. Framleiðendur: Skúli Malmquist og Þórir Snær Sigurjónsson/Zik Zak kvikmyndir. STUTTMYND ÁRSINS: Karamellumyndin Leikstjóri : Gunnar B. Guðmundsson. Handrit: Gunnar B. Guðmundsson. Framleiðandi: Davíð Már Bjarnason, Óskar Þór Axelsson/Þeir tveir TÓNLISTARMYNDBAND ÁRSINS: Mess it up (Quarashi) Leikstjóri : Gaukur Úlfarsson. Framleiðandi: Skífan HEIÐURSVERÐLAUN 2003: Knútur Hallsson fyrrverandi ráðuneytisstjóri fyrir framlag sitt til kvikmyndamála á ÍslandiSJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS: Gísli Marteinn Baldursson FRAMLAG ÍSLANDS TIL ÓSKARSFORVALS: Nói albínói
Eddan Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira