Mótmæli á Austurvelli 27. október 2004 00:01 Mótmæli á Austurvelli "Hæ, ég heiti Pálmi. Ég er í fyrsta bekk og mér langar að fara í skólann af því að það er svo gaman þar. Þegar ég fer aftur í skólann þá byrja ég að lækna. Takk fyrir," sagði nemandi í 1. bekk á útifundi Heimilis og skóla á Austurvelli í gær. Pálmi hefur verið um 17 daga í skóla en 38 í verkfalli. Verkfalli virki ekki "Formaður Kennarasambandsins og kennarar. Það er ljóst að ykkar aðferð í kjarabaráttu hefur ekki tilætluð áhrif á viðsemjendurna. Hún hefur hins vegar alvarleg áhrif á börnin sem þó eru ekki aðilar að þessari deilu," sagði Ketill Magnússon talsmaður foreldrafélags Vesturbæjarskóla á útifundinum í gær. Semji strax Foreldrar barna í Beiðholtsskóla kröfust þess að deilendur kæmust strax að samkomulagi. "Við óskum þess að aðilar íhugi ábyrgð sína og geri sér grein fyrir því að verið sé að brjóta lög um grunnskóla þessa daganna," sagði Sigurjón Sigurjónsson talsmaður þeirra á útifundinum: "Takið nú eftir orðum okkar: Við förum fram á að þið virðið rétt barna okkar." Lög brotin "[Börnin] eiga betra skilið. Þau eiga rétt á 170 daga skólavist á ári samkvæmt lögum sem Alþingi setti árið 1996 um skólaskyldu barna. Það er nokkuð ljóst að ekki er hægt að uppfylla þessi lög á árinu og þar með erum við farin að brjóta á rétti barna okkar," sagði Kolbrún Ragnarsdóttir talsmaður foreldrafélags Borgarskóla á útifundinum. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Mótmæli á Austurvelli "Hæ, ég heiti Pálmi. Ég er í fyrsta bekk og mér langar að fara í skólann af því að það er svo gaman þar. Þegar ég fer aftur í skólann þá byrja ég að lækna. Takk fyrir," sagði nemandi í 1. bekk á útifundi Heimilis og skóla á Austurvelli í gær. Pálmi hefur verið um 17 daga í skóla en 38 í verkfalli. Verkfalli virki ekki "Formaður Kennarasambandsins og kennarar. Það er ljóst að ykkar aðferð í kjarabaráttu hefur ekki tilætluð áhrif á viðsemjendurna. Hún hefur hins vegar alvarleg áhrif á börnin sem þó eru ekki aðilar að þessari deilu," sagði Ketill Magnússon talsmaður foreldrafélags Vesturbæjarskóla á útifundinum í gær. Semji strax Foreldrar barna í Beiðholtsskóla kröfust þess að deilendur kæmust strax að samkomulagi. "Við óskum þess að aðilar íhugi ábyrgð sína og geri sér grein fyrir því að verið sé að brjóta lög um grunnskóla þessa daganna," sagði Sigurjón Sigurjónsson talsmaður þeirra á útifundinum: "Takið nú eftir orðum okkar: Við förum fram á að þið virðið rétt barna okkar." Lög brotin "[Börnin] eiga betra skilið. Þau eiga rétt á 170 daga skólavist á ári samkvæmt lögum sem Alþingi setti árið 1996 um skólaskyldu barna. Það er nokkuð ljóst að ekki er hægt að uppfylla þessi lög á árinu og þar með erum við farin að brjóta á rétti barna okkar," sagði Kolbrún Ragnarsdóttir talsmaður foreldrafélags Borgarskóla á útifundinum.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira