Þekkingarleysi á skólastarfi 11. nóvember 2004 00:01 "Ef það verður niðurstaðan að ríkisstjórnin fer í lagasetningu þá munu þeir væntanlega keyra hana í gegn um helgina með það að markmiði að opna skólana á mánudaginn," segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands. Eiríkur segir að hugmyndir launanefndar sveitarfélaganna um að einfalda samninga kennara á þann hátt að þeir mæti án skilgreindra verkefna og vinni undir stjórn skólastjóra stríðsyfirlýsingu. Hugmyndirnar sýni að launanefndin hafi enga þekkingu á skólastarfi: "Ég var að vona að launanefndin lærði af reynslunni. Það er ekki þetta sem þarf til. Ég vona að þessir menn sýni snefil á þekkingu á skólastarfi og hætti svona þvaðri," segir Eiríkur. Hugmyndirnar lýsi fordómum í garð skólastarfs og þeirra sem vinna í skólanum. "Það þarf að koma launamálum kennara í það horf að menn sjái ekki sama neyðarástandið skapast aftur og aftur. Til þess að svo verði þurfa menn kjark til að lyfta launum og gefa mönnum svo færi á því að halda því sem þeir hafa áunnið. Þannig er hægt að skapa frið um skólastarfið, öðruvísi ekki." Eiríkur segir að með síðasta samningi hafi menn trúað að slíkt hafi náðst. Framkvæmd hans hafi orðið önnur en kennarar töldu sig semja um. Eiríkur segir öllum hugmyndum kennara hafnað: "Þeir virðast vera forritaðir til að segja nei." Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira
"Ef það verður niðurstaðan að ríkisstjórnin fer í lagasetningu þá munu þeir væntanlega keyra hana í gegn um helgina með það að markmiði að opna skólana á mánudaginn," segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands. Eiríkur segir að hugmyndir launanefndar sveitarfélaganna um að einfalda samninga kennara á þann hátt að þeir mæti án skilgreindra verkefna og vinni undir stjórn skólastjóra stríðsyfirlýsingu. Hugmyndirnar sýni að launanefndin hafi enga þekkingu á skólastarfi: "Ég var að vona að launanefndin lærði af reynslunni. Það er ekki þetta sem þarf til. Ég vona að þessir menn sýni snefil á þekkingu á skólastarfi og hætti svona þvaðri," segir Eiríkur. Hugmyndirnar lýsi fordómum í garð skólastarfs og þeirra sem vinna í skólanum. "Það þarf að koma launamálum kennara í það horf að menn sjái ekki sama neyðarástandið skapast aftur og aftur. Til þess að svo verði þurfa menn kjark til að lyfta launum og gefa mönnum svo færi á því að halda því sem þeir hafa áunnið. Þannig er hægt að skapa frið um skólastarfið, öðruvísi ekki." Eiríkur segir að með síðasta samningi hafi menn trúað að slíkt hafi náðst. Framkvæmd hans hafi orðið önnur en kennarar töldu sig semja um. Eiríkur segir öllum hugmyndum kennara hafnað: "Þeir virðast vera forritaðir til að segja nei."
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira